„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2016 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 16: Lína 16:


=== '''ÍBV íþróttafélag hlaut Fréttapíramída''' ===
=== '''ÍBV íþróttafélag hlaut Fréttapíramída''' ===
Það var niðurstaða Eyjafrétta að veita ÍBV íþróttafélagi Fréttapíramída fyrir árið 2015 vegna framlags þess til íþróttamála í Eyjum. Í rökstuðningi sínum sagði: „''Við erum stödd á Básaskersbryggju í maí 2014. Það er kvöld í maí og strákarnir okkar í handboltanum á leiðinni með Herjólfi, nýkrýndir Íslandsmeistarar. Veður er gott, logn og fullt tunglið lýsir upp himininn. Þar sem því sleppti tóku við flugeldar og blys sem skotið var upp af Kleifabryggju, Hörgeyrargarði og Skansinum. Þetta var tilfinningaþrungin stund, Hjartað slær er spilað og það hrærir.  Móttökunum verður ekki lýst með orðum en þarna upplifðu leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur liðsins stund sem aldrei gleymist.   Sagan endurtók sig tæpu ári seinna, um mánaðamótin febrúar mars þegar strákarnir urðu bikarmeistarar og Eyjamenn um allt land glöddust. Þetta var stór helgi hjá ÍBV því konurnar í meistaraflokki komust í undanúrslit í bikarnum og stelpurnar í þriðja flokki ÍBV urðu bikarmeistarar. Aftur var fagnað á Básaskersbryggju enda ástæða til. Árangur ÍBV-íþróttafélags hefur verið einstakur undanfarin ár. Ekki bara í meistaraflokki því yngri flokkarnir hafa skilað ófáum titlum sem sýnir frábært starf innan félagsins. Íþróttaakademían á líka sinn þátt í því. Það ber að þakka og minnumst þess að á bak við árangur liggur mikil vinna margra.“'' 
Það var niðurstaða Eyjafrétta að veita ÍBV íþróttafélagi Fréttapíramída fyrir árið 2015 vegna framlags þess til íþróttamála í Eyjum. Í rökstuðningi sínum sagði: „''Við erum stödd á Básaskersbryggju í maí 2014. Það er kvöld í maí og strákarnir okkar í handboltanum á leiðinni með Herjólfi, nýkrýndir Íslandsmeistarar. Veður er gott, logn og fullt tunglið lýsir upp himininn. Þar sem því sleppti tóku við flugeldar og blys sem skotið var upp af Kleifabryggju, Hörgeyrargarði og Skansinum. Þetta var tilfinningaþrungin stund, Hjartað slær er spilað og það hrærir.  Móttökunum verður ekki lýst með orðum en þarna upplifðu leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur liðsins stund sem aldrei gleymist.   Sagan endurtók sig tæpu ári seinna, um mánaðamótin febrúar mars þegar strákarnir urðu bikarmeistarar og Eyjamenn um allt land glöddust. Þetta var stór helgi hjá ÍBV því konurnar í meistaraflokki komust í undanúrslit í bikarnum og stelpurnar í þriðja flokki ÍBV urðu bikarmeistarar. Aftur var fagnað á Básaskersbryggju enda ástæða til. Árangur ÍBV-íþróttafélags hefur verið einstakur undanfarin ár. Ekki bara í meistaraflokki því yngri flokkarnir hafa skilað ófáum titlum sem sýnir frábært starf innan félagsins. Íþróttaakademían á líka sinn þátt í því. Það ber að þakka og minnumst þess að á bak við árangur liggur mikil vinna margra.“''
 
'''Heimir Eyjamaður ársins'''


=== '''Heimir Eyjamaður ársins''' ===
Eyjafréttir gerðu Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara að Eyjamanni ársins 2015, ásamt Fanney Björk Ásbjörnsdóttur. Heimir er Eyjamaður, lék hér upp alla yngri flokkana og með meistaraflokki. Þjálfaði yngri flokka hér í Eyjum, gerði ÍBV að bikarmeisturum í knattspyrnu kvenna. Náði líka  mjög góðum árangri með karlalið ÍBV en snemma var ljóst að hann stefndi hærra. Hann er nú landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. Hann er orðinn nafn í alþjóðlegum fótbolta 
Eyjafréttir gerðu Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara að Eyjamanni ársins 2015, ásamt Fanney Björk Ásbjörnsdóttur. Heimir er Eyjamaður, lék hér upp alla yngri flokkana og með meistaraflokki. Þjálfaði yngri flokka hér í Eyjum, gerði ÍBV að bikarmeisturum í knattspyrnu kvenna. Náði líka  mjög góðum árangri með karlalið ÍBV en snemma var ljóst að hann stefndi hærra. Hann er nú landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. Hann er orðinn nafn í alþjóðlegum fótbolta 


'''17 marka sigur á Aftureldingu'''
=== '''17 marka sigur á Aftureldingu''' ===
 
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hjá ÍBV gerðu sér lítið fyrir og tylltu sér á topp Olísdeildar kvenna með sautján marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið var 1:8 yfir eftir átta mínútur.
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hjá ÍBV gerðu sér lítið fyrir og tylltu sér á topp Olísdeildar kvenna með sautján marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið var 1:8 yfir eftir átta mínútur. 
 
'''Febrúar'''


=== '''<u>FEBRÚAR:</u>''' ===
'''Úrslit nokkurra leikja yngri flokkanna'''
'''Úrslit nokkurra leikja yngri flokkanna'''


Lína 60: Lína 57:
ÍBV 2 29:25 Afturelding 2. 
ÍBV 2 29:25 Afturelding 2. 


'''Úr leik í bikarnum en á góðri siglingu í deildinni'''
=== '''Úr leik í bikarnum en á góðri siglingu í deildinni''' ===
 
ÍBV var úr leik í Coca Cola bikar kvenna eftir eins marks tap á móti Stjörnunni á heimavelli. Stjarnan náði fljótt yfirhöndinni en þær voru nýbúnar að sigra Gróttu nokkuð örugglega í deildinni.   Þegar tuttugu mínútur voru liðnar munaði heilum sex mörkum á liðinu og virtist Stjarnan vera að stinga af. ÍBV náði þó að klóra í bakkann og skoraði meðal annars fjögur mörk í röð, staðan var 12:15 í hálfleik. Stjarnan byrjaði seinni hálfleikinn einnig af krafti en þær voru í þægilegri stöðu stóran hluta síðari hálfleiks.  Staðan var 16:21 þegar fimmtán mínútur voru eftir en þá kom annar góður kafli hjá ÍBV. Stjörnustúlkur voru þó alltaf með svör og voru fimm mörkum yfir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Þær skoruðu ekki meira í leiknum en það má þakka sterkri vörn ÍBV og Erlu Rós Sigmarsdóttur sem stóð þar fyrir aftan. ÍBV minnkaði muninn niður í eitt mark og voru með boltann þegar innan við mínúta var eftir af leiknum.  
ÍBV er úr leik í Coca Cola bikar kvenna eftir eins marks tap á móti Stjörnunni á heimavelli. Stjarnan náði fljótt yfirhöndinni en þær voru nýbúnar að sigra Gróttu nokkuð örugglega í deildinni.   Þegar tuttugu mínútur voru liðnar munaði heilum sex mörkum á liðinu og virtist Stjarnan vera að stinga af. ÍBV náði þó að klóra í bakkann og skoraði meðal annars fjögur mörk í röð, staðan var 12:15 í hálfleik. Stjarnan byrjaði seinni hálfleikinn einnig af krafti en þær voru í þægilegri stöðu stóran hluta síðari hálfleiks.  Staðan var 16:21 þegar fimmtán mínútur voru eftir en þá kom annar góður kafli hjá ÍBV. Stjörnustúlkur voru þó alltaf með svör og voru fimm mörkum yfir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Þær skoruðu ekki meira í leiknum en það má þakka sterkri vörn ÍBV og Erlu Rós Sigmarsdóttur sem stóð þar fyrir aftan. ÍBV minnkaði muninn niður í eitt mark og voru með boltann þegar innan við mínúta var eftir af leiknum.  


Florentina Stanciu stóð þá í vegi fyrir Ester Óskarsdóttur sem ætlaði að jafna leikinn. Florentina fékk síðan tveggja mínútna brottvísun fyrir að tefja leikinn en það kom ekki að sök þar sem Stjarnan fagnaði eins marks sigri. Erla Rós Sigmarsdóttir var best í liði ÍBV en hún varði 16 skot, vörn ÍBV spilaði þó mjög vel í leiknum. Ester Óskarsdóttir skoraði fimm mörk hjá ÍBV og var markahæst, þá skoruðu Greta Kavaliuskaite og Drífa Þorvaldsdóttir meðal annars fjögur mörk.  
Florentina Stanciu stóð þá í vegi fyrir Ester Óskarsdóttur sem ætlaði að jafna leikinn. Florentina fékk síðan tveggja mínútna brottvísun fyrir að tefja leikinn en það kom ekki að sök þar sem Stjarnan fagnaði eins marks sigri. Erla Rós Sigmarsdóttir var best í liði ÍBV en hún varði 16 skot, vörn ÍBV spilaði þó mjög vel í leiknum. Ester Óskarsdóttir skoraði fimm mörk hjá ÍBV og var markahæst, þá skoruðu Greta Kavaliuskaite og Drífa Þorvaldsdóttir meðal annars fjögur mörk.  
Lína 76: Lína 72:
og héldu þær forystunni út allan leikinn. Í fyrri hálfleiknum var B-liðið nokkuð óheppið en mörg skota þeirra enduðu í markrammanum.   Í hálfleik var staðan 12-17 en þá var útlitið nokkuð svart. ÍR hélt áfram að bæta við mörkum eftir leikhlé en sjö marka forskot þeirra lifði lengi vel. Undir lokin fór hinsvegar að halla undan fæti hjá B-liðinu og rúlluðu ÍR-stelpur yfir liðið. Mörk ÍBV skoruðu þær: Sóley Haraldsdóttir 6, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Andrea Atladóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Guðný Ósk Guðmundsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Hildur Sólveig Sigurðardóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1 og Sandra Gísladóttir 1. Tinna Tómasdóttir var góð í marki ÍBV en hún varði 14 skot og þar af tvö víti.
og héldu þær forystunni út allan leikinn. Í fyrri hálfleiknum var B-liðið nokkuð óheppið en mörg skota þeirra enduðu í markrammanum.   Í hálfleik var staðan 12-17 en þá var útlitið nokkuð svart. ÍR hélt áfram að bæta við mörkum eftir leikhlé en sjö marka forskot þeirra lifði lengi vel. Undir lokin fór hinsvegar að halla undan fæti hjá B-liðinu og rúlluðu ÍR-stelpur yfir liðið. Mörk ÍBV skoruðu þær: Sóley Haraldsdóttir 6, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Andrea Atladóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Guðný Ósk Guðmundsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Hildur Sólveig Sigurðardóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1 og Sandra Gísladóttir 1. Tinna Tómasdóttir var góð í marki ÍBV en hún varði 14 skot og þar af tvö víti.


'''Aftur tap gegn Stjörnunni'''
=== '''Aftur tap gegn Stjörnunni''' ===
 
ÍBV tapaði öðru sinni á fáeinum dögum gegn Stjörnunni en í þetta skiptið í Olís-deild kvenna. Leiknum lauk með eins marks sigri Stjörnunnar,  30-29, sem var tveimur mörkum yfir í hálfleik.
ÍBV tapaði öðru sinni á fáeinum dögum gegn Stjörnunni en í þetta skiptið í Olís-deild kvenna. Leiknum lauk með eins marks sigri Stjörnunnar,  30-29, sem var tveimur mörkum yfir í hálfleik.


(Tekið af íþróttasíðu Eyjafrétta).
=== '''Teddi heitur''' ===
 
'''Teddi heitur'''
 
Fyrstu mótherjar karlaliðs ÍBV var HK og fór leikurinn fram í Eyjum.  Hann átti upphaflega að fara fram í Kópavogi en liðin komust að samkomulagi um það að leikurinn yrði í Eyjum.  
Fyrstu mótherjar karlaliðs ÍBV var HK og fór leikurinn fram í Eyjum.  Hann átti upphaflega að fara fram í Kópavogi en liðin komust að samkomulagi um það að leikurinn yrði í Eyjum.  


Jafnræði var í upphafi leiks og staðan var 6:6 eftir tíu mínútna leik. Þá gáfu Eyjamenn í og skoruðu ellefu mörk gegn einu. Staðan í hálfleik var 19:9 en leikmenn ÍBV léku vel í fyrri hálfleik gegn ungu liði HK.   Sigurinn var aldrei í hættu í seinni hálfleik og lauk leiknum með tólf marka sigri ÍBV. Theodór Sigurbjörnsson var vægast sagt sjóðheitur í liði ÍBV en hann skoraði þrettán mörk, Einar Sverrisson og Grétar Þór Eyþórsson skoruðu sex hvor en Andri Heimir Friðriksson gerði fjögur.  
Jafnræði var í upphafi leiks og staðan var 6:6 eftir tíu mínútna leik. Þá gáfu Eyjamenn í og skoruðu ellefu mörk gegn einu. Staðan í hálfleik var 19:9 en leikmenn ÍBV léku vel í fyrri hálfleik gegn ungu liði HK.   Sigurinn var aldrei í hættu í seinni hálfleik og lauk leiknum með tólf marka sigri ÍBV. Theodór Sigurbjörnsson var vægast sagt sjóðheitur í liði ÍBV en hann skoraði þrettán mörk, Einar Sverrisson og Grétar Þór Eyþórsson skoruðu sex hvor en Andri Heimir Friðriksson gerði fjögur.  


'''Agnar Smári kominn heim'''
=== '''Agnar Smári kominn heim''' ===
 
Agnar Smári Jónsson sem lék með ÍBV þegar liðið varð Íslands- og bikarmeistari, er kominn heim.  Agnar freistaði gæfunnar í Danmörku en hefur á ný  gengið til liðs við ÍBV.
Agnar Smári Jónsson sem lék með ÍBV þegar liðið varð Íslands- og bikarmeistari, er kominn heim.  Agnar freistaði gæfunnar í Danmörku en hefur á ný  gengið til liðs við ÍBV.


'''3. flokkur hefur unnið alla 20 leiki tímabilsins'''
=== '''3. flokkur hefur unnið alla 20 leiki tímabilsins''' ===
 
3. flokkur ÍBV samanstendur af tveimur liðum, einu sem keppir í 1. deild og öðru sem sett var í 3. deildina. Í liðinu sem er í 3. deild eru einungis strákar fæddir árið 1999, sem er yngra ár flokksins.  
3. flokkur ÍBV samanstendur af tveimur liðum, einu sem keppir í 1. deild og öðru sem sett var í 3. deildina. Í liðinu sem er í 3. deild eru einungis strákar fæddir árið 1999, sem er yngra ár flokksins.  


Lína 104: Lína 94:
Það verður gaman að fylgjast með 3. flokki á lokasprettinum í deildinni og vonandi fáum við að sjá þá í úrslitaleikjum í deild og bikar. Í liðinu eru ótal leikmenn sem hafa leikið með yngri landsliðum Íslands undanfarið en það er ekki nóg að vera með góða leikmenn til að ná árangri. Liðsheildin í hópnum virðist vera stórkostleg og ná þeir Svavar Vignisson og Kári Kristján Kristjánsson greinilega vel til strákanna.
Það verður gaman að fylgjast með 3. flokki á lokasprettinum í deildinni og vonandi fáum við að sjá þá í úrslitaleikjum í deild og bikar. Í liðinu eru ótal leikmenn sem hafa leikið með yngri landsliðum Íslands undanfarið en það er ekki nóg að vera með góða leikmenn til að ná árangri. Liðsheildin í hópnum virðist vera stórkostleg og ná þeir Svavar Vignisson og Kári Kristján Kristjánsson greinilega vel til strákanna.


