„ÍBV“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.104 bætum bætt við ,  16. júlí 2019
Lína 3.378: Lína 3.378:
Þann 20. maí var gengið frá ráðningu Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna í handknattleik. Aðalsteinn var þjálfari Gróttu/KR á síðasta tímabili en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar og datt út í átta liða úrslitum. Aðalsteinn gerði hins vegar unglingaflokk félagsins að íslandsmeisturum og árið áður gerði hann sama aldursflokk að Íslandsmeisturum hjá Stjórnunni. Aðalsteinn mun einmitt sjá um bæði meistaraflokk og unglingaflokk.  
Þann 20. maí var gengið frá ráðningu Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna í handknattleik. Aðalsteinn var þjálfari Gróttu/KR á síðasta tímabili en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar og datt út í átta liða úrslitum. Aðalsteinn gerði hins vegar unglingaflokk félagsins að íslandsmeisturum og árið áður gerði hann sama aldursflokk að Íslandsmeisturum hjá Stjórnunni. Aðalsteinn mun einmitt sjá um bæði meistaraflokk og unglingaflokk.  


'''ÍBV-íþróttafélag vill samstarf við bæinn'''
=== '''ÍBV-íþróttafélag vill samstarf við bæinn''' ===
 
Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum mánudag 29.maí bréf frá ÍBV-íþróttafélagi vegna sorphirðu í Herjólfsdal, haugsugu á þjóðhátíð sem og göngustíg. IBV hefur undanfarin ár fengið til Eyja haugsugu til notkunar á þjóðhátíð. Kemur fram í bréfi Páls Scheving Ingvarssonar, framkvæmdastjóra IBV, að það sé kostnaðarsamt þegar aðeins einn aðili stendur að kaupum á þjónustunni og til þess að draga úr kostnaði hefur félagið fengið til liðs við sig þá aðila sem þarfnast þessarar þjónustu, Flugmálastjórn, Vinnslustöðina og ísfélagið sem hafa nýtt sér tækið á meðan það hefur verið í Eyjum. Til að draga enn frekar úr kostnaði óskar félagið nú eftir því að Vestmannaeyjabær noti þessa þjónustu á sama tíma og dragi með því úr kostnaði, öllum til hagsbóta. Þar sem samningum um sorphirðu í Vestmannaeyjum er ekki lokið óskar ÍBV-íþróttafélag þess að Vestmannaeyjabær annist sorphirðu í Herjólfsdal á þjóðhátíð 2003. Einnig óskar félagið þess að sorphirða í Herjólfsdal á þjóðhátíð verði hluti af samningi verkkaupa við verktaka. Einnig kemur fram í bréfi Páls ósk um staðfestingu á því að gengið verði frá upplýstum göngustíg að Herjólfsdal, félagið telur af öryggisástæðum mjög brýnt að ljúka þessu verki fyrir þjóðhátíð. Bæjarráð frestaði erindinu gagnvart sorphirðu og haugsugu og felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga. Varðandi göngustíg þá er verið að hefja vinnu við stíginn í átaksverkefni og mun hann verða upplýstur en malbikun bíður næsta árs.
Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum mánudag 29.maí bréf frá ÍBV-íþróttafélagi vegna sorphirðu í Herjólfsdal, haugsugu á þjóðhátíð sem og göngustíg. IBV hefur undanfarin ár fengið til Eyja haugsugu til notkunar á þjóðhátíð. Kemur fram í bréfi Páls Scheving Ingvarssonar, framkvæmdastjóra IBV, að það sé kostnaðarsamt þegar aðeins einn aðili stendur að kaupum á þjónustunni og til þess að draga úr kostnaði hefur félagið fengið til liðs við sig þá aðila sem þarfnast þessarar þjónustu, Flugmálastjórn, Vinnslustöðina og ísfélagið sem hafa nýtt sér tækið á meðan það hefur verið í Eyjum. Til að draga enn frekar úr kostnaði óskar félagið nú eftir því að Vestmannaeyjabær noti þessa þjónustu á sama tíma og dragi með því úr kostnaði, öllum til hagsbóta. Þar sem samningum um sorphirðu í Vestmannaeyjum er ekki lokið óskar ÍBV-íþróttafélag þess að Vestmannaeyjabær annist sorphirðu í Herjólfsdal á þjóðhátíð 2003. Einnig óskar félagið þess að sorphirða í Herjólfsdal á þjóðhátíð verði hluti af samningi verkkaupa við verktaka. Einnig kemur fram í bréfi Páls ósk um staðfestingu á því að gengið verði frá upplýstum göngustíg að Herjólfsdal, félagið telur af öryggisástæðum mjög brýnt að ljúka þessu verki fyrir þjóðhátíð. Bæjarráð frestaði erindinu gagnvart sorphirðu og haugsugu og felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga. Varðandi göngustíg þá er verið að hefja vinnu við stíginn í átaksverkefni og mun hann verða upplýstur en malbikun bíður næsta árs.


'''Erfið byrjun'''
=== '''Erfið byrjun''' ===
 
ÍBV sótti Val heim og var liðið tekið í kennslustund af heimamönnum. ÍBV lék illa í leiknum, fyrsta mark leiksins kom eftir að Valur hafði fengið vítaspyrnu eftir klaufaleg mistök. Skömmu síðar varði markvörður Valsmanna ágæta vítaspyrnu Gunnars Heiðars og var staðan 1 - 0 í hálfleik. Valsmenn bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en Tom Betts minnkaði muninn. Síðasta orðið átti hins vegar landi hans í liði ÍBV, Ian Jeffs þegar hann og sóknarmaður Valsmanna börðust um boltann en Jeffs varð fyrir því óláni að skora í eigið mark.  
ÍBV sótti Val heim og var liðið tekið í kennslustund af heimamönnum. ÍBV lék illa í leiknum, fyrsta mark leiksins kom eftir að Valur hafði fengið vítaspyrnu eftir klaufaleg mistök. Skömmu síðar varði markvörður Valsmanna ágæta vítaspyrnu Gunnars Heiðars og var staðan 1 - 0 í hálfleik. Valsmenn bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en Tom Betts minnkaði muninn. Síðasta orðið átti hins vegar landi hans í liði ÍBV, Ian Jeffs þegar hann og sóknarmaður Valsmanna börðust um boltann en Jeffs varð fyrir því óláni að skora í eigið mark.  


'''Stórsigur gegn Þrótti/Haukum'''
=== '''Stórsigur gegn Þrótti/Haukum''' ===
 
ÍBV tók á móti Þrótt/Haukum í annarri umferð Landsbankadeildar kvenna. ÍBV byrjaði að sækja án afláts en gestirnir vörðust vel. Þrátt fyrir nokkur ágætis færi gekk illa að finna réttu leiðina í markið. Það var ekki fyrr en eftir 25 mínútna leik að Olga Færseth braut ísinn með laglegu marki. Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst ÍBV aðeins að bæta við einu marki fyrir leikhlé og þar var Olga að verki. Í seinni hálfleik opnuðust allar gáttir upp á gátt og eftir aðeins mínútu leik skoraði Mhairi Gilmour þriðja mark ÍBV. Á skömmum tíma tókst ÍBV svo að tvöfalda forskot sitt þegar liðið skoraði þrjú mörk á aðeins fjórum mínútum og staðan orðin 6-0. Áfram var sótt og undir lokin komu þrjú mörk. Á síðustu andartökum leiksins var allt kapp lagt á það að skora tíunda markið en þetta nýttu gestirnir sér og skoruðu eitt mark eftir skyndisókn. Mörk ÍBV: Olga Færseth 3, Mhairi Gilmour 3, Karen Burke, Thelma Sigurðardóttir og Lára D. Konráðsdóttur.
ÍBV tók á móti Þrótt/Haukum í annarri umferð Landsbankadeildar kvenna. ÍBV byrjaði að sækja án afláts en gestirnir vörðust vel. Þrátt fyrir nokkur ágætis færi gekk illa að finna réttu leiðina í markið. Það var ekki fyrr en eftir 25 mínútna leik að Olga Færseth braut ísinn með laglegu marki. Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst ÍBV aðeins að bæta við einu marki fyrir leikhlé og þar var Olga að verki. Í seinni hálfleik opnuðust allar gáttir upp á gátt og eftir aðeins mínútu leik skoraði Mhairi Gilmour þriðja mark ÍBV. Á skömmum tíma tókst ÍBV svo að tvöfalda forskot sitt þegar liðið skoraði þrjú mörk á aðeins fjórum mínútum og staðan orðin 6-0. Áfram var sótt og undir lokin komu þrjú mörk. Á síðustu andartökum leiksins var allt kapp lagt á það að skora tíunda markið en þetta nýttu gestirnir sér og skoruðu eitt mark eftir skyndisókn. Mörk ÍBV: Olga Færseth 3, Mhairi Gilmour 3, Karen Burke, Thelma Sigurðardóttir og Lára D. Konráðsdóttur.


'''Tryggvi aftur inn í landsliðið'''  
=== '''Tryggvi aftur inn í landsliðið''' ===
 
Íslenska karlalandsliðið í knattspymu á tvo leiki framundan, gegn Færeyjum og Litháen og hefur Eyjamaðurinn Ásgeir Sigurvinsson, starfandi landsliðsþjálfari tilkynnt leikmannahóp sinn. Þar eru Birkir Kristinsson og Hermann Hreiðarsson á sínum stað og Tryggvi Guðmundsson er nú valinn aftur en Tryggvi kom óvænt inn í hópinn fyrir leikinn gegn Skotum á dögunum en var ekki með gegn Finnlandi. Þá er Gunnar Heiðar Þorvaldsson meðal leikmanna U-21 árs landsliðs íslands, liðið leikur ekki gegn Færeyjum þar sem þeir tefla ekki fram liði í þessum aldursflokki en liðið leikur hins vegar gegn Litháen.  
Íslenska karlalandsliðið í knattspymu á tvo leiki framundan, gegn Færeyjum og Litháen og hefur Eyjamaðurinn Ásgeir Sigurvinsson, starfandi landsliðsþjálfari tilkynnt leikmannahóp sinn. Þar eru Birkir Kristinsson og Hermann Hreiðarsson á sínum stað og Tryggvi Guðmundsson er nú valinn aftur en Tryggvi kom óvænt inn í hópinn fyrir leikinn gegn Skotum á dögunum en var ekki með gegn Finnlandi. Þá er Gunnar Heiðar Þorvaldsson meðal leikmanna U-21 árs landsliðs íslands, liðið leikur ekki gegn Færeyjum þar sem þeir tefla ekki fram liði í þessum aldursflokki en liðið leikur hins vegar gegn Litháen.  


'''Alla valin í fyrsta sinn'''
=== '''Alla valin í fyrsta sinn''' ===
 
Um helgina tilkynnti Stefán Amarson, landsliðsþjálfari kvenna, val sitt á landsliðshópnum sem fer í æfingaferð til Danmerkur um miðjan næsta mánuð. Alla Gorgorian ÍBV er í landsliðshópnum í fyrsta sinn en hún fékk íslenskan ríkisborgararétt í vetur. Þá er Eyjakonan Guðbjörg Guðmannsdóttir einnig í landsliðshópnum en hún lék með Víkingi á síðasta tímabili. Birkir ívar Guðmundsson, Eyjamaður, markmaður Hauka, er einnig í landsliðinu en það leikur æfingaleiki gegn Danmörku í lok maí.
Um helgina tilkynnti Stefán Amarson, landsliðsþjálfari kvenna, val sitt á landsliðshópnum sem fer í æfingaferð til Danmerkur um miðjan næsta mánuð. Alla Gorgorian ÍBV er í landsliðshópnum í fyrsta sinn en hún fékk íslenskan ríkisborgararétt í vetur. Þá er Eyjakonan Guðbjörg Guðmannsdóttir einnig í landsliðshópnum en hún lék með Víkingi á síðasta tímabili. Birkir ívar Guðmundsson, Eyjamaður, markmaður Hauka, er einnig í landsliðinu en það leikur æfingaleiki gegn Danmörku í lok maí.


 '''Ester í landsliðið'''  
=== '''Ester í landsliðið''' ===
 
Ein af efnilegri handknattleiksstúlkum ÍBV, Ester Óskarsdóttir hefur verið valin í landslið íslands, skipað leikmönnum á aldrinum 15-16 ára. Ester er enn í fjórða flokki en lék engu að síður reglulega með unglingaflokki í vetur.
Ein af efnilegri handknattleiksstúlkum ÍBV, Ester Óskarsdóttir hefur verið valin í landslið íslands, skipað leikmönnum á aldrinum 15-16 ára. Ester er enn í fjórða flokki en lék engu að síður reglulega með unglingaflokki í vetur.


'''Sigurmark úr umdeildri vítaspyrnu'''  
=== '''Sigurmark úr umdeildri vítaspyrnu''' ===
 
Kvennalið ÍBV mætti Val á Hlíðarenda í opnum og skemmtilegum leik þar sem Valur hafði betur, 3-2. Fyrri hálfleikur fór vel af stað fyrir ÍBV og eftir aðeins tólf mínútur hafði Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var að spila sinn fyrsta leik í sumar, skorað fyrsta mark leiksins. En fyrrverandi leikmaður IBV, Laufey Jóhannsdóttir svaraði fyrir Val og staðan í hálfleik var 1-1. Olga Færseth byrjaði svo seinni hálfleikinn á að koma IBV aftur yfir og var lengi vel 1-2 fyrir IBV. En lokakaflinn á leiknum var IBV ekki hagstæður, Valsstúlkur jöfnuðu leikinn þrettán mínútum iyrir leikslok og þrátt fyrir ágætar sóknir ÍBV tókst þeim ekki að skora. Það gerðu hins vegar Valsstúlkur þegar þeim var dæmt vafasamt víti á 88. mínútu sem þær nýttu og tryggðu sér um leið dýrmætan sigur.  
Kvennalið ÍBV mætti Val á Hlíðarenda í opnum og skemmtilegum leik þar sem Valur hafði betur, 3-2. Fyrri hálfleikur fór vel af stað fyrir ÍBV og eftir aðeins tólf mínútur hafði Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var að spila sinn fyrsta leik í sumar, skorað fyrsta mark leiksins. En fyrrverandi leikmaður IBV, Laufey Jóhannsdóttir svaraði fyrir Val og staðan í hálfleik var 1-1. Olga Færseth byrjaði svo seinni hálfleikinn á að koma IBV aftur yfir og var lengi vel 1-2 fyrir IBV. En lokakaflinn á leiknum var IBV ekki hagstæður, Valsstúlkur jöfnuðu leikinn þrettán mínútum iyrir leikslok og þrátt fyrir ágætar sóknir ÍBV tókst þeim ekki að skora. Það gerðu hins vegar Valsstúlkur þegar þeim var dæmt vafasamt víti á 88. mínútu sem þær nýttu og tryggðu sér um leið dýrmætan sigur.  


Lína 3.410: Lína 3.403:
Karlalið ÍBV tók á móti Fylkismönnum fimmtudaginn 29. maí. Leikurinn var frekar bragðdaufur og sérstaklega fyrri hálfleikur. Eyjamenn voru hins vegar augljóslega sterkari aðilinn og náðu fljótlega undirtökunum á miðjunni. Næst því að skora komst Unnar Hólm þegar hann átti ágætan skalla að marki Fylkis en markvörður þeirra varði í horn. Síðari hálfleikur var aðeins fjörugri og enn voru það leikmenn IBV sem voru sterkari. Eftir tæplega tíu mínútna leik braust Steingrímur Jóhannesson upp vinstri kantinn og sendi yfir á Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem var sloppinn inn fyrir vörn gestanna. En markvörður Fylkis hrifsaði boltann af tánum af Gunnari þegar Gunnar reyndi að leika á hann. Fimm mínútum síðar fékk lan Jeffs svo upplagt skotfæri við markteigshomið en skaut hárfínt framhjá stönginni. Honum urðu hins vegar ekki á nein mistök á 65. mínútu þegar hann skallaði boltann inn af stuttu færi eftir sendingu Steingríms. Eyjamenn vörðu svo sinn hlut það sem eftir lifði leiks, enda var vamarleikur ÍBV mun betri nú en í fyrstu tveimur leikjunum og í kjölfarið kom fyrsti sigurinn.  
Karlalið ÍBV tók á móti Fylkismönnum fimmtudaginn 29. maí. Leikurinn var frekar bragðdaufur og sérstaklega fyrri hálfleikur. Eyjamenn voru hins vegar augljóslega sterkari aðilinn og náðu fljótlega undirtökunum á miðjunni. Næst því að skora komst Unnar Hólm þegar hann átti ágætan skalla að marki Fylkis en markvörður þeirra varði í horn. Síðari hálfleikur var aðeins fjörugri og enn voru það leikmenn IBV sem voru sterkari. Eftir tæplega tíu mínútna leik braust Steingrímur Jóhannesson upp vinstri kantinn og sendi yfir á Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem var sloppinn inn fyrir vörn gestanna. En markvörður Fylkis hrifsaði boltann af tánum af Gunnari þegar Gunnar reyndi að leika á hann. Fimm mínútum síðar fékk lan Jeffs svo upplagt skotfæri við markteigshomið en skaut hárfínt framhjá stönginni. Honum urðu hins vegar ekki á nein mistök á 65. mínútu þegar hann skallaði boltann inn af stuttu færi eftir sendingu Steingríms. Eyjamenn vörðu svo sinn hlut það sem eftir lifði leiks, enda var vamarleikur ÍBV mun betri nú en í fyrstu tveimur leikjunum og í kjölfarið kom fyrsti sigurinn.  


'''Júní'''
=== '''Júní''' ===


'''Frábær sigur'''  
=== '''Frábær sigur''' ===
 
ÍBV sótti Grindavík heim á fyrstu dögum júní mánaðar en fyrirfram bjuggust ekki margir við sigri Eyjamanna. Raunin varð önnur og sigraði ÍBV örugglega 0-2. Í fyrri hálfleik sóttu Eyjamenn meira, Gunnar Heiðar kom ÍBV yfir með marki á 35. mínútu en ekki voru skoruð fleiri mörk í hálfleiknum. Í seinni hálfleik var hins vegar komið að Grindvíkingum að sækja og var sóknarþungi þeirra orðin töluverður á tímabili. En Eyjamenn vörðust skynsamlega og síðustu tíu mínúturnar tókst þeim að sækja meira. Gunnar Heiðar Þorvaldsson tryggði ÍBV svo sigurinn með marki á lokamínútu leiksins og sigraði ÍBV því 2-0. Með sigrinum komst IBV upp í 5. sæti.
ÍBV sótti Grindavík heim á fyrstu dögum júní mánaðar en fyrirfram bjuggust ekki margir við sigri Eyjamanna. Raunin varð önnur og sigraði ÍBV örugglega 0-2. Í fyrri hálfleik sóttu Eyjamenn meira, Gunnar Heiðar kom ÍBV yfir með marki á 35. mínútu en ekki voru skoruð fleiri mörk í hálfleiknum. Í seinni hálfleik var hins vegar komið að Grindvíkingum að sækja og var sóknarþungi þeirra orðin töluverður á tímabili. En Eyjamenn vörðust skynsamlega og síðustu tíu mínúturnar tókst þeim að sækja meira. Gunnar Heiðar Þorvaldsson tryggði ÍBV svo sigurinn með marki á lokamínútu leiksins og sigraði ÍBV því 2-0. Með sigrinum komst IBV upp í 5. sæti.  
 
'''Fyrsti sigur á Breiðablik'''


=== '''Fyrsti sigur á Breiðablik''' ===
ÍBV tók á móti Breiðablik í miklum baráttuleik. Leikurinn fór frekar rólega af stað en ÍBV var sterkari aðilinn framan af. Breiðablik komst hins vegar yfir þegar þær skoruðu um miðjan hálfleikinn eftir að ÍBV mistókst að hreinsa frá marki. Margrét Lára jafnaði hins vegar metin mínútu fyrir leikhlé og því var jafnt í hálfleik 1 -1. Seinni hálfleikur var töluvert fjörugri og hafði Heimir Hallgrímsson greinilega lesið duglega yfir sínum leikmönnum í hálfleik því strax eftir sjö mínútur var staðan orðin 3-1 fyrir ÍBV og Margrét Lára komin með þrennu. En gestirnir neituðu að gefast upp og náðu smá saman tökum á leiknum. Þeim tókst að jafna leikinn á tíu mínútna kafla en með sigurviljann að vopni tókst leikmönnum ÍBV að tryggja sér sigurinn. Fyrst brunaði Karen Burke upp allan völlinn og sendi á Olgu Færseth sem skoraði. Síðan var það Mhairi Gilmour sem nýtti sér varnarmistök Blika, lokatölur 5-3.  
ÍBV tók á móti Breiðablik í miklum baráttuleik. Leikurinn fór frekar rólega af stað en ÍBV var sterkari aðilinn framan af. Breiðablik komst hins vegar yfir þegar þær skoruðu um miðjan hálfleikinn eftir að ÍBV mistókst að hreinsa frá marki. Margrét Lára jafnaði hins vegar metin mínútu fyrir leikhlé og því var jafnt í hálfleik 1 -1. Seinni hálfleikur var töluvert fjörugri og hafði Heimir Hallgrímsson greinilega lesið duglega yfir sínum leikmönnum í hálfleik því strax eftir sjö mínútur var staðan orðin 3-1 fyrir ÍBV og Margrét Lára komin með þrennu. En gestirnir neituðu að gefast upp og náðu smá saman tökum á leiknum. Þeim tókst að jafna leikinn á tíu mínútna kafla en með sigurviljann að vopni tókst leikmönnum ÍBV að tryggja sér sigurinn. Fyrst brunaði Karen Burke upp allan völlinn og sendi á Olgu Færseth sem skoraði. Síðan var það Mhairi Gilmour sem nýtti sér varnarmistök Blika, lokatölur 5-3.  


'''Íris með hundrað leiki'''
=== '''Íris með hundrað leiki''' ===
 
Í leiknum gegn Breiðablok, lék Íris Sæmundsdóttir sinn hundraðasta leik. Íris hefur verið lengi að, tók sér reyndar bameignarfrí á síðasta tímabili en hefur tekið fram skóna að nýju. Íris fagnaði tímamótunum með því að leggja Breiðablik í fyrsta sinn á ferlinum og í sögu ÍBV.  
Í leiknum gegn Breiðablok, lék Íris Sæmundsdóttir sinn hundraðasta leik. Íris hefur verið lengi að, tók sér reyndar bameignarfrí á síðasta tímabili en hefur tekið fram skóna að nýju. Íris fagnaði tímamótunum með því að leggja Breiðablik í fyrsta sinn á ferlinum og í sögu ÍBV.  


'''Enskur landsliðsmarkvörður til ÍBV'''  
=== '''Enskur landsliðsmarkvörður til ÍBV''' ===
 
Góður liðsstyrkur hefur borist kvennaliði ÍBV en landsliðsmarkvörður enska landsliðsins, Rachel Brown, hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV. Reyndar er enn óljóst hvort hún komi til með að leika með ÍBV en forráðamenn ÍBV vildu tryggja sér leikmanninn áður en lokað yrðu fyrir félagsskiptin.
Góður liðsstyrkur hefur borist kvennaliði ÍBV en landsliðsmarkvörður enska landsliðsins, Rachel Brown, hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV. Reyndar er enn óljóst hvort hún komi til með að leika með ÍBV en forráðamenn ÍBV vildu tryggja sér leikmanninn áður en lokað yrðu fyrir félagsskiptin.


'''Sigur og tap hjá öðrum flokki'''
=== '''Sigur og tap hjá öðrum flokki''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Víkingi á Hásteinsvellinum. Þetta var fyrsti leikur ÍBV og óhætt að segja að byrjunin lofí góðu því ÍBV sigraði 4-1 en þjálfari liðsins er Sveinn Sveinsson. Mörk IBV: Björgvin Þorvaldsson, Benedikt Steingrímsson, Andri Ólafsson og Stefán Hauksson. Annar flokkur kvenna lék líka sinn fyrsta leik þegar liðið mætti Breiðabliki á heimavelli. IBV var einu marki undir í hálfleik en gestirnir bættu við þremur mörkum í þeim síðari og endaði leikurinn því 0-4.  
Annar flokkur karla lék gegn Víkingi á Hásteinsvellinum. Þetta var fyrsti leikur ÍBV og óhætt að segja að byrjunin lofí góðu því ÍBV sigraði 4-1 en þjálfari liðsins er Sveinn Sveinsson. Mörk IBV: Björgvin Þorvaldsson, Benedikt Steingrímsson, Andri Ólafsson og Stefán Hauksson. Annar flokkur kvenna lék líka sinn fyrsta leik þegar liðið mætti Breiðabliki á heimavelli. IBV var einu marki undir í hálfleik en gestirnir bættu við þremur mörkum í þeim síðari og endaði leikurinn því 0-4.  


'''Gunnar Heiðar í byrjunarliðinu'''  
=== '''Gunnar Heiðar í byrjunarliðinu''' ===
 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður IBV, var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins þegar liðið mætti Litháen ytra. Gunnar lék sem tengiliður en leiknum lyktaði með tapi íslenska liðsins 0-3.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður IBV, var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins þegar liðið mætti Litháen ytra. Gunnar lék sem tengiliður en leiknum lyktaði með tapi íslenska liðsins 0-3.


'''Sigur þrátt fyrir slakan leik'''  
=== '''Sigur þrátt fyrir slakan leik''' ===
 
Eyjastúlkur léku fimmta leik sinn í deildinni gegn Þór/KA/KS á Akureyrarvelli. Leikurinn þótti nokkuð bragðdaufur en sigur vannst og urðu lokatölur 0-3. Réðu Eyjastúlkur gangi leiksins frá fyrstu mínútu og fyrsta markið kom á 21. mínútu en þar var á ferðinni Olga Færseth. Eftir það náði heimaliðið nokkrum góðum sóknum en leikmenn ÍBV voru grimmari upp við markið og náðu að bæta við marki áður en hálfleikurinn var úti en það var sjálfsmark. Þriðja mark ÍBV kom svo í upphafi síðari hálfleiks frá Mhairi Gilmour og þar með voru úrslitin ráðin.  
Eyjastúlkur léku fimmta leik sinn í deildinni gegn Þór/KA/KS á Akureyrarvelli. Leikurinn þótti nokkuð bragðdaufur en sigur vannst og urðu lokatölur 0-3. Réðu Eyjastúlkur gangi leiksins frá fyrstu mínútu og fyrsta markið kom á 21. mínútu en þar var á ferðinni Olga Færseth. Eftir það náði heimaliðið nokkrum góðum sóknum en leikmenn ÍBV voru grimmari upp við markið og náðu að bæta við marki áður en hálfleikurinn var úti en það var sjálfsmark. Þriðja mark ÍBV kom svo í upphafi síðari hálfleiks frá Mhairi Gilmour og þar með voru úrslitin ráðin.  


'''Tryggvi fékk uppreisn æru'''  
=== '''Tryggvi fékk uppreisn æru''' ===
 
Það er óhætt að segja að Tryggvi Guðmundsson hafi gefið fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands, Atla Eðvaldssyni langt nef þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Færeyingum. Tryggvi var ekki í náðinni hjá Atla síðasta árið og vakti það oftar en ekki furðu að Atli skyldi ekki hafa einn af markahæstu mönnum norsku deildarinnar í leikmannahópnum. Tryggvi kom hins vegar inn á gegn Færeyingum og skoraði sigurmarkið þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði Íslandi þar með sigurinn og dýrmæt stig í riðlinum sem er opinn í alla enda.  
Það er óhætt að segja að Tryggvi Guðmundsson hafi gefið fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands, Atla Eðvaldssyni langt nef þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Færeyingum. Tryggvi var ekki í náðinni hjá Atla síðasta árið og vakti það oftar en ekki furðu að Atli skyldi ekki hafa einn af markahæstu mönnum norsku deildarinnar í leikmannahópnum. Tryggvi kom hins vegar inn á gegn Færeyingum og skoraði sigurmarkið þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði Íslandi þar með sigurinn og dýrmæt stig í riðlinum sem er opinn í alla enda.  


