„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center><br>
   
   
'''[[Bjarni Ólafsson]]'''<br>
'''[[Bjarni Ólafsson]]'''<br>
'''F. 13. febrúar 1954 - D. 3. desember 2002'''<br>[[Mynd:Bjarni Ólafsson.png|250px|thumb|Bjarni Ólafsson]]
'''F. 13. febrúar 1954 - D. 3. desember 2002'''<br>[[Mynd:Bjarni Ólafsson.png|250px|thumb|Bjarni Ólafsson]]
Bjarni Ólafsson var fæddur á Eyrabakka 13. febrúar 1954 og andaðist 3. desember 2002 á sjúkrahúsi í Danmörku. Jarðsungið var í Danmörku 7. desember og minningarathöfn haldin í Reykjavík sama dag í kyrrþey að ósk hins látna.
Bjarni Ólafsson var fæddur á Eyrabakka 13. febrúar 1954 og andaðist 3. desember 2002 á sjúkrahúsi í Danmörku. Jarðsungið var í Danmörku 7. desember og minningarathöfn haldin í Reykjavík sama dag í kyrrþey að ósk hins látna.
Foreldrar Bjarna: Ólafur Björgvin Jóhannesson f. 18. mars 1930 og dáinn 8. febrúar 1995, Hjördís Antonsdóttir f. 17. janúar 1929. Bróðir Jóhannes Ólafsson f. 24. maí 1958.<br>Börn Bjarna: Rebekka Sif fædd 2. janúar 1973, móðir Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Aðalheiður Dröfn fædd 15. febrúr"l980, Berglind fædd 26. apríl 1984, móðir þeirra Kristín H Runólfsdóttir.<br>Eiginkona Bjarna var Dagmar Kristjánsdóttir. Hjá þeim ólst upp dóttir Dagmar, Birta Kjartansdóttir.<br>Bjarni fluttist ásamt eiginkonu og stjúpdóttur til Danmerkur fyri 11 árum. Áður hafði hann lengst af búið í Vestmannaeyjum og Reykjavík.<br>Sjómennskan heillaði Bjarna ungan og í Vestmannaeyjum hóf hann sjómennsku á Haferninum VE hjá þeim bræðrum Ingólfi og Sveini. Það var honum góður skóli að kynnast sjómennsku hjá jafn harðduglegum sjómönnum og þeir bræður voru. Hann var einnig á öðrum bátum m.a Björginni og Sæbjörginni. Hann réri einnig á togurum t.d. Ögra frá Reykjavík og bátum frá Suðurnesjum og fyrir vestan. Hann var þá oft matsveinn enda hafði hann aflað sér réttinda í matreiðslu.<br>Það er alltaf erfitt að setjast niður og skrifa kveðjuorð vegna fólks sem fellur frá í blóma lífs síns. Að kveðja mág sem er aðeins 48 ára, hinstu kveðju, eru þung spor.<br>Bjarni hafði ákveðnar skoðanir á mörgum málum og þar á meðal því hvernig jarðaför hans ætti að fara fram. Þegar faðir hans dó, lagði hann línurnar með það og ég er ekki viss um að hann væri sáttur við mig fyrir að skrifa þessi orð í greinarstúf í minningu hans. En þar sem öll kveðja hans var látlaus, þurfum við, sem eftir sitjum, að fá vettvang fyrir sorgarferli okkar og ekki er nú víst að hann hafi reiknað með að kveðja svo ungur sem raun varð á.<br>Í lífi Bjarna gengu á skin og skúrir líkt og hjá okkur flestum en í Danmörku festi hann rætur ásamt eiginkonu og fósturdóttur. Þar leið honum einstaklega vel og átti góð ár. Þar vann hann ýmis störf þar á meðal það sem hafði tengt hann við sjóinn, matargerð.<br>Eftir að Bjarni flutti til Danmerkur, lágu leiðirnar sjaldan saman en sambandið var engu að síður gott. Símtöl voru reglulega og sumarið 2000 fórum við með móður hans í ógleymanlega sumarheimsókn. Við tókum okkur m.a. sumarhús á leigu og ferðuðumst saman um Danmörku og yfir til Svíþjóðar.<br>Mágkonan fékk kærkomið frí frá eldamennskunni þar sem Bjarni var listamaður í matseldinni og ólíkt mörgum karlmönnum í eldhúsinu vaskaði hann líka upp og gekk vel og snyrtilega frá öllu.<br>Þarna fékk ungi frændinn loksins að kynnast Bjarna. Þeir höfðu aðeins einu sinni hist fyrir 7 árum. Náðu þeir vel saman og heyrðum við þá spjalla tímunum saman um heima og geima, já geima, því eftir þessa ferð vissi Óli allt um stjörnurnar í himinhvolfinu og sendi Bjarni honum stjörnukfki í fermingagjöf árið eftir. Í tívólíinu var Bjarni óþreytandi að fara með Óla frænda í tækin þegar pabbinn var búinn að fá nóg. Svo erum við þakklát fyrir að dóttirin, sem ekki komst með sumarið 2000, og var að koma frá Austuríki í sumar, ákvað að fara og gista hjá Bjarna frænda ásamt vinkonu sinni og fékk höfðinglegar móttökur hjá honum og Dagmar. Erum við því þakklát fyrir að ekki er svo óralangt síðan að við sáum hann öll. Minningin um Bjarna mun ylja okktir um ókomin ár.<br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Svanhildur Guðlaugsdóttir'''</div><br>