(Eyjafréttir)
=== '''Nokkur úrslit leikja yngri flokkanna''' ===
 
'''Nokkur úrslit leikja yngri flokkanna'''
 
'''2. flokkur karla:'''  
'''2. flokkur karla:'''  


Lína 148: Lína 135:
og ÍBV 20:12 ÍR.
og ÍBV 20:12 ÍR.


'''Agnar Smári spilaði sinn fyrsta leik'''
=== '''Agnar Smári spilaði sinn fyrsta leik''' ===
 
ÍBV náði einungis í 1 stig gegn slöku liði ÍR í Olís-deild karla. Agnar Smári Jónsson spilaði þarna sinn fyrsta leik í  langan tíma fyrir félagið en hann kom úr atvinnumennskunni fyrir viku síðan. Spenna var í leiknum allt loka  en þá jafnaði Agnar Smári metin í 25:25 sem urðu lokatölur leiksins. Agnar Smári Jónsson og Theodór Sigurbjörnsson deildu átján mörkum á milli sín en Agnar setti tíu þeirra.
ÍBV náði einungis í 1 stig gegn slöku liði ÍR í Olís-deild karla. Agnar Smári Jónsson spilaði þarna sinn fyrsta leik í  langan tíma fyrir félagið en hann kom úr atvinnumennskunni fyrir viku síðan. Spenna var í leiknum allt loka  en þá jafnaði Agnar Smári metin í 25:25 sem urðu lokatölur leiksins. Agnar Smári Jónsson og Theodór Sigurbjörnsson deildu átján mörkum á milli sín en Agnar setti tíu þeirra.


'''Duttu úr bikarkeppninni í 8 liða úrslitunum'''
=== '''Duttu úr bikarkeppninni í 8 liða úrslitunum''' ===
 
Karlalið ÍBV féll úr leik í Coca-Cola bikarnum gegn Val. Valsmenn sigu fram úr í lokin en ÍBV leiddi mest allan leikinn. ÍBV leiddi með tveimur mörkum í stöðunni 21:19 þegar korter var eftir en þá gerðu Valsmenn fimm mörk í röð á þrettán mínútna kafla þar sem Eyjamenn náðu ekki að gera eitt mark.   ÍBV náði ekki að jafna metin sökum klaufaskapar á lokamínútum leiksins og lokatölur því 23:25. Eyjamenn fá því ekki tækifæri til þess að verja titilinn í Laugardalshöllinni. Einar Sverrisson var markahæstur í liðinu með sex mörk en markverðir liðsins vörðu tíu bolta samanlagt. 
Karlalið ÍBV féll úr leik í Coca-Cola bikarnum gegn Val. Valsmenn sigu fram úr í lokin en ÍBV leiddi mest allan leikinn. ÍBV leiddi með tveimur mörkum í stöðunni 21:19 þegar korter var eftir en þá gerðu Valsmenn fimm mörk í röð á þrettán mínútna kafla þar sem Eyjamenn náðu ekki að gera eitt mark.   ÍBV náði ekki að jafna metin sökum klaufaskapar á lokamínútum leiksins og lokatölur því 23:25. Eyjamenn fá því ekki tækifæri til þess að verja titilinn í Laugardalshöllinni. Einar Sverrisson var markahæstur í liðinu með sex mörk en markverðir liðsins vörðu tíu bolta samanlagt. 


'''Leikhléið réði úrslitum'''
=== '''Leikhléið réði úrslitum''' ===
 
ÍBV og FH áttust við í Olís-deild kvenna í byrjun febrúar.  ÍBV sigraði nokkuð örugglega með sex marka mun. FH-ingar byrjuðu mjög vel og skoruðu meðal annars fyrstu tvö mörk leiksins en í hálfleik var staða 12-10. ÍBV átti erfitt með að halda forskotinu en FH-ingar komust yfir þegar um tuttugu mínútur voru eftir. Hrafnhildur Skúladóttir tók síðan leikhlé sem skilaði sér heldur betur vel. ÍBV skoraði fjögur mörk í röð og komst aftur í bílstjórasætið og sigraði með 27 mörkum gegn 21.
ÍBV og FH áttust við í Olís-deild kvenna í byrjun febrúar.  ÍBV sigraði nokkuð örugglega með sex marka mun. FH-ingar byrjuðu mjög vel og skoruðu meðal annars fyrstu tvö mörk leiksins en í hálfleik var staða 12-10. ÍBV átti erfitt með að halda forskotinu en FH-ingar komust yfir þegar um tuttugu mínútur voru eftir. Hrafnhildur Skúladóttir tók síðan leikhlé sem skilaði sér heldur betur vel. ÍBV skoraði fjögur mörk í röð og komst aftur í bílstjórasætið og sigraði með 27 mörkum gegn 21.


'''Arnar tekur sér leyfi frá þjálfun'''
=== '''Arnar tekur sér leyfi frá þjálfun''' ===
 
Fréttir greina frá því að Arnar Pétursson, þjálfari meistaraflokks karla hafi tekið sér tímabundið leyfi. Sé ákvörðun hans tekin í fullu samráði við forsvarsmenn ÍBV en ástæða hennar er sú að grunur er um einelti innan æfingahóps félagsins.
Fréttir greina frá því að Arnar Pétursson, þjálfari meistaraflokks karla hafi tekið sér tímabundið leyfi. Sé ákvörðun hans tekin í fullu samráði við forsvarsmenn ÍBV en ástæða hennar er sú að grunur er um einelti innan æfingahóps félagsins.


Í frétt frá ÍBV er tekið fram að Arnar tengist því máli ekki sem þjálfari en hann taldi rétt að víkja á meðan utanaðkomandi fagaðili væri fenginn til að gera formlega eineltisathugun og leiðbeina félaginu um framhaldið.   „Við viljum beina því til fólks að gefa forráðamönnum félagsins og fagaðilum ráðrúm til að vinna úr þessu máli og að aðgát skal höfð í nærveru sálar,“ segir í fréttatilkynningu félagsins og er hægt að taka undir það.
Í frétt frá ÍBV er tekið fram að Arnar tengist því máli ekki sem þjálfari en hann taldi rétt að víkja á meðan utanaðkomandi fagaðili væri fenginn til að gera formlega eineltisathugun og leiðbeina félaginu um framhaldið.   „Við viljum beina því til fólks að gefa forráðamönnum félagsins og fagaðilum ráðrúm til að vinna úr þessu máli og að aðgát skal höfð í nærveru sálar,“ segir í fréttatilkynningu félagsins og er hægt að taka undir það.


'''Ekki einelti að neikvæði samskipti'''
=== '''Ekki einelti að neikvæði samskipti''' ===
 
ÍBV-íþróttafélag sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í febrúarbyrjun vegna meints eineldis innan félagsins. Kallaðir voru til utanaðkomandi og hlutlausir sérfræðingar til að gera formlega eineltisathugun og leiðbeina félaginu um framhaldið vegna gruns um einelti sem upp kom í æfingahópi félagsins í handbolta karla. Í frétt frá ÍBV íþróttaafélagi segir að sérfræðingarnir hafi nú skilað stjórn félagsins skýrslu þar sem meginniðurstaðan er þessi: ''„Niðurstöður þessarar athugunar eru þær að ekki sé hægt að fullyrða að um einelti hafi verið að ræða skv. skilgreiningu þess í reglugerð nr. 1009/2015. Hins vegar er ljóst að neikvæð samskipti innan hópsins hafi verið til staðar um nokkurn tíma og komið niður á liðsheildinni og samskiptamáta liðsmanna.“  Skýrsluhöfundar telja „... jákvætt að ÍBV hafi tekið málið alvarlega og leitast við að koma því í farveg sem fyrst.“''
ÍBV-íþróttafélag sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í febrúarbyrjun vegna meints eineldis innan félagsins. Kallaðir voru til utanaðkomandi og hlutlausir sérfræðingar til að gera formlega eineltisathugun og leiðbeina félaginu um framhaldið vegna gruns um einelti sem upp kom í æfingahópi félagsins í handbolta karla. Í frétt frá ÍBV íþróttaafélagi segir að sérfræðingarnir hafi nú skilað stjórn félagsins skýrslu þar sem meginniðurstaðan er þessi: ''„Niðurstöður þessarar athugunar eru þær að ekki sé hægt að fullyrða að um einelti hafi verið að ræða skv. skilgreiningu þess í reglugerð nr. 1009/2015. Hins vegar er ljóst að neikvæð samskipti innan hópsins hafi verið til staðar um nokkurn tíma og komið niður á liðsheildinni og samskiptamáta liðsmanna.“  Skýrsluhöfundar telja „... jákvætt að ÍBV hafi tekið málið alvarlega og leitast við að koma því í farveg sem fyrst.“''  


Sérfræðingarnir leggja jafnframt fram tillögur til lausnar á þeim samskiptavandamálum sem urðu kveikjan að ofangreindri athugun - og sömuleiðis hvernig félagið skuli taka á málum af þessu tagi almennt í öllum flokkum félagsins. Þær tillögur verða leiðbeinandi fyrir félagið í framhaldinu.   
Sérfræðingarnir leggja jafnframt fram tillögur til lausnar á þeim samskiptavandamálum sem urðu kveikjan að ofangreindri athugun - og sömuleiðis hvernig félagið skuli taka á málum af þessu tagi almennt í öllum flokkum félagsins. Þær tillögur verða leiðbeinandi fyrir félagið í framhaldinu.   
Lína 178: Lína 160:
Fyrir hönd aðalstjórnar ÍBV íþróttafélags, Íris Róbertsdóttir formaður.
Fyrir hönd aðalstjórnar ÍBV íþróttafélags, Íris Róbertsdóttir formaður.


'''Theódór íþróttamaður ársins'''
=== '''Theódór íþróttamaður ársins''' ===
 
Það kom fáum á óvart að Theodór Sigurbjörnsson, handknattleiksmaður ÍBV var útnefndur íþróttamaður Vestmannaeyja 2015. Hann hefur verið einn af burðarásum meistaraflokks karla undanfarin ár og á sinn þátt í að ÍBV varð Íslandsmeistari 2014 og Bikarmeistari 2015. Þá vara Hákon Daði Styrmisson valinn íþróttamaður æskunnar.  
Það kom fáum á óvart að Theodór Sigurbjörnsson, handknattleiksmaður ÍBV var útnefndur íþróttamaður Vestmannaeyja 2015. Hann hefur verið einn af burðarásum meistaraflokks karla undanfarin ár og á sinn þátt í að ÍBV varð Íslandsmeistari 2014 og Bikarmeistari 2015. Þá vara Hákon Daði Styrmisson valinn íþróttamaður æskunnar.  


Það kom svo í hlut Unnar Sigmarsdóttur að fá sérstaka heiðursviðurkenningu fyrir mikið og gott starf fyrir íþróttahreyfinguna í Eyjum. Valið fór fram á Íþróttahátíð Vestmannaeyja sem haldið var í Höllinni.
Það kom svo í hlut Unnar Sigmarsdóttur að fá sérstaka heiðursviðurkenningu fyrir mikið og gott starf fyrir íþróttahreyfinguna í Eyjum. Valið fór fram á Íþróttahátíð Vestmannaeyja sem haldið var í Höllinni.


'''Tvö töp'''
=== '''Tvö töp''' ===
 
Í endaðan febrúar tapaði kvennalið ÍBV gegn góðu liði Fylkis 32-33.  Var leikið í Eyjum. Karlaliðið mátti einnig sætta sig við tap gegn Haukum í Hafnafirði, en þetta var sjónvarpsleikur.  Skemmst er frá því að segja að ÍBV var undir allan leikinn en þremur mörkum munaði í hálfleik. ÍBV virtist ætla að laga stöðuna í síðari hálfleik en á lokakaflanum sigu heimamenn aftur fram úr og unnu fimm marka sigur, 29:24.
Í endaðan febrúar tapaði kvennalið ÍBV gegn góðu liði Fylkis 32-33.  Var leikið í Eyjum. Karlaliðið mátti einnig sætta sig við tap gegn Haukum í Hafnafirði, en þetta var sjónvarpsleikur.  Skemmst er frá því að segja að ÍBV var undir allan leikinn en þremur mörkum munaði í hálfleik. ÍBV virtist ætla að laga stöðuna í síðari hálfleik en á lokakaflanum sigu heimamenn aftur fram úr og unnu fimm marka sigur, 29:24.


'''Mars'''
=== '''<u>MARS:</u>''' ===
 
'''Gerðu góða ferð  á fastalandið'''


=== '''Gerðu góða ferð  á fastalandið''' ===
3.  flokkur karla í handbolta fór algjörlega geggjaða ferð á fastalandið fyrst í mars þar sem þeir léku sex leiki. ÍBV1 lék þrjá leiki, tvo gegn KA og einn gegn Haukum. Ekki nóg með að ÍBV hafi unnið alla leikina með þriggja marka mun heldur var sama markatala í þeim öllum, 26:23. Það er í raun ótrúlegt en þó aðallega hlægilegt. Þeir virðast greinilega hafa verið mjög stöðugir í leik sínum.   Fyrsti leikurinn var  rétt eftir skemmtisiglingu með Herjólfi. Voru Haukar sóttir heim sem höfðu ekki tapað í fyrstu tólf leikjum sínum í deildinni. Strákarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu þann leik nokkuð örugglega, að lokum munaði þó einungis þremur mörkum eftir að ÍBV gaf eftir undir lokin.   Andri Ísak Sigfússon átti stórleik í markinu, varði meðal annars tíu skot í fyrri hálfleiknum. Logi Snædal Jónsson, einn af lykilmönnum liðsins, var fjarri góðu gamni  en hann glímir við meiðsli í öxl, Friðrik Hólm Jónsson, Ágúst Emil Grétarsson og Luis Rafael skoruðu fimmtán mörk samanlagt sem þeir skiptu bróðurlega á milli sín.  
3.  flokkur karla í handbolta fór algjörlega geggjaða ferð á fastalandið fyrst í mars þar sem þeir léku sex leiki. ÍBV1 lék þrjá leiki, tvo gegn KA og einn gegn Haukum. Ekki nóg með að ÍBV hafi unnið alla leikina með þriggja marka mun heldur var sama markatala í þeim öllum, 26:23. Það er í raun ótrúlegt en þó aðallega hlægilegt. Þeir virðast greinilega hafa verið mjög stöðugir í leik sínum.   Fyrsti leikurinn var  rétt eftir skemmtisiglingu með Herjólfi. Voru Haukar sóttir heim sem höfðu ekki tapað í fyrstu tólf leikjum sínum í deildinni. Strákarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu þann leik nokkuð örugglega, að lokum munaði þó einungis þremur mörkum eftir að ÍBV gaf eftir undir lokin.   Andri Ísak Sigfússon átti stórleik í markinu, varði meðal annars tíu skot í fyrri hálfleiknum. Logi Snædal Jónsson, einn af lykilmönnum liðsins, var fjarri góðu gamni  en hann glímir við meiðsli í öxl, Friðrik Hólm Jónsson, Ágúst Emil Grétarsson og Luis Rafael skoruðu fimmtán mörk samanlagt sem þeir skiptu bróðurlega á milli sín.  


Lína 200: Lína 179:
(Eyjafréttir greindu frá)
(Eyjafréttir greindu frá)


'''Magnaður sigur á Fram'''
=== '''Magnaður sigur á Fram''' ===
 
ÍBV lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla á nýjan leik með fjögurra marka sigri 31:27 á Fram. Gestirnir skoruðu fyrstu þrjú mörkin og fór þá um einhverja stuðningsmenn Eyjamanna. 
ÍBV lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla á nýjan leik með fjögurra marka sigri 31:27 á Fram. Gestirnir skoruðu fyrstu þrjú mörkin og fór þá um einhverja stuðningsmenn Eyjamanna. 


