„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2006 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 226: Lína 226:
sagði Alfreð Örn Finnsson, þjálfari ÍBV eftir leikinn Það hefur mikið reynt á þjálfara ÍBV í vetur, ekki síst þegar tveir leikmanna liðsins heltust úr lestinni um miðjan vetur. Alfreð sýndi það hins vegar að hann er útsjónarsamur því hann kom auga á styrkleika hópsins og lagði alla áherslu á sterkan varnarleik, öfluga markvörslu og skynsemi í sóknarleiknum. Leikur IBV var ekki alltaf áferðarfallegasti handboltinn en skilaði Íslandsmeistaratitli og það er nú það sem þetta snýst um. Alfreð sagði. aða leik loknum, að þótt titillinn væri í höfn þá væri hann svekktur með leik liðsins og undirbúninginn. ''„Þetta var mjög erfið vika og gekk erfiðlega á æfingum. Við vorum hálfpartinn fúl og það var eins og það væri lítill metnaður hjá okkur en það var auðvitað ekki þannig. Ég hef bara enga skýringu á því af hverju þessi vika var svona hjá okkur, kannski var það spennufall en þetta var án efa versta æfingavika okkar í vetur."'' Var kannski komin einhver þreyta í hópinn? „Nei ég held ekki. Það var mín tilfinning eftir leikinn gegn Gróttu að þá voru allir á því að þetta væri í höfn. Ég hefði auðvitað viljað að þessu hefði verið lokið þá en við þurftum að sækja tvö stig í viðbót. Ég held að við höfum gert það á þokkalegan hátt. Við gerðum bara það sem þurfti og fyrir mig sem þjálfara er það mjög óþægilegt að klára ekki leikina þegar tækifæri er til þess. Mér fannst við alltaf geta bætt við en við gerðum það aldrei." Gaman að koma með titilinn lieim til Eyja Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Alfreðs og eins og gefur að skilja var hann mjög ánægður með það. „''Já ég er auðvitað mjóg stoltur og ánægður. Ég er hins vegar ekki í neinni geðshræringu því leikurinn olli mér vonbrigðum en tímabilið í heild var mjög ánægjulegt. Við spiluðum skynsaman og árangursríkan handbolta með sterkan varnarleik og góða markvörslu. Við Kiddi Guðmunds, þjálfari karlaliðsins, höfum hjálpast að í þessu og svo hefur maður notið þess að geta leitað í reynslubanka Ingibjargar Jónsdóttur. Hún er af gömlu Vestmannaeyjakynslóðinni sem maður óttaðist alltaf þegar maður kom hingað að spila. Hún hefur bundið saman miðju varnarinnar sem er ekki lítið atriði í okkar leik."'' Stuðningur áhorfenda var mjög góður gegn HK, hafði það ekki mikið að segja fyrir ykkur í leiknum? „''Jú, það er það sem ég er að segja. Það var grátlegt að við skyldum ekki hafa spilað betur með þennan frábæra stuðning á bakinu. Ég fer ekki ofan af því að þetta eru bestu stuðningsmenn í heimi og ég er svo ánægður að geta loksins farið með bikar heim til Eyja. Ég vil nú ekki vera eins og væminn sápuóperuleikari en ég dýrka Vestmannaeyjar og ég er svo ánægður að geta komið með dolluna heim í kvöld með Herjólfi,"'' sagði Alfreð að lokum.   
sagði Alfreð Örn Finnsson, þjálfari ÍBV eftir leikinn Það hefur mikið reynt á þjálfara ÍBV í vetur, ekki síst þegar tveir leikmanna liðsins heltust úr lestinni um miðjan vetur. Alfreð sýndi það hins vegar að hann er útsjónarsamur því hann kom auga á styrkleika hópsins og lagði alla áherslu á sterkan varnarleik, öfluga markvörslu og skynsemi í sóknarleiknum. Leikur IBV var ekki alltaf áferðarfallegasti handboltinn en skilaði Íslandsmeistaratitli og það er nú það sem þetta snýst um. Alfreð sagði. aða leik loknum, að þótt titillinn væri í höfn þá væri hann svekktur með leik liðsins og undirbúninginn. ''„Þetta var mjög erfið vika og gekk erfiðlega á æfingum. Við vorum hálfpartinn fúl og það var eins og það væri lítill metnaður hjá okkur en það var auðvitað ekki þannig. Ég hef bara enga skýringu á því af hverju þessi vika var svona hjá okkur, kannski var það spennufall en þetta var án efa versta æfingavika okkar í vetur."'' Var kannski komin einhver þreyta í hópinn? „Nei ég held ekki. Það var mín tilfinning eftir leikinn gegn Gróttu að þá voru allir á því að þetta væri í höfn. Ég hefði auðvitað viljað að þessu hefði verið lokið þá en við þurftum að sækja tvö stig í viðbót. Ég held að við höfum gert það á þokkalegan hátt. Við gerðum bara það sem þurfti og fyrir mig sem þjálfara er það mjög óþægilegt að klára ekki leikina þegar tækifæri er til þess. Mér fannst við alltaf geta bætt við en við gerðum það aldrei." Gaman að koma með titilinn lieim til Eyja Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Alfreðs og eins og gefur að skilja var hann mjög ánægður með það. „''Já ég er auðvitað mjóg stoltur og ánægður. Ég er hins vegar ekki í neinni geðshræringu því leikurinn olli mér vonbrigðum en tímabilið í heild var mjög ánægjulegt. Við spiluðum skynsaman og árangursríkan handbolta með sterkan varnarleik og góða markvörslu. Við Kiddi Guðmunds, þjálfari karlaliðsins, höfum hjálpast að í þessu og svo hefur maður notið þess að geta leitað í reynslubanka Ingibjargar Jónsdóttur. Hún er af gömlu Vestmannaeyjakynslóðinni sem maður óttaðist alltaf þegar maður kom hingað að spila. Hún hefur bundið saman miðju varnarinnar sem er ekki lítið atriði í okkar leik."'' Stuðningur áhorfenda var mjög góður gegn HK, hafði það ekki mikið að segja fyrir ykkur í leiknum? „''Jú, það er það sem ég er að segja. Það var grátlegt að við skyldum ekki hafa spilað betur með þennan frábæra stuðning á bakinu. Ég fer ekki ofan af því að þetta eru bestu stuðningsmenn í heimi og ég er svo ánægður að geta loksins farið með bikar heim til Eyja. Ég vil nú ekki vera eins og væminn sápuóperuleikari en ég dýrka Vestmannaeyjar og ég er svo ánægður að geta komið með dolluna heim í kvöld með Herjólfi,"'' sagði Alfreð að lokum.   