Foreldrar Bjarna: Ólafur Björgvin Jóhannesson f. 18. mars 1930 og dáinn 8. febrúar 1995, Hjördís Antonsdóttir f. 17. janúar 1929. Bróðir Jóhannes Ólafsson f. 24. maí 1958.<br>Börn Bjarna: Rebekka Sif fædd 2. janúar 1973, móðir Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Aðalheiður Dröfn fædd 15. febrúr"l980, Berglind fædd 26. apríl 1984, móðir þeirra Kristín H Runólfsdóttir.<br>Eiginkona Bjarna var Dagmar Kristjánsdóttir. Hjá þeim ólst upp dóttir Dagmar, Birta Kjartansdóttir.<br>Bjarni fluttist ásamt eiginkonu og stjúpdóttur til Danmerkur fyri 11 árum. Áður hafði hann lengst af búið í Vestmannaeyjum og Reykjavík.<br>Sjómennskan heillaði Bjarna ungan og í Vestmannaeyjum hóf hann sjómennsku á Haferninum VE hjá þeim bræðrum Ingólfi og Sveini. Það var honum góður skóli að kynnast sjómennsku hjá jafn harðduglegum sjómönnum og þeir bræður voru. Hann var einnig á öðrum bátum m.a Björginni og Sæbjörginni. Hann réri einnig á togurum t.d. Ögra frá Reykjavík og bátum frá Suðurnesjum og fyrir vestan. Hann var þá oft matsveinn enda hafði hann aflað sér réttinda í matreiðslu.<br>Það er alltaf erfitt að setjast niður og skrifa kveðjuorð vegna fólks sem fellur frá í blóma lífs síns. Að kveðja mág sem er aðeins 48 ára, hinstu kveðju, eru þung spor.<br>Bjarni hafði ákveðnar skoðanir á mörgum málum og þar á meðal því hvernig jarðaför hans ætti að fara fram. Þegar faðir hans dó, lagði hann línurnar með það og ég er ekki viss um að hann væri sáttur við mig fyrir að skrifa þessi orð í greinarstúf í minningu hans. En þar sem öll kveðja hans var látlaus, þurfum við, sem eftir sitjum, að fá vettvang fyrir sorgarferli okkar og ekki er nú víst að hann hafi reiknað með að kveðja svo ungur sem raun varð á.<br>Í lífi Bjarna gengu á skin og skúrir líkt og hjá okkur flestum en í Danmörku festi hann rætur ásamt eiginkonu og fósturdóttur. Þar leið honum einstaklega vel og átti góð ár. Þar vann hann ýmis störf þar á meðal það sem hafði tengt hann við sjóinn, matargerð.<br>Eftir að Bjarni flutti til Danmerkur, lágu leiðirnar sjaldan saman en sambandið var engu að síður gott. Símtöl voru reglulega og sumarið 2000 fórum við með móður hans í ógleymanlega sumarheimsókn. Við tókum okkur m.a. sumarhús á leigu og ferðuðumst saman um Danmörku og yfir til Svíþjóðar.<br>Mágkonan fékk kærkomið frí frá eldamennskunni þar sem Bjarni var listamaður í matseldinni og ólíkt mörgum karlmönnum í eldhúsinu vaskaði hann líka upp og gekk vel og snyrtilega frá öllu.<br>Þarna fékk ungi frændinn loksins að kynnast Bjarna. Þeir höfðu aðeins einu sinni hist fyrir 7 árum. Náðu þeir vel saman og heyrðum við þá spjalla tímunum saman um heima og geima, já geima, því eftir þessa ferð vissi Óli allt um stjörnurnar í himinhvolfinu og sendi Bjarni honum stjörnukfki í fermingagjöf árið eftir. Í tívólíinu var Bjarni óþreytandi að fara með Óla frænda í tækin þegar pabbinn var búinn að fá nóg. Svo erum við þakklát fyrir að dóttirin, sem ekki komst með sumarið 2000, og var að koma frá Austuríki í sumar, ákvað að fara og gista hjá Bjarna frænda ásamt vinkonu sinni og fékk höfðinglegar móttökur hjá honum og Dagmar. Erum við því þakklát fyrir að ekki er svo óralangt síðan að við sáum hann öll. Minningin um Bjarna mun ylja okktir um ókomin ár.<br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Svanhildur Guðlaugsdóttir]]'''</div><br>