Grétar Þór Eyþórsson skoraði fyrstu þrjú mörk Eyjamanna en liðin skiptust á um að hafa forystuna um miðbik fyrri hálfleiks en í hálfleik var staðan 14:13.   Í Fréttum var sagt að svo virtist sem  einungis eitt lið væri á vellinum í síðari hálfleik sem ÍBV byrjaði af gríðarlegum krafti. Grétar Þór fór þar aftur fremstur og skoraði sjö mörk í leiknum, flest þeirra eða fimm talsins komu á fyrstu mínútum hálfleikjanna.  Fram átti aldrei  svör í seinni hálfleik og valtaði ÍBV hreinlega yfir þá. Mestur varð munurinn átta mörk í stöðunni 29:21 en 31:27 var niðurstaðan.  Agnar Smári Jónsson átti algjörlega magnaðan leik og skoraði átta mörk úr tólf skotum.   Kolbeinn Aron Arnarson átti einnig nokkuð góðan leik í markinu þar sem hann varði tíu skot. Sigurinn færir ÍBV upp í 4. sætið sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni.  
Grétar Þór Eyþórsson skoraði fyrstu þrjú mörk Eyjamanna en liðin skiptust á um að hafa forystuna um miðbik fyrri hálfleiks en í hálfleik var staðan 14:13.   Í Fréttum var sagt að svo virtist sem  einungis eitt lið væri á vellinum í síðari hálfleik sem ÍBV byrjaði af gríðarlegum krafti. Grétar Þór fór þar aftur fremstur og skoraði sjö mörk í leiknum, flest þeirra eða fimm talsins komu á fyrstu mínútum hálfleikjanna.  Fram átti aldrei  svör í seinni hálfleik og valtaði ÍBV hreinlega yfir þá. Mestur varð munurinn átta mörk í stöðunni 29:21 en 31:27 var niðurstaðan.  Agnar Smári Jónsson átti algjörlega magnaðan leik og skoraði átta mörk úr tólf skotum.   Kolbeinn Aron Arnarson átti einnig nokkuð góðan leik í markinu þar sem hann varði tíu skot. Sigurinn færir ÍBV upp í 4. sætið sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni.  


'''Tvö töp, svolítið bras'''
=== '''Tvö töp, svolítið bras''' ===
 
Heldur hefur gengið brösuglega hjá meistaraflokki kvenna að undanförnu. Þær léku tvo leiki í byrjun mars og töpuðu þeim báðum. Fyrst var topplið Gróttu sótt heim, en þær stúlkur hafa verið á fljúgandi siglingu. ÍBV stúlkur byrjuðu leikinn vel og voru yfir mestallan fyrri hálfleikinn. En í seinni hálfleik virtist sem annað ÍBV-lið kæmi til leiks, því fátt gekk upp hjá þeim. Undir lokin setti Grótta í fluggírinn og sigraði 26-21.  
Heldur hefur gengið brösuglega hjá meistaraflokki kvenna að undanförnu. Þær léku tvo leiki í byrjun mars og töpuðu þeim báðum. Fyrst var topplið Gróttu sótt heim, en þær stúlkur hafa verið á fljúgandi siglingu. ÍBV stúlkur byrjuðu leikinn vel og voru yfir mestallan fyrri hálfleikinn. En í seinni hálfleik virtist sem annað ÍBV-lið kæmi til leiks, því fátt gekk upp hjá þeim. Undir lokin setti Grótta í fluggírinn og sigraði 26-21.  


Lína 214: Lína 191:
Valskonur komu í heimsókn helgina á eftir og það stefndi ekki í skemmtilegan leik. Staðan var 11:9 í hálfleik.   ÍBV hélt forystunni lengi vel í seinni hálfleik og leiddu með tveimur mörkum. Það kom hinsvegar bakslag hjá ÍBV og ekkert gekk í sókninni. Valskonur nýttu sér það auðvitað og skoruðu sex mörk gegn einu á síðustu tíu mínútunum og sigruðu með þriggja marka mun, 20:23.   Markverðir liðanna voru algjörlega frábærir. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 21 skot og þar af tvö vítaköst. Drífa Þorvaldsdóttir átti einnig góðan leik og gerði sjö mörk.    
Valskonur komu í heimsókn helgina á eftir og það stefndi ekki í skemmtilegan leik. Staðan var 11:9 í hálfleik.   ÍBV hélt forystunni lengi vel í seinni hálfleik og leiddu með tveimur mörkum. Það kom hinsvegar bakslag hjá ÍBV og ekkert gekk í sókninni. Valskonur nýttu sér það auðvitað og skoruðu sex mörk gegn einu á síðustu tíu mínútunum og sigruðu með þriggja marka mun, 20:23.   Markverðir liðanna voru algjörlega frábærir. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 21 skot og þar af tvö vítaköst. Drífa Þorvaldsdóttir átti einnig góðan leik og gerði sjö mörk.    


'''8 stelpur í  U-14'''
=== '''8 stelpur í  U-14''' ===
 
Átta stelpur frá ÍBV eru í U-14 landsliðinu sem var valið á dögunum en um er að ræða æfingahóp sem Rakel Dögg Bragadóttir stýrir.
Átta stelpur frá ÍBV eru í U-14 landsliðinu sem var valið á dögunum en um er að ræða æfingahóp sem Rakel Dögg Bragadóttir stýrir. 


Ekkert lið er með fleiri leikmenn í hópnum en ÍBV. Þar eru þær Andrea Gunnlaugsdóttir, Birta Lóa Styrmisdóttir, Bríet Ómarsdóttir, Clara Sigurðardóttir, Harpa Valey Gylfadóttir, Helga Stella Jónsdóttir, Linda Brynjarsdóttir og Mía Rán Guðmundsdóttir. ÍBV er með besta lið landsins í þessum aldursflokki en það er mikill heiður fyrir stelpurnar að vera valdar í þetta verkefni.  
Ekkert lið er með fleiri leikmenn í hópnum en ÍBV. Þar eru þær Andrea Gunnlaugsdóttir, Birta Lóa Styrmisdóttir, Bríet Ómarsdóttir, Clara Sigurðardóttir, Harpa Valey Gylfadóttir, Helga Stella Jónsdóttir, Linda Brynjarsdóttir og Mía Rán Guðmundsdóttir. ÍBV er með besta lið landsins í þessum aldursflokki en það er mikill heiður fyrir stelpurnar að vera valdar í þetta verkefni.  


'''Dramatík í lokin'''
=== '''Dramatík í lokin''' ===
 
Eitt sinn voru allir leikir handboltans í svokölluðum gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar, það var áður en nýju salirnir voru teknir í notkun árið 2001. Þar sem áhorfendarýmið var frekar lítið þótti stemmning í þeim sal oft vera  meiri en í nýju sölunum. Þá er gamli salurinn með   parketi en nýju salirnir með dúk, sem flestum þykir verri og meiðsli algengari. Einhverra hluta vegna var leikur ÍBV og  Gróttu í Olísdeildinni leikinn í gamla salnum.  
Eitt sinn voru allir leikir handboltans í svokölluðum gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar, það var áður en nýju salirnir voru teknir í notkun árið 2001. Þar sem áhorfendarýmið var frekar lítið þótti stemmning í þeim sal oft vera  meiri en í nýju sölunum. Þá er gamli salurinn með   parketi en nýju salirnir með dúk, sem flestum þykir verri og meiðsli algengari. Einhverra hluta vegna var leikur ÍBV og  Gróttu í Olísdeildinni leikinn í gamla salnum.  


Gróttu menn mættu til leiks af fullum krafti og  Eyjamenn voru skildir eftir. ÍBV liðið er hinsvegar feiki sterkt um þessar mundir og náðu að snúa leiknum sér í vil. Jafntefli og var lokaniðurstaðan, 24-24. Í lokin varð nokkur dramatík.  Theodór Sigurbjörnsson kom ÍBV yfir þegar 40 sekúndur voru eftir en Gróttumenn jöfnuðu þegar ellefu sekúndur voru eftir.   Þá tóku Eyjamenn leikhlé og ætluðu að kreista fram eitt mark. Andri Heimir Friðriksson fékk færi þar sem virtist vera brotið á honum en ekkert var dæmt. Boltinn hrökk út til Nökkva Dan Elliðasonar sem skoraði af þrettán metra færi en tíminn virtist vera útrunninn þegar boltinn fór inn, grátlegt fyrir Eyjamenn.   Í lokin brutust út mikil mótmæli ÍBV en ákvörðun dómaranna virðist hafa verið rétt, þrátt fyrir slaka framgöngu þeirra.
Gróttu menn mættu til leiks af fullum krafti og  Eyjamenn voru skildir eftir. ÍBV liðið er hinsvegar feiki sterkt um þessar mundir og náðu að snúa leiknum sér í vil. Jafntefli og var lokaniðurstaðan, 24-24. Í lokin varð nokkur dramatík.  Theodór Sigurbjörnsson kom ÍBV yfir þegar 40 sekúndur voru eftir en Gróttumenn jöfnuðu þegar ellefu sekúndur voru eftir.   Þá tóku Eyjamenn leikhlé og ætluðu að kreista fram eitt mark. Andri Heimir Friðriksson fékk færi þar sem virtist vera brotið á honum en ekkert var dæmt. Boltinn hrökk út til Nökkva Dan Elliðasonar sem skoraði af þrettán metra færi en tíminn virtist vera útrunninn þegar boltinn fór inn, grátlegt fyrir Eyjamenn.   Í lokin brutust út mikil mótmæli ÍBV en ákvörðun dómaranna virðist hafa verið rétt, þrátt fyrir slaka framgöngu þeirra.


'''Erfitt í Lengjubikarnumm'''
=== '''Erfitt í Lengjubikarnum''' ===
 
Karlaliði ÍBV gekk hálf illa í Lengjubikarnum. Einungis tekist að vinna Huginn en tapað gegn Keflavík og Stjörnunni.  Í fjórða leik sínum fengu þeir Val sem mótherja. Sá leikur tapaðist 0-2. ÍBV liðið hélt eftir þann leik í æfingaferð suður í sólina.
Karlaliði ÍBV gekk hálf illa í Lengjubikarnum. Einungis tekist að vinna Huginn en tapað gegn Keflavík og Stjörnunni.  Í fjórða leik sínum fengu þeir Val sem mótherja. Sá leikur tapaðist 0-2. ÍBV liðið hélt eftir þann leik í æfingaferð suður í sólina.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
''4. flokkur karla - yngri:''  
''4. flokkur karla - yngri:''  


Lína 256: Lína 229:
ÍBV 36:31 Fram.
ÍBV 36:31 Fram.


'''11-1 kaflinn réði úrslitum'''
=== '''11-1 kaflinn réði úrslitum''' ===
 
ÍBV vann Akureyri með eins marks mun 26:27 þegar þeir brugðu sér norður yfir heiðar. Lengi framan af stefndi í öruggan sigur heimamanna en þökk sé frábærum 11:1 kafla Eyjamanna fengu þeir stigin tvö.
ÍBV vann Akureyri með eins marks mun 26:27 þegar þeir brugðu sér norður yfir heiðar. Lengi framan af stefndi í öruggan sigur heimamanna en þökk sé frábærum 11:1 kafla Eyjamanna fengu þeir stigin tvö. 
 
Það stefni allt í stórsigur Akureyringa. En eftir að Arnar Pétursson tók leikhlé, virtist liðið hafa endurheimt getu sína.  Nökkvi Dan Elliðason var settur inná skoraði tvö mikilvæg mörk. Þau dugðu skammt þar sem Akureyri hélt áfram að síga framúr og munaði fjórum mörkum þegar liðin gengu til búningsherbergja.  Í Fréttum sagði að ÍBV hafi skorað þrjú af fyrstu fjórum mörkum síðari hálfleiks og löguðu stöðuna verulega. ''„Þá kom hinsvegar fjögurra marka kafli hjá Akureyri á móti einungis einu marki ÍBV. Nú var staðan 19:14 og tók Arnar Pétursson leikhlé, til að kveikja í sínum mönnum.   Hann grunaði þó líklega ekki að hann myndi sjá einn besta viðsnúning seinni ára eftir leikhléið. ÍBV skoraði ellefu mörk á móti einungis einu hjá heimamönnum. Þeir sneru sem sagt 19:14 stöðu upp í 20:25, ótrúlegur kafli þar sem allt virðist hafa gengið upp.   Gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt en með tveimur mörkum á síðustu mínútunni tókst heimamönnum að koma forskoti ÍBV niður í eitt mark. Það var þó ekki nóg í þessum handboltaleik og Eyjamenn fögnuðu því sætum eins marks sigri eftir að hafa verið með tapaða stöðu á tímabili.   Theodór Sigurbjörnsson skoraði átta mörk en Kári Kristján Kristjánsson skoraði sex. Þá varði Stephen Nielsen átta skot en Kolbeinn Aron Arnarson sjö.“'' 


'''Stórtap gegn Val'''
Það stefni allt í stórsigur Akureyringa. En eftir að Arnar Pétursson tók leikhlé, virtist liðið hafa endurheimt getu sína.  Nökkvi Dan Elliðason var settur inná skoraði tvö mikilvæg mörk. Þau dugðu skammt þar sem Akureyri hélt áfram að síga framúr og munaði fjórum mörkum þegar liðin gengu til búningsherbergja.  Í Fréttum sagði að ÍBV hafi skorað þrjú af fyrstu fjórum mörkum síðari hálfleiks og löguðu stöðuna verulega. ''„Þá kom hinsvegar fjögurra marka kafli hjá Akureyri á móti einungis einu marki ÍBV. Nú var staðan 19:14 og tók Arnar Pétursson leikhlé, til að kveikja í sínum mönnum.   Hann grunaði þó líklega ekki að hann myndi sjá einn besta viðsnúning seinni ára eftir leikhléið. ÍBV skoraði ellefu mörk á móti einungis einu hjá heimamönnum. Þeir sneru sem sagt 19:14 stöðu upp í 20:25, ótrúlegur kafli þar sem allt virðist hafa gengið upp.   Gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt en með tveimur mörkum á síðustu mínútunni tókst heimamönnum að koma forskoti ÍBV niður í eitt mark. Það var þó ekki nóg í þessum handboltaleik og Eyjamenn fögnuðu því sætum eins marks sigri eftir að hafa verið með tapaða stöðu á tímabili.   Theodór Sigurbjörnsson skoraði átta mörk en Kári Kristján Kristjánsson skoraði sex. Þá varði Stephen Nielsen átta skot en Kolbeinn Aron Arnarson sjö.“''


=== '''Stórtap gegn Val''' ===
Valur rótburstaði ÍBV þegar liðin áttust við í Eyjum í Olísdeild karla. Leikurinn endaði 24-30. Og fátt meira um hann að segja.  
Valur rótburstaði ÍBV þegar liðin áttust við í Eyjum í Olísdeild karla. Leikurinn endaði 24-30. Og fátt meira um hann að segja.  


Theodór Sigurbjörnsson skoraði sjö mörk en fjögur þeirra voru úr vítum, hann tók sex víti í leiknum. Andri Heimir Friðriksson og Agnar Smári Jónsson gerðu fimm mörk hvor en aðrir skoruðu minna. Markvarslan hefur aldrei verið verri en Stephen Nielsen varði fimm bolta og Kolbeinn Aron Arnarson fjóra.   
Theodór Sigurbjörnsson skoraði sjö mörk en fjögur þeirra voru úr vítum, hann tók sex víti í leiknum. Andri Heimir Friðriksson og Agnar Smári Jónsson gerðu fimm mörk hvor en aðrir skoruðu minna. Markvarslan hefur aldrei verið verri en Stephen Nielsen varði fimm bolta og Kolbeinn Aron Arnarson fjóra.   