'''Margrét og Olga í landsliðið'''  
=== '''Margrét og Olga í landsliðið''' ===
 
Margrét Lára Viðarsdóttir og Olga Færseth hafa báðar verið valdar í A landsliðshóp Íslands en liðið leikur gegn Ungverjalandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og er í riðlakeppni undankeppni Evrópumótsins. Olga er fastamaður í íslenska landsliðinu en þetta mun hins vegar vera í fyrsta sinn sem Margrét Lára er í landsliðshópnum en hún hefur leikið með öllum yngri landsliðum íslands.
Margrét Lára Viðarsdóttir og Olga Færseth hafa báðar verið valdar í A landsliðshóp Íslands en liðið leikur gegn Ungverjalandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og er í riðlakeppni undankeppni Evrópumótsins. Olga er fastamaður í íslenska landsliðinu en þetta mun hins vegar vera í fyrsta sinn sem Margrét Lára er í landsliðshópnum en hún hefur leikið með öllum yngri landsliðum íslands.


'''Vel heppnað Vöruvalsmót'''  
=== '''Vel heppnað Vöruvalsmót''' ===
 
Fjórtánda Vöruvalsmótið var haldið í júní en mótið hefur fyrir löngu skipað sér sess meðal þess helsta sem gerist á hverju sumri í Eyjum. Mótið í ár var í heild vel heppnað enda voru veðurguðirnir hliðhollir Eyjamönnum þessa helgi þó að aðeins hafi blásið um tíma. Nokkrar breytingar voru gerðar á skipulagi mótsins, mótsdögum var fækkað um einn og var það ekki síst gert af þrýstingi liða ofan af landi þar sem erfiðlega gekk að fá fararstjóra í ferð sem tók heila vinnuviku. Flest gullverðlaun í mótinu fengu Blikastúlkur en árangur IBV var einnig góður. Alls voru stelpumar um 500 talsins en alls komu að mótinu um 650 manns. Setningarathöfnin fór fram innandyra í þetta skiptið og þótti takast vel þó svo að eflaust hafi margir saknað þess að vera ekki úti við setninguna. Strax á föstudagsmorgninum fóru fyrstu leikirnir fram og var leikið fram eftir degi en setningin var svo á föstudagskvöldið. Eins og ávallt var skipulagið lofað af þeim sem komu á mótið og flestir ef ekki allir sammála því að tímasetningar hafi staðist. Því er hins vegar ekki að neita að töluvert færri foreldrar mættu í ár með liðunum en oft áður, hverju sem því er að kenna. Þar sem mótsdögum hafði verið fækkað um einn var leikið þéttar og voru stelpurnar í fótbolta frá morgni og fram á kvöld. Því var lögð áhersla á að gera kvöldin sem eftirminnilegust, m.a. með kvöldvöku sem þótti takast mjög vel. Mótslokum var svo fagnað í Höllinni og var mikið sungið á lokahófinu. Breiðablik fékk alls fimm gullverðlaun, ÍBV ein og Fram ein. Hápunktur lokahófsins var svo þegar tilkynnt var hver myndi fá Lárusarbikarinn en í ár kom það í hlut ungrar Eyjastelpu að nafni Fanndís Friðriksdóttir.
Fjórtánda Vöruvalsmótið var haldið í júní en mótið hefur fyrir löngu skipað sér sess meðal þess helsta sem gerist á hverju sumri í Eyjum. Mótið í ár var í heild vel heppnað enda voru veðurguðirnir hliðhollir Eyjamönnum þessa helgi þó að aðeins hafi blásið um tíma. Nokkrar breytingar voru gerðar á skipulagi mótsins, mótsdögum var fækkað um einn og var það ekki síst gert af þrýstingi liða ofan af landi þar sem erfiðlega gekk að fá fararstjóra í ferð sem tók heila vinnuviku. Flest gullverðlaun í mótinu fengu Blikastúlkur en árangur IBV var einnig góður. Alls voru stelpumar um 500 talsins en alls komu að mótinu um 650 manns. Setningarathöfnin fór fram innandyra í þetta skiptið og þótti takast vel þó svo að eflaust hafi margir saknað þess að vera ekki úti við setninguna. Strax á föstudagsmorgninum fóru fyrstu leikirnir fram og var leikið fram eftir degi en setningin var svo á föstudagskvöldið. Eins og ávallt var skipulagið lofað af þeim sem komu á mótið og flestir ef ekki allir sammála því að tímasetningar hafi staðist. Því er hins vegar ekki að neita að töluvert færri foreldrar mættu í ár með liðunum en oft áður, hverju sem því er að kenna. Þar sem mótsdögum hafði verið fækkað um einn var leikið þéttar og voru stelpurnar í fótbolta frá morgni og fram á kvöld. Því var lögð áhersla á að gera kvöldin sem eftirminnilegust, m.a. með kvöldvöku sem þótti takast mjög vel. Mótslokum var svo fagnað í Höllinni og var mikið sungið á lokahófinu. Breiðablik fékk alls fimm gullverðlaun, ÍBV ein og Fram ein. Hápunktur lokahófsins var svo þegar tilkynnt var hver myndi fá Lárusarbikarinn en í ár kom það í hlut ungrar Eyjastelpu að nafni Fanndís Friðriksdóttir.


Lína 3.488: Lína 3.471:
Lárusarbikarinn 2003 Fanndís Friðriksdóttir, IBV.
Lárusarbikarinn 2003 Fanndís Friðriksdóttir, IBV.


'''Samskip og kanttspyrnudeild semja'''
=== '''Samskip og kanttspyrnudeild semja''' ===
 
Í júní var undirritaður samstarfssamningur milli Samskipa og Knattspyrnudeildar ÍBV. Samningurinn er til tveggja ára. Þeir sem undirrituðu þennan samning voru Viðar Elíasson, formaður knattspyrnudeildar og framkvæmdastjóri Samskipa, Agnar Már Jónsson. Hjálpar þessi samningur mikið til þar sem samgöngumál knattspyrnudeildar ÍBV hafa verið kostnaðarsöm og tíðar ferðir ákaflega tímafrekar. Þessi samningur liðkar töluvert til með kostnaði sem af hlýst af við ferðalög meistaraflokkanna og 2. flokks karla og kvenna.
Í júní var undirritaður samstarfssamningur milli Samskipa og Knattspyrnudeildar ÍBV. Samningurinn er til tveggja ára. Þeir sem undirrituðu þennan samning voru Viðar Elíasson, formaður knattspyrnudeildar og framkvæmdastjóri Samskipa, Agnar Már Jónsson. Hjálpar þessi samningur mikið til þar sem samgöngumál knattspyrnudeildar ÍBV hafa verið kostnaðarsöm og tíðar ferðir ákaflega tímafrekar. Þessi samningur liðkar töluvert til með kostnaði sem af hlýst af við ferðalög meistaraflokkanna og 2. flokks karla og kvenna.


'''Litli bróðir barðist vel'''  
=== '''Litli bróðir barðist vel''' ===
 
ÍBV og KFS mættust 32- liða úrslitum bikarkeppninar. Leikurinn varð aldrei sú skemmtun sem flestir höfðu látið sig dreyma um, bæði voru aðstæður hinar verstu, strekkingsvindur á annað markið og kalt. Auk þess varð heimaliðið, KFS að spila einum leikmanni færri í rúmar sjötíu mínútur og það var einfaldlega of stór biti fyrir 2. deildarliðið. Leiknum lyktaði með fjögurra marka sigri, sem í raun hefði getað orðið mun stærri. Fyrri hálfleikur var bragðdaufur í meira lagi. Liðin voru að þreifa fyrir sér fyrstu mínúturnar, allt þar til á 18. mínútu þegar Jóhanni Sveini Sveinssyni var vikið af velli fyrir að fá sitt annað gula spjald í leiknum. Dómurinn var harður, sérstaklega þegar litið er á dómgæsluna í heild. En eftir þetta má segja að KFS hafi átt erfítt uppdráttar. Liðið varðist reyndar mjög vel í fyrri hálfleik og fyrir vikið var jafnt í hálfleik 0-0. Seinni hálfjeikur var mun fjörugri og leikmenn IBV nýttu sér það vel að spila gegn sterkum vindinum. Boltanum var oftar en ekki stungið inn fyrir vörn KFS þar sem Steingrímur Jóhannesson og Bjarni Rúnar Einarsson sköpuðu ávallt mikla hættu. Steingrímur skoraði svo fyrsta mark leiksins með laglegum skalla en tæpri mínútu síðar munaði minnstu að KFS tækist aðjafna. Leikmenn ÍBV tóku eftir þetta öll völd á vellinum og bættu við þremur mörkum fyrir leikslok. Mörk ÍBV: Bjarni R. Einarsson 2, Steingrímur Jóhannesson 1, lan Jeffs 1.
ÍBV og KFS mættust 32- liða úrslitum bikarkeppninar. Leikurinn varð aldrei sú skemmtun sem flestir höfðu látið sig dreyma um, bæði voru aðstæður hinar verstu, strekkingsvindur á annað markið og kalt. Auk þess varð heimaliðið, KFS að spila einum leikmanni færri í rúmar sjötíu mínútur og það var einfaldlega of stór biti fyrir 2. deildarliðið. Leiknum lyktaði með fjögurra marka sigri, sem í raun hefði getað orðið mun stærri. Fyrri hálfleikur var bragðdaufur í meira lagi. Liðin voru að þreifa fyrir sér fyrstu mínúturnar, allt þar til á 18. mínútu þegar Jóhanni Sveini Sveinssyni var vikið af velli fyrir að fá sitt annað gula spjald í leiknum. Dómurinn var harður, sérstaklega þegar litið er á dómgæsluna í heild. En eftir þetta má segja að KFS hafi átt erfítt uppdráttar. Liðið varðist reyndar mjög vel í fyrri hálfleik og fyrir vikið var jafnt í hálfleik 0-0. Seinni hálfjeikur var mun fjörugri og leikmenn IBV nýttu sér það vel að spila gegn sterkum vindinum. Boltanum var oftar en ekki stungið inn fyrir vörn KFS þar sem Steingrímur Jóhannesson og Bjarni Rúnar Einarsson sköpuðu ávallt mikla hættu. Steingrímur skoraði svo fyrsta mark leiksins með laglegum skalla en tæpri mínútu síðar munaði minnstu að KFS tækist aðjafna. Leikmenn ÍBV tóku eftir þetta öll völd á vellinum og bættu við þremur mörkum fyrir leikslok. Mörk ÍBV: Bjarni R. Einarsson 2, Steingrímur Jóhannesson 1, lan Jeffs 1.


'''Frábær innkoma Margrétar Láru'''  
=== '''Frábær innkoma Margrétar Láru''' ===
 
Margrét Lára Viðarsdóttir, sem verður 17 ára þann 25.júlínk, lék sinn fyrsta leik með íslenska kvennalandsliðinu á laugardag þegar liðið tók á móti Ungverjalandi. Olga Færseth var að venju í byrjunarliðinu og hún skoraði einmitt annað mark íslenska liðsins en staðan í hálfleik var 2 - 1. Margrét Lára kom inn á þegar 24 mínútur voru eftir af leiknum og fjórum mínútum síðar var hún búin að skora þegar hún fylgdi eftir föstu skoti i Olgu sem fór í slána. Margrét er enn gjaldgeng í U-17 ára landslið Íslands og fór beint eftir leikinn í æfingabúðir unglingaliðsins á Laugarvatni og er því gjaldgeng í öllum kvennalandsliðum Íslands.  
Margrét Lára Viðarsdóttir, sem verður 17 ára þann 25.júlínk, lék sinn fyrsta leik með íslenska kvennalandsliðinu á laugardag þegar liðið tók á móti Ungverjalandi. Olga Færseth var að venju í byrjunarliðinu og hún skoraði einmitt annað mark íslenska liðsins en staðan í hálfleik var 2 - 1. Margrét Lára kom inn á þegar 24 mínútur voru eftir af leiknum og fjórum mínútum síðar var hún búin að skora þegar hún fylgdi eftir föstu skoti i Olgu sem fór í slána. Margrét er enn gjaldgeng í U-17 ára landslið Íslands og fór beint eftir leikinn í æfingabúðir unglingaliðsins á Laugarvatni og er því gjaldgeng í öllum kvennalandsliðum Íslands.  


Heldur slakt gengi yngri flokkanna  
=== '''Heldur slakt gengi yngri flokkanna''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Fjölni og fór leikurinn fram í Egilshóll. ÍBV gekk ekki vel í leiknum og endaði leikurinn 7 - 0 fyrir Fjölni en staðan í hálfleik var 3-0. Annar flokkur kvenna tók á móti KR en stelpurnar réðu ekki við sterkt lið KR og lokatölur leiksins urðu 3-5. Mörk ÍBV: Thelma Sigurðardóttir 2, Karitas Þórarinsdóttir. Þriðji flokkur karla tók á móti Breiðabliki en byrjunin á leiknum var ekki góð hjá ÍBV því strákarnir lentu 1-3 undir. En með baráttuna að vopni tókst strákunum að snúa leiknum sér í hag og sigruðu að lokum 5-3. Mörk ÍBV: Einar Kárason 3, Steingrímur Jónsson, Ellert Scheving Pálsson. Fjórði flokkur karla lék tvo leiki en bæði A og B-liðin spiluðu. Fyrsta var leikið gegn Fjölni og þar gerði A-liðið jafntefli 3 - 3 en B-liðið tapaði 3 - 4. Mörk IBV: A: Þórarinn Valdimarsson, Guðjón Ólafsson, Gauti Þorvarðarson. B: Hafsteinn Sigurðsson 2, Ingólfur Einisson. Seinni leikurinn var gegn ÍR og þar gekk ÍBV betur. A-liðið sigraði 3 - 6 og B-liðið vann sinn leik 1-9. Mörk ÍBV A: Eiður Sigurbjörnsson 2, Arnór Ólafsson 2, Þórarinn Valdimarsson, Gauti Þorvarðarsson. Fimmti flokkur karla lék einnig tvo leiki en í flokknum eru fjögur lið og spiluðu þau öll um helgina. Fyrst var leikið gegn FH og töpuðust allir leikirnir, A-liðið 4-1 , B-liðið 7 - 0, C-liðið 10 - 2 og D-liðið tapaði 5-2. Daginn eftir var svo leikið gegn Breiðabliki en bæði þessi lið hafa töluvert fleiri iðkendur en ÍBV. Gegn Breiðabliki gekk lítið betur og töpuðust allir leikimir, A-liðið 7-0, Bliðið 2-0, C-liðið 6-1 og D-liðið 7-0.
Annar flokkur karla lék gegn Fjölni og fór leikurinn fram í Egilshóll. ÍBV gekk ekki vel í leiknum og endaði leikurinn 7 - 0 fyrir Fjölni en staðan í hálfleik var 3-0. Annar flokkur kvenna tók á móti KR en stelpurnar réðu ekki við sterkt lið KR og lokatölur leiksins urðu 3-5. Mörk ÍBV: Thelma Sigurðardóttir 2, Karitas Þórarinsdóttir. Þriðji flokkur karla tók á móti Breiðabliki en byrjunin á leiknum var ekki góð hjá ÍBV því strákarnir lentu 1-3 undir. En með baráttuna að vopni tókst strákunum að snúa leiknum sér í hag og sigruðu að lokum 5-3. Mörk ÍBV: Einar Kárason 3, Steingrímur Jónsson, Ellert Scheving Pálsson. Fjórði flokkur karla lék tvo leiki en bæði A og B-liðin spiluðu. Fyrsta var leikið gegn Fjölni og þar gerði A-liðið jafntefli 3 - 3 en B-liðið tapaði 3 - 4. Mörk IBV: A: Þórarinn Valdimarsson, Guðjón Ólafsson, Gauti Þorvarðarson. B: Hafsteinn Sigurðsson 2, Ingólfur Einisson. Seinni leikurinn var gegn ÍR og þar gekk ÍBV betur. A-liðið sigraði 3 - 6 og B-liðið vann sinn leik 1-9. Mörk ÍBV A: Eiður Sigurbjörnsson 2, Arnór Ólafsson 2, Þórarinn Valdimarsson, Gauti Þorvarðarsson. Fimmti flokkur karla lék einnig tvo leiki en í flokknum eru fjögur lið og spiluðu þau öll um helgina. Fyrst var leikið gegn FH og töpuðust allir leikirnir, A-liðið 4-1 , B-liðið 7 - 0, C-liðið 10 - 2 og D-liðið tapaði 5-2. Daginn eftir var svo leikið gegn Breiðabliki en bæði þessi lið hafa töluvert fleiri iðkendur en ÍBV. Gegn Breiðabliki gekk lítið betur og töpuðust allir leikimir, A-liðið 7-0, Bliðið 2-0, C-liðið 6-1 og D-liðið 7-0.


'''Tveir nýjir leikmenn'''  
=== '''Tveir nýir leikmenn''' ===
 
ÍBV skrifaði undir samning við sterka skyttu úr Haukum en hún heitir Nína K. Bjömsdóttir. Nína hefur lengi verið ein sterkasta skytta landsins en á síðasta tímabili átti hún lengi vel í meiðslum. Nína kemur hins vegar ekki til með að flytja til Eyja heldur mun hún búa áfram í Reykjavík en spila með ÍBV. Þá var einnig gengið frá samningi við danskan leikmann að nafni Anja Nielsen en hún leikur í hægra horninu. Anja er 28 ára og kemur frá danska liðinu Ikast/Bording sem varð í öðru sæti dönsku deildarinnar. Hún á 45 landsleiki að baki með danska liðinu sem er eitt það sterkasta í heiminu og skoraði í þeim 78 mörk. Anja varð Olympíumeistari með danska liðinu árið 2000 en hún hefur mikla reynslu úr danska handboltanum, hefur einu sinni orðið danskur meistari, tvívegis bikarmeistari og svo vann Ikast/Bording Chalenge Cup. Anja þykir hraður og skemmtilegur leikmaður, hefur reyndar átt í erfiðum meiðslum undanfarin tvö ár en hefur náð sér af þeim og er að komast í uppmnalegt form.  
ÍBV skrifaði undir samning við sterka skyttu úr Haukum en hún heitir Nína K. Bjömsdóttir. Nína hefur lengi verið ein sterkasta skytta landsins en á síðasta tímabili átti hún lengi vel í meiðslum. Nína kemur hins vegar ekki til með að flytja til Eyja heldur mun hún búa áfram í Reykjavík en spila með ÍBV. Þá var einnig gengið frá samningi við danskan leikmann að nafni Anja Nielsen en hún leikur í hægra horninu. Anja er 28 ára og kemur frá danska liðinu Ikast/Bording sem varð í öðru sæti dönsku deildarinnar. Hún á 45 landsleiki að baki með danska liðinu sem er eitt það sterkasta í heiminu og skoraði í þeim 78 mörk. Anja varð Olympíumeistari með danska liðinu árið 2000 en hún hefur mikla reynslu úr danska handboltanum, hefur einu sinni orðið danskur meistari, tvívegis bikarmeistari og svo vann Ikast/Bording Chalenge Cup. Anja þykir hraður og skemmtilegur leikmaður, hefur reyndar átt í erfiðum meiðslum undanfarin tvö ár en hefur náð sér af þeim og er að komast í uppmnalegt form.  


'''Alla byrjar vel'''  
=== '''Alla byrjar vel''' ===
 
Alla Gorkorian spilaði sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd en í vetur fékk hún íslenskan ríkisborgararétt. Íslenska liðið var í æfingaferð í Danmörku og lék þar tvo leiki gegn hinu geysisterka danska liði. Fyrri leikurinn endaði með átta marka sigri heimastúlkna 28-20 og skoraði Alla þrjú mörk í þeim leik. Í síðari leiknum skoraði svo Alla sex mörk en þau dugðu ekki til sigurs því Ísland tapaði þeim leik 27-25.
Alla Gorkorian spilaði sína fyrstu landsleiki fyrir íslands hönd en í vetur fékk hún íslenskan ríkisborgararétt. Íslenska liðið var í æfingaferð í Danmörku og lék þar tvo leiki gegn hinu geysisterka danska liði. Fyrri leikurinn endaði með átta marka sigri heimastúlkna 28-20 og skoraði Alla þrjú mörk í þeim leik. Í síðari leiknum skoraði svo Alla sex mörk en þau dugðu ekki til sigurs því Ísland tapaði þeim leik 27-25.
 
'''ÍBV fékk styrk'''


=== '''ÍBV fékk styrk''' ===
Vestmannaeyjabær afhenti styrki til íþróttahreyfingarinnar í Eyjum upp á 4.228.000 krónur. Annars vegar var um að ræða rekstrarstyrki og hins vegar styrki úr Afreksmanna- og viðurkenningasjóði. Miðast upphæðin þá við unnin afrek á árínu. ÍBV íþróttafélag hlaut rekstrarstyrk að upphæð 957.000 kr. og 1.637.000 kr. úr Afreksmanna- og viðurkenningasjóði, sem gera alls styrk að upphæð kr. 2.594.000
Vestmannaeyjabær afhenti styrki til íþróttahreyfingarinnar í Eyjum upp á 4.228.000 krónur. Annars vegar var um að ræða rekstrarstyrki og hins vegar styrki úr Afreksmanna- og viðurkenningasjóði. Miðast upphæðin þá við unnin afrek á árínu. ÍBV íþróttafélag hlaut rekstrarstyrk að upphæð 957.000 kr. og 1.637.000 kr. úr Afreksmanna- og viðurkenningasjóði, sem gera alls styrk að upphæð kr. 2.594.000


'''Jónsmessugleði'''  
=== '''Jónsmessugleði''' ===
 
Knattspyrnuráð ÍBV vill þakka Jónsmessugestum fyrir góðar móttökur og hegðun á Jónsmessugleði deildarinnar . Ráðið kvaðst einnig ánægt með þær viðtökur sem ný staðsetning Jónsmessugleðinnar fékk en hún var haldin í fyrsta sinn milli Fiskiðjunnar og Ísfélagsins.
Knattspyrnuráð ÍBV vill þakka Jónsmessugestum fyrir góðar móttökur og hegðun á Jónsmessugleði deildarinnar . Ráðið kvaðst einnig ánægt með þær viðtökur sem ný staðsetning Jónsmessugleðinnar fékk en hún var haldin í fyrsta sinn milli Fiskiðjunnar og Ísfélagsins.


'''Margrét Lára í U17- landsliðið'''
=== '''Margrét Lára í U17- landsliðið''' ===
 
Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landsliðið sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð um mánaðatmótin. Margrét leikur því í sama mánuðinum með elsta og yngsta kvennalandsliði íslands en hún kom inn á með Aliðinu gegn Ungverjum á dögunum.
Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landsliðið sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð um mánaðatmótin. Margrét leikur því í sama mánuðinum með elsta og yngsta kvennalandsliði íslands en hún kom inn á með Aliðinu gegn Ungverjum á dögunum.


'''Miklar sveiflur hjá stelpunum'''
=== '''Miklar sveiflur hjá stelpunum''' ===
 
ÍBV spilaði tvo leiki á einni viku. Fyrst tók liðið á móti FH sem var lítil fyrirstaða og sigruðu stelpurnar 8-0. Margrét Lára Viðarsdóttir hélt uppteknum hætti og skoraði fjögur mörk í leiknum og er því komin með átta mörk úr fjórum leikjum. Íris Sæmundsdóttir brá líka undir sig betri fætinum og skoraði tvö mörk, annað af markteig en seinna markið skoraði hún af 20 metra færi. Olga Færseth og Michelle Barr skoruðu sitt markið hvort.  
ÍBV spilaði tvo leiki á einni viku. Fyrst tók liðið á móti FH sem var lítil fyrirstaða og sigruðu stelpurnar 8-0. Margrét Lára Viðarsdóttir hélt uppteknum hætti og skoraði fjögur mörk í leiknum og er því komin með átta mörk úr fjórum leikjum. Íris Sæmundsdóttir brá líka undir sig betri fætinum og skoraði tvö mörk, annað af markteig en seinna markið skoraði hún af 20 metra færi. Olga Færseth og Michelle Barr skoruðu sitt markið hvort.  


ÍBV mætti KR í vesturbænum í uppgjöri toppliðanna. Eftir hálftíma leik var staðan orðin 1 -0 fyrir Islands- og bikarmeisturum KR. Leiknum lyktaði svo með sigri KR, 3-0 og féll ÍBV þar með niður í þriðja sæti deildarinnar. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að IBV hefði í raun aldrei átt möguleika. „''Við vorum einfaldlega lélegra liðið á vellinum, spiluðum illa á meðan KR var að spila mjög vel. Ég skil ekki af hverju allt liðið spilar svona illa í jafn mikilvægum leik. Við voram að klikka á einföldum sendingum og það virtist vera einhver taugaveiklun í liðinu. Nú er þetta í höndum KR að klára deildina en við verðum að treysta á að önnur lið vinni stig af þeim ef við ætlum að eiga möguleika."''
ÍBV mætti KR í vesturbænum í uppgjöri toppliðanna. Eftir hálftíma leik var staðan orðin 1 -0 fyrir Islands- og bikarmeisturum KR. Leiknum lyktaði svo með sigri KR, 3-0 og féll ÍBV þar með niður í þriðja sæti deildarinnar. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að IBV hefði í raun aldrei átt möguleika. „''Við vorum einfaldlega lélegra liðið á vellinum, spiluðum illa á meðan KR var að spila mjög vel. Ég skil ekki af hverju allt liðið spilar svona illa í jafn mikilvægum leik. Við voram að klikka á einföldum sendingum og það virtist vera einhver taugaveiklun í liðinu. Nú er þetta í höndum KR að klára deildina en við verðum að treysta á að önnur lið vinni stig af þeim ef við ætlum að eiga möguleika."''
 
'''Sigur og tap hjá strákunum'''


=== '''Sigur og tap hjá strákunum''' ===
ÍBV tók á móti Fram í fimmtu umferð Landsbankadeildarinnar. ÍBV hafði haft mikla yfirburði í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér veruleg færi. Gestirnir vörðust ágætlega og Eyjapeyinn Gunnar Sigurðsson varði oft vel í marki Framara en markalaust var í hálfleik. I upphafi síðari hálfleik færðu piltarnir úr Safamýrinni sig upp á skaftið og ógnuðu marki IBV nokkrum sinnum. En síðasti hálftíminn var eign ÍBV. Gunnar Heiðar Þorvaldsson gaf tóninn með þremur mörkum en Steingrímur og Unnar Hólm bættu við mörkum og því fimm marka sigur ÍBV staðreynd.  
ÍBV tók á móti Fram í fimmtu umferð Landsbankadeildarinnar. ÍBV hafði haft mikla yfirburði í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér veruleg færi. Gestirnir vörðust ágætlega og Eyjapeyinn Gunnar Sigurðsson varði oft vel í marki Framara en markalaust var í hálfleik. I upphafi síðari hálfleik færðu piltarnir úr Safamýrinni sig upp á skaftið og ógnuðu marki IBV nokkrum sinnum. En síðasti hálftíminn var eign ÍBV. Gunnar Heiðar Þorvaldsson gaf tóninn með þremur mörkum en Steingrímur og Unnar Hólm bættu við mörkum og því fimm marka sigur ÍBV staðreynd.  