'''Ási Markús Þórðarson'''<br>
'''[[Ási Markús Þórðarson (Sléttabóli)|Ási Markús Þórðarson]]'''<br>
'''F. 22. júní 1934 - D. 18. ágúst 2002'''<br>[[Mynd:Ási Markús Þórðarson.png|250px|thumb|Ási Markús Þórðarson]]
'''F. 22. júní 1934 - D. 18. ágúst 2002'''<br>[[Mynd:Ási Markús Þórðarson.png|250px|thumb|Ási Markús Þórðarson]]
Ási Markús fæddist á Sléttabóli í Vestmannaeyjum 22. júni 1934. Hann lést á sjúkrahúsi Suðurlands 18. ágúst 2002. Foreldrar hans voru Þórður Þórðarson skipstjóri og Guðfinna Stefánsdóttir. Systkini Ása Markúsar voru: Sigríður, Ása Magnea, Bára, Eyþór og Stefanía, sem er ein lifandi af þessari fjölskyldu. Býr hún á Eyrarbakka. Þórður skipstjóri og áhöfn fórust með Ófeigi VE 1. mars 1942, hér við Eyjar. Þetta var mikill sorgardagur í Vestmannaeyjum. Auk Ofeigs fórst báturinn Þuríður formaður VE með allri áhöfn. Ölduna VE rak á land við Grindavík. Þar varð mannbjörg. Og Bliki VE sökk en áhöfn hans bjargaðist um borð í Gissur hvíta VE. Eiginkona Ása Markúsar er Aðalheiður Sigfúsdóttir frá Eyrarbakka, fædd 10. júní 1932. Synir þeirra voru: Þórður, Sigfús og Vigfús sem einn lifir.<br>
Ási Markús fæddist á Sléttabóli í Vestmannaeyjum 22. júni 1934. Hann lést á sjúkrahúsi Suðurlands 18. ágúst 2002. Foreldrar hans voru Þórður Þórðarson skipstjóri og Guðfinna Stefánsdóttir. Systkini Ása Markúsar voru: Sigríður, Ása Magnea, Bára, Eyþór og Stefanía, sem er ein lifandi af þessari fjölskyldu. Býr hún á Eyrarbakka. Þórður skipstjóri og áhöfn fórust með Ófeigi VE 1. mars 1942, hér við Eyjar. Þetta var mikill sorgardagur í Vestmannaeyjum. Auk Ofeigs fórst báturinn Þuríður formaður VE með allri áhöfn. Ölduna VE rak á land við Grindavík. Þar varð mannbjörg. Og Bliki VE sökk en áhöfn hans bjargaðist um borð í Gissur hvíta VE. Eiginkona Ása Markúsar er Aðalheiður Sigfúsdóttir frá Eyrarbakka, fædd 10. júní 1932. Synir þeirra voru: Þórður, Sigfús og Vigfús sem einn lifir.<br>
Hinn 7. september 1983 varð mikill harmur hjá fjölskyldunni, þegar Bakkavík ÁR, bátur þeirra bræðra, fórst í innsiglingunni á Eyrarbakka og með henni þeir Þórður og Sigfús en Vigfús komst einn af eftir mikla þrekraun. Það var mikið afrek. Vigfús var nemandi minn í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, mikill sómamaður. Ási Markús var jafnaldri og fermingarbróðir minn. Strax eftir ferminguna vorið 1948 flutti hann með móður sinni og systkinum til Eyrarbakka og þar átti hann heima það sem eftir lifði. Asi Markús var dugnaðarmaður bæði fyrir sjálfan sig, fjölskyldu og Eyrarbakka sem hann bar mjög fyrir brjósti. Kornungur byrjaði hann til sjós á Þorláki ÁR frá Þorlákshöfn hjá Friðriki Friðrikssyni skipstjóra. En lengst af sjómennskunni var hann vélstjóri á eigin bátum sem gerðir voru út frá Eyrarbakka. M.a. keypti hann tvo báta héðan frá Eyjum, Maggý VE 111 af Guðna Grímssyni skipstjóra og útgerðarmanni og Unni VE 80 af Boga Finnbogasyni, skipstjóra og útgerðarmanni og sameignarmönnum hans. Fleiri báta átti Ási Markús um ævina. Eftir árin í útgerðinni og á sjónum var hann aðstoðarmaður í eldhúsinu á Litlahrauni og rak um leið eigin verslun ásamt kjötvinnslu. Ferðamál hrifu síðar huga hans. Fyrir nokkrum árum byggðu þau hjón upp ferðamennsku sem þau ráku saman við miklar vinsældir gesta.<br>
Hinn 7. september 1983 varð mikill harmur hjá fjölskyldunni, þegar Bakkavík ÁR, bátur þeirra bræðra, fórst í innsiglingunni á Eyrarbakka og með henni þeir Þórður og Sigfús en Vigfús komst einn af eftir mikla þrekraun. Það var mikið afrek. Vigfús var nemandi minn í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, mikill sómamaður. Ási Markús var jafnaldri og fermingarbróðir minn. Strax eftir ferminguna vorið 1948 flutti hann með móður sinni og systkinum til Eyrarbakka og þar átti hann heima það sem eftir lifði. Asi Markús var dugnaðarmaður bæði fyrir sjálfan sig, fjölskyldu og Eyrarbakka sem hann bar mjög fyrir brjósti. Kornungur byrjaði hann til sjós á Þorláki ÁR frá Þorlákshöfn hjá Friðriki Friðrikssyni skipstjóra. En lengst af sjómennskunni var hann vélstjóri á eigin bátum sem gerðir voru út frá Eyrarbakka. M.a. keypti hann tvo báta héðan frá Eyjum, Maggý VE 111 af Guðna Grímssyni skipstjóra og útgerðarmanni og Unni VE 80 af Boga Finnbogasyni, skipstjóra og útgerðarmanni og sameignarmönnum hans. Fleiri báta átti Ási Markús um ævina. Eftir árin í útgerðinni og á sjónum var hann aðstoðarmaður í eldhúsinu á Litlahrauni og rak um leið eigin verslun ásamt kjötvinnslu. Ferðamál hrifu síðar huga hans. Fyrir nokkrum árum byggðu þau hjón upp ferðamennsku sem þau ráku saman við miklar vinsældir gesta.<br>
Samfélaginu á Eyrarbakka var hann nýtur þegn. Hann hafði forystu um stofnun dvalarheimilis aldraðra, að Sólbakka, og kom því í höfn. Rekstur heimilisins var honum mikið hjartans mál. Má segja að frá fyrstu tíð hafi hann verið í sjálf-boðavinnu í mörgum störfum fyrir þá stofnun. Síðustu 10 árin, sem hann lifði, var hann af sama áhuga og annars staðar meðlimur kirkjukórs Eyrarbakkakirkju og söng þar til heilsan leyfði ekki meira. Alltaf fylgdist hann náið með öllu hér í Eyjum og vildi hróður Eyjanna sem mestan. Í fjöldamörg ár töluðu þeir frændurnir Ási og Hávarður Birgir Sigurðsson, fyrrverandi verkstjóri, vikulega saman í síma. Þeir voru bræðra- og systrasynir og mjög nánir alla tíð.<br>
Samfélaginu á Eyrarbakka var hann nýtur þegn. Hann hafði forystu um stofnun dvalarheimilis aldraðra, að Sólbakka, og kom því í höfn. Rekstur heimilisins var honum mikið hjartans mál. Má segja að frá fyrstu tíð hafi hann verið í sjálf-boðavinnu í mörgum störfum fyrir þá stofnun. Síðustu 10 árin, sem hann lifði, var hann af sama áhuga og annars staðar meðlimur kirkjukórs Eyrarbakkakirkju og söng þar til heilsan leyfði ekki meira. Alltaf fylgdist hann náið með öllu hér í Eyjum og vildi hróður Eyjanna sem mestan. Í fjöldamörg ár töluðu þeir frændurnir Ási og Hávarður Birgir Sigurðsson, fyrrverandi verkstjóri, vikulega saman í síma. Þeir voru bræðra- og systrasynir og mjög nánir alla tíð.<br>
Fjölskyldu Ása Markúsar Þórðarsonar eru sendar dýpstu samúðarkveðjur.<br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
Fjölskyldu Ása Markúsar Þórðarsonar eru sendar dýpstu samúðarkveðjur.<br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</div><br>