'''Minningarathöfn, Abel kvaddur'''
=== '''Minningarathöfn, Abel kvaddur''' ===
 
Landakirkja var þéttsetin í minningarathöfn um Abel Dhaira, markmann ÍBV sem lést 27. mars sl., aðeins 28 ára gamall eftir stutta baráttu við krabbamein. Það var ÍBV og vinir hans sem stóðu fyrir athöfninni þar sem sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur Landakirkju og Guðni Hjálmarsson, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins í Eyjum fluttu minningarorð. Hvítasunnufólk sá um tónlist og Árný Heiðarsdóttir, sem gekk honum í einskonar móðurstað. ÍBV fáninn var í kór klæddur sorgarklæði þar sem leikmenn meistaraflokks karla sátu.  Athöfnin var látlaus og í anda Abels sem ekki lét mikið fyrir sér fara nema þegar hann var mættur á milli stanganna í marki ÍBV.   
Landakirkja var þéttsetin í minningarathöfn um Abel Dhaira, markmann ÍBV sem lést 27. mars sl., aðeins 28 ára gamall eftir stutta baráttu við krabbamein. Það var ÍBV og vinir hans sem stóðu fyrir athöfninni þar sem sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur Landakirkju og Guðni Hjálmarsson, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins í Eyjum fluttu minningarorð. Hvítasunnufólk sá um tónlist og Árný Heiðarsdóttir, sem gekk honum í einskonar móðurstað. ÍBV fáninn var í kór klæddur sorgarklæði þar sem leikmenn meistaraflokks karla sátu.  Athöfnin var látlaus og í anda Abels sem ekki lét mikið fyrir sér fara nema þegar hann var mættur á milli stanganna í marki ÍBV.   


Lína 296: Lína 266:
Fjölskyldunni votta ég okkar dýpstu samúð og vona að Guð gefi ykkur styrk á erfiðum tíma. ''Heimir Hallgrímsson''
Fjölskyldunni votta ég okkar dýpstu samúð og vona að Guð gefi ykkur styrk á erfiðum tíma. ''Heimir Hallgrímsson''


'''Apríl'''
=== '''<u>APRÍL:</u>''' ===
 
'''Barátta um heimaleikjaréttinn'''


=== '''Barátta um heimaleikjaréttinn''' ===
ÍBV og Selfoss gerðu jafntefli í Olísdeild kvenna, 28-28 eftir að ÍBV liðið hafði leitt leikinn mestallan tímann. Betur tókst til þegar ÍBV stúlkur sigruðu HK 31-28. Með sigrinum lyftu þær sér í 6. sæti deildarinnar og eru í harðri baráttu um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni.
ÍBV og Selfoss gerðu jafntefli í Olísdeild kvenna, 28-28 eftir að ÍBV liðið hafði leitt leikinn mestallan tímann. Betur tókst til þegar ÍBV stúlkur sigruðu HK 31-28. Með sigrinum lyftu þær sér í 6. sæti deildarinnar og eru í harðri baráttu um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni.


'''Ekki alltaf jólin'''
=== '''Ekki alltaf jólin''' ===
 
ÍBV tapaði með fjögurra marka mun gegn föllnum Víkingum í Olís-deild karla. Var þetta síðasti heimaleikurinn í deildinni. Kom virkilega á óvart hversu mikið var skorað í leiknum. Víkingar gerðu 35 mörk en þeir hafa aldrei skorað jafn mörg mörk í deildinni. ÍBV tókst þá að skora 31 mark en vörnin var skelfileg.
ÍBV tapaði með fjögurra marka mun gegn föllnum Víkingum í Olís-deild karla. Var þetta síðasti heimaleikurinn í deildinni. Kom virkilega á óvart hversu mikið var skorað í leiknum. Víkingar gerðu 35 mörk en þeir hafa aldrei skorað jafn mörg mörk í deildinni. ÍBV tókst þá að skora 31 mark en vörnin var skelfileg.


'''3. flokkur tvöfaldir deildarmeistarar'''
=== '''3. flokkur tvöfaldir deildarmeistarar''' ===
 
3. flokkur karla náði frábærum árangri í vetur, liðið varð deildarmeistari í 1. deild og þeirri 3., þar sem yngra árið lék sem ÍBV2. Í 1. deildinni var úrslitaleikur um toppsætið þar sem ÍBV nægði jafntefli til þess að taka við bikarnum í Íþróttamiðstöðinni.  
Þriðji flokkur karla náði frábærum árangri í vetur, liðið varð deildarmeistari í 1. deild og þeirri 3., þar sem yngra árið lék sem ÍBV2. Í 1. deildinni var úrslitaleikur um toppsætið þar sem ÍBV nægði jafntefli til þess að taka við bikarnum í Íþróttamiðstöðinni.  


ÍBV spilaði við Hauka sem voru í 2. sætinu, Haukar höfðu tapað fyrir ÍBV fyrr á tímabilinu en ljóst var að hart yrði barist á laugardaginn. ÍBV spilaði líklega sinn besta leik á tímabilinu og vann að lokum sjö marka sigur, á köflum var forystan í hættu þar sem ÍBV spilaði nokkurn hluta leiksins tveimur færri. ÍBV stóð þó af sér þá kafla og jók forystuna undir lokin. Leiknum lauk 26-19 þar sem Ágúst Emil Grétarsson og Elliði Snær Viðarsson gerðu sex mörk hvor. Andri Ísak Sigfússon átti frábæran leik í markinu og varði 17 skot, mörg hver á mikilvægum augnablikum í leiknum. Daníel Freyr Gylfason, sem hefur verið að jafna sig eftir veikindi, tók við bikarnum í leikslok. Mikið af fólki mætti á leikinn og horfði á strákana taka við bikarnum.  Strákarnir í liði 1 munu því mæta Þór Ak. í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Eyjum. ÍBV 2 spilaði í 3. deild en í liðinu voru einungis leikmenn á yngra ári flokksins, fæddir árið 1999 eða seinna.  
ÍBV spilaði við Hauka sem voru í 2. sætinu, Haukar höfðu tapað fyrir ÍBV fyrr á tímabilinu en ljóst var að hart yrði barist á laugardaginn. ÍBV spilaði líklega sinn besta leik á tímabilinu og vann að lokum sjö marka sigur, á köflum var forystan í hættu þar sem ÍBV spilaði nokkurn hluta leiksins tveimur færri. ÍBV stóð þó af sér þá kafla og jók forystuna undir lokin. Leiknum lauk 26-19 þar sem Ágúst Emil Grétarsson og Elliði Snær Viðarsson gerðu sex mörk hvor. Andri Ísak Sigfússon átti frábæran leik í markinu og varði 17 skot, mörg hver á mikilvægum augnablikum í leiknum. Daníel Freyr Gylfason, sem hefur verið að jafna sig eftir veikindi, tók við bikarnum í leikslok. Mikið af fólki mætti á leikinn og horfði á strákana taka við bikarnum.  Strákarnir í liði 1 munu því mæta Þór Ak. í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Eyjum. ÍBV 2 spilaði í 3. deild en í liðinu voru einungis leikmenn á yngra ári flokksins, fæddir árið 1999 eða seinna.  
Lína 320: Lína 287:
(Eyjafréttir greindu frá)
(Eyjafréttir greindu frá)


'''3. flokkur kvenna einnig deildarmeistarar'''
=== '''3. flokkur kvenna einnig deildarmeistarar''' ===
 
Þriðji flokkur kvenna varð eins og strákarnir deildarmeistari, þar sem liðið sigraði í annarri deildinni. Þetta er annað árið í röð sem þriðji flokkur kvenna verður deildarmeistari þar sem liðið vann fyrstu deild á síðustu leiktíð.  
Þriðji flokkur kvenna varð eins og strákarnir deildarmeistari, þar sem liðið sigraði í annarri deildinni. Þetta er annað árið í röð sem þriðji flokkur kvenna verður deildarmeistari þar sem liðið vann fyrstu deild á síðustu leiktíð.  


ÍBV sendi þó einungis lið til leiks í annarri deild þessa leiktíðina sem sigraði deildina án teljandi vandræða.   ÍBV sigraði fjórtán af fyrstu sextán leikjum sínum, gerði eitt jafntefli og tapaði einungis einum. Þá er tveimur leikjum ólokið en þeir skipta nú engu máli uppá lokastöðu deildarinnar.  
ÍBV sendi þó einungis lið til leiks í annarri deild þessa leiktíðina sem sigraði deildina án teljandi vandræða.   ÍBV sigraði fjórtán af fyrstu sextán leikjum sínum, gerði eitt jafntefli og tapaði einungis einum. Þá er tveimur leikjum ólokið en þeir skipta nú engu máli uppá lokastöðu deildarinnar.  


'''Úrslitakeppnin framundan'''
=== '''Úrslitakeppnin framundan''' ===
 
Meistaraflokkur kvenna tapaði gegn Haukum í síðasta heimaleik deildarinnar, 25-32. Með þessum úrslitum er ljóst að liðið fær ekki heimarétt í úrslitakeppninni.
Meistaraflokkur kvenna tapaði gegn Haukum í síðasta heimaleik deildarinnar, 25-32. Með þessum úrslitum er ljóst að liðið fær ekki heimarétt í úrslitakeppninni.


Lína 336: Lína 301:
Karlarnir gerðu jafntefli við  Aftureldingu í síðustu umferð Olísdeildarinnar og lentu í 4. sæti með 27 stig. Það voru nokkur vonbrigði, því liðinu var spáð jafnvel deildarmeistaratitlinum. En heimaleikjarétturinn var tryggður og mótherji í úrslitakeppninni verður Grótta.  
Karlarnir gerðu jafntefli við  Aftureldingu í síðustu umferð Olísdeildarinnar og lentu í 4. sæti með 27 stig. Það voru nokkur vonbrigði, því liðinu var spáð jafnvel deildarmeistaratitlinum. En heimaleikjarétturinn var tryggður og mótherji í úrslitakeppninni verður Grótta.  


'''Fyrirliðahjónin'''
=== '''Fyrirliðahjónin''' ===
 
Fyrirliðar meistaraflokka kvenna og karla eru Magnús Stefánsson og Ester Óskarsdóttir. Það  er í sjálfu sér ekki merkilegt, en þau eru hjón og það er mjög sérstakt. Þau eru bæði í viðtölum á síðum Eyjafrétta, þar sem þau spá og spekulera í  mótherjum sínum í úrslitakeppninni og bæði bjartsýn fyrir hönd sinna liða.
Fyrirliðar meistaraflokka kvenna og karla eru Magnús Stefánsson og Ester Óskarsdóttir. Það  er í sjálfu sér ekki merkilegt, en þau eru hjón og það er mjög sérstakt. Þau eru bæði í viðtölum á síðum Eyjafrétta, þar sem þau spá og spekulera í  mótherjum sínum í úrslitakeppninni og bæði bjartsýn fyrir hönd sinna liða.


'''Kvennaliðið datt út í 8 liða úrslitunum'''
=== '''Kvennaliðið datt út í 8 liða úrslitunum''' ===
 
Kvennalið ÍBV var slegið út af Fram í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Einvígið byrjaði frábærlega hjá stelpunum en þær stálu heimaleikjaréttinum í fyrsta leiknum þar sem þær unnu flottan sigur í Safamýrinni.  
Kvennalið ÍBV var slegið út af Fram í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Einvígið byrjaði frábærlega hjá stelpunum en þær stálu heimaleikjaréttinum í fyrsta leiknum þar sem þær unnu flottan sigur í Safamýrinni.  


Lína 354: Lína 317:
Oddaleikurinn fór síðan fram í Safamýrinni og þar reyndust heimakonur sterkari. Jafnt var framan af og skiptust liðin á að hafa forystuna alveg fram að lokamínútunum, þar gaf Fram í og kláruðu leikinn. Þær virtust einfaldlega vera í betra formi og náðu að klára leikinn af krafti. ÍBV var 17:19 yfir þegar heilar nítján mínútur voru eftir af leiknum. Þá kom 7:1 kafli hjá Fram sem algjörlega gerði úti um leikinn sem þær kláruðu síðan 25:21. Ester Óskarsdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍBV en Erla Rós varði sextán skot.  Markahæstu leikmenn ÍBV í  leiknum sem vannst eru Telma Amado og Drífa Þorvaldsdóttir.
Oddaleikurinn fór síðan fram í Safamýrinni og þar reyndust heimakonur sterkari. Jafnt var framan af og skiptust liðin á að hafa forystuna alveg fram að lokamínútunum, þar gaf Fram í og kláruðu leikinn. Þær virtust einfaldlega vera í betra formi og náðu að klára leikinn af krafti. ÍBV var 17:19 yfir þegar heilar nítján mínútur voru eftir af leiknum. Þá kom 7:1 kafli hjá Fram sem algjörlega gerði úti um leikinn sem þær kláruðu síðan 25:21. Ester Óskarsdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍBV en Erla Rós varði sextán skot.  Markahæstu leikmenn ÍBV í  leiknum sem vannst eru Telma Amado og Drífa Þorvaldsdóttir.


'''Sópuðu Gróttu út í tveimur leikjum'''
=== '''Sópuðu Gróttu út í tveimur leikjum''' ===
 
Meistaraflokkur karla hjá ÍBV er kominn í undanúrslit Íslandsmótsins en þeir sigruðu Gróttu í tveimur leikjum og skildu þá þar með eftir. ÍBV var mun betra og virtist Grótta ekki eiga svör við vörn ÍBV sem var heilt yfir mjög góð.  Grótta byrjaði mun betur og komust þeir í 1:4 og 3:5.
Meistaraflokkur karla hjá ÍBV er kominn í undanúrslit Íslandsmótsins en þeir sigruðu Gróttu í tveimur leikjum og skildu þá þar með eftir. ÍBV var mun betra og virtist Grótta ekki eiga svör við vörn ÍBV sem var heilt yfir mjög góð.  Grótta byrjaði mun betur og komust þeir í 1:4 og 3:5.  


Um leið og ÍBV fór að finna leiðir framhjá vörn Gróttu var ekki aftur snúið. ÍBV komst 8:5 yfir og héldu þeir áfram að bæta við forskotið alveg fram að hálfleik.   Spilamennska liðsins minnti á árið 2014 þar sem refsað var fyrir öll mistök mótherjanna og hraðaupphlaup og flæðandi sóknarleikur réðu öllu. Þá var vörnin mjög góð og náði Gróttumenn einfaldlega ekki að leysa það.    
Um leið og ÍBV fór að finna leiðir framhjá vörn Gróttu var ekki aftur snúið. ÍBV komst 8:5 yfir og héldu þeir áfram að bæta við forskotið alveg fram að hálfleik.   Spilamennska liðsins minnti á árið 2014 þar sem refsað var fyrir öll mistök mótherjanna og hraðaupphlaup og flæðandi sóknarleikur réðu öllu. Þá var vörnin mjög góð og náði Gróttumenn einfaldlega ekki að leysa það.    
Lína 372: Lína 334:
(Eyjafréttir greindu frá)
(Eyjafréttir greindu frá)


'''Flott frammistaða, flott umgjörð'''
=== '''Flott frammistaða, flott umgjörð''' ===
 
Mikil stemmning var á Ásvöllum í fyrsta leik Hauka og ÍBV í úrslitakeppninni. Hvítu Riddararnir fjölmenntu á Ásvelli og byrjuðu að syngja hálftíma fyrir leik. Þeir stálu senunni eftir einungis eina sekúndu í leiknum þegar þeir fleygðu klósettrúllum inn á völlinn. Þá var leikurinn stoppaður en við það varð söngurinn hærri hjá Riddurunum.  Þetta uppátæki stuðningsmannasveitarinnar virtist ætla að bera árangur þar sem ÍBV byrjaði leikinn miklu betur. Liðið skoraði nánast í hverri einustu sókn og voru fjórum mörkum yfir í nokkurn tíma. Haukar sneru þó stöðunni úr 6:10 í 13:12 á kafla og þar héldu margir að Haukar myndu ganga á lagið og valta yfir ÍBV.   Í hálfleik var staðan 13:13 en leikmenn ÍBV geta sjálfum sér um kennt að hafa ekki verið yfir í hálfleik. Haukar byrjuðu seinni hálfleikinn miklu betur og voru komnir með sex marka forskot eftir 48 mínútur. Þá var ÍBV einungis komið með þrjú mörk eftir átján mínútur.   Leikmenn ÍBV reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn en þeir komust ekki nær en í þriggja marka fjarlægð. Leiknum lauk með sigri Hauka 29-24.  Theodór Sigurbjörnsson átti algjöran stjörnuleik en hann skoraði þrettán mörk. Hákon Daði Styrmisson var atkvæðamestur hjá Haukum en hann skoraði 10 mörk úr fimmtán skotum.
Mikil stemmning var á Ásvöllum í fyrsta leik Hauka og ÍBV í úrslitakeppninni. Hvítu Riddararnir fjölmenntu á Ásvelli og byrjuðu að syngja hálftíma fyrir leik. Þeir stálu senunni eftir einungis eina sekúndu í leiknum þegar þeir fleygðu klósettrúllum inn á völlinn. Þá var leikurinn stoppaður en við það varð söngurinn hærri hjá Riddurunum.  Þetta uppátæki stuðningsmannasveitarinnar virtist ætla að bera árangur þar sem ÍBV byrjaði leikinn miklu betur. Liðið skoraði nánast í hverri einustu sókn og voru fjórum mörkum yfir í nokkurn tíma. Haukar sneru þó stöðunni úr 6:10 í 13:12 á kafla og þar héldu margir að Haukar myndu ganga á lagið og valta yfir ÍBV.   Í hálfleik var staðan 13:13 en leikmenn ÍBV geta sjálfum sér um kennt að hafa ekki verið yfir í hálfleik. Haukar byrjuðu seinni hálfleikinn miklu betur og voru komnir með sex marka forskot eftir 48 mínútur. Þá var ÍBV einungis komið með þrjú mörk eftir átján mínútur.   Leikmenn ÍBV reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn en þeir komust ekki nær en í þriggja marka fjarlægð. Leiknum lauk með sigri Hauka 29-24.  Theodór Sigurbjörnsson átti algjöran stjörnuleik en hann skoraði þrettán mörk. Hákon Daði Styrmisson var atkvæðamestur hjá Haukum en hann skoraði 10 mörk úr fimmtán skotum.