Nokkrum dögum síðar tóku strákarnir á móti FH.  Gestirnir voru beittari framan af en ÍBV var fyrri liði til að skora en það gerði Bjarnólfur Lárusson úr víti. Þessi vítaspyrnudómur átti eftir að draga dilk á eftir sér því undir lok fyrri hálfleiks notaði slakur dómari leiksins tækifærið til að kvitta fyrir einn vítaspyrnudóm með því að dæma annan. Dómurinn var algjörlega út í hött og hafði nokkuð með framhaldið á leiknum að segja. Garðar Örn Hinriksson, dómari, hélt áfram uppteknum hætti í síðari hálfleik. Steingrímur Jóhannesson var nærri búinn að koma ÍBV yfir þegar hann átti í baráttu við varnarmann FH og skaut rétt framhjá markinu. Reyndar var brotið á Steingrími sem stóð í lappirnar í stað þess að falla með tilþrifum í grasið og var refsað fyrir það með því að fá ekki víti. Rúmum fímmtán mínútum fyrir leikslok var svo brotið á Gunnari Heiðari við vítateig gestanna en ekkert dæmt. I stað þess að fá aukaspyrnu á hættulegum stað, lenti ÍBV undir því FH-ingar brunuðu fram og skoruðu. Síðasta markið var svo klaufalegt hjá ÍBV. En þrátt fyrir afspyrnuslaka frammistöðu dómara leiksins þá var það ÍBV sem tapaði leiknum, FH-ingar voru einfaldlega betri þennan daginn
Nokkrum dögum síðar tóku strákarnir á móti FH.  Gestirnir voru beittari framan af en ÍBV var fyrri liði til að skora en það gerði Bjarnólfur Lárusson úr víti. Þessi vítaspyrnudómur átti eftir að draga dilk á eftir sér því undir lok fyrri hálfleiks notaði slakur dómari leiksins tækifærið til að kvitta fyrir einn vítaspyrnudóm með því að dæma annan. Dómurinn var algjörlega út í hött og hafði nokkuð með framhaldið á leiknum að segja. Garðar Örn Hinriksson, dómari, hélt áfram uppteknum hætti í síðari hálfleik. Steingrímur Jóhannesson var nærri búinn að koma ÍBV yfir þegar hann átti í baráttu við varnarmann FH og skaut rétt framhjá markinu. Reyndar var brotið á Steingrími sem stóð í lappirnar í stað þess að falla með tilþrifum í grasið og var refsað fyrir það með því að fá ekki víti. Rúmum fímmtán mínútum fyrir leikslok var svo brotið á Gunnari Heiðari við vítateig gestanna en ekkert dæmt. I stað þess að fá aukaspyrnu á hættulegum stað, lenti ÍBV undir því FH-ingar brunuðu fram og skoruðu. Síðasta markið var svo klaufalegt hjá ÍBV. En þrátt fyrir afspyrnuslaka frammistöðu dómara leiksins þá var það ÍBV sem tapaði leiknum, FH-ingar voru einfaldlega betri þennan daginn


'''3 flokkur á góðu skriði'''  
=== '''3 flokkur á góðu skriði''' ===
 
Þriðji flokkur karla lék tvo leiki í lok júní en þá mætti liðið Þór frá Akureyri. Liðin mættust á miðri leið, í Mosfellsbæ og spöruðu þannig ferðakostnað eins og undanfarin ár. Í fyrri leiknum, sem taldist heimaleikur Akureyringa sigraði ÍBV l-4. Mörk ÍBV: Einar Kristinn, Ellert og Anton. Seinni leikurinn fór fram daginn eftir og vann ÍBV þann leik líka en nú aðeins 1-0. Þriðji flokkur kvenna lék einnig tvo leiki.Stelpurnar mættu FH og endaði leikurinn með þriggja marka sigri FH. Seinni leikurinn var svo gegn ÍR en sá leikur endaði með þriggja marka sigri ÍR-liðsins. Fjórði flokkur kvenna lék líka en í flokknum er stillt upp í A-, B-, og C-lið. Fyrst var leikið gegn Breiðabliki og þar gerði Aliðið 1-1 jafntefli, B-liðið tapaði naumlega 3-2 en C-liðið sigraði 1- 4. Daginn eftir var svo spilað gegn Fjölni, þar sigraði A-liðið 0-7, B-liðið gerði 1-1 jafntefli og C-liðið burstaði í sínum leik 0-10.
Þriðji flokkur karla lék tvo leiki í lok júní en þá mætti liðið Þór frá Akureyri. Liðin mættust á miðri leið, í Mosfellsbæ og spöruðu þannig ferðakostnað eins og undanfarin ár. Í fyrri leiknum, sem taldist heimaleikur Akureyringa sigraði ÍBV l-4. Mörk ÍBV: Einar Kristinn, Ellert og Anton. Seinni leikurinn fór fram daginn eftir og vann ÍBV þann leik líka en nú aðeins 1-0. Þriðji flokkur kvenna lék einnig tvo leiki.Stelpurnar mættu FH og endaði leikurinn með þriggja marka sigri FH. Seinni leikurinn var svo gegn ÍR en sá leikur endaði með þriggja marka sigri ÍR-liðsins. Fjórði flokkur kvenna lék líka en í flokknum er stillt upp í A-, B-, og C-lið. Fyrst var leikið gegn Breiðabliki og þar gerði Aliðið 1-1 jafntefli, B-liðið tapaði naumlega 3-2 en C-liðið sigraði 1- 4. Daginn eftir var svo spilað gegn Fjölni, þar sigraði A-liðið 0-7, B-liðið gerði 1-1 jafntefli og C-liðið burstaði í sínum leik 0-10.


'''ÍBV tekur við Týsheimilinu'''  
=== '''ÍBV tekur við Týsheimilinu''' ===
 
Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs 24. júní sl. var samþykktur samningur milli bæjarins og ÍBV-íþróttafélags um rekstur á Týsheimilinu. Jafnframt samþykkti íþrótta- og æskulýðsráð fyrirliggjandi samning þar sem meðal annars er kveðið á um að hverfa frá fyrri ætlan um að flytja starfsemi félagsmiðstöðvar úr Félagsheimili í Týsheimilið. Elsa Valgeirsdóttir (D) bókaði að hún harmaði að ekki skuli hafa náðst að samþætta á einum stað þá æskulýðs- og tómstundastarfsemi sem fram fer á vegum Vestmannaeyjabæjar annars vegar og ÍBV – íþróttafélag
Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs 24. júní sl. var samþykktur samningur milli bæjarins og ÍBV-íþróttafélags um rekstur á Týsheimilinu. Jafnframt samþykkti íþrótta- og æskulýðsráð fyrirliggjandi samning þar sem meðal annars er kveðið á um að hverfa frá fyrri ætlan um að flytja starfsemi félagsmiðstöðvar úr Félagsheimili í Týsheimilið. Elsa Valgeirsdóttir (D) bókaði að hún harmaði að ekki skuli hafa náðst að samþætta á einum stað þá æskulýðs- og tómstundastarfsemi sem fram fer á vegum Vestmannaeyjabæjar annars vegar og ÍBV – íþróttafélag


'''Stórglæsilegt Shellmót'''  
=== '''Stórglæsilegt Shellmót''' ===
 
Tuttugasta Shellmótið var haldið í Eyjum í júní og voru þátttakendur tæplega 1200, þjálfarar, leikmenn og fararstjórar en óhætt er að fullyrða að um tvö þúsund manns hafi verið í Eyjum í tengslum við Shellmótið. Mótið var sett í blíðviðri en fyrstu tvo dagana var sól og blíða. Á þriðja degi fór að rigna þegar leið á daginn en það kom ekki niður á mótshaldinu og strákarnir létu engan bilbug á sér finna þótt aðstæður væru blautar. Dagskrá mótsins var með hefðbundnu sniði, setning á fimmtudegi, kvöldvaka á tostudegi, grillveisla á laugardegi og lokahóf á sunnudegi en alla dagana var leikið frá níu á morgnana og fram eftir degi. Þess á milli fóru liðin í bátsferðir og rútuferðir og einhverjir reyndu fyrir sér í Spröngunni. Njarðvík, A-lið, varði titil sinn í Shellmótinu en þeir urðu meistarar árið 2002. I B-liðum var það svo ÍA sem sigraði, í C-liðum Víkingur og í D-liðum voru það Leiknismenn sem báru sigur úr býtum. Eyjaliðunum gekk þokkalega í mótinu í þetta sinn þó að liðin hafí ekki komist á verðlaunapall. Bestum árangri náði C-liðið sem endaði í 5. til 6. sæti en önnur lið ÍBV léku svokallaða jafningjaleiki en einungis er raðað í efstu átta sæti mótsins, önnur lið spila jafningjaleiki. Mótinu var svo slitið við hátíðlega athöfn í Iþróttahöllinni og þar var þröngt á þingi enda um 1400 manns í salnum.  
Tuttugasta Shellmótið var haldið í Eyjum í júní og voru þátttakendur tæplega 1200, þjálfarar, leikmenn og fararstjórar en óhætt er að fullyrða að um tvö þúsund manns hafi verið í Eyjum í tengslum við Shellmótið. Mótið var sett í blíðviðri en fyrstu tvo dagana var sól og blíða. Á þriðja degi fór að rigna þegar leið á daginn en það kom ekki niður á mótshaldinu og strákarnir létu engan bilbug á sér finna þótt aðstæður væru blautar. Dagskrá mótsins var með hefðbundnu sniði, setning á fimmtudegi, kvöldvaka á tostudegi, grillveisla á laugardegi og lokahóf á sunnudegi en alla dagana var leikið frá níu á morgnana og fram eftir degi. Þess á milli fóru liðin í bátsferðir og rútuferðir og einhverjir reyndu fyrir sér í Spröngunni. Njarðvík, A-lið, varði titil sinn í Shellmótinu en þeir urðu meistarar árið 2002. I B-liðum var það svo ÍA sem sigraði, í C-liðum Víkingur og í D-liðum voru það Leiknismenn sem báru sigur úr býtum. Eyjaliðunum gekk þokkalega í mótinu í þetta sinn þó að liðin hafí ekki komist á verðlaunapall. Bestum árangri náði C-liðið sem endaði í 5. til 6. sæti en önnur lið ÍBV léku svokallaða jafningjaleiki en einungis er raðað í efstu átta sæti mótsins, önnur lið spila jafningjaleiki. Mótinu var svo slitið við hátíðlega athöfn í Iþróttahöllinni og þar var þröngt á þingi enda um 1400 manns í salnum.  


'''Stelpurnar komnar í undanúrslit'''
=== '''Stelpurnar komnar í undanúrslit''' ===
 
ÍBV og KR mættust í 8-liða úrslitum bikarkeppninar þar sem ÍBV hafði betur 4-2. ÍBV byrjaði leikinn af miklum krafti og vörðust stelpurnar framarlega. ÍBV komst yfir strax á níundu mínútu með marki Olgu Færseth en á 26. mínútu jöfnuðu KR-ingar. En aðeins mínútu síðar kom Karen IBV aftur yfir og var staðan 2 - 1 í hálfleik. Síðari hálfleikur var svo mjög rólegur, KR-ingar voru meira með boltann en leikmenn ÍBV vörðust skynsamlega. Þegar tólf mínútur vom til leiksloka léku þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Olga sér að vörn gestanna sem endaði með því að Olga skoraði þriðja mark ÍBV. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma minnkuðu gestimir muninn en síðasta orði átti Olga Færseth þegar hún brunaði upp hálfan völlinn og skoraði. Stelpurnar mæta Breiðablik í undanúrslitum.
ÍBV og KR mættust í 8-liða úrslitum bikarkeppninar þar sem ÍBV hafði betur 4-2. ÍBV byrjaði leikinn af miklum krafti og vörðust stelpurnar framarlega. ÍBV komst yfir strax á níundu mínútu með marki Olgu Færseth en á 26. mínútu jöfnuðu KR-ingar. En aðeins mínútu síðar kom Karen IBV aftur yfir og var staðan 2 - 1 í hálfleik. Síðari hálfleikur var svo mjög rólegur, KR-ingar voru meira með boltann en leikmenn ÍBV vörðust skynsamlega. Þegar tólf mínútur vom til leiksloka léku þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Olga sér að vörn gestanna sem endaði með því að Olga skoraði þriðja mark ÍBV. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma minnkuðu gestimir muninn en síðasta orði átti Olga Færseth þegar hún brunaði upp hálfan völlinn og skoraði. Stelpurnar mæta Breiðablik í undanúrslitum.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Keflavfík í bikarkeppninni en liðin leika í sitthvori deildinni, ÍBV í þeirri lakari. Lokatölur leiksins urðu 4-2 fyrir Keflavfk og er ÍBV því úr leik í bikamum. Annar flokkur kvenna lék gegn Stjörnunni en leikurinn fór fram í Garðabæ. Leikurinn endaði 3 - 1 fyrir Stjörnuna eftir að ÍBV komst yfir 0-1 eftir mark frá Karítas Þórarinsdóttur. Þriðji flokkur karla lék tvívegis gegn Þrótti í lok júní en báðir leikimir fóru fram í Eyjum. Fyrst var leikið í bikarkeppninni en ÍBV tapaði þeim leik, 1-3 eftir að hafa jafnað 1-1. Mark ÍBV: Ellert Scheving Pálsson. Síðari leikurinn var svo í Íslandsmótinu en hann fór fram daginn eftir. Þá léku Eyjamenn mun betur og sigmðu örugglega 7-3. Mörk IBV: Ellert Scheving Pálsson 2, Steingrímur A. Jónsson 2, Egill Jóhannsson, Birkir Hlynsson og Anton Bjamason 1 hver. Þriðji flokkur kvenna tók á móti Breiðabliki og urðu lokatölur leiksins 0-11. ÍBV hefur leikið þrjá leiki og tapað þeim öllum.  
Annar flokkur karla lék gegn Keflavfík í bikarkeppninni en liðin leika í sitthvori deildinni, ÍBV í þeirri lakari. Lokatölur leiksins urðu 4-2 fyrir Keflavfk og er ÍBV því úr leik í bikamum. Annar flokkur kvenna lék gegn Stjörnunni en leikurinn fór fram í Garðabæ. Leikurinn endaði 3 - 1 fyrir Stjörnuna eftir að ÍBV komst yfir 0-1 eftir mark frá Karítas Þórarinsdóttur. Þriðji flokkur karla lék tvívegis gegn Þrótti í lok júní en báðir leikimir fóru fram í Eyjum. Fyrst var leikið í bikarkeppninni en ÍBV tapaði þeim leik, 1-3 eftir að hafa jafnað 1-1. Mark ÍBV: Ellert Scheving Pálsson. Síðari leikurinn var svo í Íslandsmótinu en hann fór fram daginn eftir. Þá léku Eyjamenn mun betur og sigmðu örugglega 7-3. Mörk IBV: Ellert Scheving Pálsson 2, Steingrímur A. Jónsson 2, Egill Jóhannsson, Birkir Hlynsson og Anton Bjamason 1 hver. Þriðji flokkur kvenna tók á móti Breiðabliki og urðu lokatölur leiksins 0-11. ÍBV hefur leikið þrjá leiki og tapað þeim öllum.  


'''Glatað tækifæri'''
=== '''Glatað tækifæri''' ===
 
ÍBV sótti Þrótt  heim en sigurliðið gat komist upp í annað sæti. Það fór hins vegar lítið fyrir baráttunni í liði ÍBV í fyrri hálfleik en leikur liðsins var skárri í þeim síðari. Það voru hins vegar heimamenn sem sáu um að skora, eitt mark í hvorum hálfleik og þar með missti ÍBV af góðu tækifæri á að blanda sér í toppbaráttuna.  
ÍBV sótti Þrótt  heim en sigurliðið gat komist upp í annað sæti. Það fór hins vegar lítið fyrir baráttunni í liði ÍBV í fyrri hálfleik en leikur liðsins var skárri í þeim síðari. Það voru hins vegar heimamenn sem sáu um að skora, eitt mark í hvorum hálfleik og þar með missti ÍBV af góðu tækifæri á að blanda sér í toppbaráttuna.  


'''Júlí'''
=== '''Júlí''' ===
 
'''Úrslitin reðust i bráðabana'''


=== '''Úrslitin reðust i bráðabana''' ===
Eyjamenn tóku á móti Grindvíkingum þann 1. júlí í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar og fór leikurinn fram á Hásteinsvelli. Óhætt er að segja að um maraþonleik hafi verið að ræða því eftir venjulegan leiktíma varð að grípa til framlengingar þar sem hvomgu liði tókst að skora. Leikurinn var frekar bragðdaufur og augljóst að hvorugt liðið ætlaði að falla úr leik á eigin mistökum. Hvorugu liði tókst því að skora í venjulegum leiktíma og því varð að grípa til framlengingar. Ekki gekk liðunum betur í framlengingunni enda voru leikmenn beggja liða orðnir mjög þreyttir sem að sjálfsögðu kom niður á leiknum. Hvorugu liði tókst að skora í fremlengingu og því voru úrslitin fengin með vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu bæði lið úr fyrstu fjórum spymum sínum og því var gripið til bráðabana. Þar byrjuðu Grindvíkingar á því að skora úr sinni spyrnu en Ólafur Gottskálksson varði spymu Bjarna Geirs Viðarssonar og kom þar með sínu liði áfram í átta liða úrslit.  
Eyjamenn tóku á móti Grindvíkingum þann 1. júlí í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar og fór leikurinn fram á Hásteinsvelli. Óhætt er að segja að um maraþonleik hafi verið að ræða því eftir venjulegan leiktíma varð að grípa til framlengingar þar sem hvomgu liði tókst að skora. Leikurinn var frekar bragðdaufur og augljóst að hvorugt liðið ætlaði að falla úr leik á eigin mistökum. Hvorugu liði tókst því að skora í venjulegum leiktíma og því varð að grípa til framlengingar. Ekki gekk liðunum betur í framlengingunni enda voru leikmenn beggja liða orðnir mjög þreyttir sem að sjálfsögðu kom niður á leiknum. Hvorugu liði tókst að skora í fremlengingu og því voru úrslitin fengin með vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu bæði lið úr fyrstu fjórum spymum sínum og því var gripið til bráðabana. Þar byrjuðu Grindvíkingar á því að skora úr sinni spyrnu en Ólafur Gottskálksson varði spymu Bjarna Geirs Viðarssonar og kom þar með sínu liði áfram í átta liða úrslit.  


'''Hjalti Jóns út í águst'''  
=== '''Hjalti Jóns út í ágúst''' ===
 
Enn aukast vandræði Magnúsar Gylfasonar, þjálfara ÍBV, sem þarf að glíma við meiðsli sem hafa nú þegar sett strik í reikninginn auk þess sem Bjarnólfur Lárusson fer í sitt annað bann á tímabilinu gegn KR. Hjalti og Steingrímur Jóhannessynir hafa baðir verið meiddir auk þess sem Ian Jeffs bættist í hóp þeirra. Þá hefur Unnar Hólm verið meiddur að undanförnu en nú sér vonandi fyrir endann á því. Þá mun Hjalti Jónsson yfirgefa liðið um miðjan ágúst en þá heldur kappinn til Danmerkur í nám.  
Enn aukast vandræði Magnúsar Gylfasonar, þjálfara ÍBV, sem þarf að glíma við meiðsli sem hafa nú þegar sett strik í reikninginn auk þess sem Bjarnólfur Lárusson fer í sitt annað bann á tímabilinu gegn KR. Hjalti og Steingrímur Jóhannessynir hafa baðir verið meiddir auk þess sem Ian Jeffs bættist í hóp þeirra. Þá hefur Unnar Hólm verið meiddur að undanförnu en nú sér vonandi fyrir endann á því. Þá mun Hjalti Jónsson yfirgefa liðið um miðjan ágúst en þá heldur kappinn til Danmerkur í nám.  


'''Eftirmálar eftir bikarleik ÍBV og KR'''  
=== '''Eftirmálar eftir bikarleik ÍBV og KR''' ===
 
Í Fréttum þann 3. júlí birtist ítarleg grein um eftirmála úr leik ÍBV og KR sem birt verður hér í heild en rekja má upphafið til þess að í helgarblaði DV birtist viðtal við Ásthildi Helgadóttur, landsliðsfyrirliða og leikmann KR þar sem blaðamaður DV, Finnur Þór Vilhjálmsson, fer hamförum í lýsingum á skrílslátum á leik ÍBV og KR í bikarnum sem hann segist hafa heyrt frá úr mörgum áttum. Þetta og viðbrögð KR-inga eftir leikinn koma mjög á óvart því hvorki blaðamenn Frétta á leiknum eða þeir sem rætt hefur verið við kannast við skrílslæti eða óvenju ljótt orðbragð í garð leikmanna KRinga. Margt var á leiknum og góð stemmning og IBV-stelpurnar náðu að slá KR út úr bikarnum með góðum stuðningi áhorfenda. Stemmningin og tapið var eitthvað sem gestirnir virtust ekki þola og m.a. sá KR-ingur nr. 11 ástæðu til að senda Hólnum miður vinsamlega kveðju eftir leik. KR sendi inn formlega kvörtun til KSI og í kjölfarið voru forráðamenn IBV beðnir um að gera greinargerð um málið. Heimir Hallgrímsson, þjálfari IBV, sagðist varla vita um hvað greinargerðin ætti að fjalla. „''Þetta kom okkur algjörlega í opna skjöldu og við vissum varla hvað við áttum að fjalla um í þessari greinargerð. Það var einfaldlega frábær stemmning á vellinum, mikið af fólki og ég er helst á því að það hafi einfaldlega hrætt KR-inga. Það sjást yfirleitt ekki mjög margir áhorfendur á kvennaleikjum nema hér í Eyjum og í ofanálag lét fólk í sér heyra sem er líka mjög óvanalegt. Eg held að KRingar hafi bara ekki verið undir þetta búnir. Við höfum talað við fjölda fólks sem á leiknum var og það kannast enginn við neitt.''" Munuð þið svara þessu á einhvern hátt? „''Það var mín ósk til stjórnar knattspyrnudeildar og til stelpnanna að svara þessu ekki. Það var byrjað að skrifa um þetta á netinu en við lentum illa í því í fyrra þegar farið var að tala um ákveðin mál í fjölmiðlum. Þetta er hins vegar farið að ganga út í öfgar og mér finnst hreinlega að verið sé að niðurlægja Vestmannaeyinga með þessu og þetta virðist aldrei hætta. Þannig að það er spurning hvort við eigum að svara þessu á einhvern hátt."'' Óskar Freyr Brynjarsson, formaður IBV sagði í samtali við Fréttir að hann hafi verið á leiknum en einu skrílslætin hafi verið hjá leikmönnum KR. „''Eg var við varamannaskýli KR, á hólnum og einu lætin voru í raun þegar KR jafnaði því þá fögnuðu þær við Hólinn og ögruðu áhorfendum þar í kjölfarið. Svo eftir leik þegar einn leikmaður KR gekk að Hólnum og sýndi mjög svo óíþróttamannslega framkomu. Ég veit að einn stjórnarmanna IBV-íþróttafélags hefur sent DV bréf vegna málsins því þegar opnuviðtalið við Ásthildi er lesið þá sér maður að þetta er fyrst og fremst blaðamaðurinn sem er að búa til æsifrétt. Við fundum á næstu dögum og þá ræðum við um okkar viðbrögð við þessu."'' Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR var á því að áhorfendur hafi farið yfir strikið í leiknum. „''Mér fannst margir áhorfendur á Hásteinsvellinum fara yfir strikið í þessum leik en ég vil taka það skýrt fram að ÍBV var vel að sigrinum komið enda börðust þær allt til loka og uppskáru eftir því. Hins vegar fannst mér að áhorfendur hefðu mátt standa betur við bakið á þeim þegar svo vel gengur. Við höfum eftir leikinn fengið fjölda símtala, jafnvel frá fólki sem er óviðkomandi KR þar sem við fáum mjög alvarlegar lýsingar á framkomu áhorfenda. Þarna var fólk sem var statt á Shellmótinu með sín börn og það fór af leiknum vegna framkomu sumra áhorfenda. Auðvitað voru þetta alls ekki allir áhorfendur en það þarf bara svo fáa til að skemma fyrir''." En hvað með framkomu tiltekins leikmanns KR eftir leik þar sem áhorfendum leiksins var sýnd óvirðing af hennar hálfu? ,''Jú það er rétt. Einn leikmaður hjá okkur brást illa við þessu og við höfum rætt þetta við hana. Henni var hins vegar ögrað, eins og mér sjálfri því allan leikinn mátti ég taka við óþarfa athugasemdum frá áhorfendum."'' Landsliðsfyrirliðinn, Ásthildur Helgadóttir, sagði í samtali við Fréttir að hún hafi orðið vör við ljótt orðbragð áhorfenda á leiknum. '',,Mér fannst nokkrir áhorfendur fara yfir strikið í leiknum og það setti leiðinlegan svip á annars ágætan leik. Okkur fannst þetta auðvitað mjög leiðinlegt og kannski brugðumst við ekki rétt við en þetta orðbragð var með því versta sem ég hef upplifað. Það sem mér finnst kannski verst í þessu er að á þessum leikjum eru kannski ungir krakkar sem alast upp við þetta og í framhaldinu fara þau að apa þetta eftir fullorðna fólkinu."'' Nú meiddist þú í síðari hálfleik og heyrst hefur að þú hafir orðið fyrir aðkasti meðan hugað var að meiðslum þínum, er þetta rétt? „''Já það var kallað á mig ýmislegt ófagurt. Það voru bæði börn og fullorðnir sem gerðu það en ég þurfti að bíða ansi lengi eftir sjúkrabílnum þannig að ég heyrði ýmislegt. Annars erum við KR-ingar ekkert að velta okkur upp úr þessu, þessi leikur er bara búinn og við féllum út úr bikarnum þetta árið. Nú einbeitum við okkur bara að Islandsmótinu og að leika knattspyrnu."'' Ekki náðist í Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóra KSÍ eða dómara leiksins, Sævar Jónsson.
Í Fréttum þann 3. Júlí birtist ítarleg grein um eftirmála úr leik ÍBV og KR sem birt verður hér í heild en rekja má upphafið til þess að í helgarblaði DV birtist viðtal við Ásthildi Helgadóttur, landsliðsfyrirliða og leikmann KR þar sem blaðamaður DV, Finnur Þór Vilhjálmsson, fer hamförum í lýsingum á skrílslátum á leik ÍBV og KR í bikarnum sem hann segist hafa heyrt frá úr mörgum áttum. Þetta og viðbrögð KR-inga eftir leikinn koma mjög á óvart því hvorki blaðamenn Frétta á leiknum eða þeir sem rætt hefur verið við kannast við skrílslæti eða óvenju ljótt orðbragð í garð leikmanna KRinga. Margt var á leiknum og góð stemmning og IBV-stelpurnar náðu að slá KR út úr bikarnum með góðum stuðningi áhorfenda. Stemmningin og tapið var eitthvað sem gestirnir virtust ekki þola og m.a. sá KR-ingur nr. 11 ástæðu til að senda Hólnum miður vinsamlega kveðju eftir leik. KR sendi inn formlega kvörtun til KSI og í kjölfarið voru forráðamenn IBV beðnir um að gera greinargerð um málið. Heimir Hallgrímsson, þjálfari IBV, sagðist varla vita um hvað greinargerðin ætti að fjalla. „''Þetta kom okkur algjörlega í opna skjöldu og við vissum varla hvað við áttum að fjalla um í þessari greinargerð. Það var einfaldlega frábær stemmning á vellinum, mikið af fólki og ég er helst á því að það hafi einfaldlega hrætt KR-inga. Það sjást yfirleitt ekki mjög margir áhorfendur á kvennaleikjum nema hér í Eyjum og í ofanálag lét fólk í sér heyra sem er líka mjög óvanalegt. Eg held að KRingar hafi bara ekki verið undir þetta búnir. Við höfum talað við fjölda fólks sem á leiknum var og það kannast enginn við neitt.''" Munuð þið svara þessu á einhvern hátt? „''Það var mín ósk til stjórnar knattspyrnudeildar og til stelpnanna að svara þessu ekki. Það var byrjað að skrifa um þetta á netinu en við lentum illa í því í fyrra þegar farið var að tala um ákveðin mál í fjölmiðlum. Þetta er hins vegar farið að ganga út í öfgar og mér finnst hreinlega að verið sé að niðurlægja Vestmannaeyinga með þessu og þetta virðist aldrei hætta. Þannig að það er spurning hvort við eigum að svara þessu á einhvern hátt."'' Óskar Freyr Brynjarsson, formaður IBV sagði í samtali við Fréttir að hann hafi verið á leiknum en einu skrílslætin hafi verið hjá leikmönnum KR. „''Eg var við varamannaskýli KR, á hólnum og einu lætin voru í raun þegar KR jafnaði því þá fögnuðu þær við Hólinn og ögruðu áhorfendum þar í kjölfarið. Svo eftir leik þegar einn leikmaður KR gekk að Hólnum og sýndi mjög svo óíþróttamannslega framkomu. Ég veit að einn stjórnarmanna IBV-íþróttafélags hefur sent DV bréf vegna málsins því þegar opnuviðtalið við Ásthildi er lesið þá sér maður að þetta er fyrst og fremst blaðamaðurinn sem er að búa til æsifrétt. Við fundum á næstu dögum og þá ræðum við um okkar viðbrögð við þessu."'' Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR var á því að áhorfendur hafi farið yfir strikið í leiknum. „''Mér fannst margir áhorfendur á Hásteinsvellinum fara yfir strikið í þessum leik en ég vil taka það skýrt fram að ÍBV var vel að sigrinum komið enda börðust þær allt til loka og uppskáru eftir því. Hins vegar fannst mér að áhorfendur hefðu mátt standa betur við bakið á þeim þegar svo vel gengur. Við höfum eftir leikinn fengið fjölda símtala, jafnvel frá fólki sem er óviðkomandi KR þar sem við fáum mjög alvarlegar lýsingar á framkomu áhorfenda. Þarna var fólk sem var statt á Shellmótinu með sín börn og það fór af leiknum vegna framkomu sumra áhorfenda. Auðvitað voru þetta alls ekki allir áhorfendur en það þarf bara svo fáa til að skemma fyrir''." En hvað með framkomu tiltekins leikmanns KR eftir leik þar sem áhorfendum leiksins var sýnd óvirðing af hennar hálfu? ,''Jú það er rétt. Einn leikmaður hjá okkur brást illa við þessu og við höfum rætt þetta við hana. Henni var hins vegar ögrað, eins og mér sjálfri því allan leikinn mátti ég taka við óþarfa athugasemdum frá áhorfendum."'' Landsliðsfyrirliðinn, Ásthildur Helgadóttir, sagði í samtali við Fréttir að hún hafi orðið vör við ljótt orðbragð áhorfenda á leiknum. '',,Mér fannst nokkrir áhorfendur fara yfir strikið í leiknum og það setti leiðinlegan svip á annars ágætan leik. Okkur fannst þetta auðvitað mjög leiðinlegt og kannski brugðumst við ekki rétt við en þetta orðbragð var með því versta sem ég hef upplifað. Það sem mér finnst kannski verst í þessu er að á þessum leikjum eru kannski ungir krakkar sem alast upp við þetta og í framhaldinu fara þau að apa þetta eftir fullorðna fólkinu."'' Nú meiddist þú í síðari hálfleik og heyrst hefur að þú hafir orðið fyrir aðkasti meðan hugað var að meiðslum þínum, er þetta rétt? „''Já það var kallað á mig ýmislegt ófagurt. Það voru bæði börn og fullorðnir sem gerðu það en ég þurfti að bíða ansi lengi eftir sjúkrabílnum þannig að ég heyrði ýmislegt. Annars erum við KR-ingar ekkert að velta okkur upp úr þessu, þessi leikur er bara búinn og við féllum út úr bikarnum þetta árið. Nú einbeitum við okkur bara að Islandsmótinu og að leika knattspyrnu."'' Ekki náðist í Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóra KSI eða dómara leiksins, Sævar Jónsson.
 
