„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2010 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 1: Lína 1:
== '''2010 -''' ==
== '''2010 -''' ==


<br>
=== '''Þrettándagleðin á sínu stað en færð að helgi''' ===
'''2010'''
 
'''Þrettándagleðin á sínu stað en færð að helgi'''
 
„Hvað varðar okkur hjá Vestmannaeyjabæ hefur þessi breyting heppnast vel. Ekki fer á milli mála að Eyjamenn eru allra manna færastir í að skemmta sér á sínum forsendum og bjóða um leið öllum þátttöku," sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri, um þá ákvörðun ÍBV og bæjarins að færa þrettándagleðina að helgi og gera að þriggja daga fjölskylduhátíð. „Hátíðin var vel sótt og góður rómur gerður að. Til dæmis komu yfir 2000 manns á fjölskyldugleðina í Íþróttamiðstöðinni, tæplega 500 á Náttúrugripasafnið og á Slökkvistöðina, bæta þurfti við stólum á upplestri fyrir börn á Bókasafninu og áfram má telja.  
„Hvað varðar okkur hjá Vestmannaeyjabæ hefur þessi breyting heppnast vel. Ekki fer á milli mála að Eyjamenn eru allra manna færastir í að skemmta sér á sínum forsendum og bjóða um leið öllum þátttöku," sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri, um þá ákvörðun ÍBV og bæjarins að færa þrettándagleðina að helgi og gera að þriggja daga fjölskylduhátíð. „Hátíðin var vel sótt og góður rómur gerður að. Til dæmis komu yfir 2000 manns á fjölskyldugleðina í Íþróttamiðstöðinni, tæplega 500 á Náttúrugripasafnið og á Slökkvistöðina, bæta þurfti við stólum á upplestri fyrir börn á Bókasafninu og áfram má telja.  


160

breytingar

Leiðsagnarval