Lína 406: Lína 367:
ÍBV því úr leik í undanúrslitum eftir 3-1 tap gegn Haukum.  Theodór Sigurbjörnsson og Hákon Daði Styrmisson voru algjörlega frábærir í þessu einvígi þar sem þeir léku á als oddi. Teddi skoraði 42 mörk í þessum fjórum leikjum en Hákon Daði gerði 41 mark.  
ÍBV því úr leik í undanúrslitum eftir 3-1 tap gegn Haukum.  Theodór Sigurbjörnsson og Hákon Daði Styrmisson voru algjörlega frábærir í þessu einvígi þar sem þeir léku á als oddi. Teddi skoraði 42 mörk í þessum fjórum leikjum en Hákon Daði gerði 41 mark.  


'''3. flokkur Íslandsmeistari'''
=== '''3. flokkur Íslandsmeistari''' ===
 
ÍBV eignaðist Íslandsmeistara í 3. flokki karla í fyrsta skiptið, þessir sömu strákar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitil ÍBV í karlaflokki árið 2013. Þar sigraði liðið HK í úrslitaleik undir stjórn Jakobs Lárussonar.  Í ár var liðið undir stjórn Svavars Vignissonar og tefldi það fram tveimur liðum, einu sem spilaði í 1. deild og öðru sem spilaði í 3. deild. Liðið sem var í 3. deild var einungis skipað leikmönnum fæddir 1999, á yngra ári flokksins.
ÍBV eignaðist Íslandsmeistara í 3. flokki karla í fyrsta skiptið, þessir sömu strákar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitil ÍBV í karlaflokki árið 2013. Þar sigraði liðið HK í úrslitaleik undir stjórn Jakobs Lárussonar.  Í ár var liðið undir stjórn Svavars Vignissonar og tefldi það fram tveimur liðum, einu sem spilaði í 1. deild og öðru sem spilaði í 3. deild. Liðið sem var í 3. deild var einungis skipað leikmönnum fæddir 1999, á yngra ári flokksins.


Lína 424: Lína 384:
Þeir voru því komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mættu Aftureldingu í Mosfellsbæ, þar sigraði liðið einnig nokkuð örugglega með fimm marka mun, 23:28.   Liðið tapaði ekki leik á öllu tímabilinu. Þeir unnu 15 af sínum 16 leikjum í deildinni og voru með 178 mörk í plús.  
Þeir voru því komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mættu Aftureldingu í Mosfellsbæ, þar sigraði liðið einnig nokkuð örugglega með fimm marka mun, 23:28.   Liðið tapaði ekki leik á öllu tímabilinu. Þeir unnu 15 af sínum 16 leikjum í deildinni og voru með 178 mörk í plús.  


'''Vetrarlok með glæsibrag'''
=== '''Vetrarlok með glæsibrag''' ===
 
Vetrarlok ÍBV-íþróttafélags voru haldin hátíðleg að viðstöddum leikmönnum, þjálfurum, stjórnarmönnum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum á Háaloftinu 14. maí. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu leikmanna fyrir veturinn. Bestu leikmenn meistaraflokkanna voru valin þau Ester Óskarsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson og Fréttabikarinn, sem efnilegustu leikmennirnir fengu þau Þóra Guðný Arnarsdóttir og Elliði Snær Viðarsson.
Vetrarlok ÍBV-íþróttafélags voru haldin hátíðleg að viðstöddum leikmönnum, þjálfurum, stjórnarmönnum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum á Háaloftinu 14. maí. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu leikmanna fyrir veturinn. Bestu leikmenn meistaraflokkanna voru valin þau Ester Óskarsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson og Fréttabikarinn, sem efnilegustu leikmennirnir fengu þau Þóra Guðný Arnarsdóttir og Elliði Snær Viðarsson.  


Árangurinn í vetur var vel viðunandi þar sem standa hæst Íslandsmeistaratitlar í þriðja flokki kvenna og fimmta flokki kvenna, eldri og yngri. Konurnar komust í átta liða úrslit þar sem þær lentu á móti Fram. Karlarnir komust í fjögurra liða úrslit þar sem Haukar höfðu betur.   Þó meistaraflokkarnir hafi ekki skilað titlum þetta árið hafa Eyjamenn náð að setja mark sitt á íslenskan handbolta svo um munar. ÍBV teflir fram liðum sem spila með hjartanu og gefa allt í leikinn.  
Árangurinn í vetur var vel viðunandi þar sem standa hæst Íslandsmeistaratitlar í þriðja flokki kvenna og fimmta flokki kvenna, eldri og yngri. Konurnar komust í átta liða úrslit þar sem þær lentu á móti Fram. Karlarnir komust í fjögurra liða úrslit þar sem Haukar höfðu betur.   Þó meistaraflokkarnir hafi ekki skilað titlum þetta árið hafa Eyjamenn náð að setja mark sitt á íslenskan handbolta svo um munar. ÍBV teflir fram liðum sem spila með hjartanu og gefa allt í leikinn.  
Lína 448: Lína 407:
(Eyjafréttir greindu frá)
(Eyjafréttir greindu frá)


'''Lengjubikarmeistarar 2016'''
=== '''Lengjubikarmeistarar 2016''' ===
 
Eftir mikla velgengni í Lengjubikarkeppninni tók meistaraflokkur kvenna tók á móti Breiðabliki í úrslitunum á Hásteinsvelli. ÍBV stelpurnar  höfðu betur í 3:2 sigri og fengu því Lengjubikarinn í ár.  
Eftir mikla velgengni í Lengjubikarkeppninni tók meistaraflokkur kvenna tók á móti Breiðabliki í úrslitunum á Hásteinsvelli. ÍBV stelpurnar  höfðu betur í 3:2 sigri og fengu því Lengjubikarinn í ár.  


Lína 456: Lína 414:
Mörk ÍBV skoruðu þær Chloe Lacasse, Lisa Marie Woods og Rebekah Bass. 
Mörk ÍBV skoruðu þær Chloe Lacasse, Lisa Marie Woods og Rebekah Bass. 


'''Áfram í bikarnum'''
=== '''Áfram í bikarnum''' ===
 
2. flokkur karla hjá ÍBV komst áfram í bikarnum með sigri á HK-ingum. Fyrir leikinn bjuggust flestir við sigri HK-inga en þeir stilltu þó ekki upp sínu besta liði, þar sem nokkrir leikmenn úr 2. flokki spila með meistaraflokki og voru ekki með.   Að sama skapi vantaði Devon Már Griffin hjá ÍBV.  
2. flokkur karla hjá ÍBV komst áfram í bikarnum með sigri á HK-ingum. Fyrir leikinn bjuggust flestir við sigri HK-inga en þeir stilltu þó ekki upp sínu besta liði, þar sem nokkrir leikmenn úr 2. flokki spila með meistaraflokki og voru ekki með.   Að sama skapi vantaði Devon Már Griffin hjá ÍBV.  


ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum frá Róberti Aroni Eysteinssyni. Mörkin voru í öllum regnbogans litum en HK-ingar litu aldrei út fyrir að geta komið til baka.  Þeir minnkuðu muninn eftir 78. mínútna leik en komust ekki nær. ÍBV er því komið áfram í 16-liða úrslitin þar sem liðið heimsækir Fram.  
ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum frá Róberti Aroni Eysteinssyni. Mörkin voru í öllum regnbogans litum en HK-ingar litu aldrei út fyrir að geta komið til baka.  Þeir minnkuðu muninn eftir 78. mínútna leik en komust ekki nær. ÍBV er því komið áfram í 16-liða úrslitin þar sem liðið heimsækir Fram.  


'''Flott byrjun á Íslandsmótinu'''
=== '''Flott byrjun á Íslandsmótinu''' ===
 
Meistaraflokkur ÍBV karla í fótbolta lék sinn fyrsta leik í Pepsídeildinni  þegar liðið tók á móti ÍA á Hásteinsvelli. Rúmlega 900 stuðningsmenn mættu á leikinn og mátti skynja mikla spennu í stúkunni fyrir fyrsta leik tímabilsins.   Þetta var fyrsti leikur ÍBV undir stjórn Bjarna Jóhannssonar, sem sneri aftur til Eyja fyrr í vetur, en hann stýrði ÍBV liðinu við góðan orðstír fyrir 17 árum síðan.  
Meistaraflokkur ÍBV karla í fótbolta lék sinn fyrsta leik í Pepsídeildinni  þegar liðið tók á móti ÍA á Hásteinsvelli. Rúmlega 900 stuðningsmenn mættu á leikinn og mátti skynja mikla spennu í stúkunni fyrir fyrsta leik tímabilsins.   Þetta var fyrsti leikur ÍBV undir stjórn Bjarna Jóhannssonar, sem sneri aftur til Eyja fyrr í vetur, en hann stýrði ÍBV liðinu við góðan orðstír fyrir 17 árum síðan.  


Lína 474: Lína 430:
Charles Vernam kláraði svo leikinn endanlega með glæsilegu marki á 82. mínútu. Fjögur núll sigur var því staðreynd fyrir okkar menn í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. Frábær byrjun á tímabilinu hjá ÍBV.
Charles Vernam kláraði svo leikinn endanlega með glæsilegu marki á 82. mínútu. Fjögur núll sigur var því staðreynd fyrir okkar menn í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. Frábær byrjun á tímabilinu hjá ÍBV.


'''Molnaði'''
=== '''Molnaði''' ===
 
ÍBV náði ekki að fylgja eftir góðum sigri í síðasta leik, þegar þeir heimsóttu Fjölni í Grafarvoginn. Heldur slakt gengi  á útivöllum hjá ÍBV undanfarin ár heldur áfram í Pepsi-deildinni, en í fyrra safnað liðið einungis fjórum stigum í 11 útileikjum.
ÍBV náði ekki að fylgja eftir góðum sigri í síðasta leik, þegar þeir heimsóttu Fjölni í Grafarvoginn. Heldur slakt gengi  á útivöllum hjá ÍBV undanfarin ár heldur áfram í Pepsi-deildinni, en í fyrra safnað liðið einungis fjórum stigum í 11 útileikjum.  


Liðið  tapaði með tveggja marka mun gegn Fjölni, 0-2.  ÍBV-liðið var ekki verri aðilinn framan af gegn Fjölni en molnaði gjörsamlega niður eftir fyrsta mark Fjölnis sem var frekar klaufalegt. Þar labbaði Daninn Morten Lund Pedersen í liði Fjölnismanna framhjá Andra Ólafssyni og Pablo Punyed áður en hann sendi Derby Carillo í vitlaust horn. Boltinn rúllaði mjög hægt í netið og leit þetta allt frekar vandræðalega út fyrir Eyjamenn.   Nokkru síðar vann Martin Lund Pedersen boltann aftur af leikmönnum ÍBV. Hann lék boltann óáreittur upp kantinn, stillti boltanum á hægri fótinn og setti hann auðveldlega í nær. Aftur frekar kjánlegt fyrir ÍBV sem tapaði að lokum 2:0. ÍBV átti eitt skot á markið í leiknum gegn átta skotum Fjölnis.    
Liðið  tapaði með tveggja marka mun gegn Fjölni, 0-2.  ÍBV-liðið var ekki verri aðilinn framan af gegn Fjölni en molnaði gjörsamlega niður eftir fyrsta mark Fjölnis sem var frekar klaufalegt. Þar labbaði Daninn Morten Lund Pedersen í liði Fjölnismanna framhjá Andra Ólafssyni og Pablo Punyed áður en hann sendi Derby Carillo í vitlaust horn. Boltinn rúllaði mjög hægt í netið og leit þetta allt frekar vandræðalega út fyrir Eyjamenn.   Nokkru síðar vann Martin Lund Pedersen boltann aftur af leikmönnum ÍBV. Hann lék boltann óáreittur upp kantinn, stillti boltanum á hægri fótinn og setti hann auðveldlega í nær. Aftur frekar kjánlegt fyrir ÍBV sem tapaði að lokum 2:0. ÍBV átti eitt skot á markið í leiknum gegn átta skotum Fjölnis.    


'''Ekki byrjun sem vonast var eftir'''
=== '''Ekki byrjun sem vonast var eftir''' ===
 
Fyrsti leikur kvennaliðs ÍBV Margir höfðu beðið spenntir eftir fyrsta leik stelpnanna í Pepsideildinni þetta árið. Þær höfðu unnið Breiðablik í  úrslitaleik í Lengjubikarnum.  Þar spilaði liðið vel. Það varð ekki raunin þegar þær fengu Selfossdömur í heimsókn á Hásteinsvöll. Eina mark leiksins skoraði Selfyssingurinn Lauren Hughes. ÍBV reyndi allt í síðari hálfleik, með vindinn í bakið en ekkert virtist ganga. Mínúturnar flugu hjá og tókst liðinu ekki að jafna. Ekki beint byrjunin sem liðið hafði vonast eftir.   
Fyrsti leikur kvennaliðs ÍBV Margir höfðu beðið spenntir eftir fyrsta leik stelpnanna í Pepsideildinni þetta árið. Þær höfðu unnið Breiðablik í  úrslitaleik í Lengjubikarnum.  Þar spilaði liðið vel. Það varð ekki raunin þegar þær fengu Selfossdömur í heimsókn á Hásteinsvöll. Eina mark leiksins skoraði Selfyssingurinn Lauren Hughes. ÍBV reyndi allt í síðari hálfleik, með vindinn í bakið en ekkert virtist ganga. Mínúturnar flugu hjá og tókst liðinu ekki að jafna. Ekki beint byrjunin sem liðið hafði vonast eftir.   


'''Dómaraskandall'''
=== '''Dómaraskandall''' ===
 
Pepsídeild karla byrjaði óvenju snemma þetta árið og var leikið þétt fyrst framan af.  Ástæðan var Evrópumótið, þar ekki átti að spila meðan á því stóð, eða allavega lítið.
Pepsídeild karla byrjaði óvenju snemma þetta árið og var leikið þétt fyrst framan af.  Ástæðan var Evrópumótið, þar ekki átti að spila meðan á því stóð, eða allavega lítið.