'''Markalaust jafntefli'''


=== '''Markalaust jafntefli''' ===
Það voru ekki góðar aðstæður til að leika knattspyrnu þegar ÍBV tók á móti KR, austan rokið var í aðalhlutverki og réði nánast gangi leiksins. ÍBV lék gegn vindinum í fyrri hálfleik og mestan hluta hálfleiksins fór leikurinn fram á vallarhelmingi IBV. Þannig kom það fyrir að útspörk Birkis Kristinssonar rétt komust út fyrir vítateig og því erfltt að koma boltanum upp völlinn. KR-ingum tókst hins vegar ekki að nýta sér meðbyrinn og fengu þeir fá færi. Besta færi hálfleiksins fékk Gunnar Heiðar Þorvaldsson þegar hann vann boltann af varnarmönnum íslandsmeistaranna en skot hans fór naumlega framhjá. Undir lok hálfleiksins átti svo gestirnir hörkuskalla í stöng ÍBV en fljótlega eftir það var flautað til hálfleiks. I síðari hálfleik snerist dæmið hins vegar við, IBV var meira með boltann án þess þó að skapa sér færi en KRingar fengu besta færi hálfleiksins. Næst því að skora komust Gunnar Heiðar þegar hann var við það að sleppa í gegnum vörn KR en markvörður þeirra handsamaði boltann á elleftu stundu, lokatölur urðu 0-0.
Það voru ekki góðar aðstæður til að leika knattspyrnu þegar ÍBV tók á móti KR, austan rokið var í aðalhlutverki og réði nánast gangi leiksins. ÍBV lék gegn vindinum í fyrri hálfleik og mestan hluta hálfleiksins fór leikurinn fram á vallarhelmingi IBV. Þannig kom það fyrir að útspörk Birkis Kristinssonar rétt komust út fyrir vítateig og því erfltt að koma boltanum upp völlinn. KR-ingum tókst hins vegar ekki að nýta sér meðbyrinn og fengu þeir fá færi. Besta færi hálfleiksins fékk Gunnar Heiðar Þorvaldsson þegar hann vann boltann af varnarmönnum íslandsmeistaranna en skot hans fór naumlega framhjá. Undir lok hálfleiksins átti svo gestirnir hörkuskalla í stöng ÍBV en fljótlega eftir það var flautað til hálfleiks. I síðari hálfleik snerist dæmið hins vegar við, IBV var meira með boltann án þess þó að skapa sér færi en KRingar fengu besta færi hálfleiksins. Næst því að skora komust Gunnar Heiðar þegar hann var við það að sleppa í gegnum vörn KR en markvörður þeirra handsamaði boltann á elleftu stundu, lokatölur urðu 0-0.


'''ÍBV-stelpurnar í Áskorendakeppnina'''  
=== '''ÍBV-stelpurnar í Áskorendakeppnina''' ===
 
Stjórn handboltadeildar kvenna hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppninni. Fyrir um mánuði lá ekki fyrir hvaða keppni ÍBV tæki þátt í en nú er komið í ljós að stelpurnar munu taka þátt í Áskorendakeppninni, sem er líklega lakasta keppnin. Fyrir vikið á ÍBV meiri möguleika á að komast eitthvað áfram í keppninni en meðal þeirra landa sem taka þátt eru Rúmenía, Króatía, Úkraína, Búlgaría og Bosnía en þarna má líka finna lið frá Frakklandi, Sviss, Italíu og Portúgal þannig að nú þurfa forráðamenn liðsins að leggjast á bæn og vona að ferðalagið verði þægilegt og sem ódýrast. Fyrsta umferðin í mótinu fer fram 10. eða 11. janúar en þetta verður í fjórða sinn sem kvennalið ÍBV tekur þátt í Evrópukeppni. Dregið verður í fyrstu umferð 26.október.
Stjórn handboltadeildar kvenna hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppninni. Fyrir um mánuði lá ekki fyrir hvaða keppni ÍBV tæki þátt í en nú er komið í ljós að stelpurnar munu taka þátt í Áskorendakeppninni, sem er líklega lakasta keppnin. Fyrir vikið á ÍBV meiri möguleika á að komast eitthvað áfram í keppninni en meðal þeirra landa sem taka þátt eru Rúmenía, Króatía, Úkraína, Búlgaría og Bosnía en þarna má líka finna lið frá Frakklandi, Sviss, Italíu og Portúgal þannig að nú þurfa forráðamenn liðsins að leggjast á bæn og vona að ferðalagið verði þægilegt og sem ódýrast. Fyrsta umferðin í mótinu fer fram 10. eða 11. janúar en þetta verður í fjórða sinn sem kvennalið ÍBV tekur þátt í Evrópukeppni. Dregið verður í fyrstu umferð 26.október.


'''Björgvin til ÍBV'''  
=== '''Björgvin til ÍBV''' ===
 
Handknattleiksráð karla hefur gengið frá samingi við Eyjamanninn Björgvin Þór Rúnarsson um að hann leiki með IBV í vetur. Samningurinn er út tímabilið. Björgvin kemur til með að búa í Reykjavík en spila með ÍBV og æfa með liðinu um helgar. Það eru orðin allmörg ár síðan Björgvin sást síðast í búningi ÍBV, það var í kringum 1990 sem hann spilaði síðast með liðinu en síðan þá hefur hann m.a. leikið með Selfyssingum, Stjörnunni og nú síðast FH. Björgvin hefur lengst af leikið í hægra horninu auk þess sem hann þykir liðtækur í skyttuhlutverki og kemur því væntanlega til með að nýtast IBV vel í vetur.  
Handknattleiksráð karla hefur gengið frá samingi við Eyjamanninn Björgvin Þór Rúnarsson um að hann leiki með IBV í vetur. Samningurinn er út tímabilið. Björgvin kemur til með að búa í Reykjavík en spila með ÍBV og æfa með liðinu um helgar. Það eru orðin allmörg ár síðan Björgvin sást síðast í búningi ÍBV, það var í kringum 1990 sem hann spilaði síðast með liðinu en síðan þá hefur hann m.a. leikið með Selfyssingum, Stjörnunni og nú síðast FH. Björgvin hefur lengst af leikið í hægra horninu auk þess sem hann þykir liðtækur í skyttuhlutverki og kemur því væntanlega til með að nýtast IBV vel í vetur.  


'''Slök byrjun hjá 2 flokki'''  
=== '''Slök byrjun hjá 2 flokki''' ===
 
Annar flokkur karla ÍBV í knattspyrnu lék gegn Selfyssingum á heimavelli þeirra síðarnefndu. Eyjamenn hafa ekki farið vel af stað í sumar, eru úr leik í bikarkeppninni og sitja í sjöunda og næstneðsta sæti B-deildar með þrjú stig úr fjórum leikjum. Lokatölur leiksins á Selfossi urðu 1 - 0 fyrir Selfoss en eina mark leiksins var skorað undir lok fyrri hálfleiks.  
Annar flokkur karla ÍBV í knattspyrnu lék gegn Selfyssingum á heimavelli þeirra síðarnefndu. Eyjamenn hafa ekki farið vel af stað í sumar, eru úr leik í bikarkeppninni og sitja í sjöunda og næstneðsta sæti B-deildar með þrjú stig úr fjórum leikjum. Lokatölur leiksins á Selfossi urðu 1 - 0 fyrir Selfoss en eina mark leiksins var skorað undir lok fyrri hálfleiks.  


'''Margrét Lára á opna Norðurlandamótinu'''  
=== '''Margrét Lára á opna Norðurlandamótinu''' ===
 
Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður ÍBV, var stödd í Svíþjóð í byrjun júlí með U-17 ára landsliði Íslands þar sem liðið tók þátt í Opna Norðurlandamótinu. Íslenska liðið náði sér aldrei á strik, tapaði öllum leikjum sínum í mótinu og endaði í neðsta sæti. Margrét skoraði eitt mark í mótinu og var auk þess fyrirliði íslenska liðsins. Svíar unnu mótið, Þjóðverjar urðu í öðru sæti en Norðmenn í því þriðja.
Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður ÍBV, var stödd í Svíþjóð í byrjun júlí með U-17 ára landsliði Íslands þar sem liðið tók þátt í Opna Norðurlandamótinu. Íslenska liðið náði sér aldrei á strik, tapaði öllum leikjum sínum í mótinu og endaði í neðsta sæti. Margrét skoraði eitt mark í mótinu og var auk þess fyrirliði íslenska liðsins. Svíar unnu mótið, Þjóðverjar urðu í öðru sæti en Norðmenn í því þriðja.


'''Ráðuneytið svarar ekki bréfi ÍBV'''
=== '''Ráðuneytið svarar ekki bréfi ÍBV''' ===
 
Mikillar óánægju gætir hjá ÍBV- íþróttafélagi vegna stöðugt hækkandi löggæslukostnaðar á þjóði hatíð. Er svo komið að félagið þarf að borga 8 milljónir til þess að fá leyfi til að halda hátíðina á meðan aðrar úti- og bæjarhátíðir þurfa ekki leggja fram krónu. Dómsmálaráðuneytið hefur ekki látið svo lítið að svara bréfi félagsins frá því janúar sl. þar sem þessu er mótmælt harðlega. ''„Þann 22. janúar í vetur sendum við bréf til dómsmálaráðuneytisins og dómsmálaráðherra þar sem við vildum fá sem gleggstar upplýsingar um löggæslukostnað á þjóðhátíð,"'' sagði Páll Scheving framkvæmdastjóri ÍBV. ''„Þar bentum við á það órétti að á meðan Kántríhátíð, Neistaflug og Sfldarævintýri, sem draga til sín mörg þúsund manns, borga ekki krónu í, löggæslukostnað þurfum, við að punga út 8 milljónum í löggæslu, björgunarsveitlr, læknisþjónustu og sálgæslu."'' Páll sagði að þetta væri óþolandi mismunun og framkoma ráðuneytisins væri með eindæmum. ''„Það virðist vera stefna ráðuneytisins að skattleggja og gjaldtaka okkur þannig að við gefumst upp. Þá taka við eftirlitlausar hátíðir unglinga sem er kannski það sem þessir herrar vilja. Stærsti hluti löggæslunnar er svo í bænum en ekki Herjólfsdal sem gerir óréttlætið enn meira. Áhættan eykst líka stöðugt hjá okkur og nú þurfum við að selja 1000 miða til að eiga fyrir þessum reikningi,"'' sagði Páll að lokum.
Mikillar óánægju gætir hjá ÍBV- íþróttafélagi vegna stöðugt hækkandi löggæslukostnaðar á þjóði hatíð. Er svo komið að félagið þarf að borga 8 milljónir til þess að fá leyfi til að halda hátíðina á meðan aðrar úti- og bæjarhátíðir þurfa ekki leggja fram krónu. Dómsmálaráðuneytið hefur ekki látið svo lítið að svara bréfi félagsins frá því janúar sl. þar sem þessu er mótmælt harðlega. ''„Þann 22. janúar í vetur sendum við bréf til dómsmálaráðuneytisins og dómsmálaráðherra þar sem við vildum fá sem gleggstar upplýsingar um löggæslukostnað á þjóðhátíð,"'' sagði Páll Scheving framkvæmdastjóri ÍBV. ''„Þar bentum við á það órétti að á meðan Kántríhátíð, Neistaflug og Sfldarævintýri, sem draga til sín mörg þúsund manns, borga ekki krónu í, löggæslukostnað þurfum, við að punga út 8 milljónum í löggæslu, björgunarsveitlr, læknisþjónustu og sálgæslu."'' Páll sagði að þetta væri óþolandi mismunun og framkoma ráðuneytisins væri með eindæmum. ''„Það virðist vera stefna ráðuneytisins að skattleggja og gjaldtaka okkur þannig að við gefumst upp. Þá taka við eftirlitlausar hátíðir unglinga sem er kannski það sem þessir herrar vilja. Stærsti hluti löggæslunnar er svo í bænum en ekki Herjólfsdal sem gerir óréttlætið enn meira. Áhættan eykst líka stöðugt hjá okkur og nú þurfum við að selja 1000 miða til að eiga fyrir þessum reikningi,"'' sagði Páll að lokum.


'''Frábær sigur og magalending'''
=== '''Frábær sigur og magalending''' ===
 
ÍBV mætti Skagamönnum á útivelli þar sem ÍBV hafði betur 3-0.  Eyjamenn komust yfir á 23. Mínútu þegar Atli Jóhannsson skoraði. ÍBV liðið lék sterkan varnarleik á Skaganum, hélt sig aftarlega á vellinum og beið færis. Eyjamenn léku svo síðari hálfleik einum fleiri þar sem einum Skagamanninum var vikið af leikvelli rétt fyrir leikhlé. Strákarnir bættu við tveimur mörkum til viðbótar, Atli var þá aftur á ferðinni en endahnútinn bat svo Gunnar Heiðar Þorvaldsson þegar hann skoraði gott mark eftir sendingu frá Atla.  
ÍBV mætti Skagamönnum á útivelli þar sem ÍBV hafði betur 3-0.  Eyjamenn komust yfir á 23. Mínútu þegar Atli Jóhannsson skoraði. ÍBV liðið lék sterkan varnarleik á Skaganum, hélt sig aftarlega á vellinum og beið færis. Eyjamenn léku svo síðari hálfleik einum fleiri þar sem einum Skagamanninum var vikið af leikvelli rétt fyrir leikhlé. Strákarnir bættu við tveimur mörkum til viðbótar, Atli var þá aftur á ferðinni en endahnútinn bat svo Gunnar Heiðar Þorvaldsson þegar hann skoraði gott mark eftir sendingu frá Atla.  


Strákarnir sóttu KA heim nokkrum dögum síðar. Eyjamenn byrjuðu leikinn mjög vel og strax á sjöttu mínútu fékk Gunnar Heiðar ágætt færi sem markvörður KA manna varði vel. En fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós eftir stundarfjórðungsleik þegar Birki Kristinssyni mistókst herfilega að koma boltanum frá marki. Tíu mínútum síðar hafði Ian Jeffs hins vegar jafnað leikinn með góðu skallamarki eftir glæsilega sendingu Hjalta Jóhannessonar. Annað mark heimaliðsins var svo einkar klaufalegt og heppnin með KA-mönnum. Þriðja mark KA-manna má svo skrifa á varnarmenn ÍBV þar sem Hreinn spólaði sig framhjá hverjum leikmanni IBV á fætur öðrum og skoraði svo með góðu skoti og staðan f hálfleik 3 - 1 . Síðari hálfleikur var mun harðari en sá fyrri og átti greinilega að láta sverfa til stáls. Um miðjan hálfleikinn fengu norðanmenn svo vítaspyrnu en Birkir Kristinsson gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Fátt annað markvert gerðist í síðari hálfleik, KA menn vörðu sinn hlut og niðurstaðan því 3-1 tap fyrir KA.
Strákarnir sóttu KA heim nokkrum dögum síðar. Eyjamenn byrjuðu leikinn mjög vel og strax á sjöttu mínútu fékk Gunnar Heiðar ágætt færi sem markvörður KA manna varði vel. En fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós eftir stundarfjórðungsleik þegar Birki Kristinssyni mistókst herfilega að koma boltanum frá marki. Tíu mínútum síðar hafði Ian Jeffs hins vegar jafnað leikinn með góðu skallamarki eftir glæsilega sendingu Hjalta Jóhannessonar. Annað mark heimaliðsins var svo einkar klaufalegt og heppnin með KA-mönnum. Þriðja mark KA-manna má svo skrifa á varnarmenn ÍBV þar sem Hreinn spólaði sig framhjá hverjum leikmanni IBV á fætur öðrum og skoraði svo með góðu skoti og staðan f hálfleik 3 - 1 . Síðari hálfleikur var mun harðari en sá fyrri og átti greinilega að láta sverfa til stáls. Um miðjan hálfleikinn fengu norðanmenn svo vítaspyrnu en Birkir Kristinsson gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Fátt annað markvert gerðist í síðari hálfleik, KA menn vörðu sinn hlut og niðurstaðan því 3-1 tap fyrir KA.


'''Lítil von um titil þetta árið'''
=== '''Lítil von um titil þetta árið''' ===
 
Kvennalið IBV mætti Stjörnunni í Garðabænum þar sem liðin skildu jöfn 0-0. ÍBV sótti meira en heimaliðið stillti upp þéttum varnarmúr og beitti skyndisóknum en hvorugu liði tókst að brjóta ísinn og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Vonir Eyjastúlkna minnkuðu stórlega með jafnteflinu.  
Kvennalið IBV mætti Stjörnunni í Garðabænum þar sem liðin skildu jöfn 0-0. ÍBV sótti meira en heimaliðið stillti upp þéttum varnarmúr og beitti skyndisóknum en hvorugu liði tókst að brjóta ísinn og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Vonir Eyjastúlkna minnkuðu stórlega með jafnteflinu.  


ÍBV lék svo gegn Þrótti/Haukum nokkrum dögum síðar. Yfirburðir IBV voru miklir og fór mestur hluti leiksins fram á leikhelmingi heimaliðsins, Þróttar/Hauka. ÍBV skapaði sér fjölmörg færi en síðasta hindrunin var markvörður heimastúlkna, sem lék á als oddi í leiknum og varði hvert skotið á fætur öðru. Það var ekki fyrr en á 23. mínútu þegar Margréti Láru Viðarsdóttur tókst að koma boltanum í netið úr vítaspyrnu eftir að brotið var á henni sjálfri. Áfram hélt ÍBV að sækja og færin létu ekki á sér standa en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var allt enn við sama heygarðshornið, Eyjastúlkur sóttu látlaust en náðu ekki að koma boltanum framhjá markverði Þróttar/ Hauka. Það var svo undir lok leiksins að Olgu Færseth tókst að finna leiðina og Íris Sæmundsdóttir gekk á lagið og tryggði ÍBV þriggja marka sigur.  
ÍBV lék svo gegn Þrótti/Haukum nokkrum dögum síðar. Yfirburðir IBV voru miklir og fór mestur hluti leiksins fram á leikhelmingi heimaliðsins, Þróttar/Hauka. ÍBV skapaði sér fjölmörg færi en síðasta hindrunin var markvörður heimastúlkna, sem lék á als oddi í leiknum og varði hvert skotið á fætur öðru. Það var ekki fyrr en á 23. mínútu þegar Margréti Láru Viðarsdóttur tókst að koma boltanum í netið úr vítaspyrnu eftir að brotið var á henni sjálfri. Áfram hélt ÍBV að sækja og færin létu ekki á sér standa en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var allt enn við sama heygarðshornið, Eyjastúlkur sóttu látlaust en náðu ekki að koma boltanum framhjá markverði Þróttar/ Hauka. Það var svo undir lok leiksins að Olgu Færseth tókst að finna leiðina og Íris Sæmundsdóttir gekk á lagið og tryggði ÍBV þriggja marka sigur.  


'''Bryggjudagur kvennadeildar ÍBV'''
=== '''Bryggjudagur kvennadeildar ÍBV''' ===
 
Með skemmtilegri uppákomum í bæjarlífinu er Bryggjudagur kvennadeildar ÍBV í handboltanum. Hann er orðinn árlegur viðburður og flykkist fólk á bryggjuna til að fá sér kakó og vöfflur og síðast en ekki síst að fá nýja soðningu sem ekki er daglegt brauð í Vestmannaeyjum nútímans. Bryggjudagurinn er fjáröflun fyrir kvennahandboltann og leggur stjórnin sig fram um að bjóða upp á fjölbreytt úrval af fiskmeti, nýja ýsu, skötusel, humar, rækju, saltfisk, lax og nýja bleikju svo eitthvað sé nefnt. Það var greinilegt að fólk kann að meta það að fá allt í einu fiskbúð því flestir héldu á braut með stóra poka af fiskmeti. Ekki skemmdi fyrir að geta fengið sér kakó og vöfflur við ljúfa tónlist í góða veðrinu. Einnig var staðsett lítið sædýrsafn sem vakti mikla lukki.  
Með skemmtilegri uppákomum í bæjarlífinu er Bryggjudagur kvennadeildar ÍBV í handboltanum. Hann er orðinn árlegur viðburður og flykkist fólk á bryggjuna til að fá sér kakó og vöfflur og síðast en ekki síst að fá nýja soðningu sem ekki er daglegt brauð í Vestmannaeyjum nútímans. Bryggjudagurinn er fjáröflun fyrir kvennahandboltann og leggur stjórnin sig fram um að bjóða upp á fjölbreytt úrval af fiskmeti, nýja ýsu, skötusel, humar, rækju, saltfisk, lax og nýja bleikju svo eitthvað sé nefnt. Það var greinilegt að fólk kann að meta það að fá allt í einu fiskbúð því flestir héldu á braut með stóra poka af fiskmeti. Ekki skemmdi fyrir að geta fengið sér kakó og vöfflur við ljúfa tónlist í góða veðrinu. Einnig var staðsett lítið sædýrsafn sem vakti mikla lukki.  


'''Sögulegur sigur ÍBV'''
=== '''Sögulegur sigur ÍBV''' ===
 
ÍBV lék gegn Breiðabliki í undanúrslitum bikarkeppninnar en leikurinn fór fram í Kópavogi. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir ÍBV þar sem heimastúlkur sóttu meira til að byrja með. Breiðablik fékk hins yegar fá færi en á tólftu mínútu sótti IBV hratt upp völlinn sem endaði með því að Olga Færseth kom IBV yfir með ágætu skoti úr vítateig. Áfram héldu Blikar að sækja en Eyjavörnin gaf engin færi á sér. Mhairi Gilmour bætti hins vegar við marki þegar fyrri hálfleikur var rétt tæplega hálfnaður. Níu mínútum síðar skoruðu Eyjastúlkur sjálfsmark og héldu margir að spenna væri aftur kominn í leikinn. En Íris Sæmundsdóttir var ekki á sama máli, hún bætti við tveimur mörkum áður en flautað var til leikhlés og staðan í hálfleik 1 - 4 fyrir ÍBV. Síðari hálfleikur fór rólega af stað en þegar tuttugu mínútur voru liðnar fékk ÍBV aukaspyrnu um 25 metrum frá marki Breiðabliks og gerði Karen Burke sér lítið fyrir og skoraði beint úr spyrnunni. Lind Hrafnsdóttir gulltryggði IBV svo sigurinn átján mínútum fyrir leikslok en undir lokin skoruðu heimastúlkur síðasta mark leiksins og lokatölur leiksins því 2-6. ÍBV er því komið í úrslitaleik bikarkeppninar í fyrsta sinn í sögu félagsins.  
ÍBV lék gegn Breiðabliki í undanúrslitum bikarkeppninnar en leikurinn fór fram í Kópavogi. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir ÍBV þar sem heimastúlkur sóttu meira til að byrja með. Breiðablik fékk hins yegar fá færi en á tólftu mínútu sótti IBV hratt upp völlinn sem endaði með því að Olga Færseth kom IBV yfir með ágætu skoti úr vítateig. Áfram héldu Blikar að sækja en Eyjavörnin gaf engin færi á sér. Mhairi Gilmour bætti hins vegar við marki þegar fyrri hálfleikur var rétt tæplega hálfnaður. Níu mínútum síðar skoruðu Eyjastúlkur sjálfsmark og héldu margir að spenna væri aftur kominn í leikinn. En Íris Sæmundsdóttir var ekki á sama máli, hún bætti við tveimur mörkum áður en flautað var til leikhlés og staðan í hálfleik 1 - 4 fyrir ÍBV. Síðari hálfleikur fór rólega af stað en þegar tuttugu mínútur voru liðnar fékk ÍBV aukaspyrnu um 25 metrum frá marki Breiðabliks og gerði Karen Burke sér lítið fyrir og skoraði beint úr spyrnunni. Lind Hrafnsdóttir gulltryggði IBV svo sigurinn átján mínútum fyrir leikslok en undir lokin skoruðu heimastúlkur síðasta mark leiksins og lokatölur leiksins því 2-6. ÍBV er því komið í úrslitaleik bikarkeppninar í fyrsta sinn í sögu félagsins.  