'''Gylfi Harðarson'''<br>
'''[[Gylfi Harðarson]]'''<br>
'''F. 7. júní 1943 - D. 2. janúar 2003'''<br>[[Mynd:Gylfi Harðarson.png|250px|thumb|Gylfi Harðarson]]
'''F. 7. júní 1943 - D. 2. janúar 2003'''<br>[[Mynd:Gylfi Harðarson.png|250px|thumb|Gylfi Harðarson]]
Gylfi Harðarson fæddist í Reykjavík 7. júní 1943. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 2. janúar sl. Foreldrar hans voru Hörður Kristinsson og Unnur Jónsdóttir.
Gylfi Harðarson fæddist í Reykjavík 7. júní 1943. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 2. janúar sl. Foreldrar hans voru Hörður Kristinsson og Unnur Jónsdóttir.
Lína 24: Lína 24:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sævald, Elías Geir, Sigurgeir og Ásdís'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sævald, Elías Geir, Sigurgeir og Ásdís'''</div><br>


'''Ingólfur Arnarsson'''<br>
'''[[Ingólfur Arnarsson]]'''<br>
'''F. 31. ágúst 1921 - D. 12. september 2002'''<br>[[Mynd:Ingólfur Arnarsson.png|250px|thumb|Ingólfur Arnarsson]]
'''F. 31. ágúst 1921 - D. 12. september 2002'''<br>[[Mynd:Ingólfur Arnarsson.png|250px|thumb|Ingólfur Arnarsson]]
Ingólfur Arnarson var Vestmannaeyingur í húð og hár. F. 31. ágúst 1921 hér í Eyjum. Móðir hans var Sólrún Eyjólfsdóttir, verkakona í Vestmannaeyjum, f. 26. maí 1892 á Núpi, V-Eyjafjallahr., Rang., d. 10. maí 1973. Móðurfor.: Eyjólfur Guðmundsson, bóndi á Núpi, og k.h. Margrét Skúladóttir.<br>
Ingólfur Arnarson var Vestmannaeyingur í húð og hár. F. 31. ágúst 1921 hér í Eyjum. Móðir hans var Sólrún Eyjólfsdóttir, verkakona í Vestmannaeyjum, f. 26. maí 1892 á Núpi, V-Eyjafjallahr., Rang., d. 10. maí 1973. Móðurfor.: Eyjólfur Guðmundsson, bóndi á Núpi, og k.h. Margrét Skúladóttir.<br>
Lína 37: Lína 37:
Ingólfur kvæntist 31. maí 1946, Beru Þorsteinsdóttur, f. 31. maí 1921 í Vestmannaeyjum, for.: Þorsteinn Jónsson, útvegsbóndi og formaður í Vestmannaeyjum, f. 14. okt. 1880, d. 25. mars 1965, og k.h. Elínborg Gísladóttir, f. 1. nóv. 1883 í Vestmannaeyjum, d. 5.mars 1974. Börn þeirra: a) Þorsteinn, f. 19. mars 1948 í Vestmannaeyjum, skrifstofustjóri hjá Berg-Huginn ehf. í Vestmannaeyjum, kvæntur Kristrúnu Gísladóttur , b) Gylfi, f. 5. sept. 1951 í Vestmannaeyjum, vélstjóri í Reykjavík, kvæntur Önnu Jennýju Rafnsdóttur, c) Ingólfur, f. 11. sept. 1955 í Vestmannaeyjum, verkstjóri í Vestmannaeyjum, kvæntur Júlíönnu Theodórsdóttur.<br>
Ingólfur kvæntist 31. maí 1946, Beru Þorsteinsdóttur, f. 31. maí 1921 í Vestmannaeyjum, for.: Þorsteinn Jónsson, útvegsbóndi og formaður í Vestmannaeyjum, f. 14. okt. 1880, d. 25. mars 1965, og k.h. Elínborg Gísladóttir, f. 1. nóv. 1883 í Vestmannaeyjum, d. 5.mars 1974. Börn þeirra: a) Þorsteinn, f. 19. mars 1948 í Vestmannaeyjum, skrifstofustjóri hjá Berg-Huginn ehf. í Vestmannaeyjum, kvæntur Kristrúnu Gísladóttur , b) Gylfi, f. 5. sept. 1951 í Vestmannaeyjum, vélstjóri í Reykjavík, kvæntur Önnu Jennýju Rafnsdóttur, c) Ingólfur, f. 11. sept. 1955 í Vestmannaeyjum, verkstjóri í Vestmannaeyjum, kvæntur Júlíönnu Theodórsdóttur.<br>
Með Ingólfi Arnasyni er genginn góður og gegn maður. Útvegsbændur eru þakklátir fyrir þjónustu hans við sjávarútveginn í yfir hálfa öld og jafnframt að hafa fengið tækifæri til að kynnast Ingólfi. Ég sendi Beru, eftirlifandi eiginkonu og öllum afkomendum Ingólfs samúðakveðjur.<br>
Með Ingólfi Arnasyni er genginn góður og gegn maður. Útvegsbændur eru þakklátir fyrir þjónustu hans við sjávarútveginn í yfir hálfa öld og jafnframt að hafa fengið tækifæri til að kynnast Ingólfi. Ég sendi Beru, eftirlifandi eiginkonu og öllum afkomendum Ingólfs samúðakveðjur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Kristinsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Magnús Kristinsson (útgerðarmaður)|Magnús Kristinsson]]'''</div><br>






'''Jóhann Óskar Alexis Ágústsson'''<br> '''F. 30. október 1915 D. 3. janúar 2002'''<br>[[Mynd:Jóhann Óskar Alexis Ágústsson.png|250px|thumb|Jóhann Óskar Alexis Ágústsson]]
'''[[Jóhann Óskar Alexis Ágústsson]]'''<br> '''F. 30. október 1915 D. 3. janúar 2002'''<br>[[Mynd:Jóhann Óskar Alexis Ágústsson.png|250px|thumb|Jóhann Óskar Alexis Ágústsson]]
Mig langar í nokkrum orðum að minnast frænda míns, Alla rakara, eins og hann var oftast nefndur í Eyjum í gamla daga en hann féll frá 3. janúar 2002 86 ára að aldri.
Mig langar í nokkrum orðum að minnast frænda míns, Alla rakara, eins og hann var oftast nefndur í Eyjum í gamla daga en hann féll frá 3. janúar 2002 86 ára að aldri.
Jóhann var fæddur að Kiðabergi við Hásteinsveg 30. október 1915, yngsta barn foreldra sinna, þeirra Agústs Benediktssonar útgerðar - og netamanns f. 31. ágúst 1875 d. 13 september 1962 og Guðrúnar Hafliðadóttur f. 18. júlí 1878 d. 9. desember 1937. Hann átti þrjár systur sem allar eru látnar en þær voru: Sigriður Ísleif Ágústsdóttir f. 22. mars 1905, d. 16. september 1961, Jóhanna Andrea Ágústsdóttir (móðir undirritaðs) f. 26. ágúst 1907 d. 23. ágúst 1993 og Guðrún (Lóa) Agústsdóttir f. 2. nóvember 1909 d" 23. október 1996.<br>
Jóhann var fæddur að Kiðabergi við Hásteinsveg 30. október 1915, yngsta barn foreldra sinna, þeirra Agústs Benediktssonar útgerðar - og netamanns f. 31. ágúst 1875 d. 13 september 1962 og Guðrúnar Hafliðadóttur f. 18. júlí 1878 d. 9. desember 1937. Hann átti þrjár systur sem allar eru látnar en þær voru: Sigriður Ísleif Ágústsdóttir f. 22. mars 1905, d. 16. september 1961, Jóhanna Andrea Ágústsdóttir (móðir undirritaðs) f. 26. ágúst 1907 d. 23. ágúst 1993 og Guðrún (Lóa) Agústsdóttir f. 2. nóvember 1909 d" 23. október 1996.<br>
Lína 53: Lína 53:
Þess skal að lokum getið í þessu ágæta blaði að ævinlega, við útgáfu þessa blaðs, í kringum sjómannadaginn, bað hann dóttur sína, Huldu Dóru, að keyra sig í ákveðna sjoppu í Hafnarfirði þar sem blaðið var fáanlegt svo hann gæti fylgst með gömlu Eyjunum sínum<br>
Þess skal að lokum getið í þessu ágæta blaði að ævinlega, við útgáfu þessa blaðs, í kringum sjómannadaginn, bað hann dóttur sína, Huldu Dóru, að keyra sig í ákveðna sjoppu í Hafnarfirði þar sem blaðið var fáanlegt svo hann gæti fylgst með gömlu Eyjunum sínum<br>
Blessuð sé minning frænda míns.<br>
Blessuð sé minning frænda míns.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Haraldur Baldursson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Haraldur Baldursson]]'''</div><br>