Í þriðju umferð mættu Víkingar frá Ólafsvík á Hásteinsvöll. Það var svo Sigurður Grétar Benónýsson hleypti lífi í leikinn með marki fyrir ÍBV eftir rúmar áttatíu mínútur eftir sendingu fram frá Avni Pepa.  Nánast í næstu sókn féll framherji Ólsara í teig heimamanna við enga snertingu en dómarinn dæmdi samt vítaspyrnu. Framherjinn skoraði sjálfur úr spyrnunni og lokatölur leiksins því 1:1.   Algjörlega grátlegt fyrir Eyjamenn sem sitja eftir með sárt ennið. Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir leik að Víkingar hefðu tekið eitt stig, dómarinn eitt og að Eyjamenn sitji eftir með eitt. Þá sagði hann einnig að dómarar ættu ekki að gefa stig og hvað þá safna þeim sjálfir.  
Í þriðju umferð mættu Víkingar frá Ólafsvík á Hásteinsvöll. Það var svo Sigurður Grétar Benónýsson hleypti lífi í leikinn með marki fyrir ÍBV eftir rúmar áttatíu mínútur eftir sendingu fram frá Avni Pepa.  Nánast í næstu sókn féll framherji Ólsara í teig heimamanna við enga snertingu en dómarinn dæmdi samt vítaspyrnu. Framherjinn skoraði sjálfur úr spyrnunni og lokatölur leiksins því 1:1.   Algjörlega grátlegt fyrir Eyjamenn sem sitja eftir með sárt ennið. Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir leik að Víkingar hefðu tekið eitt stig, dómarinn eitt og að Eyjamenn sitji eftir með eitt. Þá sagði hann einnig að dómarar ættu ekki að gefa stig og hvað þá safna þeim sjálfir.  


'''Hermann og Hannes'''
=== '''Hermann og Hannes''' ===
 
Nokkrum dögum síðar var leikur við Fylki og var leikið í Árbænum. Var það leikur sem stuðningsmenn vildi helst af öllu vinna. Þar kom aðallega til að þjálfari Fylkis var Hermann Hreiðarsson, sem mörgum þótti koma illa fram við ÍBV, þegar hann nappaði þeim knáa Sito af ÍBV áður en síðasta leiktímabilið var búið. Áhorfendum varð að ósk sinni, 3-0 sigur var niðurstaðan.   Eftir leik virtist hiti vera í mönnum þar sem einhverjar myndir sýna Hermann Hreiðarsson reyna að grípa í hálsmál Hannesar Gústafssonar, stjórnarmanns ÍBV. Hannes er grjótharður og lét það ekki á sig fá. Vakti þessi uppákoma talsverða athygli.  
Nokkrum dögum síðar var leikur við Fylki og var leikið í Árbænum. Var það leikur sem stuðningsmenn vildi helst af öllu vinna. Þar kom aðallega til að þjálfari Fylkis var Hermann Hreiðarsson, sem mörgum þótti koma illa fram við ÍBV, þegar hann nappaði þeim knáa Sito af ÍBV áður en síðasta leiktímabilið var búið. Áhorfendum varð að ósk sinni, 3-0 sigur var niðurstaðan.   Eftir leik virtist hiti vera í mönnum þar sem einhverjar myndir sýna Hermann Hreiðarsson reyna að grípa í hálsmál Hannesar Gústafssonar, stjórnarmanns ÍBV. Hannes er grjótharður og lét það ekki á sig fá. Vakti þessi uppákoma talsverða athygli.  


'''Eyjamönnum kippt niður á jörðina'''
=== '''Eyjamönnum kippt niður á jörðina''' ===
 
Eyjamönnum var kippt niður á jörðina eftir flottan leik gegn Fylki. Sigurlausir Víkingar komu í heimsókn og unnu stórsigur 0:3. ÍBV er nú með sjö stig eftir fyrstu fimm leikina og er útlitið ekki jafn bjart og eftir síðasta leik.   
Eyjamönnum var kippt niður á jörðina eftir flottan leik gegn Fylki. Sigurlausir Víkingar komu í heimsókn og unnu stórsigur 0:3. ÍBV er nú með sjö stig eftir fyrstu fimm leikina og er útlitið ekki jafn bjart og eftir síðasta leik.   


'''Enn vantar sigur á Hásteinsvelli'''
=== '''Enn vantar sigur á Hásteinsvelli''' ===
 
Meistaraflokkur kvenna lék þessa sömu helgi við  Fylki á Hásteinsvelli og unnu með þremur mörkum gegn einu. Næstu leikir voru gegn Val og Stjörnunni og töpuðust þeir báðir  með einu marki gegn engu. Þeir þrír leikir sem liðið hefur spilað á Hásteinsvelli hafa því allir tapast.
Meistaraflokkur kvenna lék þessa sömu helgi við  Fylki á Hásteinsvelli og unnu með þremur mörkum gegn einu. Næstu leikir voru gegn Val og Stjörnunni og töpuðust þeir báðir  með einu marki gegn engu. Þeir þrír leikir sem liðið hefur spilað á Hásteinsvelli hafa því allir tapast.


'''10 stig í húsi'''
=== '''10 stig í húsi''' ===
 
Karlalið ÍBV komst áfram í Borgunarbikarnum með sigri á Huginn frá Seyðisfirði, 2-0. Í sjöttu umferð Pepsídeildarinnar sigraði ÍBV svo Þrótt með einu marki gegn engu. 10 stig eru nú í húsi hjá ÍBV. Ef gengi liðsins verður áfram á þessum nótum ætti liðið að fá 36 stig í lok mótsins.
Karlalið ÍBV komst áfram í Borgunarbikarnum með sigri á Huginn frá Seyðisfirði, 2-0. Í sjöttu umferð Pepsídeildarinnar sigraði ÍBV svo Þrótt með einu marki gegn engu. 10 stig eru nú í húsi hjá ÍBV. Ef gengi liðsins verður áfram á þessum nótum ætti liðið að fá 36 stig í lok mótsins.


'''KR-ingar lagði að velli'''
=== '''KR-ingar lagði að velli''' ===
 
Það var gott innlegg í sjómannadaginn að sigra KR á Hásteinsvellinum, 1-0. Sigurinn var verðskuldaður og það var Bjarni Gunnarsson sem skoraði markið rétt undir leikslok. ÍBV komst þar með í toppsætið um stund, en þegar umferðinni var lokið var liðið komið 4. sætið. Engu að síður flott frammistaða og gefur vonir um Evrópusæti.
Það var gott innlegg í sjómannadaginn að sigra KR á Hásteinsvellinum, 1-0. Sigurinn var verðskuldaður og það var Bjarni Gunnarsson sem skoraði markið rétt undir leikslok. ÍBV komst þar með í toppsætið um stund, en þegar umferðinni var lokið var liðið komið 4. sætið. Engu að síður flott frammistaða og gefur vonir um Evrópusæti.


'''76 lið kepptu á TM mótinu'''
=== '''76 lið kepptu á TM mótinu''' ===
 
TM mótið í 5. flokki kvenna hófst 9. júní stóð til 11. júní. Mótið var fyrst haldið árið 1990.   Að þessu sinni mæta 76 lið frá 26 félögum, alls um 800 manns með þjálfurum og farastjórum. Ýmislegt var í boði eins og venjulega auk þess að spila fótbolta.  Meðal þess sem boðið var upp á var diskósund, bátsferðir, kvöldvaka, Idol keppni, landsleikur, grillveisla og margt fleira.
TM mótið í 5. flokki kvenna hófst 9. júní stóð til 11. júní. Mótið var fyrst haldið árið 1990.   Að þessu sinni mæta 76 lið frá 26 félögum, alls um 800 manns með þjálfurum og farastjórum. Ýmislegt var í boði eins og venjulega auk þess að spila fótbolta.  Meðal þess sem boðið var upp á var diskósund, bátsferðir, kvöldvaka, Idol keppni, landsleikur, grillveisla og margt fleira.


Lína 520: Lína 467:
Föstudagurinn var tekinn snemma í töluverðu roki, en stelpurnar létu það ekki á sig fá. Landsleikur TM mótsins var svo á sínum stað, þar sem landslið og pressulið mættust, en hann fór fram á Hásteinsvelli. Mörg glæsileg tilþrif sáust í leiknum en ekki vildi boltinn inn þannig að liðin skildu jöfn 0-0.
Föstudagurinn var tekinn snemma í töluverðu roki, en stelpurnar létu það ekki á sig fá. Landsleikur TM mótsins var svo á sínum stað, þar sem landslið og pressulið mættust, en hann fór fram á Hásteinsvelli. Mörg glæsileg tilþrif sáust í leiknum en ekki vildi boltinn inn þannig að liðin skildu jöfn 0-0.


Guðmundur Tómas Sigfússon sagði í viðtali við Eyjafréttir  að ÍBV hefði átt mjög flott mót. ''„Ég gríðarlega ánægður með stelpurnar. A-liðið endaði í 5. sæti mótsins sem er mjög góður árangur, þær voru meðal annars tveimur mínútum frá sigri á Val, sem vann að lokum mótið.   Liðið vann FH í tvígang 1-0 en FH var einungis þremur mínútum frá því að komast í úrslitaleik mótsins. Efstu átta liðin á mótinu voru mjög jöfn og hefði þannig séð hvaða lið sem er af þessum átta geta unnið mótið. B-liðið stóð sig einnig mjög vel og enduðu rétt fyrir ofan miðju í mótinu. Þar eru nokkrar sem eru að stíga sín fyrstu skref í fótbolta og hafa tekið gríðarlegum framförum á þeim mánuðum sem þær hafa æft.“''  
Guðmundur Tómas Sigfússon sagði í viðtali við Eyjafréttir  að ÍBV hefði átt mjög flott mót. ''„Ég gríðarlega ánægður með stelpurnar. A-liðið endaði í 5. sæti mótsins sem er mjög góður árangur, þær voru meðal annars tveimur mínútum frá sigri á Val, sem vann að lokum mótið.   Liðið vann FH í tvígang 1-0 en FH var einungis þremur mínútum frá því að komast í úrslitaleik mótsins. Efstu átta liðin á mótinu voru mjög jöfn og hefði þannig séð hvaða lið sem er af þessum átta geta unnið mótið. B-liðið stóð sig einnig mjög vel og enduðu rétt fyrir ofan miðju í mótinu. Þar eru nokkrar sem eru að stíga sín fyrstu skref í fótbolta og hafa tekið gríðarlegum framförum á þeim mánuðum sem þær hafa æft.“''
 
'''Bæði liðin áfram í Borgunarbikarnum'''


=== '''Bæði liðin áfram í Borgunarbikarnum''' ===
ÍBV sótti Stjörnuna heim í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla og var leikið á gerfigrasinu í Garðabæ. ÍBV tók forystu á 17. mínútu þegar Pablo Punyed skoraði gegn sínum gömlu félögum með þrumuskoti af kantinum.   Bjarni Gunnarsson, töframaður, skoraði annað mark ÍBV snemma í seinni hálfleik og gerði þannig úti um leikinn. Derby Carillo, markvörður ÍBV, var besti leikmaður vallarins en hann átti frábæran dag í markinu.     
ÍBV sótti Stjörnuna heim í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla og var leikið á gerfigrasinu í Garðabæ. ÍBV tók forystu á 17. mínútu þegar Pablo Punyed skoraði gegn sínum gömlu félögum með þrumuskoti af kantinum.   Bjarni Gunnarsson, töframaður, skoraði annað mark ÍBV snemma í seinni hálfleik og gerði þannig úti um leikinn. Derby Carillo, markvörður ÍBV, var besti leikmaður vallarins en hann átti frábæran dag í markinu.     


Lína 530: Lína 476:
eftir tæpan hálftíma og kom liðinu einnig í 1:3 undir lokin með flottu marki.
eftir tæpan hálftíma og kom liðinu einnig í 1:3 undir lokin með flottu marki.


'''1200 keppendur á Orkumótinu'''
=== '''1200 keppendur á Orkumótinu''' ===
 
Orkumótið fór fram síðustu helgina í  júní og voru keppendur  rúmlega 1200 keppendur auk fjöldann allan af foreldrum og skyldmennum sem fylgdu eftir. Fjöldi liða hefur aldrei verið fleiri en 108 lið tóku þátt frá 35 félögum, spilaðir voru yfir 600 leikir á mótinu.
Orkumótið fór fram síðustu helgina í  júní og voru keppendur  rúmlega 1200 keppendur auk fjöldann allan af foreldrum og skyldmennum sem fylgdu eftir. Fjöldi liða hefur aldrei verið fleiri en 108 lið tóku þátt frá 35 félögum, spilaðir voru yfir 600 leikir á mótinu.  


Mótið hófst á fimmtudegi í ágætis veðri en spilað var á mótinu frá klukkan 08.00 á morgnana til klukkan 17.00 á daginn. Spilar hvert einasta lið þrjá leiki á fimmtudeginum og föstudeginum en á laugardeginum spila liðin 4 leiki.  
Mótið hófst á fimmtudegi í ágætis veðri en spilað var á mótinu frá klukkan 08.00 á morgnana til klukkan 17.00 á daginn. Spilar hvert einasta lið þrjá leiki á fimmtudeginum og föstudeginum en á laugardeginum spila liðin 4 leiki.  
Lína 548: Lína 493:
Á lokahófinu var einnig valið úrvalslið Orkumótsins en þá eru valdir 12 strákar sem þóttu hafa staðið sig best á mótinu, en þetta úrvalslið velja dómarar og mótstjórn mótsins. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikmaður ÍBV var valinn í Orkumótsliðið annað árið í röð en hann er gríðarlega efnilegur knattspyrnumaður.   
Á lokahófinu var einnig valið úrvalslið Orkumótsins en þá eru valdir 12 strákar sem þóttu hafa staðið sig best á mótinu, en þetta úrvalslið velja dómarar og mótstjórn mótsins. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikmaður ÍBV var valinn í Orkumótsliðið annað árið í röð en hann er gríðarlega efnilegur knattspyrnumaður.   


''(Eyjafréttir greindu frá)'' 
''(Eyjafréttir greindu frá)''
 
'''Stjörnumenn hefndu fyrir tapið í Borgunarbikarnum'''


=== '''Stjörnumenn hefndu fyrir tapið í Borgunarbikarnum''' ===
Eftir að hafa lagt Stjörnuna að velli í Borgunarbikarnum varð það hlutskipti ÍBV drengja að tapa fyrir þeim 0-1 í Pepsí-deildinni og var einnig leikið á gervigrasinu í Garðabæ. Vegna Evrópumótsins hefur Pepsí-deildin spilast öðruvísi en vanalega, hálf sundurtætt deild eins og Bjarni Jóhannsson þjálfari orðaði það. T.d. spilaði ÍBV þrjá leiki í júlí í deildinni, sem Bjarna fannst of lítið.
Eftir að hafa lagt Stjörnuna að velli í Borgunarbikarnum varð það hlutskipti ÍBV drengja að tapa fyrir þeim 0-1 í Pepsí-deildinni og var einnig leikið á gervigrasinu í Garðabæ. Vegna Evrópumótsins hefur Pepsí-deildin spilast öðruvísi en vanalega, hálf sundurtætt deild eins og Bjarni Jóhannsson þjálfari orðaði það. T.d. spilaði ÍBV þrjá leiki í júlí í deildinni, sem Bjarna fannst of lítið.


'''Sigur gegn botnliðinu'''
=== '''Sigur gegn botnliðinu''' ===
 
Það var frekar auðveldur sigur þegar ÍBV lagði Skagastúlkur á Hásteinsvellinum, 2-0 í fimmtu umferð Pepsí-deildar kvenna. Skagastúlkur verma neðsta sætið með 1 stig, ÍBV er í 6. sæti með 6 stig. 
Það var frekar auðveldur sigur þegar ÍBV lagði Skagastúlkur á Hásteinsvellinum, 2-0 í fimmtu umferð Pepsí-deildar kvenna. Skagastúlkur verma neðsta sætið með 1 stig, ÍBV er í 6. sæti með 6 stig. 