'''Ágætur árangur á Gullmóti'''  
=== '''Ágætur árangur á Gullmóti''' ===
 
Í júlí fór fram Gullmót Breiðabliks og Járnbendingar í yngri flokkum kvenna. Eins og alltaf átti IBV sína fulltrúa á mótinu en frá Eyjum fór nokkuð stór hópur og var leikið í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta flokki. ÍBV náði ágætum árangri, fimmti flokkur endaði í þriðja sæti í bæði A- og B-liðum og sjötti flokkur B endaði sömuleiðis í þriðja sæti. Þá sigraði B-lið fjórða flokks í Hraðmótinu sem leikið er með Gullmótinu. Annars var það samdóma álit allra að mótið hefði heppnast vel, um 1200 stelpur tóku þátt í mótinu og fengu einstaka veðurblíðu sem gerir mótið enn betra.  
Í júlí fór fram Gullmót Breiðabliks og Járnbendingar í yngri flokkum kvenna. Eins og alltaf átti IBV sína fulltrúa á mótinu en frá Eyjum fór nokkuð stór hópur og var leikið í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta flokki. ÍBV náði ágætum árangri, fimmti flokkur endaði í þriðja sæti í bæði A- og B-liðum og sjötti flokkur B endaði sömuleiðis í þriðja sæti. Þá sigraði B-lið fjórða flokks í Hraðmótinu sem leikið er með Gullmótinu. Annars var það samdóma álit allra að mótið hefði heppnast vel, um 1200 stelpur tóku þátt í mótinu og fengu einstaka veðurblíðu sem gerir mótið enn betra.  


'''Góður heimasigur ÍBV'''  
=== '''Góður heimasigur ÍBV''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Leikni á heimavelli. Eyjamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og urðu lokatölur 4-2. Mörk ÍBV: Stefán Hauksson 3, Andri Eyvindsson 1. Annar flokkur kvenna lék svo tvívegis gegn Þór/KA/KS en liðin léku á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ til að spara ferðakostnað. Fyrri leikur liðanna, sem var heimaleikur ÍBV endaði með þriggja marka sigri ÍBV 3-0. Síðari leikur liðanna endaði einnig með þriggja marka sigri Norðanstúlkna, lokatölur 4-l. Þriðji flokkur karla lék gegn Breiðabliki. Blikamir nýttu sér heimavöllinn til hins ýtrasta því lokatölur urðu 5-0 fyrir heimaliðið. Fimmtí flokkur karla lék tvívegis fyrst gegn HK og svo gegn ÍR. Gegn HK tapaði A-liðið 4-0, B-liðið 3-1 og C-liðið 6-2. D liðið vann hins vegar sinn leik 4-5. A-liðið gerði svo jafntefli gegn ÍR, B-liðið vann l-2 og C-liðið 1-3. D liðið tapaði hins vegar sínum leik 5-2.
Annar flokkur karla lék gegn Leikni á heimavelli. Eyjamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og urðu lokatölur 4-2. Mörk ÍBV: Stefán Hauksson 3, Andri Eyvindsson 1. Annar flokkur kvenna lék svo tvívegis gegn Þór/KA/KS en liðin léku á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ til að spara ferðakostnað. Fyrri leikur liðanna, sem var heimaleikur ÍBV endaði með þriggja marka sigri ÍBV 3-0. Síðari leikur liðanna endaði einnig með þriggja marka sigri Norðanstúlkna, lokatölur 4-l. Þriðji flokkur karla lék gegn Breiðabliki. Blikamir nýttu sér heimavöllinn til hins ýtrasta því lokatölur urðu 5-0 fyrir heimaliðið. Fimmtí flokkur karla lék tvívegis fyrst gegn HK og svo gegn ÍR. Gegn HK tapaði A-liðið 4-0, B-liðið 3-1 og C-liðið 6-2. D liðið vann hins vegar sinn leik 4-5. A-liðið gerði svo jafntefli gegn ÍR, B-liðið vann l-2 og C-liðið 1-3. D liðið tapaði hins vegar sínum leik 5-2.


'''ÍBV verður með „bekkjabíla" á þjóðhátíð'''  
=== '''ÍBV verður með „bekkjabíla" á þjóðhátíð''' ===
 
Í ár mun IBV í fyrsta sinn halda úti tveimur bílum sem munu flytja fólk til og frá Herjólfsdal. Um er að ræða bifreiðir félagsins sem hafa verið staðsettar á Bakka og eru notaðar í ferðalögum yngri flokkanna. Verður rekstarformið á þeim það sama og á hefðbundnum bekkjabílum. „''Við erum einfaldlega að bregðast við auknum útgjöldum þjóðhátíðarinnar með þessu,"'' segir Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar í samtali við Fréttir „''Öll gjöld varðandi hátíðina, m.a. löggæslukostnaður, falla á félagið og því þurfum við að vera með allar klær úti þegar kemur að tekjum af þjóðhátíðinni. Auk þess tekur félagið alla áhættu með hátíðahöldunum og með þessu viljum við geta minnkað fallið ef innkoman verður minni en gert er ráð fyrir."''
Í ár mun IBV í fyrsta sinn halda úti tveimur bílum sem munu flytja fólk til og frá Herjólfsdal. Um er að ræða bifreiðir félagsins sem hafa verið staðsettar á Bakka og eru notaðar í ferðalögum yngri flokkanna. Verður rekstarformið á þeim það sama og á hefðbundnum bekkjabílum. „''Við erum einfaldlega að bregðast við auknum útgjöldum þjóðhátíðarinnar með þessu,"'' segir Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar í samtali við Fréttir „''Öll gjöld varðandi hátíðina, m.a. löggæslukostnaður, falla á félagið og því þurfum við að vera með allar klær úti þegar kemur að tekjum af þjóðhátíðinni. Auk þess tekur félagið alla áhættu með hátíðahöldunum og með þessu viljum við geta minnkað fallið ef innkoman verður minni en gert er ráð fyrir."''  
 
'''Mikilvæg stig'''


=== '''Mikilvæg stig''' ===
Eyjamenn tóku á móti Valsmönnum en bæði lið sárvantaði stig enda stutt í fallbaráttuna.. Leikurinn byrjaði fjörlega og eftir sjö mínútna leik höfðu liðin skorað sitt markið hvort. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins á fimmtu mínútu eftir góðan undirbúning Atla Jóhannssonar og Steingríms Jóhannessonar en tveimur mínútum síðar skoraði Tom Betts í eigið mark og jafnaði þar með leikinn. Eyjamenn voru svo aðeins sterkari það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og besta færið fékk Steingrímur þegar hann fylgdi á eftir skoti Gunnars Heiðars en rétt missti af boltanum sem rúllaði meðfram marklínunni og aftur fyrir endamörk. Í síðari hálfleik voru það hins vegar Valsmenn sem voru sterkari en sköpuðu sér fá færi. Þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka fengu Eyjamenn hins vegar færi á að sækja og Ingi Sigurðsson, sem hafði komið inn á um miðjan fyrri hálfleik, negldi boltanum fram völlinn. Valsmenn náðu að hreinsa fram að miðjum eigin vallarhelming en þar var Ingi aftur mættur og sendi háan bolta inn í teig Valsmanna. Boltinn skoppaði svo í vítateignum og þaðan í netið, ótrúlegt mark hjá Inga, sem fagnaði innilega en hann var að spila sinn 200. leik fyrir ÍBV.
Eyjamenn tóku á móti Valsmönnum en bæði lið sárvantaði stig enda stutt í fallbaráttuna.. Leikurinn byrjaði fjörlega og eftir sjö mínútna leik höfðu liðin skorað sitt markið hvort. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins á fimmtu mínútu eftir góðan undirbúning Atla Jóhannssonar og Steingríms Jóhannessonar en tveimur mínútum síðar skoraði Tom Betts í eigið mark og jafnaði þar með leikinn. Eyjamenn voru svo aðeins sterkari það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og besta færið fékk Steingrímur þegar hann fylgdi á eftir skoti Gunnars Heiðars en rétt missti af boltanum sem rúllaði meðfram marklínunni og aftur fyrir endamörk. Í síðari hálfleik voru það hins vegar Valsmenn sem voru sterkari en sköpuðu sér fá færi. Þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka fengu Eyjamenn hins vegar færi á að sækja og Ingi Sigurðsson, sem hafði komið inn á um miðjan fyrri hálfleik, negldi boltanum fram völlinn. Valsmenn náðu að hreinsa fram að miðjum eigin vallarhelming en þar var Ingi aftur mættur og sendi háan bolta inn í teig Valsmanna. Boltinn skoppaði svo í vítateignum og þaðan í netið, ótrúlegt mark hjá Inga, sem fagnaði innilega en hann var að spila sinn 200. leik fyrir ÍBV.


'''Þrír í úrtökumót'''
=== '''Þrír í úrtökumót''' ===
 
Á hverju ári heldur KSÍ úrtökumót fyrir unga og efnilega knattspyrnumenn á Laugarvatni. Þar koma saman um 60 knattspyrnumenn og eru þeir gjaldgengir sem eru á yngra ári í þriðja flokki. Fyrirkomulag úrtökumótsins er þannig að leikmönnunum er skipt í fjóra hópa sem svo leika gegn hver öðrum ásamt því að stunda æfingar. Samhliða þessu fer fram hæfileikamótun ungra dómara og sjá þeir m.a. um dómgæslu í mótinu. Frá ÍBV fara þrír leikmenn, þeir Frans Friðriksson, Hafþór Jónsson og Ellert S. Pálsson en úrtökumótið stendur yfír dagana 8. til 10. ágúst.
Á hverju ári heldur KSÍ úrtökumót fyrir unga og efnilega knattspyrnumenn á Laugarvatni. Þar koma saman um 60 knattspyrnumenn og eru þeir gjaldgengir sem eru á yngra ári í þriðja flokki. Fyrirkomulag úrtökumótsins er þannig að leikmönnunum er skipt í fjóra hópa sem svo leika gegn hver öðrum ásamt því að stunda æfingar. Samhliða þessu fer fram hæfileikamótun ungra dómara og sjá þeir m.a. um dómgæslu í mótinu. Frá ÍBV fara þrír leikmenn, þeir Frans Friðriksson, Hafþór Jónsson og Ellert S. Pálsson en úrtökumótið stendur yfír dagana 8. til 10. ágúst.


 '''Ester og Kári í landslið'''  
=== '''Ester og Kári í landslið''' ===
 
Ester Óskarsdóttir var á dögunum valin til þess að æfa með U-16 ára landsliði íslands en Esther er fimmtán ára gömul. Alls mættu 32 leikmenn til leiks en æfíngarnar og var æft tvisvar á dag. Þá var Kári Kristjánsson einnig valinn í landslið skipað leikmönnum fæddum 1984 og síðar. Íslenska liðið kemur til með að leika í lokakeppni EM dagana 7-18 ágúst og fer keppnin fram í Slóvakíu.  
Ester Óskarsdóttir var á dögunum valin til þess að æfa með U-16 ára landsliði íslands en Esther er fimmtán ára gömul. Alls mættu 32 leikmenn til leiks en æfíngarnar og var æft tvisvar á dag. Þá var Kári Kristjánsson einnig valinn í landslið skipað leikmönnum fæddum 1984 og síðar. Íslenska liðið kemur til með að leika í lokakeppni EM dagana 7-18 ágúst og fer keppnin fram í Slóvakíu.  


'''Margrét og Karítas í byrjunarliðinu'''  
=== '''Margrét og Karítas í byrjunarliðinu''' ===
 
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur nú þátt í Ólympíuleikum æskunnar sem fara fram í París. Fyrsti leikur liðsins var gegn írskum jafnöldrum sínum. Leiknum lyktaði með eins marks tapi Íslands 0-1 en bæði Margrét Lára Viðarsdóttir og Karítas Þórarinsdóttir voru í byrjunarliði Íslands.  
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur nú þátt í Ólympíuleikum æskunnar sem fara fram í París. Fyrsti leikur liðsins var gegn írskum jafnöldrum sínum. Leiknum lyktaði með eins marks tapi Íslands 0-1 en bæði Margrét Lára Viðarsdóttir og Karítas Þórarinsdóttir voru í byrjunarliði Íslands.  


'''Ágúst'''
=== '''Ágúst''' ===
 
'''Þjóðhátíð tókt vel'''


=== '''Þjóðhátíð tókt vel''' ===
Þjóðhátíðarinnar 2003, sem er sú 127. í röðinni, verður minnst fyrir frábært veður og hvað hún fór vel fram. Fjöldinn var í meðallagi og næstum allir komust heilir heim. Þá má ekki gleyma þætti Árna Johnsen sem ekki mætti í brekkusönginn. Það var ekki svo að ekki hefði verið reynt að fá hann lausan í nokkra klukkutíma á sunnudeginum, en það tókst ekki. Öll þjóðin hafði fylgst með málinu alla helgina sem fékk ótrúlega athygli fjölmiðla. Útbúinn hafði verið þyrlupallur í Dalnum og vitað var af þyrlu á flugvellinum á sunnudagskvöldinu þannig að ljóst var að eitthvað var í aðsigi. Það var svo rúmlega 11 að þyrlan sveif inn Herjólfsdal en hún lenti ekki en úr henni var hent kassa sem hafði að geyma kveðju frá Árna. Það var því Ijóst að hann kæmi ekki og eftir að Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhótíðamefndar, las bréfið steig Róbert Marshall, Eyjamaður og fréttamaður á Stöð 2, fram og hóf upp raust sína og gítar og fór fyrir brekkusöngnum. Hann náði vel til fólksins sem virtist ekki hafa miklar áhyggjur af því hver var forsöngvari brekkukórsins. Þjóðhátíðin skartaði hljómsveitunum Skítamóral, Á móti sól og Sálinni á stóra pallinum. Á litla pallinum voru það Eyjahljómsveitimar Hippabandið og Dans á rósum sem sáu um fjörið og í hléum var það hljómsveitin Tríkot sem sá um að trylla fólkið. Dagskráin á daginn snerist mest um unga fólkið og sérstaklega var vandað til hennar fyrir yngsta fólkið þar sem Brúðubíllinn fór með stórt hlutverk. Hlutur hljómsveitarinnar, Dans á rósum í barnadagskránni var líka til fyrirmyndar og það sama má segja um Björgvin Franz, Láru Sveinsdóttur , Svein Þóri Geirsson og Tinnu Hrafnsdóttur, sem fluttu lög úr fjölskyldusöngleiknum Benedikt búalfur af stakri alúð. Eyjastúlkan Þura Stína steig einnig á stokk og söng hressilega og lét ekki smá tækni vandmál slá sig út af laginu. Brennan var á sínum stað, flugeldasýningin var glæsilegri en nokkru sinni en stóra málið var brekkusöngurinn.  
Þjóðhátíðarinnar 2003, sem er sú 127. í röðinni, verður minnst fyrir frábært veður og hvað hún fór vel fram. Fjöldinn var í meðallagi og næstum allir komust heilir heim. Þá má ekki gleyma þætti Árna Johnsen sem ekki mætti í brekkusönginn. Það var ekki svo að ekki hefði verið reynt að fá hann lausan í nokkra klukkutíma á sunnudeginum, en það tókst ekki. Öll þjóðin hafði fylgst með málinu alla helgina sem fékk ótrúlega athygli fjölmiðla. Útbúinn hafði verið þyrlupallur í Dalnum og vitað var af þyrlu á flugvellinum á sunnudagskvöldinu þannig að ljóst var að eitthvað var í aðsigi. Það var svo rúmlega 11 að þyrlan sveif inn Herjólfsdal en hún lenti ekki en úr henni var hent kassa sem hafði að geyma kveðju frá Árna. Það var því Ijóst að hann kæmi ekki og eftir að Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhótíðamefndar, las bréfið steig Róbert Marshall, Eyjamaður og fréttamaður á Stöð 2, fram og hóf upp raust sína og gítar og fór fyrir brekkusöngnum. Hann náði vel til fólksins sem virtist ekki hafa miklar áhyggjur af því hver var forsöngvari brekkukórsins. Þjóðhátíðin skartaði hljómsveitunum Skítamóral, Á móti sól og Sálinni á stóra pallinum. Á litla pallinum voru það Eyjahljómsveitimar Hippabandið og Dans á rósum sem sáu um fjörið og í hléum var það hljómsveitin Tríkot sem sá um að trylla fólkið. Dagskráin á daginn snerist mest um unga fólkið og sérstaklega var vandað til hennar fyrir yngsta fólkið þar sem Brúðubíllinn fór með stórt hlutverk. Hlutur hljómsveitarinnar, Dans á rósum í barnadagskránni var líka til fyrirmyndar og það sama má segja um Björgvin Franz, Láru Sveinsdóttur , Svein Þóri Geirsson og Tinnu Hrafnsdóttur, sem fluttu lög úr fjölskyldusöngleiknum Benedikt búalfur af stakri alúð. Eyjastúlkan Þura Stína steig einnig á stokk og söng hressilega og lét ekki smá tækni vandmál slá sig út af laginu. Brennan var á sínum stað, flugeldasýningin var glæsilegri en nokkru sinni en stóra málið var brekkusöngurinn.  


'''Ósáttir við háan löggæslukostnað'''  
=== '''Ósáttir við háan löggæslukostnað''' ===
 
Páll Scheving framkvæmdarstjóri IBV hefur staðið framarlega í samningaviðræðum við sýslumannsembættið og segir hann að menn hafí vissulega skipst á skoðunum og að þjóðhátíðamefnd hafi sent sýslumanni bréf þar sem óskað er eftir rökstuðningi fyrir löggæslukostnaðinum og sundurliðun á reikningnum. ''„Það var svo skrifað undir samkomulag á fimmtudeginum þar sem ég geri ráð fyrir að báðir aðilar hafi verið sáttir við því annars hefðu menn nú ekki skrifað undir,"'' sagði Páll. Þjóðhátíðarnefnd þurfti að leggja fram fjögurra milljón króna tryggingu fyrir löggæslukostnaðinum og sagði Páll að óvíst væri ennþá hversu hár kostnaðurinn yrði. Páll segir að aðstandendur útihátíða víða um land hafa verið að ræða þessi mál, bæði sín á milli og í fjölmiðlum og flestir eru nú á því að þetta sé ósanngjarnt gjald. „''Ég persónulega er á þeirri skoðun að löggæslukostnaður eigi að vera greiddur af ríkinu. Ísland er tæplega 300 þúsund manna samfélag og þegar þarf að auka löggæslu á einum stað þá hlýtur að mega draga úr henni annars staðar."'' Páll vildi koma því á framfæri að samstarfið við lögregluna hafi gengið vel. ''„Hún leysti öll mál sem upp komu og ber að þakka það og vil ég fyrir hönd þjóðhátíðarnefndar koma á framfæri þakklæti til allra gæslumanna, lögreglu, lækna og sálgæslufólks sem starfaði í Dalnum yfir hátíðina,"'' sagði Páll að lokum.
Páll Scheving framkvæmdarstjóri IBV hefur staðið framarlega í samningaviðræðum við sýslumannsembættið og segir hann að menn hafí vissulega skipst á skoðunum og að þjóðhátíðamefnd hafi sent sýslumanni bréf þar sem óskað er eftir rökstuðningi fyrir löggæslukostnaðinum og sundurliðun á reikningnum. ''„Það var svo skrifað undir samkomulag á fimmtudeginum þar sem ég geri ráð fyrir að báðir aðilar hafi verið sáttir við því annars hefðu menn nú ekki skrifað undir,"'' sagði Páll. Þjóðhátíðarnefnd þurfti að leggja fram fjögurra milljón króna tryggingu fyrir löggæslukostnaðinum og sagði Páll að óvíst væri ennþá hversu hár kostnaðurinn yrði. Páll segir að aðstandendur útihátíða víða um land hafa verið að ræða þessi mál, bæði sín á milli og í fjölmiðlum og flestir eru nú á því að þetta sé ósanngjarnt gjald. „''Ég persónulega er á þeirri skoðun að löggæslukostnaður eigi að vera greiddur af ríkinu. Ísland er tæplega 300 þúsund manna samfélag og þegar þarf að auka löggæslu á einum stað þá hlýtur að mega draga úr henni annars staðar."'' Páll vildi koma því á framfæri að samstarfið við lögregluna hafi gengið vel. ''„Hún leysti öll mál sem upp komu og ber að þakka það og vil ég fyrir hönd þjóðhátíðarnefndar koma á framfæri þakklæti til allra gæslumanna, lögreglu, lækna og sálgæslufólks sem starfaði í Dalnum yfir hátíðina,"'' sagði Páll að lokum.


'''Eyjamenn í landsliðshópnum'''  
=== '''Eyjamenn í landsliðshópnum''' ===
 
Eyjamaðurinn, Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hverjir skipa leikmannahóp íslenska landsliðsins sem fer til Færeyja til að leika gegn heimamönnum í undankeppni Evrópukeppninnar. Í leikmannahópnum em þeir Birkir Kristinsson, Hermann Hreiðarsson og Ívar Ingimarsson en Tryggvi Guðmundsson fótbrotnaði á dögunum og getur því ekki leikið.
Eyjamaðurinn, Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hverjir skipa leikmannahóp íslenska landsliðsins sem fer til Færeyja til að leika gegn heimamönnum í undankeppni Evrópukeppninnar. Í leikmannahópnum em þeir Birkir Kristinsson, Hermann Hreiðarsson og Ívar Ingimarsson en Tryggvi Guðmundsson fótbrotnaði á dögunum og getur því ekki leikið.


'''Heldur slakt gengi'''  
=== '''Heldur slakt gengi''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Víkingum í Víkini. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Eyjamenn því staðan í hálfleik var 2- 0 fyrir gestgjafana. Sveinn Sveinsson, þjálfari liðsins kom réttum skilaboðum til sinna manna í hálfleik því Eyjamenn jöfnuðu og endaði leikurinn með 2-2 jafntefli. Mörk ÍBV: Víðir Róbertsson (2). Annar flokkur kvenna lék í bikarnum og voru mótherjarnir HK/Víkingur. ÍBV leikur í A-deild en HK/Víkingur í B-deild og áttu því flestir von á sigri ÍBV. En gestirnir voru ekki á sama máli og komust yfir strax á fimmtándu mínútu en leikmönnum ÍBV tókst aðjafna leikinn. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks og bættu svo við þremur mörkum í síðari hálfleik án þess að ÍBV næði að svara og niðurstaðan varð því 1 -5 tap á heimayelli. Mark ÍBV: Thelma Sigurðardóttir. Liðið lék svo gegn KR daginn eftir og töpuðu stelpumar þeim leik 5-0. Fjórði flokkur kvenna lék gegn Grindavík og fór leikurinn fram hér í Eyjum. Grindvíkingar tóku Eyjastelpur í kennslustund og fóru héðan með 1 -5 sigur í farteskinu. ÍBV lék svo á útivelli gegn HK og þá léku bæði A- og B-lið. A-liðið vann sinn leik 4-5 og B-liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn leik 0-11. Fimmti flokkur karla lék gegn Aftureldingu og fóru leikirnir fram í Mosfellsbæ. A-liðið gerði 3-3 jafntefli, B-liðið vann sinn leik 1-2, hjá C-liðum sigraði ÍBV 2-3 en D-liðið tapaði 7-4.
Annar flokkur karla lék gegn Víkingum í Víkini. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Eyjamenn því staðan í hálfleik var 2- 0 fyrir gestgjafana. Sveinn Sveinsson, þjálfari liðsins kom réttum skilaboðum til sinna manna í hálfleik því Eyjamenn jöfnuðu og endaði leikurinn með 2-2 jafntefli. Mörk ÍBV: Víðir Róbertsson (2). Annar flokkur kvenna lék í bikarnum og voru mótherjarnir HK/Víkingur. ÍBV leikur í A-deild en HK/Víkingur í B-deild og áttu því flestir von á sigri ÍBV. En gestirnir voru ekki á sama máli og komust yfir strax á fimmtándu mínútu en leikmönnum ÍBV tókst aðjafna leikinn. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks og bættu svo við þremur mörkum í síðari hálfleik án þess að ÍBV næði að svara og niðurstaðan varð því 1 -5 tap á heimayelli. Mark ÍBV: Thelma Sigurðardóttir. Liðið lék svo gegn KR daginn eftir og töpuðu stelpumar þeim leik 5-0. Fjórði flokkur kvenna lék gegn Grindavík og fór leikurinn fram hér í Eyjum. Grindvíkingar tóku Eyjastelpur í kennslustund og fóru héðan með 1 -5 sigur í farteskinu. ÍBV lék svo á útivelli gegn HK og þá léku bæði A- og B-lið. A-liðið vann sinn leik 4-5 og B-liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn leik 0-11. Fimmti flokkur karla lék gegn Aftureldingu og fóru leikirnir fram í Mosfellsbæ. A-liðið gerði 3-3 jafntefli, B-liðið vann sinn leik 1-2, hjá C-liðum sigraði ÍBV 2-3 en D-liðið tapaði 7-4.


'''Í þriðja sæti'''
=== '''Í þriðja sæti''' ===
 
ÍBV tók á móti Grindavík í fyrsta leik þrettándu umferðar. Fyrri hálfleikur hlýtur að hafa verið einn sá allra daufasti hálfleikur í Landsbankadeildinni í sumar. Leikmenn beggja liða fóru hægt í sakirnar en þegar nær dró vítateig andstæðingsins klikkuðu flestar sendingar þannig að sóknarleikur beggja liða var slakur. Besta færi ÍBV í fyrri hálfleik fékk Steingrímur Jóhannesson þegar hann var við það að sleppa í gegnum vörn Grindvíkinga en vamarmenn gestanna þrengdu að honum og unnu af honum boltann. Í síðari hálfleik vom Grindvíkingar beittari en Birkir Kristinsson varði allt það sem á markið kom. Undir lok hálfleiksins fékk ÍBV svo skyndisókn, Ingi Sigurðsson sendi út í hom á Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem sendi góða sendingu fyrir markið og þar var Steingrímur mættur og sneiddi boltann laglega í netið, 1-0 og urðu það lokatölur leiksins.  
ÍBV tók á móti Grindavík í fyrsta leik þrettándu umferðar. Fyrri hálfleikur hlýtur að hafa verið einn sá allra daufasti hálfleikur í Landsbankadeildinni í sumar. Leikmenn beggja liða fóru hægt í sakirnar en þegar nær dró vítateig andstæðingsins klikkuðu flestar sendingar þannig að sóknarleikur beggja liða var slakur. Besta færi ÍBV í fyrri hálfleik fékk Steingrímur Jóhannesson þegar hann var við það að sleppa í gegnum vörn Grindvíkinga en vamarmenn gestanna þrengdu að honum og unnu af honum boltann. Í síðari hálfleik vom Grindvíkingar beittari en Birkir Kristinsson varði allt það sem á markið kom. Undir lok hálfleiksins fékk ÍBV svo skyndisókn, Ingi Sigurðsson sendi út í hom á Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem sendi góða sendingu fyrir markið og þar var Steingrímur mættur og sneiddi boltann laglega í netið, 1-0 og urðu það lokatölur leiksins.  