'''Ingibjörg lék sinn síðasta leik'''
=== '''Ingibjörg lék sinn síðasta leik''' ===
 
Ingibjörg Jónsdóttir, hinn reyndi leikmaður ÍBV, fagnaði síðasta Íslandsmeistaratitlinum sínum eftir leik en hún hefur gefið það út að tímabilið þennan veturinn sé hið allra síðasta. Fjölskyldan er að flytjast búferlum vegna náms og því ekki svo auðvelt að æfa handbolta með ÍBV næsta vetur. Ingibjörg var einmitt fyrirliði ÍBV þegar liðið fagnaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í áratugi veturinn 1999-2000 sem markaði upphaf gullaldartímabils kvennaliðs ÍBV í handbolta sem stendur reyndar enn. Hún sagði við blaðamann Frétta eftir leik að hún hefði ekki getað endað Íslandsmótið betur. „''Þetta var það minnsta sem ég gat gert, að druslast til að vinna þennan leik,"'' sagði hún, hálfmóð eftir fagnaðarlætin. Þetta var erfiðari leikur en margir áttu von á. „''Já en við spiluðum bara enga vörn. Vorum að reyna of mikið sjálfar og það vantaði aðeins upp á samheldnina í dag. Við vorum held ég bara of stressaðar, kláruðum ekki brotin og vorum bara að spila illa."'' En mátti ekki búast við því að þetta yrði erfitt fyrir ykkur?”  
Ingibjörg Jónsdóttir, hinn reyndi leikmaður ÍBV, fagnaði síðasta Íslandsmeistaratitlinum eftir leik en hún hefur gefið það út að tímabilið þennan veturinn sé hið allra síðasta. Fjölskyldan er að flytjast búferlum vegna náms og því ekki svo auðvelt að æfa handbolta með ÍBV næsta vetur. Ingibjörg var einmitt fyrirliði ÍBV þegar liðið fagnaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í áratugi veturinn 1999-2000 sem markaði upphaf gullaldartímabils kvennaliðs ÍBV í handbolta sem stendur reyndar enn. Hún sagði við blaðamann Frétta eftir leik að hún hefði ekki getað endað Íslandsmótið betur. „''Þetta var það minnsta sem ég gat gert, að druslast til að vinna þennan leik,"'' sagði hún, hálfmóð eftir fagnaðarlætin. Þetta var erfiðari leikur en margir áttu von á. „''Já en við spiluðum bara enga vörn. Vorum að reyna of mikið sjálfar og það vantaði aðeins upp á samheldnina í dag. Við vorum held ég bara of stressaðar, kláruðum ekki brotin og vorum bara að spila illa."'' En mátti ekki búast við því að þetta yrði erfitt fyrir ykkur?”  


=== '''Jeffs heldur til Svíþjóðar''' ===
=== '''Jeffs heldur til Svíþjóðar''' ===
160

breytingar

Leiðsagnarval