'''Siggi Reim allur'''
=== '''Siggi Reim allur''' ===
 
Sigurður Reimarsson, Siggi Reim, lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Eyjum 2. júlí, 87 ára að aldri. Hann var jarðsettur  9. júlí frá Landakirkju þar sem ÍBV íþróttafélag sýndi honum virðingu sína. Siggi var brennukóngur á Þjóðhátíðum í tugi ára og var einlægur áhugamaður um knattspyrnu alla tíð.
Sigurður Reimarsson, Siggi Reim, lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Eyjum 2. júlí, 87 ára að aldri. Hann var jarðsettur  9. júlí frá Landakirkju þar sem ÍBV íþróttafélag sýndi honum virðingu sína. Siggi var brennukóngur á Þjóðhátíðum í tugi ára og var einlægur áhugamaður um knattspyrnu alla tíð.


'''Bæði liðin áfram í Borgunarbikarnum'''
=== '''Bæði liðin áfram í Borgunarbikarnum''' ===
 
Kvennalið ÍBV vann stórsigur á Selfyssiskum stúlkum í 8 liða úrslitum Borgunarbikarsins, 5-0. Karlaliðið sigraði líka sína andstæðinga, Breiðablik, í Borgunarbikarnum með þremur mörkum gegn tveimur.
Kvennalið ÍBV vann stórsigur á Selfyssiskum stúlkum í 8 liða úrslitum Borgunarbikarsins, 5-0. Karlaliðið sigraði líka sína andstæðinga, Breiðablik, í Borgunarbikarnum með þremur mörkum gegn tveimur.


'''Eyjamenn á heimsmælikvarða'''
=== '''Eyjamenn á heimsmælikvarða''' ===
 
Árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu verður lengi í minnum hafður. Liðið komst í 8 liða úrslit Evrópukeppninnar, þar sem það síðan tapaði fyrir ofursterkum Frökkum. Þótt ÍBV ætti ekki fulltrúa í knattspyrnuliðinu sjálfu, átti ÍBV kannski einn þann mikilvægasta, þjálfarann Heimi Hallgrímsson. Já við Eyjamenn megum vera stoltir af okkar manni, Heimi Hallgrímssyni og gleymum því ekki að hann er og verður einn af okkur. Maður sem tók út sinn þroska í Vestmannaeyjum og er enn ein staðfestingin á mikilvægi íþrótta fyrir bæjarfélagið. Þar er unnið starf sem er ein af helstu stoðum samfélagsins og hefur skilað afreksmönnum í fótbolta, handbolta, frjálsum og sundi og þjálfurum sem eru að ná frábærum árangri. ÍBV  átti líka fleiri fulltrúa í landsliðsteyminu; þá Einar Björn Árnason sem kokkaði ofan í hópinn, Ómar Smárason sem sá um upplýsingarmálin og Víði Reynisson sem var yfir öryggismálum. Þá var Jóhannes Ólafsson einn af hópnum frá KSÍ. Hann var í stuttu viðtali í  Eyjafréttum eftir heimkomuna. ''„En það sem stendur kannski helst upp úr eftir ferðina er þessi magnaði árangur liðsins og stuðningurinn sem fylgdi liðinu. Það var ótrúlegt að upplifa þetta og fylgjast með stemningunni sem var í kringum þetta. En auðvitað eru úrslit leikjanna hápunkturinn. Maður bjóst ekki alveg við þessu en samt var eitthvað sem sagði manni að þetta gæti gerst.“''
Árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu verður lengi í minnum hafður. Liðið komst í 8 liða úrslit Evrópukeppninnar, þar sem það síðan tapaði fyrir ofursterkum Frökkum. Þótt ÍBV ætti ekki fulltrúa í knattspyrnuliðinu sjálfu, átti ÍBV kannski einn þann mikilvægasta, þjálfarann Heimi Hallgrímsson. Já við Eyjamenn megum vera stoltir af okkar manni, Heimi Hallgrímssyni og gleymum því ekki að hann er og verður einn af okkur. Maður sem tók út sinn þroska í Vestmannaeyjum og er enn ein staðfestingin á mikilvægi íþrótta fyrir bæjarfélagið. Þar er unnið starf sem er ein af helstu stoðum samfélagsins og hefur skilað afreksmönnum í fótbolta, handbolta, frjálsum og sundi og þjálfurum sem eru að ná frábærum árangri. ÍBV  átti líka fleiri fulltrúa í landsliðsteyminu; þá Einar Björn Árnason sem kokkaði ofan í hópinn, Ómar Smárason sem sá um upplýsingarmálin og Víði Reynisson sem var yfir öryggismálum. Þá var Jóhannes Ólafsson einn af hópnum frá KSÍ. Hann var í stuttu viðtali í  Eyjafréttum eftir heimkomuna. ''„En það sem stendur kannski helst upp úr eftir ferðina er þessi magnaði árangur liðsins og stuðningurinn sem fylgdi liðinu. Það var ótrúlegt að upplifa þetta og fylgjast með stemningunni sem var í kringum þetta. En auðvitað eru úrslit leikjanna hápunkturinn. Maður bjóst ekki alveg við þessu en samt var eitthvað sem sagði manni að þetta gæti gerst.“'' 
 
'''Tap á Hlíðarenda'''


=== '''Tap á Hlíðarenda''' ===
Strákarnir í meistaraflokki karla þurftu að sætta sig við tap á Vodafone-vellinum þrátt fyrir að hafa verið sterkari aðilinn framan af. ÍBV komst yfir snemma í leiknum með marki frá Simon Smidt en Valsarar jöfnuðu stuttu seinna. Þrátt fyrir að ÍBV hafi fengið aragrúa af færum og hálffærum þá voru það Valsarar sem tóku forystuna undir lok fyrri hálfleiks og þar við sat, 1-2 fyrir Val.
Strákarnir í meistaraflokki karla þurftu að sætta sig við tap á Vodafone-vellinum þrátt fyrir að hafa verið sterkari aðilinn framan af. ÍBV komst yfir snemma í leiknum með marki frá Simon Smidt en Valsarar jöfnuðu stuttu seinna. Þrátt fyrir að ÍBV hafi fengið aragrúa af færum og hálffærum þá voru það Valsarar sem tóku forystuna undir lok fyrri hálfleiks og þar við sat, 1-2 fyrir Val.


'''Aftur sigruðu ÍBV stúlkur 5-0, að þessu sinni KR í Pepsí-deildinni'''.
=== '''Aftur sigruðu ÍBV stúlkur 5-0, að þessu sinni KR í Pepsí-deildinni'''. ===
 
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna virðast vera komnar á skrið þar sem þær hafa sigrað síðustu tvo leiki með fimm mörkum gegn engu. Rétta sóknarformúlan virðist vera fundin en Cloe Lacasse og Rebekah Bass finna sig mjög vel saman uppi á toppnum. Þá er vörnin að smella vel saman og virðist erfitt að skora fram hjá liðinu.  
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna virðast vera komnar á skrið þar sem þær hafa sigrað síðustu tvo leiki með fimm mörkum gegn engu. Rétta sóknarformúlan virðist vera fundin en Cloe Lacasse og Rebekah Bass finna sig mjög vel saman uppi á toppnum. Þá er vörnin að smella vel saman og virðist erfitt að skora fram hjá liðinu.  


'''Ýmsar fjáraflanir meistaraflokkanna'''
=== '''Ýmsar fjáraflanir meistaraflokkanna''' ===
 
Leikmenn meistaraflokkanna fást við ýmislegt annað en spila fótbolta. Meistaraflokkur karla í handbolta hefur verið sérlega duglegur í ýmsum fjáröflunum. Þeir tóku að sér að mála Glófaxahúsið við Strandveg að utan. Þeir hafa líka af og til séð um löndun úr Huginn VE 55. Þeir unnu líka við að byggja stigann uppí Heimaklett.
Leikmenn meistaraflokkanna fást við ýmislegt annað en spila fótbolta. Meistaraflokkur karla í handbolta hefur verið sérlega duglegur í ýmsum fjáröflunum. Þeir tóku að sér að mála Glófaxahúsið við Strandveg að utan. Þeir hafa líka af og til séð um löndun úr Huginn VE 55. Þeir unnu líka við að byggja stigann uppí Heimaklett.


Til að létta undir með rekstri knattspyrnudeildar tók knattspyrnustelpurnar í meistaraflokki að sér að bera þrepin í nýju stigana í Heimakletti upp og koma þeim fyrir.
Til að létta undir með rekstri knattspyrnudeildar tók knattspyrnustelpurnar í meistaraflokki að sér að bera þrepin í nýju stigana í Heimakletti upp og koma þeim fyrir.


'''Sigur og jafntefli gegn FH'''
=== '''Sigur og jafntefli gegn FH''' ===
 
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna eru enn á ný á sigurbraut. Þær sigruðu FH 2:0 á miðvikudaginn og eru því komnar með þrjá sigurleiki í röð og markatöluna 12:0.   Cloe Lacasse skoraði fyrsta mark ÍBV eftir rétt rúma mínútu en Sigríður Lára Garðarsdóttir bætti við marki úr vítaspyrnu sem Cloe krækti í.  
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna eru enn á ný á sigurbraut. Þær sigruðu FH 2:0 á miðvikudaginn og eru því komnar með þrjá sigurleiki í röð og markatöluna 12:0.   Cloe Lacasse skoraði fyrsta mark ÍBV eftir rétt rúma mínútu en Sigríður Lára Garðarsdóttir bætti við marki úr vítaspyrnu sem Cloe krækti í.  


Strákarnir í meistaraflokki karla nældu sér í stig gegn FH-ingum á heimavelli en fáir bjuggust við öðru en sigri FH-inga sem eru í efsta sæti deildarinnar. FH stillti upp óhefðbundnu liði  með fimm af þeirra sterkari leikmönnum á bekknum. Þetta nýttu Eyjamenn sér og voru síst lakari aðilinn í fyrri hálfleik.  Í seinni hálfleik urðu þó einstaklingsmistök þess valdandi að FH-ingar komust yfir. Derby Carillo kom þá langt út úr marki sínu og út fyrir vítateiginn til þess að handsama boltann en náði honum ekki. Þetta nýtti Jeremy Serwy sér en hann kom gestunum yfir 0-1 og þar við sat.
Strákarnir í meistaraflokki karla nældu sér í stig gegn FH-ingum á heimavelli en fáir bjuggust við öðru en sigri FH-inga sem eru í efsta sæti deildarinnar. FH stillti upp óhefðbundnu liði  með fimm af þeirra sterkari leikmönnum á bekknum. Þetta nýttu Eyjamenn sér og voru síst lakari aðilinn í fyrri hálfleik.  Í seinni hálfleik urðu þó einstaklingsmistök þess valdandi að FH-ingar komust yfir. Derby Carillo kom þá langt út úr marki sínu og út fyrir vítateiginn til þess að handsama boltann en náði honum ekki. Þetta nýtti Jeremy Serwy sér en hann kom gestunum yfir 0-1 og þar við sat.


'''Símamótið – komu heim með bikar'''
=== '''Símamótið – komu heim með bikar''' ===
 
Sjöundi, sjötti og fimmti flokkur kvenna ÍBV héldu á Símamótið um miðjan júlí en 74 stelpur tóku þátt undir merkjum ÍBV.   Í 7. flokki voru 23 stelpur sem mynduðu þrjú lið, í 6. flokki mynduðu 33 stelpur fimm lið og í 5. flokki mynduðu 18 stelpur tvö lið.   Í 7. flokki og 6. flokki var leikið í fimm manna liðum en í 5. flokki var leikið í sjö manna liðum. Einn bikar vannst hjá liðum ÍBV á mótinu en það var lið 4 í 6. flokki sem vann þann bikar. Þær spiluðu átta leiki og sigruðu 7 af þeim, einum leik lauk með jafntefli og var það fyrsti leikurinn. 
Sjöundi, sjötti og fimmti flokkur kvenna ÍBV héldu á Símamótið um miðjan júlí en 74 stelpur tóku þátt undir merkjum ÍBV.   Í 7. flokki voru 23 stelpur sem mynduðu þrjú lið, í 6. flokki mynduðu 33 stelpur fimm lið og í 5. flokki mynduðu 18 stelpur tvö lið.   Í 7. flokki og 6. flokki var leikið í fimm manna liðum en í 5. flokki var leikið í sjö manna liðum. Einn bikar vannst hjá liðum ÍBV á mótinu en það var lið 4 í 6. flokki sem vann þann bikar. Þær spiluðu átta leiki og sigruðu 7 af þeim, einum leik lauk með jafntefli og var það fyrsti leikurinn. 


'''Farnir að nálgast fallsæti'''
=== '''Farnir að nálgast fallsæti''' ===
 
Karlalið ÍBV er farið að síga talsvert á stigatöflunni eftir tap gegn ÍA á Akranesi, 0-2. Það leit í raun aldrei út fyrir að liðið myndi skora í þessum leik, sem sennilega er sá lélegasti í sumar. Eftir að hafa lent 2:0 undir sýndu Eyjamenn aldrei vilja til vinna leikinn. Sóknirnar voru hugmyndasnauðar og lokasendingar lélegar. Í liði ÍBV voru tveir af betri leikmönnum liðsins, Pablo Punyed og Sindri Snær Magnússon fjarri góðu gamni.  
Karlalið ÍBV er farið að síga talsvert á stigatöflunni eftir tap gegn ÍA á Akranesi, 0-2. Það leit í raun aldrei út fyrir að liðið myndi skora í þessum leik, sem sennilega er sá lélegasti í sumar. Eftir að hafa lent 2:0 undir sýndu Eyjamenn aldrei vilja til vinna leikinn. Sóknirnar voru hugmyndasnauðar og lokasendingar lélegar. Í liði ÍBV voru tveir af betri leikmönnum liðsins, Pablo Punyed og Sindri Snær Magnússon fjarri góðu gamni.  


'''Leika til úrslita í Borgunarbikarnum'''
=== '''Leika til úrslita í Borgunarbikarnum''' ===
 
Kvennaliðið tapaði gegn  Þór/KA í Pepsí-deildinni, 0-2. Dæmið snérist hinsvegar við í Pepsí-deildinni, þegar liðin áttust við í undarúrslitunum. Þar báru Eyjastúlkurnar sigurorð af þeim norðlensku 1-2, eftir framlengdan leik. - Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum sátt í leikslok og leyndi ekki gleði sinni í viðtali eftir leik.  ''„Ég er búin að bíða eftir þessu síðan ég byrjaði að spila fótbolta,“ sagði Sóley. „Það er loksins komið að þessu. Þetta var mikill baráttuleikur, völlurinn mjög blautur og því gátum við ekki spilað fallegan fótbolta. Þetta var þvílík barátta og við vorum yfir í baráttunni í dag.“''  Framundan er því  úrslitaleikur á Laugardalsvelli þar sem mótherjarnir verða Breiðablik.  
Kvennaliðið tapaði gegn  Þór/KA í Pepsí-deildinni, 0-2. Dæmið snérist hinsvegar við í Pepsí-deildinni, þegar liðin áttust við í undarúrslitunum. Þar báru Eyjastúlkurnar sigurorð af þeim norðlensku 1-2, eftir framlengdan leik. - Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum sátt í leikslok og leyndi ekki gleði sinni í viðtali eftir leik.  ''„Ég er búin að bíða eftir þessu síðan ég byrjaði að spila fótbolta,“ sagði Sóley. „Það er loksins komið að þessu. Þetta var mikill baráttuleikur, völlurinn mjög blautur og því gátum við ekki spilað fallegan fótbolta. Þetta var þvílík barátta og við vorum yfir í baráttunni í dag.“''  Framundan er því  úrslitaleikur á Laugardalsvelli þar sem mótherjarnir verða Breiðablik.  


