70.401
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Katrín Árnadóttir.jpg|thumb|200px|''Katrín Árnadóttir.]] | |||
'''Katrín Árnadóttir''' húsfreyja í [[Ásgarður|Ásgarði]] fæddist 12. október 1905 og lést 8. maí 1981. <br> | '''Katrín Árnadóttir''' húsfreyja í [[Ásgarður|Ásgarði]] fæddist 12. október 1905 og lést 8. maí 1981. <br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Árni Filippusson ]] í [[Ásgarður|Ásgarði]], kennari, útgerðarmaður og gjaldkeri, f. 17. febrúar 1856, dáinn 6. janúar 1932, og kona (1898) hans [[Gíslína Jónsdóttir (Ásgarði)|Gíslína Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 18. apríl 1871, d. 18. júlí 1953.<br> | |||
Börn Gíslínu og Árna:<br> | |||
1. [[Guðmundur Árnason (Ásgarði)|Guðmundur Árnason]], f. 17. október 1898, d. 27. jan. 1988.<br> | |||
2. [[Filippus Árnason]], f. 7. júní 1902, d. 1. júní 1974.<br> | |||
3. [[Guðrún Árnadóttir (Ásgarði)|Guðrún Árnadóttir]], f. 23. desember 1903, d. 25. október 1999.<br> | |||
4. [[Katrín Árnadóttir (Ásgarði)|Katrín Árnadóttir]], f. 12. október 1905, d. 8. maí 1981.<br> | |||
Auk þess fóstruðu þau tvö systkini frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, systurbörn Gíslínu:<br> | |||
5. [[Lúðvík Jónsson (Haga)|Lúðvík Jónsson]], síðar bakarameistari í [[Hagi|Haga]] og á Selfossi, f. 12. október 1904, d. 21. mars 1983.<br> | |||
2. [[Ágústína Jónsdóttir (Ásgarði)|Ágústínu Jónsdóttur]] húsfreyju í Hafnarfirði, f. 11. maí 1906, d. 1. nóvember 1989.<br> | |||
Katrín var með foreldrum sínum í æsku. <br> | |||
Hún dvaldi um tvítugt í Danmörku í tvö ár og nam við hússtjórnarskóla. | |||
Þau Árni giftu sig 1926, eignuðust eitt barn, bjuggu í Ásgarði.<br> | |||
[[Katrín Gunnarsdóttir (Ásgarði)|Katrín Gunnarsdóttir]], uppeldisdóttir Katrínar og Árna segist muna vel, þegar þær systur Katrín og Guðrún Árnadætur sátu við reytingu og aðra meðferð lundans daginn út og inn milli sókninga í Álsey, og síðan voru gerðar sérstakar bollur fyrir veiðmennina, stórar og miklar með rúsínum í, og kallaðar „Álseyjarbollurnar“. Fylgdu þær öðrum skrínukosti til þeirra.<br> | |||
Árni lést 1964.<br> | |||
Þær systur Katrín og Guðrún héldu saman heimili í Ásgarði til Goss og síðan í Espigerði 4 í Reykjavík.<br> | |||
Árni lést 1962 og Katrín 1981. | |||
1. Maður Katrínar, (17. september 1926), var [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari, fræðimaður og bjargveiðimaður frá [[Grund]], f. 19. mars 1901 að [[Búastaðir vestri|Vestri- Búastöðum]], d. 13. október 1962.<br> | |||
Barn Katrínar og Árna var:<br> | Barn Katrínar og Árna var:<br> | ||
1. [[Hilda Árnadóttir (Ásgarði)|Hilda]], f. 19. október 1926, d. 17. desember 2004, gift á Akureyri Herði prentara, f. 9. febrúar 1929, d. 9. september 2012, Svanbergssyni. <br> | 1. [[Hilda Árnadóttir (Ásgarði)|Hilda]], f. 19. október 1926, d. 17. desember 2004, gift á Akureyri Herði prentara, f. 9. febrúar 1929, d. 9. september 2012, Svanbergssyni. <br> | ||
Uppeldisbörn Árna og Katrínar voru:<br> | Uppeldisbörn Árna og Katrínar voru:<br> | ||
2. [[Þórarinn Guðmundsson (Ásgarði)|Þórarinn Guðmundsson]] radíóvirki, sonur [[Guðmundur Árnason (Ásgarði)|Guðmundar]] bróður Katrínar, f. 25. apríl 1929.<br> | 2. [[Þórarinn Guðmundsson (Ásgarði)|Þórarinn Guðmundsson]] radíóvirki, sonur [[Guðmundur Árnason (Ásgarði)|Guðmundar]] bróður Katrínar, f. 25. apríl 1929.<br> | ||
3. [[Katrín Gunnarsdóttir (Ásgarði)|Katrín Gunnarsdóttir]] fornleifafræðingur | 3. [[Katrín Gunnarsdóttir (Ásgarði)|Katrín Gunnarsdóttir]] fornleifafræðingur, dóttir Hildu, f. 1. janúar 1947. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
* | *Katrín Gunnarsdóttir.}} | ||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] |