'''Jóhann Ármann Krístjánsson'''<br>
'''[[Jóhann Ármann Krístjánsson]]'''<br>
'''F. 29. desember 1915 - D. 6. desember 2002'''<br>[[Mynd:Jóhann Ármann Kristjánsson.png|250px|thumb|Jóhann Ármann Kristjánsson]]
'''F. 29. desember 1915 - D. 6. desember 2002'''<br>[[Mynd:Jóhann Ármann Kristjánsson.png|250px|thumb|Jóhann Ármann Kristjánsson]]
Jóhann Armann Kristjánsson fæddist í Skipholti í Vestmannaeyjum 29. desember 1915 og átti því eftir tæpan mánuð í að verða 87 ára er hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 6. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Elíasdóttur frá Klömbru í Landeyjum og Kristjáns Þórðarsonar frá Fíflholtshjáleigu undir Eyjafjöllum. Jóhann ólst upp í foreldrahúsum í hópi sex systkina sem upp komust en tvö systkini hans létust í frumbernsku. Fyrst bjó fjölskyldan í Skipholti sem stendur við Reglubraut en síðar í Reykjadal við Brekastíg og við það hús var Jóhann jafnan kenndur. Systkini Jóhanns sem upp komust voru Ingólfur, Magnús, Anna, María og Elías sem er einn eftirlifandi þeirra systkina og býr í Kópavogi.<br>
Jóhann Armann Kristjánsson fæddist í Skipholti í Vestmannaeyjum 29. desember 1915 og átti því eftir tæpan mánuð í að verða 87 ára er hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 6. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Elíasdóttur frá Klömbru í Landeyjum og Kristjáns Þórðarsonar frá Fíflholtshjáleigu undir Eyjafjöllum. Jóhann ólst upp í foreldrahúsum í hópi sex systkina sem upp komust en tvö systkini hans létust í frumbernsku. Fyrst bjó fjölskyldan í Skipholti sem stendur við Reglubraut en síðar í Reykjadal við Brekastíg og við það hús var Jóhann jafnan kenndur. Systkini Jóhanns sem upp komust voru Ingólfur, Magnús, Anna, María og Elías sem er einn eftirlifandi þeirra systkina og býr í Kópavogi.<br>
Lína 67: Lína 67:
Að leiðarlokum þakka ég fölskvalausa vináttu hans við mig persónulega og fjölskyldu mína alla tíð. Vináttu sem aldrei brá skugga á.<br>
Að leiðarlokum þakka ég fölskvalausa vináttu hans við mig persónulega og fjölskyldu mína alla tíð. Vináttu sem aldrei brá skugga á.<br>
Ellu og börnum þeirra og öllum ástvinum sendi ég innilegar samúðarkveðjur og bið góðan Guð að styrkja þau.<br>
Ellu og börnum þeirra og öllum ástvinum sendi ég innilegar samúðarkveðjur og bið góðan Guð að styrkja þau.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Reynir Guðsteinsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Reynir Guðsteinsson (skólastjóri)|Reynir Guðsteinsson]]'''</div><br>






'''Magnús Magnússon'''<br>
'''[[Magnús Magnússon (Sjónarhól)|Magnús Magnússon]]'''<br>
'''F. 5. júlí 1927 - D. 14. september 2002'''<br>[[Mynd:Magnús Magnússon sj.blað.png|250px|thumb|Magnús Magnússon]]
'''F. 5. júlí 1927 - D. 14. september 2002'''<br>[[Mynd:Magnús Magnússon sj.blað.png|250px|thumb|Magnús Magnússon]]
Magnús Magnússon var fæddur í Vestmannaeyjum 5. júlí 1927. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson f. 17. mars 1897 í Vík í Mýrdal og Jónína Kristín Sveinsdóttir f. 28. desember 1899 á Eyrarbakka. Systkini hans eru Jóhanna Sigrún, Adólf Hafsteinn, Emil Sigurður og Kristján Þórarinn sem lést barn að aldri.<br>
Magnús Magnússon var fæddur í Vestmannaeyjum 5. júlí 1927. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson f. 17. mars 1897 í Vík í Mýrdal og Jónína Kristín Sveinsdóttir f. 28. desember 1899 á Eyrarbakka. Systkini hans eru Jóhanna Sigrún, Adólf Hafsteinn, Emil Sigurður og Kristján Þórarinn sem lést barn að aldri.<br>
Lína 81: Lína 81:
Vegna veikinda fluttist Maggi á Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra, í desember 2001 og hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. september 2002.
Vegna veikinda fluttist Maggi á Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra, í desember 2001 og hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. september 2002.
Við Erla sendum aðstandendum dýpstu samúðarkveðjur.<br>
Við Erla sendum aðstandendum dýpstu samúðarkveðjur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</div><br>
'''Ögmundur Friðrik Hannesson'''<br> '''F. 16. mars 191 - D. 15. október 2002.'''<br>
'''[[Ögmundur Friðrik Hannesson]]'''<br> '''F. 16. mars 191 - D. 15. október 2002.'''<br>
Ögmundur Friðrik Hannesson eða Mundi frá Hvoli, fæddist 16. mars 1911 á Fagurhól í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Hannes Hansson skipstjóri og útgerðarmaður og Magnúsína Friðriksdóttir húsfreyja (systir Binna í Gröf).<br>
Ögmundur Friðrik Hannesson eða Mundi frá Hvoli, fæddist 16. mars 1911 á Fagurhól í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Hannes Hansson skipstjóri og útgerðarmaður og Magnúsína Friðriksdóttir húsfreyja (systir Binna í Gröf).<br>
Ögmundur var elstur barna þeirra en hin voru Guðbjörg fædd 12 janúar 1912 og dáin 31.janúar 1912, Einar fæddur 17.júní 1913, dáinn 23. janúar 1999, Hansína fædd 13.ágúst 1914, Ottó fæddur 5. ágúst 1915, dáinn 26.desember 1966, Ingimar fæddur 15.maí 1917, dáinn 2.september 1917, Elías Theódór fæddur 1. júní 1918, dáinn 9.nóvember 1927, Vigdís fædd 27. október 1919, Árni fæddur lO.desember 1921, dáinn 4. júní 1999, Ágúst fæddur 2.október 1927, dáinn 31.janúar 1951 og Guðbjörg Kristín fædd 22.október 1929.<br>
Ögmundur var elstur barna þeirra en hin voru Guðbjörg fædd 12 janúar 1912 og dáin 31.janúar 1912, Einar fæddur 17.júní 1913, dáinn 23. janúar 1999, Hansína fædd 13.ágúst 1914, Ottó fæddur 5. ágúst 1915, dáinn 26.desember 1966, Ingimar fæddur 15.maí 1917, dáinn 2.september 1917, Elías Theódór fæddur 1. júní 1918, dáinn 9.nóvember 1927, Vigdís fædd 27. október 1919, Árni fæddur lO.desember 1921, dáinn 4. júní 1999, Ágúst fæddur 2.október 1927, dáinn 31.janúar 1951 og Guðbjörg Kristín fædd 22.október 1929.<br>
Lína 91: Lína 91:




'''Tómas Ísfeld'''<br>
'''[[Tómas Ísfeld]]'''<br>
'''F. 22. september 1943 D. 20. september 2002'''<br>[[Mynd:Tómas Ísfeld.png|250px|thumb|Tómas Ísfeld]]
'''F. 22. september 1943 D. 20. september 2002'''<br>[[Mynd:Tómas Ísfeld.png|250px|thumb|Tómas Ísfeld]]
Tómas var fæddur í Reykjavík 22. september 1943. Foreldrar hans voru Sigríður Tómasdóttir frá Vatnsdal hér í Eyjum og Jimmy Robert Davis. Þau eru bæði látin. Systkini Tómasar eru: Salvatore, Theresa og Jo Ann, öll búsett í Bandaríkjunum. Tómas lætur eftir sig soninn Stefán Ísfeld, sem hann eignaðist með Jóhönnu Margréti Þorgeirsdóttur. Stefán er búsettur og kvæntur Kristínu Sveinsdóttur í Reykjavík og eiga þau hjón tvo syni. Tómas ólst upp hjá móðurafa sínum Tómasi Jónssyni og ömmu í Reykjavík. Hann lærði til þjóns og starfaði við það í nokkur ár. Til Eyja kom hann 1977 til að róa á Gunnari Jónssyni VE hjá Jóni V. Guðjónssyni og Sigurði Georgssyni. Hann var með þeim í tvö ár til 1979 þegar þeir seldu bátinn. Tommi fylgdi Sigga þá yfir á Stíganda VE og var þar til 1980 þegar hann fór á Árna í Görðum VE til Guðfinns Þorgeirssonar og var með honum til 1983 þegar hann fór aftur til Sigga á Suðurey VE og var þar til 1991. Þá tók Siggi Heimaey VE. Fylgdi Tommi honum þangað og var þar áfram þegar undirritaður tók við henni 2001, annað kom ekki til greina og var með okkur þar til hann veiktist skyndilega um borð og átti ekki afturkvæmt þangað. Tommi var alltaf kokkur á þessum skipum og skilaði því verki vel af hendi. Flestir sem voru hjá honum í fæði glíma við aukakíló í dag. Hann var mjög iðinn í eldhúsinu og tók líka virkan þátt í frágangi aflans. Samt var alltaf nægan mat að finna á borðum hjá honum. Sem dæmi um hvernig hann hugsaði þá vorum við eitt sinn á síldveiðum á Suðurey austur við Ingólfshöfða. Það var matur þegar kallað var klárir og allir fóru frá hálfum diskum. Þegar búið var að draga nótina, var ljóst að það dygði okkur sem í henni var. Kallaði þá Siggi skipstjóri í hann til að sýna honum kastið. Leit Tommi út um brúargluggann sneri sér að Sigga og sagði. „Ég hefði nú frekar viljað borða fyrst." Tommi átti sér þau áhugamál að smíða módel af skipum og liggja þau nokkur eftir hann. Hann átti lítið hús uppi í Þjórsárdal þar sem hann undi sér vel á sumrin og stóð til hjá honum að stækka við sig þar með vorinu. Voru þær framkvæmdir komnar langt í huganum og hann var búinn að gefa okkur skipsfélögunum skýrslu um þau mál. Tommi hafði áhuga á ferðalögum en stundaði þau of lítið. Hann fór í Evrópuferð 2001 sem hann var mjög ánægður með og ætlaði aftur í sumar en úr því varð því miður ekki. Þá var Hollandsferð sem hann fór með Stefáni syni sínum og fjölskyldu hans mjög mikils virði fyrir hann og fengum við sem þekktum hann oft að heyra um hana.<br>
Tómas var fæddur í Reykjavík 22. september 1943. Foreldrar hans voru Sigríður Tómasdóttir frá Vatnsdal hér í Eyjum og Jimmy Robert Davis. Þau eru bæði látin. Systkini Tómasar eru: Salvatore, Theresa og Jo Ann, öll búsett í Bandaríkjunum. Tómas lætur eftir sig soninn Stefán Ísfeld, sem hann eignaðist með Jóhönnu Margréti Þorgeirsdóttur. Stefán er búsettur og kvæntur Kristínu Sveinsdóttur í Reykjavík og eiga þau hjón tvo syni. Tómas ólst upp hjá móðurafa sínum Tómasi Jónssyni og ömmu í Reykjavík. Hann lærði til þjóns og starfaði við það í nokkur ár. Til Eyja kom hann 1977 til að róa á Gunnari Jónssyni VE hjá Jóni V. Guðjónssyni og Sigurði Georgssyni. Hann var með þeim í tvö ár til 1979 þegar þeir seldu bátinn. Tommi fylgdi Sigga þá yfir á Stíganda VE og var þar til 1980 þegar hann fór á Árna í Görðum VE til Guðfinns Þorgeirssonar og var með honum til 1983 þegar hann fór aftur til Sigga á Suðurey VE og var þar til 1991. Þá tók Siggi Heimaey VE. Fylgdi Tommi honum þangað og var þar áfram þegar undirritaður tók við henni 2001, annað kom ekki til greina og var með okkur þar til hann veiktist skyndilega um borð og átti ekki afturkvæmt þangað. Tommi var alltaf kokkur á þessum skipum og skilaði því verki vel af hendi. Flestir sem voru hjá honum í fæði glíma við aukakíló í dag. Hann var mjög iðinn í eldhúsinu og tók líka virkan þátt í frágangi aflans. Samt var alltaf nægan mat að finna á borðum hjá honum. Sem dæmi um hvernig hann hugsaði þá vorum við eitt sinn á síldveiðum á Suðurey austur við Ingólfshöfða. Það var matur þegar kallað var klárir og allir fóru frá hálfum diskum. Þegar búið var að draga nótina, var ljóst að það dygði okkur sem í henni var. Kallaði þá Siggi skipstjóri í hann til að sýna honum kastið. Leit Tommi út um brúargluggann sneri sér að Sigga og sagði. „Ég hefði nú frekar viljað borða fyrst." Tommi átti sér þau áhugamál að smíða módel af skipum og liggja þau nokkur eftir hann. Hann átti lítið hús uppi í Þjórsárdal þar sem hann undi sér vel á sumrin og stóð til hjá honum að stækka við sig þar með vorinu. Voru þær framkvæmdir komnar langt í huganum og hann var búinn að gefa okkur skipsfélögunum skýrslu um þau mál. Tommi hafði áhuga á ferðalögum en stundaði þau of lítið. Hann fór í Evrópuferð 2001 sem hann var mjög ánægður með og ætlaði aftur í sumar en úr því varð því miður ekki. Þá var Hollandsferð sem hann fór með Stefáni syni sínum og fjölskyldu hans mjög mikils virði fyrir hann og fengum við sem þekktum hann oft að heyra um hana.<br>
Tommi hafði talsverðan áhuga á íþróttum og voru ÍBV, KR og Arsenal hans lið. Ekki leiddist honum þegar Arnesal vann Liverpool eða Manchester Utd.<br>
Tommi hafði talsverðan áhuga á íþróttum og voru ÍBV, KR og Arsenal hans lið. Ekki leiddist honum þegar Arnesal vann Liverpool eða Manchester Utd.<br>
Nú þegar komið er að lokum og nýr vegur tekur við hjá þér, verður hann vonandi eins fær og sá fyrri.<br>
Nú þegar komið er að lokum og nýr vegur tekur við hjá þér, verður hann vonandi eins fær og sá fyrri.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">''f.h. skipsfélaganna á Heimaey.''</div>''<br>'' <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurjón Ingvarsson skipstjóri.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">''f.h. skipsfélaganna á Heimaey.''</div>''<br>'' <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigurjón Ingvarsson (skipstjóri)|Sigurjón Ingvarsson]] skipstjóri.'''</div><br>
   