'''Tap í öllum lcikjunum'''  
=== '''Tap í öllum lcikjunum''' ===
 
Annar flokkur karla tók á móti Fjölnismönnum. Þrátt fyrir að uppistaðan í liðinu væm leikmenn úr þriðja flokki var leikurinn jafn í fyrri hálfleik og staðan í leikhléi var 1 - 2 en Eyjamenn brenndu af víti undir lok hálfleiksins. Í síðari hálfleik kom svo getumunurinn í ljós því gestirnir bættu við tveimur mörkum og sigmðu þar með 1 - 4. Annar flokkur kvenna lék tvo leiki, fyrst var leikið gegn Breiðablik en svo gegn ÍA. Fyrri leikurinn endaði með fjögurra marka tapi, 5-1 og skoraði Thelma Sigurðardóttir eina mark IBV. Á Akranesi steinlágu stelpumar, 7 – 0. Fjórði flokkur karla tefldi fram tveimur liðum og spilaði hvort lið tvo leiki. A-liðið gegn Ungmennafélagi Bessastaðahrepps en B-liðið gegn Gróttu. A-liðið tapaði sínum leik 3-l en B liðið gerði 2 - 2 jafntefli. Daginn eftir léku svo bæði liðin gegn Stjömunni en þar tapaði A-lðið 9-0 og B-liðið 6-3.
Annar flokkur karla tók á móti Fjölnismönnum. Þrátt fyrir að uppistaðan í liðinu væm leikmenn úr þriðja flokki var leikurinn jafn í fyrri hálfleik og staðan í leikhléi var 1 - 2 en Eyjamenn brenndu af víti undir lok hálfleiksins. Í síðari hálfleik kom svo getumunurinn í ljós því gestirnir bættu við tveimur mörkum og sigmðu þar með 1 - 4. Annar flokkur kvenna lék tvo leiki, fyrst var leikið gegn Breiðablik en svo gegn ÍA. Fyrri leikurinn endaði með fjögurra marka tapi, 5-1 og skoraði Thelma Sigurðardóttir eina mark IBV. Á Akranesi steinlágu stelpumar, 7 – 0. Fjórði flokkur karla tefldi fram tveimur liðum og spilaði hvort lið tvo leiki. A-liðið gegn Ungmennafélagi Bessastaðahrepps en B-liðið gegn Gróttu. A-liðið tapaði sínum leik 3-l en B liðið gerði 2 - 2 jafntefli. Daginn eftir léku svo bæði liðin gegn Stjömunni en þar tapaði A-lðið 9-0 og B-liðið 6-3.


'''Kári eða “Víkingurinn”'''
=== '''Kári eða “Víkingurinn”''' ===
 
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum átján ára og yngri gerði heldur betur góða ferð austur til Slóvakíu en í borginni Kosice var leikið í lokakeppni Evrópumótsins. Leikið var í tveimur riðlum og fóru tvö efstu liðin upp úr hverjum riðli. Íslenska liðið var í riðli með Ungverjum, Þjóðverjum, Slóvökum, Slóvenum og Rússum en liðið tapaði aðeins einum leik naumlega og mætti Svíum í undanúrslitum. Sá leikur var mjög spennandi en eftir framlengdan leik sigruðu Íslendingar. Í úrslitum mættu strákarnir svo Þjóðverjum, eina liðinu sem hafði tekist að sigra Ísland í riðlakeppninni. Úrslitaleiknum lauk með sannfærandi íslenskum sigri og þar með nóði þetta unga og efnilega landslið merkasta áfanga Íslendinga í hópíþrótt fyrr og síðar. Að standa uppi sem besta liðið í Evrópu er ekki lítið afrek en í íslenska hópnum var einn Eyjamaður, Kári Kristján Kristjánsson, sem vegna vasklegrar framgöngu sinnar innan sem utan vallar, fékk viðurnefnið víkingurinn.
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum átján ára og yngri gerði heldur betur góða ferð austur til Slóvakíu en í borginni Kosice var leikið í lokakeppni Evrópumótsins. Leikið var í tveimur riðlum og fóru tvö efstu liðin upp úr hverjum riðli. Íslenska liðið var í riðli með Ungverjum, Þjóðverjum, Slóvökum, Slóvenum og Rússum en liðið tapaði aðeins einum leik naumlega og mætti Svíum í undanúrslitum. Sá leikur var mjög spennandi en eftir framlengdan leik sigruðu Íslendingar. Í úrslitum mættu strákarnir svo Þjóðverjum, eina liðinu sem hafði tekist að sigra Ísland í riðlakeppninni. Úrslitaleiknum lauk með sannfærandi íslenskum sigri og þar með nóði þetta unga og efnilega landslið merkasta áfanga Íslendinga í hópíþrótt fyrr og síðar. Að standa uppi sem besta liðið í Evrópu er ekki lítið afrek en í íslenska hópnum var einn Eyjamaður, Kári Kristján Kristjánsson, sem vegna vasklegrar framgöngu sinnar innan sem utan vallar, fékk viðurnefnið víkingurinn.


'''Reynsla sem á eftir að nýtast'''  
=== '''Reynsla sem á eftir að nýtast''' ===
 
Þann 17. ágúst léku ÍBV og Valur til úrslita í Visabikarkeppni kvenna og fór leikurinn fram á Laugardalsvelli. Nokkur eftirvænting ríkti hjá Eyjamönnum enda var þetta í fyrsta sinn sem kvennalið ÍBV kemst í bikarúrslitaleikinn. Undirbúningur liðsins fólst í því að dvelja í Borganesi um helgina, í rólegu umhverfi og góðu yfirlæti. Það var ágætis stemmning á Laugardalsvelli á meðal þeirra rúmlega eitt þúsund áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Eyjamenn voru í meirihluta á pöllunum og höfðu betur í baráttunni þar. Leikurinn fór fjörlega af stað og ÍBV var mun betra liðið fyrstu tíu mínúturnar og það var því í samræmi yið gang leiksins að Karen Burke kom ÍBV yfír eftir fimm mínútna leik. En fimm mínútum síðar jöfnuðu Valsstúlkur með glæsilegu marki. Við þetta jafnaðist leikurinn aðeins og liðin skiptust á að sækja. Smám saman náðu þó Valsstúlkur betri tökum á leiknum og undir lok fyrri hálfleiks gerðu þær út um leikinn. Á fertugustu mínútu kom sending inn fyrir vörn IBV. Varnarmenn ÍBV náðu ekki að koma boltanum í burtu og allt í einu var sóknarmaður Vals sloppinn inn fyrir vörn IBV og átti ekki í vandræðum með að skora framhjá Rachel Brown. Við þetta virtust leikmenn IBV vera slegnir út af laginu því Valur bætti þriðja markinu við skömmu síðar og róðurinn orðinn verulega þungur. Í síðari hálfleik lögðu Valsstúlkur alla áherslu á góðan varnarleik enda komnar með tveggja marka forystu. Það gekk vel hjá þeim, IBV komst lítið áleiðis og fékk fá færi. Margrét Lára fékk líklega besta færið til að skora tíu rrúhútum fyrir leikslok þegar hún var ein á móti markverði en skot hennar fór hátt yfir. Lokatölur urðu því 1-3 fyrir Val og silfurverðlaunin því niðurstaðan fyrir IBV.  
Þann 17. ágúst léku ÍBV og Valur til úrslita í Visabikarkeppni kvenna og fór leikurinn fram á Laugardalsvelli. Nokkur eftirvænting ríkti hjá Eyjamönnum enda var þetta í fyrsta sinn sem kvennalið ÍBV kemst í bikarúrslitaleikinn. Undirbúningur liðsins fólst í því að dvelja í Borganesi um helgina, í rólegu umhverfi og góðu yfirlæti. Það var ágætis stemmning á Laugardalsvelli á meðal þeirra rúmlega eitt þúsund áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Eyjamenn voru í meirihluta á pöllunum og höfðu betur í baráttunni þar. Leikurinn fór fjörlega af stað og ÍBV var mun betra liðið fyrstu tíu mínúturnar og það var því í samræmi yið gang leiksins að Karen Burke kom ÍBV yfír eftir fimm mínútna leik. En fimm mínútum síðar jöfnuðu Valsstúlkur með glæsilegu marki. Við þetta jafnaðist leikurinn aðeins og liðin skiptust á að sækja. Smám saman náðu þó Valsstúlkur betri tökum á leiknum og undir lok fyrri hálfleiks gerðu þær út um leikinn. Á fertugustu mínútu kom sending inn fyrir vörn IBV. Varnarmenn ÍBV náðu ekki að koma boltanum í burtu og allt í einu var sóknarmaður Vals sloppinn inn fyrir vörn IBV og átti ekki í vandræðum með að skora framhjá Rachel Brown. Við þetta virtust leikmenn IBV vera slegnir út af laginu því Valur bætti þriðja markinu við skömmu síðar og róðurinn orðinn verulega þungur. Í síðari hálfleik lögðu Valsstúlkur alla áherslu á góðan varnarleik enda komnar með tveggja marka forystu. Það gekk vel hjá þeim, IBV komst lítið áleiðis og fékk fá færi. Margrét Lára fékk líklega besta færið til að skora tíu rrúhútum fyrir leikslok þegar hún var ein á móti markverði en skot hennar fór hátt yfir. Lokatölur urðu því 1-3 fyrir Val og silfurverðlaunin því niðurstaðan fyrir IBV.  


'''Gengur ekki að ætla að skora fjögur mörk'''  
=== '''Gengur ekki að ætla að skora fjögur mörk''' ===
 
Olga Færseth lék í fremstu víglínu allan leikinn og var í mikilli baráttu þar sem Valsvörnin var að leika mjög vel. ''„Við ákváðum að mæta mjög grimmar til leiks og setja á þær mark snemma og við gerðum það. En svo var eins og botninn dytti úr þessu hjá okkur og við fóram að slaka á. Þær jöfnuðu fljótlega og skoraðu svo tvö mörk á skömmum tíma. Mér fannst við vera betri aðilinn í seinni hálfleik og ef ég lít á leikinn í heild sinni þá held ég að við hefðum átt að gera betur. Þær sáu hins vegar um að skora mörkin og það er það sem telur í leikslok."'' Þið fenguð færi til þess að skora en þetta virtist ekki liggja fyrir ykkur í dag? ''„Nei, það hefur einmitt verið okkar vöramerki undanfarið, að skora mörg mörk en þegar svona mikið er undir í leiknum getum við ekki leyft okkur að fá á okkur þrjú mörk og ætla að skora fjógur. Það gengur bara ekki upp í svona leikjum."''
Olga Færseth lék í fremstu víglínu allan leikinn og var í mikilli baráttu þar sem Valsvörnin var að leika mjög vel. ''„Við ákváðum að mæta mjög grimmar til leiks og setja á þær mark snemma og við gerðum það. En svo var eins og botninn dytti úr þessu hjá okkur og við fóram að slaka á. Þær jöfnuðu fljótlega og skoraðu svo tvö mörk á skömmum tíma. Mér fannst við vera betri aðilinn í seinni hálfleik og ef ég lít á leikinn í heild sinni þá held ég að við hefðum átt að gera betur. Þær sáu hins vegar um að skora mörkin og það er það sem telur í leikslok."'' Þið fenguð færi til þess að skora en þetta virtist ekki liggja fyrir ykkur í dag? ''„Nei, það hefur einmitt verið okkar vöramerki undanfarið, að skora mörg mörk en þegar svona mikið er undir í leiknum getum við ekki leyft okkur að fá á okkur þrjú mörk og ætla að skora fjógur. Það gengur bara ekki upp í svona leikjum."''
 
'''Tökum þetta næst'''  


=== '''Tökum þetta næst''' ===
Íris Sæmundsdóttir er án efa einn leikreyndasti leikmaður ÍBV en hún sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að ÍBV hefði gefið óþarflega mikið eftir þegar Valur jafnaði. ''„Við byrjuðum leikinn mjög vel, komumst yfir og þetta leit mjög vel út. Svo veit ég ekki hvað gerist eftir að Valur jafnaði. Þá hreinlega hættum við að spila og hleyptum þeim óþarflega mikið inn í leikinn. Svo fáum við þessi tvö mörk á okkur undir lok fyrri hálfleiks og þá var þetta orðið mjög erfitt. Í seinni hálfleik fengum við fullt af færam til þess að jafna en því miður nýttust þauekki. Valur var að spila mjög vel í dag en það hefði verið sætt að taka þær líka eftir að hafa unnið tvö stórveldi, Breiðablik og KR fyrr í bikarkeppninni en það kemur ár eftir þetta ár þannig að við gerum bara betur næst."'' Ertu sem sagt ekkert á þeim buxunum að fara leggja skóna á hilluna? ''„Nei, maður hefur aldrei lyft dollu og vonandi kemur að því fyrr en síðar. Maður verður hins vegar að vera með til þess að njóta þess."''
Íris Sæmundsdóttir er án efa einn leikreyndasti leikmaður ÍBV en hún sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að ÍBV hefði gefið óþarflega mikið eftir þegar Valur jafnaði. ''„Við byrjuðum leikinn mjög vel, komumst yfir og þetta leit mjög vel út. Svo veit ég ekki hvað gerist eftir að Valur jafnaði. Þá hreinlega hættum við að spila og hleyptum þeim óþarflega mikið inn í leikinn. Svo fáum við þessi tvö mörk á okkur undir lok fyrri hálfleiks og þá var þetta orðið mjög erfitt. Í seinni hálfleik fengum við fullt af færam til þess að jafna en því miður nýttust þauekki. Valur var að spila mjög vel í dag en það hefði verið sætt að taka þær líka eftir að hafa unnið tvö stórveldi, Breiðablik og KR fyrr í bikarkeppninni en það kemur ár eftir þetta ár þannig að við gerum bara betur næst."'' Ertu sem sagt ekkert á þeim buxunum að fara leggja skóna á hilluna? ''„Nei, maður hefur aldrei lyft dollu og vonandi kemur að því fyrr en síðar. Maður verður hins vegar að vera með til þess að njóta þess."''


'''Afar slakt hjá strákunum'''  
=== '''Afar slakt hjá strákunum''' ===
 
ÍBV lék gegn Fram í Laugardalnum í mikilvægum leik, ÍBV í toppbaráttu en Fram á botninum. Fyrri hálfleikur var með því slakasta sem sést hefur lengi vel og fátt sem gladdi augað. Eyjamenn lentu undir í lok fyrri hálfleiks þegar Framarar fengu aukaspyrnu á silfurfati við vítateig Eyjamanna. Í raun hefði átt að vera hægt að koma í veg fyrir markið en varnarveggur ÍBV var opinn sem gatasigti og var Birkir verulega ósáttur við sína menn. Í síðari hálfleik lifnaði aðeins yfir leiknum og leikmenn ÍBV fóru að berjast. Steingrímur Jóhannesson átti svo heiðurinn af jöfnunarmarki IBV en eftir að hafa brotist upp að endalínu við markteigshornið, skaut hann í varnarmann Fram og þaðan fór boltinn í netið. Steingrímur var svo aftur á ferðinni skömmu síðar þegar hann átti ágætt skot utan vítateigs en boltinn fór í utanverða stöngina. Allt leit út fyrir að jafntefli yrði niðurstaðan en undir lokin tókst Frömurum að tryggja sér sigurinn með ágætu skallamarki.
ÍBV lék gegn Fram í Laugardalnum í mikilvægum leik, ÍBV í toppbaráttu en Fram á botninum. Fyrri hálfleikur var með því slakasta sem sést hefur lengi vel og fátt sem gladdi augað. Eyjamenn lentu undir í lok fyrri hálfleiks þegar Framarar fengu aukaspyrnu á silfurfati við vítateig Eyjamanna. Í raun hefði átt að vera hægt að koma í veg fyrir markið en varnarveggur ÍBV var opinn sem gatasigti og var Birkir verulega ósáttur við sína menn. Í síðari hálfleik lifnaði aðeins yfir leiknum og leikmenn ÍBV fóru að berjast. Steingrímur Jóhannesson átti svo heiðurinn af jöfnunarmarki IBV en eftir að hafa brotist upp að endalínu við markteigshornið, skaut hann í varnarmann Fram og þaðan fór boltinn í netið. Steingrímur var svo aftur á ferðinni skömmu síðar þegar hann átti ágætt skot utan vítateigs en boltinn fór í utanverða stöngina. Allt leit út fyrir að jafntefli yrði niðurstaðan en undir lokin tókst Frömurum að tryggja sér sigurinn með ágætu skallamarki.


'''Fyrsti sigur Eyjastúlkna í Kópavogi'''
=== '''Fyrsti sigur Eyjastúlkna í Kópavogi''' ===
 
Kvennalið ÍBV lék um miðja  ágúst gegn Breiðabliki og fór leikurinn fram í Kópavogi. IBV hafði aldrei unnið Blika á þeirra heimavelli og fyrir þetta tímabil hafði IBV aldrei unnið Breiðablik yfir höfuð. Leikurinn fór ágætlega af stað og liðin skiptust á að skora. Á 20. mínútu skoraði Olga Færseth fyrsta mark leiksins og um leið sitt 200. mark í deildarkeppni á Íslandi. Heimaliðið neitaði að gefast upp og fimmtán mínútum eftir mark Olgu jöfnuðu Blikastúlkur og staðan í hálfleik 1 -1. Í síðari hálfleik var svo komið að þætti Karenar Burke. Eftir mikla baráttu tókst henni að koma ÍBV yfír þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiktímanum og fimm mínútum fyrir leikslok skoraði hún sitt annað mark og þriðja mark IBV. En Karen var ekki hætt og tveimur mínútum síðar fullkomnaði hún þrennuna og tryggði IBV um leið þriggja marka sigur.  
Kvennalið ÍBV lék um miðja  ágúst gegn Breiðabliki og fór leikurinn fram í Kópavogi. IBV hafði aldrei unnið Blika á þeirra heimavelli og fyrir þetta tímabil hafði IBV aldrei unnið Breiðablik yfir höfuð. Leikurinn fór ágætlega af stað og liðin skiptust á að skora. Á 20. mínútu skoraði Olga Færseth fyrsta mark leiksins og um leið sitt 200. mark í deildarkeppni á Íslandi. Heimaliðið neitaði að gefast upp og fimmtán mínútum eftir mark Olgu jöfnuðu Blikastúlkur og staðan í hálfleik 1 -1. Í síðari hálfleik var svo komið að þætti Karenar Burke. Eftir mikla baráttu tókst henni að koma ÍBV yfír þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiktímanum og fimm mínútum fyrir leikslok skoraði hún sitt annað mark og þriðja mark IBV. En Karen var ekki hætt og tveimur mínútum síðar fullkomnaði hún þrennuna og tryggði IBV um leið þriggja marka sigur.  


'''Yngri flokkarnir'''  
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Þriðji flokkur karla lék Stjörnunni í Garðabænum. Lokatölur urðu 0-1 fyrir ÍBV sem siglir lygnan sjó um miðjan B-riðil. Mark IBV: Birkir Hlynsson. Þriðji flokkur kvenna lék svo tvo leiki, fyrst var leikið gegn Selfossi og endaði sá leikur með sigri ÍBV 2-3. Mörk IBV: Tanja Sigurjónsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Sara Sjöfn Grettisdóttir. Daginn eftir lék liðið svo gegn Fjölni í Grafarvoginum og sigruðu Fjölnisstúlkur 7-0. ÍBV er um miðja A-deild, er nokkuð öruggt með sæti sitt í deildinni en á ekki möguleika á titli.  
Þriðji flokkur karla lék Stjörnunni í Garðabænum. Lokatölur urðu 0-1 fyrir ÍBV sem siglir lygnan sjó um miðjan B-riðil. Mark IBV: Birkir Hlynsson. Þriðji flokkur kvenna lék svo tvo leiki, fyrst var leikið gegn Selfossi og endaði sá leikur með sigri ÍBV 2-3. Mörk IBV: Tanja Sigurjónsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Sara Sjöfn Grettisdóttir. Daginn eftir lék liðið svo gegn Fjölni í Grafarvoginum og sigruðu Fjölnisstúlkur 7-0. ÍBV er um miðja A-deild, er nokkuð öruggt með sæti sitt í deildinni en á ekki möguleika á titli.  


'''ÍBV vill afnot af auðum íbúðum'''  
=== '''ÍBV vill afnot af auðum íbúðum''' ===
 
Á bæjarráðsfundi lá fyrir frá formönnum handknattleiks og knattspyrnuráða ÍBV íþróttafélags bréf þar sem óskað er eftir afnotum án endurgjalds á nokkrum íbúðum í eigu bæjarins. Bæjarráð kvaðst ekki geta orðið við erindinu en felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara og afla nánari upplýsinga um það hvernig Vestmannaeyjabær geti komið sem best til móts við íþróttahreyfinguna í heild sinni.
Á bæjarráðsfundi lá fyrir frá formönnum handknattleiks og knattspyrnuráða ÍBV íþróttafélags bréf þar sem óskað er eftir afnotum án endurgjalds á nokkrum íbúðum í eigu bæjarins. Bæjarráð kvaðst ekki geta orðið við erindinu en felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara og afla nánari upplýsinga um það hvernig Vestmannaeyjabær geti komið sem best til móts við íþróttahreyfinguna í heild sinni.


'''Elstu flokkarnir í fallbaráttu'''  
=== '''Elstu flokkarnir í fallbaráttu''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Breiðablik þar sem liðin skildu jöfn 1-1. ÍBV er í mikilli fallbaráttu, er í næst neðsta sæti með 12 stig. Víkingar eru í neðsta sæti og eru fallnir en næstu þrjú lið fyrir ofan IBV eru öll í þriggja stiga færi og Eyjapeyjar eiga leik inni. Mark ÍBV: Einar Kristinn Kárason.  
Annar flokkur karla lék gegn Breiðablik þar sem liðin skildu jöfn 1-1. ÍBV er í mikilli fallbaráttu, er í næst neðsta sæti með 12 stig. Víkingar eru í neðsta sæti og eru fallnir en næstu þrjú lið fyrir ofan IBV eru öll í þriggja stiga færi og Eyjapeyjar eiga leik inni. Mark ÍBV: Einar Kristinn Kárason.  


Lína 3.714: Lína 3.645:
Þriðji flokkur kvenna steinlá gegn Val en stelpurnar 1-5 en staðan í hálfleik var 1-3. Mark ÍBV: Sara Sjöfn Grettisdóttir. Fjórði flokkur karla lék síðustu leiki sína en leikið er í A- og B-liðum. Mótherjinn var Leiknir og tapaði Aliðið 0-1 en jafntefli varð í viðureign B-liðanna, 3-3.
Þriðji flokkur kvenna steinlá gegn Val en stelpurnar 1-5 en staðan í hálfleik var 1-3. Mark ÍBV: Sara Sjöfn Grettisdóttir. Fjórði flokkur karla lék síðustu leiki sína en leikið er í A- og B-liðum. Mótherjinn var Leiknir og tapaði Aliðið 0-1 en jafntefli varð í viðureign B-liðanna, 3-3.


 '''ÍBV endaði í þriðja sæti'''  
=== '''ÍBV endaði í þriðja sæti''' ===
 
Í lok ágúst fór fram samskipamótið í handknattleik kvenna í Eyjum, með þátttöku Stjörnunnar, Vals og Gróttu/KR auk ÍBV. Mótið gekk þannig fyrir sig að liðin léku öll innbyrðis og svo var leikið í undanúrslitum og svo um sæti. Lokastaða mótsins varð þannig að IBV endaði í þriðja sæti eftir að hafa unnið Stjömuna og Valur vann Gróttu/KR í úrslitaleiknum. Það var löngu Ijóst að ÍBV væri langt á eftir öðrum í sínum undirbúningi. Þannig komu fyrstu erlendu leikmenn liðsins til landsins viku fyrir mótið og síðasti leikmaðurinn kom daginn fyrir mót. Liðið lék heldur ekki vel, hvorki í vörn né sókn en það eru enn um fjórar vikur í fyrsta leik í Islandsmótinu þannig að Aðalsteinn Eyjólfsson ætti að hafa nægan tíma.
Í lok ágúst fór fram samskipamótið í handknattleik kvenna í Eyjum, með þátttöku Stjörnunnar, Vals og Gróttu/KR auk ÍBV. Mótið gekk þannig fyrir sig að liðin léku öll innbyrðis og svo var leikið í undanúrslitum og svo um sæti. Lokastaða mótsins varð þannig að IBV endaði í þriðja sæti eftir að hafa unnið Stjömuna og Valur vann Gróttu/KR í úrslitaleiknum. Það var löngu Ijóst að ÍBV væri langt á eftir öðrum í sínum undirbúningi. Þannig komu fyrstu erlendu leikmenn liðsins til landsins viku fyrir mótið og síðasti leikmaðurinn kom daginn fyrir mót. Liðið lék heldur ekki vel, hvorki í vörn né sókn en það eru enn um fjórar vikur í fyrsta leik í Islandsmótinu þannig að Aðalsteinn Eyjólfsson ætti að hafa nægan tíma.


'''Hörð fallbarátta'''
=== '''Hörð fallbarátta''' ===
 
Eyjamenn mættu með vængbrotið lið í Kaplakrika þar sem liðið lék gegn FH í fimmtándu umferð Landsbankadeildarinnar. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að forðast fallbaráttuna. Fyrri hálfleikur var slakur eins og síðustu tveimur leikjum ÍBV og var lítið um spil hjá liðinu. Tveir leikmenn voru í leikbanni hjá IBV, Bjarnólfur Lárusson tók út sitt þriðja leikbann á tímabilinu og Ian Jeffs var í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Fram. Staðan í hálfleik var 0-0. Síðari hálfleikur fór fjörlega af stað, sérstaklega fyrir heimamenn sem sóttu meira. Þeir komust yfir strax á fyrstu mínútum og fylgdu markinu vel eftir með góðum sóknarlotum. Birkir Kristinsson átti hins vegar stórleik í marki IB V og kom í veg fyrir að FH-ingar bættu við forskotið. Þegar tæpur hálftími lifði af leiknum nýttu Eyjamenn sér svo varnarmistök Hafnfirðinga  sem varð til þess að Steingrímur Jóhannesson slapp í gegn og jafnaði. En FH-ingar héldu áfram eftir að sækja og markið lá í loftinu en það kom þegar um stundarfjórðungur var eftir, lokatölur 2-1.  
Eyjamenn mættu með vængbrotið lið í Kaplakrika þar sem liðið lék gegn FH í fimmtándu umferð Landsbankadeildarinnar. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að forðast fallbaráttuna. Fyrri hálfleikur var slakur eins og síðustu tveimur leikjum ÍBV og var lítið um spil hjá liðinu. Tveir leikmenn voru í leikbanni hjá IBV, Bjarnólfur Lárusson tók út sitt þriðja leikbann á tímabilinu og Ian Jeffs var í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Fram. Staðan í hálfleik var 0-0. Síðari hálfleikur fór fjörlega af stað, sérstaklega fyrir heimamenn sem sóttu meira. Þeir komust yfir strax á fyrstu mínútum og fylgdu markinu vel eftir með góðum sóknarlotum. Birkir Kristinsson átti hins vegar stórleik í marki IB V og kom í veg fyrir að FH-ingar bættu við forskotið. Þegar tæpur hálftími lifði af leiknum nýttu Eyjamenn sér svo varnarmistök Hafnfirðinga  sem varð til þess að Steingrímur Jóhannesson slapp í gegn og jafnaði. En FH-ingar héldu áfram eftir að sækja og markið lá í loftinu en það kom þegar um stundarfjórðungur var eftir, lokatölur 2-1.  


'''Sætur sigur'''
=== '''Sætur sigur''' ===
 
Liðin sem mættust í bikarúrslitaleiknum, IBV og Valur áttust við í lok ágúst en leikurinn var fyrsti leikur liðanna eftir úrslitaleikinn í bikarnum. Í þetta sinn fór viðureignin fram á Hásteinsvelli og sýndu Eyjastúlkur svo um munaði að lokatölur bikarleiksins gefa ekki rétta mynd af styrkleika liðanna. Það var augljóst frá fyrstu mínútu að leikmenn ÍBV ætluðu að sanna sig fyrir sínum stuðningsmönnum. Eyjastúlkur voru mun sterkari og eftir aðeins ellefu mínútur kom fyrsta markið. Eyjastúlkur bættu svo við tveimur mörkum fyrir leikhlé en nánast einstefna var að marki Vals. Síðari hálfleikur var jafnari ef eitthvað var en Margrét Lára Viðarsdóttir gerði vonir Valsara að engu þegar hún skoraði fjórða mark IBV í leiknum eftir fimm mínútna leik. Þrátt fyrir að leikurinn hafí jafnast þá voru Eyjastúlkur mun sterkari og gestirnir náðu aldrei að ógna marki IBV af neinu viti. Margrét Lára innsiglaði svo sigur IBV þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar með smá sárabót fyrir leikmenn liðsins eftir bikartapið.  
Liðin sem mættust í bikarúrslitaleiknum, IBV og Valur áttust við í lok ágúst en leikurinn var fyrsti leikur liðanna eftir úrslitaleikinn í bikarnum. Í þetta sinn fór viðureignin fram á Hásteinsvelli og sýndu Eyjastúlkur svo um munaði að lokatölur bikarleiksins gefa ekki rétta mynd af styrkleika liðanna. Það var augljóst frá fyrstu mínútu að leikmenn ÍBV ætluðu að sanna sig fyrir sínum stuðningsmönnum. Eyjastúlkur voru mun sterkari og eftir aðeins ellefu mínútur kom fyrsta markið. Eyjastúlkur bættu svo við tveimur mörkum fyrir leikhlé en nánast einstefna var að marki Vals. Síðari hálfleikur var jafnari ef eitthvað var en Margrét Lára Viðarsdóttir gerði vonir Valsara að engu þegar hún skoraði fjórða mark IBV í leiknum eftir fimm mínútna leik. Þrátt fyrir að leikurinn hafí jafnast þá voru Eyjastúlkur mun sterkari og gestirnir náðu aldrei að ógna marki IBV af neinu viti. Margrét Lára innsiglaði svo sigur IBV þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar með smá sárabót fyrir leikmenn liðsins eftir bikartapið.  