'''Fár í aðdraganda Þjóðhátíðar'''
=== '''Fár í aðdraganda Þjóðhátíðar''' ===
 
Sú ákvörðun lögreglustjórans í  Eyjum um að kynferðisbrot á þjóðhátíð verði ekki tilkynnt fyrr en rannsóknarhagsmunir séu tryggðir, ollu miklu fári  í aðdraganda þjóðhátíðarinnar. Heilög umræða um málið tröllreið hluta þjóðarinnar og nokkrir skemmtikraftar tilkynntu að þeir  myndu ekki leika á þjóðhátíðinni.  
Sú ákvörðun lögreglustjórans í  Eyjum um að kynferðisbrot á þjóðhátíð verði ekki tilkynnt fyrr en rannsóknarhagsmunir séu tryggðir, ollu miklu fári  í aðdraganda þjóðhátíðarinnar. Heilög umræða um málið tröllreið hluta þjóðarinnar og nokkrir skemmtikraftar tilkynntu að þeir  myndu ekki leika á þjóðhátíðinni.  


Lína 614: Lína 546:
Málið leystist síðan eftir fund bæjarstjóra og þjóðhátíðarnefndar með skemmtikröftunum.  
Málið leystist síðan eftir fund bæjarstjóra og þjóðhátíðarnefndar með skemmtikröftunum.  


'''Samstöðufundur'''
=== '''Samstöðufundur''' ===
 
Þjóðhátíðarnefnd tók þessa umræðu mjög alvarlega og ákvað að gera enn betur í öryggismálum og gæslu, og hvöttu bæjarbúa til að mæta á samstöðufundi og það voru  ekki færri en 170 gestir á fundinum í Slippnum þar sem komið var saman undir nafni Druslugöngunnar sem fram fór þennan dag víða um land. Það var ákveðinn þungi yfir fólki og ekki að ástæðulausu í ljósi stanslausra árása fjölmiðla á Vestmannaeyinga vegna ákvörðunar lögreglustjóra að greina ekki frá tilkynningum um kynferðisafbrot á þjóðhátíð. Allt í einu var ákvörðunin orðin aukaatriði og ótrúlegustu fullyrðingar um Eyjamenn og þjóðhátíð fóru á flug. Óskar Jósúson, sem stýrði fundinum bað fólk um að láta það ekki slá sig út af laginu, horfa frekar fram á veginn og reyna að gera enn betur í forvörnum og vinna gegn kynferðisafbrotum á þjóðhátíð eins og alls staðar annars staðar.  
Þjóðhátíðarnefnd tók þessa umræðu mjög alvarlega og ákvað að gera enn betur í öryggismálum og gæslu, og hvöttu bæjarbúa til að mæta á samstöðufundi og það voru  ekki færri en 170 gestir á fundinum í Slippnum þar sem komið var saman undir nafni Druslugöngunnar sem fram fór þennan dag víða um land. Það var ákveðinn þungi yfir fólki og ekki að ástæðulausu í ljósi stanslausra árása fjölmiðla á Vestmannaeyinga vegna ákvörðunar lögreglustjóra að greina ekki frá tilkynningum um kynferðisafbrot á þjóðhátíð. Allt í einu var ákvörðunin orðin aukaatriði og ótrúlegustu fullyrðingar um Eyjamenn og þjóðhátíð fóru á flug. Óskar Jósúson, sem stýrði fundinum bað fólk um að láta það ekki slá sig út af laginu, horfa frekar fram á veginn og reyna að gera enn betur í forvörnum og vinna gegn kynferðisafbrotum á þjóðhátíð eins og alls staðar annars staðar.  


'''Þjóðhátíð – fjölmenn – veðurblíða – ein sú besta'''
=== '''Þjóðhátíð – fjölmenn – veðurblíða – ein sú besta''' ===
 
Þjóðhátíðarinnar 2016 verður minnst fyrir það hvað veðrið var einstaklega gott, sól og kyrrt og um og yfir 20 stiga hiti á daginn. Varla kom dropi úr lofti og þetta ásamt frábærri umgjörð þar sem Brennan var á sínum stað á föstudagskvöldinu, flugeldasýningin á laugardagskvöldinu og Brekkusöngurinn og blysin á sunnudagskvöldinu gera hátíðina að ógleymanlegri upplifun fyrir alla sem mættu í Herjólfsdal. Þá má ekki gleyma barndagskrá sem að flestu var hefðbundin en söngkeppni og kassabílarall skipa orðið stærri sess en áður.  
Þjóðhátíðarinnar 2016 verður minnst fyrir það hvað veðrið var einstaklega gott, sól og kyrrt og um og yfir 20 stiga hiti á daginn. Varla kom dropi úr lofti og þetta ásamt frábærri umgjörð þar sem Brennan var á sínum stað á föstudagskvöldinu, flugeldasýningin á laugardagskvöldinu og Brekkusöngurinn og blysin á sunnudagskvöldinu gera hátíðina að ógleymanlegri upplifun fyrir alla sem mættu í Herjólfsdal. Þá má ekki gleyma barndagskrá sem að flestu var hefðbundin en söngkeppni og kassabílarall skipa orðið stærri sess en áður.  


Lína 628: Lína 558:
Sennilega var þetta þriðja fjölmennasta þjóðhátíðin frá upphafi, lætur nærri að gestafjöldi hafi verið um 13.500. Þá voru hvítu tjöldin 293 sem er mesti fjöldi frá árinu 1986. Þjóðhátíðarlagið 2016 heitir Ástin á sér stað, eftir Halldór Gunnar Fjallabróðir og Friðrik Dór.
Sennilega var þetta þriðja fjölmennasta þjóðhátíðin frá upphafi, lætur nærri að gestafjöldi hafi verið um 13.500. Þá voru hvítu tjöldin 293 sem er mesti fjöldi frá árinu 1986. Þjóðhátíðarlagið 2016 heitir Ástin á sér stað, eftir Halldór Gunnar Fjallabróðir og Friðrik Dór.


'''Kærkominn sigur'''
=== '''Kærkominn sigur''' ===
 
Hann var orðinn langþráður sigurinn sem ÍBV vann í Pepsí-deildinni þegar liðið heimsótti Víking í Ólafsvík. Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu í sumar skoraði eina mark leiksins á fyrstu mínútum hans. Bjarni Jóhannsson þjálfari var mjög sáttur með sína menn og þá aðallega fyrri hálfleikinn. ''„Þetta var flott byrjun og flottur fyrri hálfleikur. Það hjálpar alltaf að skora snemma í leik, það var vel gert hjá Gunnari og fylgdum við því mjög vel eftir. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik og áttum að klára leikinn þá, miðað við þann urmul af færum sem við höfðum.“''  
Hann var orðinn langþráður sigurinn sem ÍBV vann í Pepsí-deildinni þegar liðið heimsótti Víking í Ólafsvík. Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu í sumar skoraði eina mark leiksins á fyrstu mínútum hans. Bjarni Jóhannsson þjálfari var mjög sáttur með sína menn og þá aðallega fyrri hálfleikinn. ''„Þetta var flott byrjun og flottur fyrri hálfleikur. Það hjálpar alltaf að skora snemma í leik, það var vel gert hjá Gunnari og fylgdum við því mjög vel eftir. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik og áttum að klára leikinn þá, miðað við þann urmul af færum sem við höfðum.“''  


ÍBV liðið er nú í þriðja neðsta sæti með 17 stig.
ÍBV liðið er nú í þriðja neðsta sæti með 17 stig.


'''Bikarúrslitaveisla á Laugardalsvelli'''
=== '''Bikarúrslitaveisla á Laugardalsvelli''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspyrnu fetaði í spor kvennaliðsins þegar þeir lögðu FH að velli með einu marki gegn engu þar sem danski sóknarmaðurinn Simon Smidt skoraði. Það er því ljóst að bæði karla og kvennalið ÍBV leika til úrslita í bikarkeppninni.
Karlalið ÍBV í knattspyrnu fetaði í spor kvennaliðsins þegar þeir lögðu FH að velli með einu marki gegn engu þar sem danski sóknarmaðurinn Simon Smidt skoraði. Það er því ljóst að bæði karla og kvennalið ÍBV leika til úrslita í bikarkeppninni.


'''Leið stelpnanna í bikarúrslitin'''
=== '''Leið stelpnanna í bikarúrslitin''' ===
 
Liðið sigraði KR á útivelli 1:3 með mörkum frá Sigríði Láru Garðarsdóttur, sem skoraði tvö og einu frá Díönu Dögg Magnúsdóttur. Liðið lenti undir í leiknum en sneri taflinu við.
Liðið sigraði KR á útivelli 1:3 með mörkum frá Sigríði Láru Garðarsdóttur, sem skoraði tvö og einu frá Díönu Dögg Magnúsdóttur. Liðið lenti undir í leiknum en sneri taflinu við.


Lína 646: Lína 573:
Liðið fór norður á Akureyri í undanúrslitunum og spilaði við Þór/KA. Stuttu áður hafði liðið tapað 2:0 fyrir norðan en hvílt lykilmenn einhvern hluta leiksins. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 0:0 en í framlengingunni var ÍBV sterkari aðilinn og Rebekah Bass skoraði á 112. mínútu. Bikarsagan: ÍBV hefur einu sinni orðið bikarmeistari í kvennafótbolta (2004). Þá varð liðið einnig deildarbikarmeistari í eina skiptið sem það hafði gerst. Bryndís Jóhannesdóttir og Mhairi Gilmour skoruðu mörk ÍBV í úrslitaleiknum sem endaði 2:0 gegn Íslandsmeisturum Vals.
Liðið fór norður á Akureyri í undanúrslitunum og spilaði við Þór/KA. Stuttu áður hafði liðið tapað 2:0 fyrir norðan en hvílt lykilmenn einhvern hluta leiksins. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 0:0 en í framlengingunni var ÍBV sterkari aðilinn og Rebekah Bass skoraði á 112. mínútu. Bikarsagan: ÍBV hefur einu sinni orðið bikarmeistari í kvennafótbolta (2004). Þá varð liðið einnig deildarbikarmeistari í eina skiptið sem það hafði gerst. Bryndís Jóhannesdóttir og Mhairi Gilmour skoruðu mörk ÍBV í úrslitaleiknum sem endaði 2:0 gegn Íslandsmeisturum Vals.


'''Leið strákanna í bikarúrslitin'''
=== '''Leið strákanna í bikarúrslitin''' ===
 
Í 32 liða úrslitum sigraði ÍBV Huginn Seyðisfirði 2:0 hér heima. Vann svo Stjörnuna úti 0:2 og Breiðablik 2:3 á útivelli. Lokaslagurinn var svo gegn FH þar sem Eyjamenn unnu 1:0. Bikarsagan: Frá upphafi bikarkeppninnar á Ísland árið 1960 hefur ÍBV sigrað í fjögur skipti en alls hefur liðið keppt tíu sinnum til úrslita. Liðið mætti KR b í úrslitum árið 1968 og fór með sigur af hólmi, 2:1. Aftur voru Eyjamenn komnir í úrslit 1970 en lutu í lægra haldi fyrir Fram, 2:1. Árið 1972 sigraði ÍBV FH 2:0. Árið 1980 tapaði ÍBV aftur fyrir Fram með sama mun. Dæmið snerist við árið eftir þegar Eyjamenn unnu Fram með þremur mörkum gegn  
Í 32 liða úrslitum sigraði ÍBV Huginn Seyðisfirði 2:0 hér heima. Vann svo Stjörnuna úti 0:2 og Breiðablik 2:3 á útivelli. Lokaslagurinn var svo gegn FH þar sem Eyjamenn unnu 1:0. Bikarsagan: Frá upphafi bikarkeppninnar á Ísland árið 1960 hefur ÍBV sigrað í fjögur skipti en alls hefur liðið keppt tíu sinnum til úrslita. Liðið mætti KR b í úrslitum árið 1968 og fór með sigur af hólmi, 2:1. Aftur voru Eyjamenn komnir í úrslit 1970 en lutu í lægra haldi fyrir Fram, 2:1. Árið 1972 sigraði ÍBV FH 2:0. Árið 1980 tapaði ÍBV aftur fyrir Fram með sama mun. Dæmið snerist við árið eftir þegar Eyjamenn unnu Fram með þremur mörkum gegn  


Lína 654: Lína 580:
Sinn síðasta bikarmeistaratitil fram að hinum tilvonandi vann ÍBV árið 1998 eftir 2:0 sigur á Leiftri.  Tveimur árum seinna töpuðu þeir enn og aftur í úrslitum gegn Skagamönnum, 2:1 líkt og fyrri tvö skiptin, og er það síðasta skiptið sem þeir komast alla leið í úrslit þar til nú, árið 2016.
Sinn síðasta bikarmeistaratitil fram að hinum tilvonandi vann ÍBV árið 1998 eftir 2:0 sigur á Leiftri.  Tveimur árum seinna töpuðu þeir enn og aftur í úrslitum gegn Skagamönnum, 2:1 líkt og fyrri tvö skiptin, og er það síðasta skiptið sem þeir komast alla leið í úrslit þar til nú, árið 2016.


'''Ágúst'''
=== '''<u>ÁGÚST:</u>''' ===
 
'''Þannig fór það'''


=== '''Þannig fór það''' ===
Það  var stór áfangi hjá ÍBV að eiga lið bæði í karla- og kvennaliði ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór á Laugardalsvelli dagana 12. og 13. ágúst. Því miður urðu Eyjamenn og konur að sætta sig við silfurverðlaunin en stuðningsmennirnir klikkuðu ekki og voru síst færri á pöllunum og létu vel til sín heyra. Enn og aftur vantaði mörk  hjá körlunum Karlalið ÍBV spilaði við Valsara eftir að hafa farið erfiðu leiðina í bikarúrslitin, liðið sló út Huginsmenn, Stjörnuna, Breiðablik og FH. Í úrslitaleiknum mætti liðið Val eins og áður segir og byrjaði leikurinn ekki gæfulega fyrir Eyjamenn.   Valsarinn Sigurður Egill Lárusson fékk fyrsta færið og skoraði fyrsta markið eftir tæpar tíu mínútur, hann var síðan aftur á ferðinni þegar hann tvöfaldaði forystuna eftir tuttugu mínútna leik. Í millitíðinni hafði Gunnar Heiðar Þorvaldsson fengið gott tækifæri til að jafna leikinn fyrir Eyjamenn.   Restin af leiknum var nokkuð tíðindalítill og ekki mikið sem gerðist í síðari hálfleik, ÍBV fékk fá eða engin færi til að minnka muninn og Valsarar í raun verðskuldaðir sigurvegarar.
Það  var stór áfangi hjá ÍBV að eiga lið bæði í karla- og kvennaliði ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór á Laugardalsvelli dagana 12. og 13. ágúst. Því miður urðu Eyjamenn og konur að sætta sig við silfurverðlaunin en stuðningsmennirnir klikkuðu ekki og voru síst færri á pöllunum og létu vel til sín heyra. Enn og aftur vantaði mörk  hjá körlunum Karlalið ÍBV spilaði við Valsara eftir að hafa farið erfiðu leiðina í bikarúrslitin, liðið sló út Huginsmenn, Stjörnuna, Breiðablik og FH. Í úrslitaleiknum mætti liðið Val eins og áður segir og byrjaði leikurinn ekki gæfulega fyrir Eyjamenn.   Valsarinn Sigurður Egill Lárusson fékk fyrsta færið og skoraði fyrsta markið eftir tæpar tíu mínútur, hann var síðan aftur á ferðinni þegar hann tvöfaldaði forystuna eftir tuttugu mínútna leik. Í millitíðinni hafði Gunnar Heiðar Þorvaldsson fengið gott tækifæri til að jafna leikinn fyrir Eyjamenn.   Restin af leiknum var nokkuð tíðindalítill og ekki mikið sem gerðist í síðari hálfleik, ÍBV fékk fá eða engin færi til að minnka muninn og Valsarar í raun verðskuldaðir sigurvegarar.


160

breytingar

Leiðsagnarval