   




'''Rögnvaldur Bjarnason'''<br>
'''[[Rögnvaldur Bjarnason]]'''<br>
'''F. 3. janúar 1932 - D. 26. nóvember 2002'''<br>[[Mynd:Rögnvaldur Bjarnason.png|250px|thumb|Rögnvaldur Bjarnason]]
'''F. 3. janúar 1932 - D. 26. nóvember 2002'''<br>[[Mynd:Rögnvaldur Bjarnason.png|250px|thumb|Rögnvaldur Bjarnason]]
Rögnvaldur fæddist í Skálavík á Fáskrúðsfirði 3. janúar áríð 1932. Til 5 ára aldurs bjó hann þar en þá dó faðir hans og var Rögnvaldur sendur í fóstur á Kolmúla í Fáskrúðsfirði og var þar til 12 ára aldurs. Fór hann þá aftur til móður sinnar í Skálavík og flutti síðan með fjölskyldunni til Norðfjarðar 15 ára gamall. Foreldrar hans voru Bjarni Sigurðsson og Fanney Guðmundsdóttir og systkini voru: Finnur, Guðrún, Jóhanna, Birgir, Ester og Arni.<br>
Rögnvaldur fæddist í Skálavík á Fáskrúðsfirði 3. janúar áríð 1932. Til 5 ára aldurs bjó hann þar en þá dó faðir hans og var Rögnvaldur sendur í fóstur á Kolmúla í Fáskrúðsfirði og var þar til 12 ára aldurs. Fór hann þá aftur til móður sinnar í Skálavík og flutti síðan með fjölskyldunni til Norðfjarðar 15 ára gamall. Foreldrar hans voru Bjarni Sigurðsson og Fanney Guðmundsdóttir og systkini voru: Finnur, Guðrún, Jóhanna, Birgir, Ester og Arni.<br>
Lína 114: Lína 114:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Birgir Rögnvaldsson,'''</div><br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Rósa Rögnvaldsdóttir'''</div><br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''og Inga Aronsdóttir.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Birgir Rögnvaldsson,'''</div><br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Rósa Rögnvaldsdóttir'''</div><br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''og Inga Aronsdóttir.'''</div><br>


'''Páll Gíslason'''<br>
'''[[Páll Gíslason]]'''<br>
'''F. 3. mars 1922 - D. 25. maí 2002.'''<br>[[Mynd:Páll Gíslason.png|250px|thumb|Páll Gíslason]]
'''F. 3. mars 1922 - D. 25. maí 2002.'''<br>[[Mynd:Páll Gíslason.png|250px|thumb|Páll Gíslason]]
Páll Ólafur Gíslason, eins og hann hét fullu nafni, fæddist á Norðfirði 3. mars 1922. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Ísfeld Karlsdóttir og Gísli Jóhannsson. Þau voru sex alsystkinin og einn hálfbróðir, sammæðra. Móður sína missi Páll átta ára gamall, en faðir hans hélt heimili áfram og tók elsta systir Páls sérstöku ástfóstri við hann.<br>
Páll Ólafur Gíslason, eins og hann hét fullu nafni, fæddist á Norðfirði 3. mars 1922. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Ísfeld Karlsdóttir og Gísli Jóhannsson. Þau voru sex alsystkinin og einn hálfbróðir, sammæðra. Móður sína missi Páll átta ára gamall, en faðir hans hélt heimili áfram og tók elsta systir Páls sérstöku ástfóstri við hann.<br>
Lína 127: Lína 127:
Þrátt fyrir alvarleg veikindi síðasta æviárið fékk Páll að lifa áttræðisafmæli sitt í mars 2002 og bar sig þá vel í faðmi fjölskyldu sinnar. Hann lést 25. maí 2002.<br>
Þrátt fyrir alvarleg veikindi síðasta æviárið fékk Páll að lifa áttræðisafmæli sitt í mars 2002 og bar sig þá vel í faðmi fjölskyldu sinnar. Hann lést 25. maí 2002.<br>
Blessuð veri björt og fögur minning um Pál Gíslason.<br>
Blessuð veri björt og fögur minning um Pál Gíslason.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi Bernódusson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helgi Bernódusson (Skrifstofustjóri Alþingis)|Helgi Bernódusson]].'''</div><br>