ÍBV tók á móti Þór/KA/KS þar sem IBV hafði mikla yfirburði og sigraði 8-0. Eyjastúlkur byrjuðu reyndar ekki vel, léku undan stífum vindi og áttu í mesta basli við að ná góðu spili sín á milli. Leikurinn var sá þriðji í röðinni á aðeins sex dögum þannig að þreyta var í mannskapnum en engu að síður voru yfirburðir ÍBV miklir. Fyrsta markið lét samt bíða eftir sér, það kom ekki fyrr en eftir 25 mínútna leik þegar Olga skoraði með hnitmiðuðu skot. Eyjastúlkur bættu við tveimur mörkum fyrir hálfleik, fyrst skoraði Erna Dögg Sigurjónsdóttir með föstu skoti og svo Margrét Lára eftir glæsilegt spil við Olgu Færseth. Þrátt fyrir að leika gegn stífri austan áttinni í síðari hálfleik, gekk heimaliðinu mun betur að sækja. Erna Dögg, Margrét og Olga komu nálægt öllum mörkum liðsins Margrét bætti við þremur mörkum og Ema Dögg einu áður en Olga vippaði yfir markvörð norðanstúlkna á síðustu mínútunni og skoraði þar með áttunda mark ÍBV.  
ÍBV tók á móti Þór/KA/KS þar sem IBV hafði mikla yfirburði og sigraði 8-0. Eyjastúlkur byrjuðu reyndar ekki vel, léku undan stífum vindi og áttu í mesta basli við að ná góðu spili sín á milli. Leikurinn var sá þriðji í röðinni á aðeins sex dögum þannig að þreyta var í mannskapnum en engu að síður voru yfirburðir ÍBV miklir. Fyrsta markið lét samt bíða eftir sér, það kom ekki fyrr en eftir 25 mínútna leik þegar Olga skoraði með hnitmiðuðu skot. Eyjastúlkur bættu við tveimur mörkum fyrir hálfleik, fyrst skoraði Erna Dögg Sigurjónsdóttir með föstu skoti og svo Margrét Lára eftir glæsilegt spil við Olgu Færseth. Þrátt fyrir að leika gegn stífri austan áttinni í síðari hálfleik, gekk heimaliðinu mun betur að sækja. Erna Dögg, Margrét og Olga komu nálægt öllum mörkum liðsins Margrét bætti við þremur mörkum og Ema Dögg einu áður en Olga vippaði yfir markvörð norðanstúlkna á síðustu mínútunni og skoraði þar með áttunda mark ÍBV.  


'''Silfur hjá fjórða flokk kvenna'''  
=== '''Silfur hjá fjórða flokk kvenna''' ===
 
B-lið fjórða flokks kvenna lék um helgina í úrslitum B-liða í Íslandsmótinu. Úrslitin byrjuðu í tveimur riðlum og efstu liðin léku svo til úrslita. Eyjastúlkur fóru nokkuð létt í gegnum sinn riðil, unnu báða leiki sína örugglega og mættu því Breiðabliki í úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn. En Breiðablik var mun sterkari aðilinn í leiknum og urðu lokatölur leiksins 6-0. IBV endaði því í öðru sæti sem er engu að síður mjög góður árangur.  
B-lið fjórða flokks kvenna lék um helgina í úrslitum B-liða í Íslandsmótinu. Úrslitin byrjuðu í tveimur riðlum og efstu liðin léku svo til úrslita. Eyjastúlkur fóru nokkuð létt í gegnum sinn riðil, unnu báða leiki sína örugglega og mættu því Breiðabliki í úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn. En Breiðablik var mun sterkari aðilinn í leiknum og urðu lokatölur leiksins 6-0. IBV endaði því í öðru sæti sem er engu að síður mjög góður árangur.  


'''Þrír sigrar hjá körlunum'''
=== '''Þrír sigrar hjá körlunum''' ===
 
Karlalið ÍBV í handknattleik lék þrjá æfingaleiki í lok ágúst. Tvívegis var leikið gegn Aftureldingu, sem teflir fram mjög breyttu liði í vetur. Leikimir unnust báðir, nokkuð örugglega fyrst með fjórum mörkum og svo með þremur. Síðasti leikurinn var svo gegn varaliði Fram en þar lék Sindri Ólafsson með Safamýrarliðinu. Sá leikur vannst einnig stórt eða með ellefu marka mun. Í leikmannahópi ÍBV voru þrír nýir leikmenn. Björgvin Rúnarsson var að leika í fyrsta sinn með ÍBV í langan tíma og svo stóð Jóhann Guðmundsson í markinu. Nýjasti leikmaður IBV var svo Zoltán nokkur Belány, sem á árum áður lék með ÍBV. Belló er nú orðinn 35 ára gamall og hefur síðan 1997 búið á höfuðborgarsvæðinu. Hann kemur til með að búa þar áfram en leika með ÍBV og æfa þegar tækifæri gefst.  
Karlalið ÍBV í handknattleik lék þrjá æfingaleiki í lok ágúst. Tvívegis var leikið gegn Aftureldingu, sem teflir fram mjög breyttu liði í vetur. Leikimir unnust báðir, nokkuð örugglega fyrst með fjórum mörkum og svo með þremur. Síðasti leikurinn var svo gegn varaliði Fram en þar lék Sindri Ólafsson með Safamýrarliðinu. Sá leikur vannst einnig stórt eða með ellefu marka mun. Í leikmannahópi ÍBV voru þrír nýir leikmenn. Björgvin Rúnarsson var að leika í fyrsta sinn með ÍBV í langan tíma og svo stóð Jóhann Guðmundsson í markinu. Nýjasti leikmaður IBV var svo Zoltán nokkur Belány, sem á árum áður lék með ÍBV. Belló er nú orðinn 35 ára gamall og hefur síðan 1997 búið á höfuðborgarsvæðinu. Hann kemur til með að búa þar áfram en leika með ÍBV og æfa þegar tækifæri gefst.  


'''Rússneskur markvörður'''  
=== '''Rússneskur markvörður''' ===
 
Handknattleiksráð kvenna hefur nú fyllt síðustu stöðuna sem er markvarðarstaðan. Vigdís Sigurðardóttir hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil og því var úr vöndu að ráða. Nýi markvörðurinn heitir Julia Gantimurova og kemur frá Ekaterenburg í Rússlandi. Julia er 27 ára lék á árum áður með Öllu Gokorian en hún náði að leika einn leik með ÍBV í Samskipamótinu og stóð sig ágætlega þrátt fyrir að eiga sólarhringsferðalag að baki.
Handknattleiksráð kvenna hefur nú fyllt síðustu stöðuna sem er markvarðarstaðan. Vigdís Sigurðardóttir hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil og því var úr vöndu að ráða. Nýi markvörðurinn heitir Julia Gantimurova og kemur frá Ekaterenburg í Rússlandi. Julia er 27 ára lék á árum áður með Öllu Gokorian en hún náði að leika einn leik með ÍBV í Samskipamótinu og stóð sig ágætlega þrátt fyrir að eiga sólarhringsferðalag að baki.


'''Vel heppnaður skemmtidagur'''
=== '''Vel heppnaður skemmtidagur''' ===
 
Í lok ágúst var haldin skemmtidagur fyrir yngstu knattspyrnuiðkendur ÍBV. Þá komu sjötti flokkur kvenna og sjöundi flokkur karla saman. Krakkarnir byrjuðu að leika knattspyrnu, svo var farið í sund og nóttinni eyddu þeir svo í Týsheimilinu en um 50 til 60 krakkar tóku þátt með foreldrum sínum.
Í lok ágúst var haldin skemmtidagur fyrir yngstu knattspyrnuiðkendur ÍBV. Þá komu sjötti flokkur kvenna og sjöundi flokkur karla saman. Krakkarnir byrjuðu að leika knattspyrnu, svo var farið í sund og nóttinni eyddu þeir svo í Týsheimilinu en um 50 til 60 krakkar tóku þátt með foreldrum sínum.


'''Enn á brattann að sækja'''
=== '''Enn á brattann að sækja''' ===
 
ÍBV tók á móti Þrótti á Hásteinsvellinum en leikurinn var báðum liðum mjög mikilvægur í harðri fallbaráttunni. Eyjamenn voru mun betri í fyrri hálfleik og aðrir eins yfirburðir hafa varla sést á Hásteinsvelli í sumar. Uppskeran í hálfleik var hins vegar afar rýr, ekkert mark skorað en Eyjamenn fengu fjöldann allan af færum, sumum mjög góðum, sem ekki nýttust. Seinni hálfleikur var jafnari en sá fyrri og Björgólfur Takefusa kom gestunum yfir á 56. mínútu þegar hann þrumaði boltanum beint úr aukaspymu, í gegnum varnarvegg ÍBV og í netið. En Eyjamenn héldu haus og sóttu meira það sem eftir lifði leiks. Tuttugu mínútum fyrir leikslok gerðist það svo að Eyjamenn fengu aukaspymu rétt fyrir utan vítateig Þróttara og Bjarnólfur Lárusson gerði sér lítið fyrir og negldi boltan upp í samskeytin og í netið. Stórglæsilegt mark og án efa eitt af þeim glæsilegri í sumar. Þrátt fyrir að sækja meira undir lokin tókst Eyjamönnum ekki að skora fleiri mörk og því varð niðurstaðan jafntefli, frekar slæm úrslit fyrir Eyjamenn en Þróttarar geta andað léttar í bili.  
ÍBV tók á móti Þrótti á Hásteinsvellinum en leikurinn var báðum liðum mjög mikilvægur í harðri fallbaráttunni. Eyjamenn voru mun betri í fyrri hálfleik og aðrir eins yfirburðir hafa varla sést á Hásteinsvelli í sumar. Uppskeran í hálfleik var hins vegar afar rýr, ekkert mark skorað en Eyjamenn fengu fjöldann allan af færum, sumum mjög góðum, sem ekki nýttust. Seinni hálfleikur var jafnari en sá fyrri og Björgólfur Takefusa kom gestunum yfir á 56. mínútu þegar hann þrumaði boltanum beint úr aukaspymu, í gegnum varnarvegg ÍBV og í netið. En Eyjamenn héldu haus og sóttu meira það sem eftir lifði leiks. Tuttugu mínútum fyrir leikslok gerðist það svo að Eyjamenn fengu aukaspymu rétt fyrir utan vítateig Þróttara og Bjarnólfur Lárusson gerði sér lítið fyrir og negldi boltan upp í samskeytin og í netið. Stórglæsilegt mark og án efa eitt af þeim glæsilegri í sumar. Þrátt fyrir að sækja meira undir lokin tókst Eyjamönnum ekki að skora fleiri mörk og því varð niðurstaðan jafntefli, frekar slæm úrslit fyrir Eyjamenn en Þróttarar geta andað léttar í bili.  


'''Margrét og Olga í landsliðinu'''
=== '''Margrét og Olga í landsliðinu''' ===
 
Helena Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari, hefur valið 16 manna hóp A-landsliðs kvenna í knattspymu en liðið leikur gegn Frakklandi, mánudaginn 8. september. Leikurinn er liður í Evrópukeppninni en íslenska liðið gerði góða ferð til Rússlands í síðasta mánuði og náði þar jafntefli. Í íslenska hópnum eru tveir leikmenn IBV, þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Olga Færseth en Íris Sæmundsdóttir gaf ekki kost á sér að þessu sinni.  
Helena Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari, hefur valið 16 manna hóp A-landsliðs kvenna í knattspymu en liðið leikur gegn Frakklandi, mánudaginn 8. september. Leikurinn er liður í Evrópukeppninni en íslenska liðið gerði góða ferð til Rússlands í síðasta mánuði og náði þar jafntefli. Í íslenska hópnum eru tveir leikmenn IBV, þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Olga Færseth en Íris Sæmundsdóttir gaf ekki kost á sér að þessu sinni.  


'''Góður sigur'''
=== '''Góður sigur''' ===
 
Annar flokkur kvenna tók á móti Stjörnuni og léku liðin á Þórsvellinum. Eftir að hafa fengið á sig slysalegt mark um miðjan fyrri hálfleik blésu Eyjastúlkur til sóknar og skoruðu þrjú mörk áður en flautað var til leikhlés. Stjömustúlkur náðu að minnka muninn niður í eitt mark í síðari hálfleik en Fanndís Friðriksdóttir skoraði síðustu tvö mörk leiksins og tryggði ÍBV góðan sigur á Stjörnunni. I liði IBV vom tvær þrettán ára stúlkur sem eru enn í fjórða flokki en þær Fanndís og Þórhildur Ólafsdóttir sýndu það í leiknum að þær eiga yel heima í öðmm flokki. Mörk ÍBV: Fanndís Friðriksdóttir 2, Thelma Sigurðardóttir, Sara Sigurlásdóttir, Lilja Dröfn Kristinsdóttir. Annar flokkur karla lék á móti Breiðabliki í Kópavogi og lauk leiknum með 4- 0 tapi IBV.  
Annar flokkur kvenna tók á móti Stjörnuni og léku liðin á Þórsvellinum. Eftir að hafa fengið á sig slysalegt mark um miðjan fyrri hálfleik blésu Eyjastúlkur til sóknar og skoruðu þrjú mörk áður en flautað var til leikhlés. Stjömustúlkur náðu að minnka muninn niður í eitt mark í síðari hálfleik en Fanndís Friðriksdóttir skoraði síðustu tvö mörk leiksins og tryggði ÍBV góðan sigur á Stjörnunni. I liði IBV vom tvær þrettán ára stúlkur sem eru enn í fjórða flokki en þær Fanndís og Þórhildur Ólafsdóttir sýndu það í leiknum að þær eiga yel heima í öðmm flokki. Mörk ÍBV: Fanndís Friðriksdóttir 2, Thelma Sigurðardóttir, Sara Sigurlásdóttir, Lilja Dröfn Kristinsdóttir. Annar flokkur karla lék á móti Breiðabliki í Kópavogi og lauk leiknum með 4- 0 tapi IBV.  


'''Eyjastúlkur í 2 sæti'''  
=== '''Eyjastúlkur í 2. sæti''' ===
 
ÍBV lék gegn FH í næstu síðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og fór leikurinn fram í Kaplakrika. ÍBV átti enn tölfræðilegan möguleika á íslandsmeistaratitlinum. Til þess urðu KR-ingar að tapa stigum á heimavelli gegn Stjömunni og IBV að sjálfsögðu að vinna sinn leik. Eyjastúlkur kláruðu leikinn gegn FH með stæl og unnu 8-0 en um leið sigruðu KR-ingar og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Elena Einisdóttir kom IBV yfír strax á sjöundu mínútu en Iris Sæmundsdóttir og Margrét Lára bættu við sín hvoru markinu fyrir hálfleik. Í síðari hálfleik skoraði Margrét Lára svo tvö mörk með rúmlega mínútu millibili og aðeins þremur mínútum síðar bætti Lind Hraihsdóttir við sjötta markinu. Olga Færseth kláraði svo leikinn með tveimur mörkum og átta marka sigur IBV því staðreynd.  
ÍBV lék gegn FH í næstu síðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og fór leikurinn fram í Kaplakrika. ÍBV átti enn tölfræðilegan möguleika á íslandsmeistaratitlinum. Til þess urðu KR-ingar að tapa stigum á heimavelli gegn Stjömunni og IBV að sjálfsögðu að vinna sinn leik. Eyjastúlkur kláruðu leikinn gegn FH með stæl og unnu 8-0 en um leið sigruðu KR-ingar og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Elena Einisdóttir kom IBV yfír strax á sjöundu mínútu en Iris Sæmundsdóttir og Margrét Lára bættu við sín hvoru markinu fyrir hálfleik. Í síðari hálfleik skoraði Margrét Lára svo tvö mörk með rúmlega mínútu millibili og aðeins þremur mínútum síðar bætti Lind Hraihsdóttir við sjötta markinu. Olga Færseth kláraði svo leikinn með tveimur mörkum og átta marka sigur IBV því staðreynd.  


'''Ester í landsliðið'''  
=== '''Ester í landsliðið''' ===
 
Ester Óskarsdóttir hefur verið valin til þess að taka þátt í æfingum landsliðs íslands skipað leikmönnum l6 ára og yngri. Estherer ein af 22 leikmönnum sem eru í hópnum.  
Ester Óskarsdóttir hefur verið valin til þess að taka þátt í æfingum landsliðs íslands skipað leikmönnum l6 ára og yngri. Estherer ein af 22 leikmönnum sem eru í hópnum.  


'''Undirbúningur hafinn'''  
=== '''Undirbúningur hafinn''' ===
 
Mikið var um að vera bæði hjá körlum og konum í handbotlanum í lok ágúst. Eyjamenn léku á opna Reykjavíkurmótinu í handbolta karla en leikið var í íþróttahúsinu við Austurberg. Liðunum var skipt í þrjá riðla þar sem liðin léku innbyrðis og svo léku sex lið í úrslitum. Skemmst er frá því að segja að Eyjamenn töpuðu tveimur leikjum af þremur í riðlakeppninni og gerðu jafntefli í þeim þriðja og komust þar með ekki upp úr riðlinum. Úrslit leikjanna urðu þessi: Haukar-ÍBV 25-13 ÍBV-Stjaman 17-22 ÍBV - Breiðablik 20-20.  
Mikið var um að vera bæði hjá körlum og konum í handbotlanum í lok ágúst. Eyjamenn léku á opna Reykjavíkurmótinu í handbolta karla en leikið var í íþróttahúsinu við Austurberg. Liðunum var skipt í þrjá riðla þar sem liðin léku innbyrðis og svo léku sex lið í úrslitum. Skemmst er frá því að segja að Eyjamenn töpuðu tveimur leikjum af þremur í riðlakeppninni og gerðu jafntefli í þeim þriðja og komust þar með ekki upp úr riðlinum. Úrslit leikjanna urðu þessi: Haukar-ÍBV 25-13 ÍBV-Stjaman 17-22 ÍBV - Breiðablik 20-20.  


'''Guðbjörg og Alla í landsliðinu'''  
=== '''Guðbjörg og Alla í landsliðinu''' ===
 
Íslenska kvennalandsliðið lék í sterku alþjóðlegu móti sem fram fór í Frakklandi. Tveir leikmenn ÍBV, þær Guðbjörg Guðmannsdóttir og Alla Gokorian, léku með liðinu og voru drjúgar í markaskomn með liðinu. Í mótinu tóku þátt, auk íslenska liðsins, landslið Alsírs, franska stórliðið Metz, Spánanneistararnir Elda, franska liðið Marignac og spænska liðið Bera Bera. Íslenska liðið komst alla leið í úrslit mótsins þar sem mótherjinn var Metz en franska liðið sigraði í leiknum, 26-20.  
Íslenska kvennalandsliðið lék í sterku alþjóðlegu móti sem fram fór í Frakklandi. Tveir leikmenn ÍBV, þær Guðbjörg Guðmannsdóttir og Alla Gokorian, léku með liðinu og voru drjúgar í markaskomn með liðinu. Í mótinu tóku þátt, auk íslenska liðsins, landslið Alsírs, franska stórliðið Metz, Spánanneistararnir Elda, franska liðið Marignac og spænska liðið Bera Bera. Íslenska liðið komst alla leið í úrslit mótsins þar sem mótherjinn var Metz en franska liðið sigraði í leiknum, 26-20.  


'''Tveir æflngaleikir gegn Stjörnunni'''
=== '''Tveir æflngaleikir gegn Stjörnunni''' ===
Kvennalið ÍBV lék tvo æfingaleiki gegn Stjömunni síðustu helgina í ágúst. Í lið ÍBV vantaði þær Guðbjörgu Guðmannsdóttur og Öllu Gokorian, sem léku með landsliðinu á sama tíma. Fyrri leikurinn fór fram á föstudeginum en eftir að hafa verið tveimur mörkum yfír í hálfleik, 12-14 varð jafntefli niðurstaðan 27-27. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og aftur var ÍBV yfir í hálfleik en í þetta sinn tókst Stjörnustúlkum að sigra með sjö mörkum, 21-28.


Kvennalið ÍBV lék tvo æfingaleiki gegn Stjömunni síðustu helgina í ágúst. Í lið ÍBV vantaði þær Guðbjörgu Guð- mannsdóttur og Öllu Gokorian, sem léku með landsliðinu á sama tíma. Fyrri leikurinn fór fram á föstudeginum en eftir að hafa verið tveimur mörkum yfír í hálfleik, 12-14 varð jafntefli niðurstaðan 27-27. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og aftur var ÍBV yfir í hálfleik en í þetta sinn tókst Stjörnustúlkum að sigra með sjö mörkum, 21-28.
=== '''September''' ===
 
'''September'''
 
'''Meistaraheppni með gestunum'''


=== '''Meistaraheppni með gestunum''' ===
ÍBV-stelpurnar tóku á móti KR í lokaumferð deildarinnar. Mjög erfiðar aðstæður voru þegar leikurinn hófst, austan rok og rigning og völlurinn þungur og blautur. Þrátt fyrir að leika gegn vindi í fyrri hálfleik tókst leikmönnum IBV að halda aftur af gestunum. Þegar á leið fyrri hálfleik náðu stelpurnar að venjast aðstæðum og náðu oft á tíðum ágætis spili. KR-ingar reyndu töluvert af langskotum en aðeins eitt rataði rétta leið og var staðan 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik hafði vind lægt nokkuð og þegar á leið leikinn var komið hið besta knattspyrnuveður, hægur vindur og engin rigning. Elena Einisdóttir skoraði jöfnunarmark ÍBV þegar hálfleikurinn var rétt hálfnaður en KR-ingar komust aftur yfir úr einni af fáum sóknum sínum í síðari hálfleik. En Olga Færseth jafnaði fyrir IBV þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þegar ein og hálf mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo Olga aftur eftir glæsilega sendingu Láru Daggar Konráðsdóttur og héldu flestir að nú væri björninn unninn. Leikmenn og áhorfendur fögnuðu mikið en í miðjum fagnaðarlátunum tóku KR-ingar miðjuna og skoruðu aðeins fjórum sekúndum síðar. Ótrúlegur lokakafli í mjög skrautlegum leik og dálítið súr endir á tímabilinu fyrir Eyjastúlkur.  
ÍBV-stelpurnar tóku á móti KR í lokaumferð deildarinnar. Mjög erfiðar aðstæður voru þegar leikurinn hófst, austan rok og rigning og völlurinn þungur og blautur. Þrátt fyrir að leika gegn vindi í fyrri hálfleik tókst leikmönnum IBV að halda aftur af gestunum. Þegar á leið fyrri hálfleik náðu stelpurnar að venjast aðstæðum og náðu oft á tíðum ágætis spili. KR-ingar reyndu töluvert af langskotum en aðeins eitt rataði rétta leið og var staðan 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik hafði vind lægt nokkuð og þegar á leið leikinn var komið hið besta knattspyrnuveður, hægur vindur og engin rigning. Elena Einisdóttir skoraði jöfnunarmark ÍBV þegar hálfleikurinn var rétt hálfnaður en KR-ingar komust aftur yfir úr einni af fáum sóknum sínum í síðari hálfleik. En Olga Færseth jafnaði fyrir IBV þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þegar ein og hálf mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo Olga aftur eftir glæsilega sendingu Láru Daggar Konráðsdóttur og héldu flestir að nú væri björninn unninn. Leikmenn og áhorfendur fögnuðu mikið en í miðjum fagnaðarlátunum tóku KR-ingar miðjuna og skoruðu aðeins fjórum sekúndum síðar. Ótrúlegur lokakafli í mjög skrautlegum leik og dálítið súr endir á tímabilinu fyrir Eyjastúlkur.  


'''Nýr leikmaður til karlaliðsins'''  
=== '''Nýr leikmaður til karlaliðsins''' ===
 
Joseph Bösze mun leika með ÍBV í handboltanum í vetur. Bösze er örvhent skytta en hann lék með ÍBV gegn Stjörnunni og þótti standa sig vel. Bösze er ekki hávaxinn leikmaður en er fimur með knöttinn og útsjónarsamur auk þess getur hann skotið utanaf velli.
Joseph Bösze mun leika með ÍBV í handboltanum í vetur. Bösze er örvhent skytta en hann lék með ÍBV gegn Stjörnunni og þótti standa sig vel. Bösze er ekki hávaxinn leikmaður en er fimur með knöttinn og útsjónarsamur auk þess getur hann skotið utanaf velli.


'''Silfurverðlaun á Reykjavíkurmótinu'''  
=== '''Silfurverðlaun á Reykjavíkurmótinu''' ===
 
Kvennalið IBV í byrjun september í Reykjavíkurmótinu. Mótið fór þannig fram að liðunum var skipt í tvo riðla og lék IBV í riðli með Víkingum, FH, Fylki/ÍR og Fram. IBV vann alla leikina nema gegn FH og endaði því í öðru sæti riðilsins. Í undanúrslitum lék liðið svo gegn Val en staðan í hálfleik var 10 - 7. ÍBV hélt áfram á sömu braut í seinni hálfleik og sigraði 21-15. Í úrslitum mætti liðið svo Haukum en Haukaliðið hefur fengið erlendan liðsstyrk fyrir komandi átök í vetur. Leikurinn var í jafnvægi allan tímann en eftir að ÍBV hafði verið yfir í hálfleik, 14- 12 urðu lokatölur 30-30 og því varð að framlengja. Enn var jafnt eftir framlengingu og því framlengt í annað sinn. Eftir seinni framlengingu var enn jafnt og því gripið til bráðabana þar sem það lið sem skorar fyrst, vinnur leikinn. IBV byrjaði í sókn en nýtti ekki tækifærið og Haukar skoruðu úr sinni fyrstu og einu sókn og eru því Reykjavíkurmótsmeistarar. Mörk IBV í úrslitaleiknum: Guðbjörg Guðmannsd. 8, Anna Yakova 7, Sylvia Strass 6, Anja Nielsen 6, Birgit Engl 4, Alla Gokorian 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir.  
Kvennalið IBV í byrjun september í Reykjavíkurmótinu. Mótið fór þannig fram að liðunum var skipt í tvo riðla og lék IBV í riðli með Víkingum, FH, Fylki/ÍR og Fram. IBV vann alla leikina nema gegn FH og endaði því í öðru sæti riðilsins. Í undanúrslitum lék liðið svo gegn Val en staðan í hálfleik var 10 - 7. ÍBV hélt áfram á sömu braut í seinni hálfleik og sigraði 21-15. Í úrslitum mætti liðið svo Haukum en Haukaliðið hefur fengið erlendan liðsstyrk fyrir komandi átök í vetur. Leikurinn var í jafnvægi allan tímann en eftir að ÍBV hafði verið yfir í hálfleik, 14- 12 urðu lokatölur 30-30 og því varð að framlengja. Enn var jafnt eftir framlengingu og því framlengt í annað sinn. Eftir seinni framlengingu var enn jafnt og því gripið til bráðabana þar sem það lið sem skorar fyrst, vinnur leikinn. IBV byrjaði í sókn en nýtti ekki tækifærið og Haukar skoruðu úr sinni fyrstu og einu sókn og eru því Reykjavíkurmótsmeistarar. Mörk IBV í úrslitaleiknum: Guðbjörg Guðmannsd. 8, Anna Yakova 7, Sylvia Strass 6, Anja Nielsen 6, Birgit Engl 4, Alla Gokorian 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir.  