'''Sigurður Y. Kristinsson frá Löndum'''<br> '''F. 11. júní 1919 - D. 8. apríl 2003.'''<br> [[Mynd:Sigurður Y. Kristinsson.png|250px|thumb|Sigurður Y. Kristinsson]]
'''[[Sigurður Kristinsson (Eystri-Löndum)|Sigurður Y. Kristinsson]] frá Löndum'''<br> '''F. 11. júní 1919 - D. 8. apríl 2003.'''<br> [[Mynd:Sigurður Y. Kristinsson.png|250px|thumb|Sigurður Y. Kristinsson]]
Sigurður Kristinsson, betur þekktur sem Siggi á Löndum, fyrrv. hafnarvörður í Vestmannaeyjum, lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 8. apríl sl.<br>
Sigurður Kristinsson, betur þekktur sem Siggi á Löndum, fyrrv. hafnarvörður í Vestmannaeyjum, lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 8. apríl sl.<br>
Hann var fæddur á Eystri-Löndum í Vestmannaeyjum 11. júní 1919. Foreldrar hans voru Kristinn Sigurðsson (1890-1966) og Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir (1884-1968) sem þar bjuggu. Þau voru fjögur systkinin, auk Sigurðar Yngva (eins og hann hét fullu nafni) þrjár systur, Ásta Jóhanna (f. 1916), Sigrún Lilja (f. 1921) og Júlía Rósa (1924-2001). Enn fremur átti Oktavía einn son, Jóhann Kristinsson (Astgeirssonar; 1913-1985); hann var alinn upp á Norðfirði.<br>
Hann var fæddur á Eystri-Löndum í Vestmannaeyjum 11. júní 1919. Foreldrar hans voru Kristinn Sigurðsson (1890-1966) og Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir (1884-1968) sem þar bjuggu. Þau voru fjögur systkinin, auk Sigurðar Yngva (eins og hann hét fullu nafni) þrjár systur, Ásta Jóhanna (f. 1916), Sigrún Lilja (f. 1921) og Júlía Rósa (1924-2001). Enn fremur átti Oktavía einn son, Jóhann Kristinsson (Astgeirssonar; 1913-1985); hann var alinn upp á Norðfirði.<br>
Lína 142: Lína 142:
Sigurður Kristinsson var einstakur heiðursmaður sem skilur eftir sig ljúfar minningar. Hann var fróður og minnugur, sérstaklega á kveðskap. Stór var hann á velli og stæðilegur í blóma lífsins, en átti þó löngum við veikindi að stríða; það bar hann allt í hljóði.<br>
Sigurður Kristinsson var einstakur heiðursmaður sem skilur eftir sig ljúfar minningar. Hann var fróður og minnugur, sérstaklega á kveðskap. Stór var hann á velli og stæðilegur í blóma lífsins, en átti þó löngum við veikindi að stríða; það bar hann allt í hljóði.<br>
í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2002) er ítarlegt viðtal við Sigurð um ævi hans og störf við Vestmannaeyjahöfn.<br>
í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2002) er ítarlegt viðtal við Sigurð um ævi hans og störf við Vestmannaeyjahöfn.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi Bernódusson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helgi Bernódusson (Skrifstofustjóri Alþingis)|Helgi Bernódusson]].'''</div><br>


'''Sigurður Valgeir Sveinsson'''<br>
'''[[Sigurður Valgeir Sveinsson]]'''<br>
'''F. 10. febrúar 1930 - D. 17. apríl 2003'''<br>[[Mynd:Sigurður Valgeir Sveinsson.png|250px|thumb|Sigurður Valgeir Sveinsson]]
'''F. 10. febrúar 1930 - D. 17. apríl 2003'''<br>[[Mynd:Sigurður Valgeir Sveinsson.png|250px|thumb|Sigurður Valgeir Sveinsson]]
Sigurður Valgeir Sveinsson var fæddur í Reykjavík 10. febrúar 1930. Hann lést á Landsspítalanum í Reykjavík þann 17. apríl sl.<br>
Sigurður Valgeir Sveinsson var fæddur í Reykjavík 10. febrúar 1930. Hann lést á Landsspítalanum í Reykjavík þann 17. apríl sl.<br>
Lína 167: Lína 167:
Minningar mínar um föður minn eru margar og eins og gengur misgóðar en efst í huga eru góðar minningar æskuáranna og síðast frá samveru okkar til sjós. Pabbi reyndist mér einstaklega vel í útgerðarrekstri mínum og var hann alltaf á kafi niðri í bát að laga og snurfusa. Einnig leysti hann mikið af hjá mér. Undir það síðasta var ferðum hans farið að fækka niður í bát, heilsunni farið að hraka, en áhuginn sá sami.<br>
Minningar mínar um föður minn eru margar og eins og gengur misgóðar en efst í huga eru góðar minningar æskuáranna og síðast frá samveru okkar til sjós. Pabbi reyndist mér einstaklega vel í útgerðarrekstri mínum og var hann alltaf á kafi niðri í bát að laga og snurfusa. Einnig leysti hann mikið af hjá mér. Undir það síðasta var ferðum hans farið að fækka niður í bát, heilsunni farið að hraka, en áhuginn sá sami.<br>
Eg kveð Valgeir föður minn með þakklæti og virðingu.<br>
Eg kveð Valgeir föður minn með þakklæti og virðingu.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sveinn Rúnar Valgeirsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sveinn Rúnar Valgeirsson]]'''</div><br>
   
   




 
'''[[Gunnar Þór Þorbergsson]]'''<br>
'''Gunnar Þór Þorbergsson'''<br>
'''F. 26. október 1933 - D. 30. janúar 2003.'''<br>[[Mynd:Gunnar Þór Þorbergsson.png|250px|thumb|Gunnar Þór Þorbergsson]]
'''F. 26. október 1933 - D. 30. janúar 2003.'''<br>[[Mynd:Gunnar Þór Þorbergsson.png|250px|thumb|Gunnar Þór Þorbergsson]]
Gunnar Þór fæddist á Ísafirði 26. október 1933, sonur hjónanna Þorbergs Skagfjörð Gíslasonar, sem fæddur var 27. ágúst 1902 og látinn 16. ágúst 1959 og Jónu Lilju Þórðardóttur sem fædd var 25. júní 1909 og látinn 6. júní 1959.<br>
Gunnar Þór fæddist á Ísafirði 26. október 1933, sonur hjónanna Þorbergs Skagfjörð Gíslasonar, sem fæddur var 27. ágúst 1902 og látinn 16. ágúst 1959 og Jónu Lilju Þórðardóttur sem fædd var 25. júní 1909 og látinn 6. júní 1959.<br>
Lína 194: Lína 193:
Þorgeir hélt alltaf góðu sambandi við skyldfólk sitt í Eyjum og kom tíðum í heimsókn til Eyja. Þegar frændur hans komu á skipum sínum til Seyðisfjarðar var hann alltaf mættur á bryggjuna og oft var komið við í kaffi á heimili hans. Það er því skarð fyrir skildi í fjölskyldunni á Seyðisfirði nú þegar Þorgeir er horfinn á braut.<br>
Þorgeir hélt alltaf góðu sambandi við skyldfólk sitt í Eyjum og kom tíðum í heimsókn til Eyja. Þegar frændur hans komu á skipum sínum til Seyðisfjarðar var hann alltaf mættur á bryggjuna og oft var komið við í kaffi á heimili hans. Það er því skarð fyrir skildi í fjölskyldunni á Seyðisfirði nú þegar Þorgeir er horfinn á braut.<br>
Hans nánustu fá hlýjar kveðjur frá Eyjum þar sem hans er sárt saknað.<br>
Hans nánustu fá hlýjar kveðjur frá Eyjum þar sem hans er sárt saknað.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Omar Garðarsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Ómar Garðarsson (blaðamaður)|Ómar Garðarsson]]'''</div><br>




3.704

breytingar

Leiðsagnarval