'''Afleitt hjá unglingaflokkunum'''  
=== '''Afleitt hjá unglingaflokkunum''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Val í Eyjum. Eyjamenn byrjuðu sumarið afar illa en hafa náð að rétta úr kútnum að undanförnu. Til að gulltryggja sæti sitt í B-riðli hefði jafntefli dugað úr leiknum gegn Val en Valsmenn þurftu ekkert minna en sigur ef þeir ætluðu að bjarga sér frá falli. Þeim tókst ætlunarverk sitt og eftir að staðan í hálfleik hafði verið 0-1 tókst Völsurum að bæta við marki fljótlega í síðari hálfleik. Tveir leikmanna IBV fengu líta rauða spjaldið í seinni hálfleik og lokatölur urðu 1 -3. Útlitið er ekki gott hjá Eyjamönnum. Mark ÍBV: Stefán Hauksson  
Annar flokkur karla lék gegn Val í Eyjum. Eyjamenn byrjuðu sumarið afar illa en hafa náð að rétta úr kútnum að undanförnu. Til að gulltryggja sæti sitt í B-riðli hefði jafntefli dugað úr leiknum gegn Val en Valsmenn þurftu ekkert minna en sigur ef þeir ætluðu að bjarga sér frá falli. Þeim tókst ætlunarverk sitt og eftir að staðan í hálfleik hafði verið 0-1 tókst Völsurum að bæta við marki fljótlega í síðari hálfleik. Tveir leikmanna IBV fengu líta rauða spjaldið í seinni hálfleik og lokatölur urðu 1 -3. Útlitið er ekki gott hjá Eyjamönnum. Mark ÍBV: Stefán Hauksson  


Annar flokkur kvenna lék síðustu tvo leiki sína í sumar þegar liðið mætti KR og Val á útivelli. Sú var tíðin að þetta voru stórleikir en hlutskipti IBV þetta sumarið var að falla niður í B deild. KR má einnig muna sinn fífil fegurri en liðið er um miðja deild. Valsstúlkur eru eina liðið af þessum þremur sem enn gengur ágætlega en liðið átti þó aldrei möguleika á efsta sætinu. ÍBV lék fyrst gegn KR og urðu lokatölur þar 3-0 heimaliðinu í vil. Seinni leikurinn endaði með sjö marka sigri Vals, 7-0 en IBV endaði sumarið í neðsta sæti A-deildar, með aðeins sex stig úr tólf leikjum og markatalan er 30 mörk í mínus.
Annar flokkur kvenna lék síðustu tvo leiki sína í sumar þegar liðið mætti KR og Val á útivelli. Sú var tíðin að þetta voru stórleikir en hlutskipti IBV þetta sumarið var að falla niður í B deild. KR má einnig muna sinn fífil fegurri en liðið er um miðja deild. Valsstúlkur eru eina liðið af þessum þremur sem enn gengur ágætlega en liðið átti þó aldrei möguleika á efsta sætinu. ÍBV lék fyrst gegn KR og urðu lokatölur þar 3-0 heimaliðinu í vil. Seinni leikurinn endaði með sjö marka sigri Vals, 7-0 en IBV endaði sumarið í neðsta sæti A-deildar, með aðeins sex stig úr tólf leikjum og markatalan er 30 mörk í mínus.


'''Tveir sigrar gegn Stjörnunni'''  
=== '''Tveir sigrar gegn Stjörnunni''' ===
 
Karlalið ÍBV undirbýr sig af krafti fyrir íslandsmótið en ReMax-deildin hefst um miðjan september. Liðið lék tvo æfingaleiki gegn Stjörnunni viku fyrir mót og var leikið í Eyjum. Fyrri leikurinn endaði með naumum sigri ÍBV, 25-24 en síðari leikurinn endaði með þriggja marka sigri ÍBV, 28-25.
Karlalið ÍBV undirbýr sig af krafti fyrir íslandsmótið en ReMax-deildin hefst um miðjan september. Liðið lék tvo æfingaleiki gegn Stjörnunni viku fyrir mót og var leikið í Eyjum. Fyrri leikurinn endaði með naumum sigri ÍBV, 25-24 en síðari leikurinn endaði með þriggja marka sigri ÍBV, 28-25.


'''Ætlum að búa til Eyjastemmningu'''  
=== '''Ætlum að búa til Eyjastemmningu''' ===
 
Erlingur Richardsson þjálfar ÍBV annað árið í röð en hann segir að undirbúningur hefði verið þokkalegur í árlegu viðtali Frétta við þjálfara ÍBV. ''„Ég hefði viljað hafa alla leikmennina í lengri tíma. Við tókum ekki langt sumarfrí og æfingasókn hefur ekki verið frábær í sumar. Síðustu sex vikurnar hafa hins vegar verið mjög góðar og undirbúningurinn líklega betri en í fyrra. Við fórum ekki í neina æfingaferð eins og hefur oft verið áður en í stað þess höfum við farið oftar til Reykjavíkur, tókum þátt í Reykjavíkurmótinu og svo kom Stjarnan hingað. Þannig náum við svipuðum fjölda æfingaleikja og í fyrra."'' Hvernig líst þér á leikmannahópinn? „''Þetta er nánast sami hópur og í fyrra sem gerir undirbúninginn allan mun léttari. í fyrra fórum við ekki yfir leikkerfi fyrr en um áramótin en núna getum við einbeitt okkur að öðru en leikkerfum. Kjarninn er þéttur í liðinu og hefur verið að spila lengi saman. Björgvin og Beló eru reyndir leikmenn og falla vel inn í þetta og sömuleiðis Bösze. Allir útlendingarnir eru Ungverjar sem er mjög þægilegt."'' Hver eru markmiðin fyrir veturinn? ''„Mér finnst að við eigum að setja markið hærra en í fyrra. Við höfum mannskap í það en það eru kannski 2- 3 lið sem eiga að vera betri en við. Núna eigum við hins vegar að geta strítt þeim og jafnvel unnið þau. Við stefnum á að komast í efri deild og í bikarnum stefnum við á að komast í það minnsta í átta liða úrslit. ÍBV hefur ekki náð miklum árangri í bikarnum og kominn tími á að breyta því. Fyrirkomulagið er núna þannig að liðin verða að byrja vel, það þýðir ekkert lengur að byrja af krafti eftir áramót en ef Eyjamenn styðja við bakið á okkur þá eigum við að ná langt. Við ætlum að reyna fá þessa gömlu góðu Eyjastemmningu en þá þurfum við aðstoð áhorfenda sem vonandi láta ekki sitt eftir liggja í vetur."''
Erlingur Richardsson þjálfar ÍBV annað árið í röð en hann segir að undirbúningur hefði verið þokkalegur í árlegu viðtali Frétta við þjálfara ÍBV. ''„Ég hefði viljað hafa alla leikmennina í lengri tíma. Við tókum ekki langt sumarfrí og æfingasókn hefur ekki verið frábær í sumar. Síðustu sex vikurnar hafa hins vegar verið mjög góðar og undirbúningurinn líklega betri en í fyrra. Við fórum ekki í neina æfingaferð eins og hefur oft verið áður en í stað þess höfum við farið oftar til Reykjavíkur, tókum þátt í Reykjavíkurmótinu og svo kom Stjarnan hingað. Þannig náum við svipuðum fjölda æfingaleikja og í fyrra."'' Hvernig líst þér á leikmannahópinn? „''Þetta er nánast sami hópur og í fyrra sem gerir undirbúninginn allan mun léttari. í fyrra fórum við ekki yfir leikkerfi fyrr en um áramótin en núna getum við einbeitt okkur að öðru en leikkerfum. Kjarninn er þéttur í liðinu og hefur verið að spila lengi saman. Björgvin og Beló eru reyndir leikmenn og falla vel inn í þetta og sömuleiðis Bösze. Allir útlendingarnir eru Ungverjar sem er mjög þægilegt."'' Hver eru markmiðin fyrir veturinn? ''„Mér finnst að við eigum að setja markið hærra en í fyrra. Við höfum mannskap í það en það eru kannski 2- 3 lið sem eiga að vera betri en við. Núna eigum við hins vegar að geta strítt þeim og jafnvel unnið þau. Við stefnum á að komast í efri deild og í bikarnum stefnum við á að komast í það minnsta í átta liða úrslit. ÍBV hefur ekki náð miklum árangri í bikarnum og kominn tími á að breyta því. Fyrirkomulagið er núna þannig að liðin verða að byrja vel, það þýðir ekkert lengur að byrja af krafti eftir áramót en ef Eyjamenn styðja við bakið á okkur þá eigum við að ná langt. Við ætlum að reyna fá þessa gömlu góðu Eyjastemmningu en þá þurfum við aðstoð áhorfenda sem vonandi láta ekki sitt eftir liggja í vetur."''


'''Lausir við falldrauginn'''  
=== '''Lausir við falldrauginn''' ===
 
KR voru þegar orðnir Íslandsmeistarar  þegar þeir tóku á móti ÍBV. Eyjamenn voru mun sterkari í leiknum, spiluðu skynsamlega en börðust jafnframt af miklum krafti. Bjarnólfur Lárusson og Atli Jóhannsson hertóku miðjuna og Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Steingrímur Jóhannesson héldu varnarmönnum KR við efnið. Strákarnir höfðu betur í skemmtilegum leik, 0-2 en miðað við færin hefðu munurinn átt að vera meiri. Eins og staðan er núna eiga Eyjamenn möguleika á sæti í Inter-toto keppninni en til þess að sá möguleiki geti ræst þarf sigur í síðasta leik og lánlausir Fylkismenn þurfa að tapa sínum leik. Þá yrði fjórða sætið að veruleika, nokkuð sem enginn þorði að láta sig dreyma um fyrir leikinn gegn KR. Mörk ÍBV: Ian Jeffs, Steingrímur Jóhannesson.
KR voru þegar orðnir Íslandsmeistarar  þegar þeir tóku á móti ÍBV. Eyjamenn voru mun sterkari í leiknum, spiluðu skynsamlega en börðust jafnframt af miklum krafti. Bjarnólfur Lárusson og Atli Jóhannsson hertóku miðjuna og Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Steingrímur Jóhannesson héldu varnarmönnum KR við efnið. Strákarnir höfðu betur í skemmtilegum leik, 0-2 en miðað við færin hefðu munurinn átt að vera meiri. Eins og staðan er núna eiga Eyjamenn möguleika á sæti í Inter-toto keppninni en til þess að sá möguleiki geti ræst þarf sigur í síðasta leik og lánlausir Fylkismenn þurfa að tapa sínum leik. Þá yrði fjórða sætið að veruleika, nokkuð sem enginn þorði að láta sig dreyma um fyrir leikinn gegn KR. Mörk ÍBV: Ian Jeffs, Steingrímur Jóhannesson.


Undirbúningi fyrir átök vetrarins að ljúka
=== '''Undirbúningi fyrir átök vetrarins að ljúka''' ===
 
Síðustu leikir í undirbúningi karlaliðs IBV voru þegar ÍBV spilaði tvo æfingaleiki gegn Valsmönnum. Fyrri leikur liðanna var jafn og spennandi allan tímann en eftir að staðan hafði verið 12-13 í hálfleik, náðu Valsmenn að kreista fram sigur á lokakaflanum og lokatölur urðu 28;26. Mörk ÍBV: Björgvin Þór Björgvinsson 5, Zoltán Belanyi 5, Sigurður Bragason 3, Frode Stellemo 3, Sigurður Ari Stefánsson 2, Kári Kristjánsson 2, Davíð Óskarsson 2, Robert Bognar 2, Josep Bösze 2. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 13. Seinni leikurinn var ekki eins góður af hálfu ÍBV en Valsmenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik 14-10. Lokatölur urðu svo 27-21 en leikmönnum ÍBV gekk mjög illa að koma boltanum framhjá markverði Valsmanna. Mörk ÍBV: Kári Kristjánsson 4, Björgvin Þór Björgvinsson 3, Robert Bognar 3, Sigurður Ari Stefánsson 3, Erlingur Richardsson 2, Zoltán Belanyi 2, Frode Stellemo 2, Sigurður Bragason 1, Davíð Óskarsson 1. Varin skot: Eyjólfur Hannesson 10, Jóhann Guðmundsson 3.  
Síðustu leikir í undirbúningi karlaliðs IBV voru þegar ÍBV spilaði tvo æfingaleiki gegn Valsmönnum. Fyrri leikur liðanna var jafn og spennandi allan tímann en eftir að staðan hafði verið 12-13 í hálfleik, náðu Valsmenn að kreista fram sigur á lokakaflanum og lokatölur urðu 28;26. Mörk ÍBV: Björgvin Þór Björgvinsson 5, Zoltán Belanyi 5, Sigurður Bragason 3, Frode Stellemo 3, Sigurður Ari Stefánsson 2, Kári Kristjánsson 2, Davíð Óskarsson 2, Robert Bognar 2, Josep Bösze 2. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 13. Seinni leikurinn var ekki eins góður af hálfu ÍBV en Valsmenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik 14-10. Lokatölur urðu svo 27-21 en leikmönnum ÍBV gekk mjög illa að koma boltanum framhjá markverði Valsmanna. Mörk ÍBV: Kári Kristjánsson 4, Björgvin Þór Björgvinsson 3, Robert Bognar 3, Sigurður Ari Stefánsson 3, Erlingur Richardsson 2, Zoltán Belanyi 2, Frode Stellemo 2, Sigurður Bragason 1, Davíð Óskarsson 1. Varin skot: Eyjólfur Hannesson 10, Jóhann Guðmundsson 3.  


'''Óþolandi ósvífni af hálfu HSÍ'''  
=== '''Óþolandi ósvífni af hálfu HSÍ''' ===
 
Þann 13. september átti að fara fram Meistarakeppni HSÍ og áttu Íslandsmeistarar IBV og bikarmeistarar Hauka að leika hér í Eyjum. Leiknum var hins vegar frestað þar sem veikindi þóttu mikil í herbúðum bikarmeistaranna. Forráðamenn IBV voru allt annað en hressir með þessa ákvörðun HSÍ enda fengu þeir að vita af frestuninni tæpum þremur tímum fyrir áætlaðan leiktíma. Á heimasíðu ÍBV er m.a. sagt frá því að Haukar hafi farið þess á leit við HSÍ að fresta leiknum. Starfsmenn mótanefndar HSÍ hafí svo haft samband við forráðamenn IBV daginn fyrir leik og ráðfært sig við þá og um kvöldið var formanni stjórnar handknattleiksdeildar svo tilkynnt það að leikurinn yrði á tilsettum tíma. Á leikdag hafði svo Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksráðs samband við Hauka þar sem honum var tjáð að liðið ætlaði að leggja af stað í leikinn klukkan 12.30. Skömmu eftir það símtal hringdu starfsmenn HSÍ í forráðamenn IBV og tilkynntu frestunina. Páll Marvin Jónsson, í handknattleiksráði, sagði í samtali við Fréttir þetta vera óþolandi ósvífni af hálfu HSÍ. „''Við erum búnir að leggja mikla vinnu í þennan leik, auglýsa hann upp og fá til liðs við okkur líknarfélag sem svo átti að fá ágóðann af leiknum í sinn vasa. Svo fáum við hringingu rúmum tveimum tímum fyrir leik þar sem okkur er tilkynnt að leiknum sé frestað. Þessir menn verða að fara átta sig á því að þó þetta sé kvennahandbolti þá verða vinnubrögðin að vera fagmannleg en ekki svona kjánaleg. Eg sé t.d. ekki fyrir mér að meistaraleiknum í karlaboltanum hefði verið frestað með jafnskömmum fyrirvara og í dag."''
Þann 13. september átti að fara fram Meistarakeppni HSÍ og áttu Íslandsmeistarar IBV og bikarmeistarar Hauka að leika hér í Eyjum. Leiknum var hins vegar frestað þar sem veikindi þóttu mikil í herbúðum bikarmeistaranna. Forráðamenn IBV voru allt annað en hressir með þessa ákvörðun HSÍ enda fengu þeir að vita af frestuninni tæpum þremur tímum fyrir áætlaðan leiktíma. Á heimasíðu ÍBV er m.a. sagt frá því að Haukar hafi farið þess á leit við HSÍ að fresta leiknum. Starfsmenn mótanefndar HSÍ hafí svo haft samband við forráðamenn IBV daginn fyrir leik og ráðfært sig við þá og um kvöldið var formanni stjórnar handknattleiksdeildar svo tilkynnt það að leikurinn yrði á tilsettum tíma. Á leikdag hafði svo Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksráðs samband við Hauka þar sem honum var tjáð að liðið ætlaði að leggja af stað í leikinn klukkan 12.30. Skömmu eftir það símtal hringdu starfsmenn HSÍ í forráðamenn IBV og tilkynntu frestunina. Páll Marvin Jónsson, í handknattleiksráði, sagði í samtali við Fréttir þetta vera óþolandi ósvífni af hálfu HSÍ. „''Við erum búnir að leggja mikla vinnu í þennan leik, auglýsa hann upp og fá til liðs við okkur líknarfélag sem svo átti að fá ágóðann af leiknum í sinn vasa. Svo fáum við hringingu rúmum tveimum tímum fyrir leik þar sem okkur er tilkynnt að leiknum sé frestað. Þessir menn verða að fara átta sig á því að þó þetta sé kvennahandbolti þá verða vinnubrögðin að vera fagmannleg en ekki svona kjánaleg. Eg sé t.d. ekki fyrir mér að meistaraleiknum í karlaboltanum hefði verið frestað með jafnskömmum fyrirvara og í dag."''
 
'''Annar flokkur karla féll í C-riðil'''  


=== '''Annar flokkur karla féll í C-riðil''' ===
Annar flokkur karla þurfti að bíða í viku eftir örlögum sínum í B-riðli en þeir þurfti hagstæð úrslit til að halda sér í riðlinum. Staðan í B-riðli var nefnilega þannig að Víkingur var neðstur og þegar fallinn en Valsmenn sátu í fallsæti með sextán stig. IBV, Leiknir og Selfoss voru þar fyrir ofan með átján stig en öll liðin höfðu lokið sínum leikjum nema Valur og Leiknir sem léku um helgina. Leiknismenn voru svo gott sem búnir að tryggja sig enda með mun hagstæðara markahlutfall en IBV. Valsmenn sigruðu í leiknum og sendu IBV því niður í C-riðil þar sem ÍBV var með lélegasta markahlutfall liðanna þriggja.  
Annar flokkur karla þurfti að bíða í viku eftir örlögum sínum í B-riðli en þeir þurfti hagstæð úrslit til að halda sér í riðlinum. Staðan í B-riðli var nefnilega þannig að Víkingur var neðstur og þegar fallinn en Valsmenn sátu í fallsæti með sextán stig. IBV, Leiknir og Selfoss voru þar fyrir ofan með átján stig en öll liðin höfðu lokið sínum leikjum nema Valur og Leiknir sem léku um helgina. Leiknismenn voru svo gott sem búnir að tryggja sig enda með mun hagstæðara markahlutfall en IBV. Valsmenn sigruðu í leiknum og sendu IBV því niður í C-riðil þar sem ÍBV var með lélegasta markahlutfall liðanna þriggja.  


'''ÍBV-stelpunum spáð efsta sætinu'''  
=== '''ÍBV-stelpunum spáð efsta sætinu''' ===
 
Mánudaginn 15.september var opinberuð spá forráðamanna og fyrirliða handknattleiksliða á Íslandsmótinu í vetur. Í karlaflokki er Haukum spáð sigri með nokkrum yfirburðum en þeir fengu 538 af 540 stigum. Eyjamönnum var spáð ellefta sætinu af fimmtán liðum. Íslandsmeisturum IBV er spáð sigri og fengu þær 240 af 250 stigum mögulegum.
Mánudaginn 15.september var opinberuð spá forráðamanna og fyrirliða handknattleiksliða á Íslandsmótinu í vetur. Í karlaflokki er Haukum spáð sigri með nokkrum yfirburðum en þeir fengu 538 af 540 stigum. Eyjamönnum var spáð ellefta sætinu af fimmtán liðum. Íslandsmeisturum IBV er spáð sigri og fengu þær 240 af 250 stigum mögulegum.  
 
'''Margrét Lára með þrennu'''


=== '''Margrét Lára með þrennu''' ===
Margrét Lára Viðarsdóttir heldur áfram að skora með íslenska A landsliðinu. Fyrr í sumar skoraði hún í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Var það hennar fyrsta snerting í leiknum. Íslenska liðið lék gegn Póllandi og þá var Margrét í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að leika á miðjunni, gerði Margrét sér lítið fyrir, skoraði þrennu og var markahæsti leikmaður liðsins í 10-0 stórsigri íslenska liðsins. Sigurinn er sá stærsti sem íslenskt A-landsIið hefur unnið. Margrét er jafnframt yngsti leikmaðurinn sem skorað hefur þrennu í landsleik en hún hefur nú samanlagt skorað fjögur mörk í fjórum leikjum. Þá lék Olga Færseth einnig í fremstu víglínu íslenska liðsins.  
Margrét Lára Viðarsdóttir heldur áfram að skora með íslenska A landsliðinu. Fyrr í sumar skoraði hún í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Var það hennar fyrsta snerting í leiknum. Íslenska liðið lék gegn Póllandi og þá var Margrét í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að leika á miðjunni, gerði Margrét sér lítið fyrir, skoraði þrennu og var markahæsti leikmaður liðsins í 10-0 stórsigri íslenska liðsins. Sigurinn er sá stærsti sem íslenskt A-landsIið hefur unnið. Margrét er jafnframt yngsti leikmaðurinn sem skorað hefur þrennu í landsleik en hún hefur nú samanlagt skorað fjögur mörk í fjórum leikjum. Þá lék Olga Færseth einnig í fremstu víglínu íslenska liðsins.  


'''Líst vel á veturinn'''  
=== '''Líst vel á veturinn''' ===
 
Þjálfari meistaraflokks kvenna er Aðalsteinn Eyjólfsson en hann hefur verið viðloðandi þjálfun undanfarin ár hjá Gróttu/KR og Stjórnunni. Hann segir að undirbúningur IBV hafi ekki verið eins og best verður á kosið. ''„Leikmennimir koma seint til liðsins og þá meina ég erlendu leikmennimir. Ungu stelpumar hafa reyndar verið duglegar að æfa í sumar en það eru ekki margar vikur síðan útlendingarnir komu þannig að við höfum verið að vinna stíft í að koma leik liðsins í lag. Liðið var ekki að spila burðugan handbolta í Samskipamótinu en síðan þá hefur þetta farið stigbatnandi og stelpumar vom að spila ágætlega í fyrsta leik. Við reyndar höfum fengið góðan skammt af meiðslum og það er hálfsvekkjandi að mest af þessum meiðslum eru ekki þessi týpísku æfingameiðsli. Leikmenn hafa verið að fá högg og liðbönd hafa skaddast við það og allt þar fram eftir götunum. Anja Nielsen kom reyndar meidd og hefur verið meidd undanfarin tvö ár og við vissum af því. Hún er gríðarlega sterkur leikmaður og hugsaði Íslandsdvölina sem hluti af uppbyggingu sinni. Ég efa það að við hefðum nokkum tímann náð í hana ef þessar aðstæður hefðu ekki komið upp."'' En hvernig líst þér annars á aðstæður hérna í Eyjum? ''„Ég held að þetta eigi eftir að verða mjög skemmtilegt. Aðstæður hér í Eyjum eru auðvitað mjög góðar fyrir handbolta, þrír salir og félög sem hafa svo góða aðstöðu eru teljandi á fingrum annarrar handar. í kringum liðið er líka mjög duglegt fólk sem vinnur fyrir félagið þannig að þetta er mjög öflugt héma í Eyjum."'' Hvernig líst þér annars á veturinn? ''„Mér líst bara vel á veturinn og er spenntur fyrir deildinni. Okkur hefur verið spáð góðu gengi en ég er á því að deildin eigi eftir að verða jafnari en margur hefur haldið fram. Það má ekki gleyma því að við höfum misst tvo af lykilmönnum liðsins, og um leið tvær af bestu handknattleikskonum landsins, þær Ingibjörgu og Vigdísi og þau skörð verða vandfyllt. Þeir leikmenn sem við höfum fengið í staðinn em mjög sterkir leikmenn og eiga án efa eftir að verða sterkari þegar líður á veturinn en það sem okkur skortir fyrst og fremst er leiðtogann í hópinn en bæði Vigdís og Ingibjörg voru sannkallaðir leiðtogar, vom hjartað í liðinu. Það er það sem við þurfum að vinna í en ég hef fulla trú á að veturinn eigi eftir að ganga vel."''
Þjálfari meistaraflokks kvenna er Aðalsteinn Eyjólfsson en hann hefur verið viðloðandi þjálfun undanfarin ár hjá Gróttu/KR og Stjórnunni. Hann segir að undirbúningur IBV hafi ekki verið eins og best verður á kosið. ''„Leikmennimir koma seint til liðsins og þá meina ég erlendu leikmennimir. Ungu stelpumar hafa reyndar verið duglegar að æfa í sumar en það eru ekki margar vikur síðan útlendingarnir komu þannig að við höfum verið að vinna stíft í að koma leik liðsins í lag. Liðið var ekki að spila burðugan handbolta í Samskipamótinu en síðan þá hefur þetta farið stigbatnandi og stelpumar vom að spila ágætlega í fyrsta leik. Við reyndar höfum fengið góðan skammt af meiðslum og það er hálfsvekkjandi að mest af þessum meiðslum eru ekki þessi týpísku æfingameiðsli. Leikmenn hafa verið að fá högg og liðbönd hafa skaddast við það og allt þar fram eftir götunum. Anja Nielsen kom reyndar meidd og hefur verið meidd undanfarin tvö ár og við vissum af því. Hún er gríðarlega sterkur leikmaður og hugsaði Íslandsdvölina sem hluti af uppbyggingu sinni. Ég efa það að við hefðum nokkum tímann náð í hana ef þessar aðstæður hefðu ekki komið upp."'' En hvernig líst þér annars á aðstæður hérna í Eyjum? ''„Ég held að þetta eigi eftir að verða mjög skemmtilegt. Aðstæður hér í Eyjum eru auðvitað mjög góðar fyrir handbolta, þrír salir og félög sem hafa svo góða aðstöðu eru teljandi á fingrum annarrar handar. í kringum liðið er líka mjög duglegt fólk sem vinnur fyrir félagið þannig að þetta er mjög öflugt héma í Eyjum."'' Hvernig líst þér annars á veturinn? ''„Mér líst bara vel á veturinn og er spenntur fyrir deildinni. Okkur hefur verið spáð góðu gengi en ég er á því að deildin eigi eftir að verða jafnari en margur hefur haldið fram. Það má ekki gleyma því að við höfum misst tvo af lykilmönnum liðsins, og um leið tvær af bestu handknattleikskonum landsins, þær Ingibjörgu og Vigdísi og þau skörð verða vandfyllt. Þeir leikmenn sem við höfum fengið í staðinn em mjög sterkir leikmenn og eiga án efa eftir að verða sterkari þegar líður á veturinn en það sem okkur skortir fyrst og fremst er leiðtogann í hópinn en bæði Vigdís og Ingibjörg voru sannkallaðir leiðtogar, vom hjartað í liðinu. Það er það sem við þurfum að vinna í en ég hef fulla trú á að veturinn eigi eftir að ganga vel."''
 
'''Eyjamenn enduðu í 5 sæti'''


=== '''Eyjamenn enduðu í 5 sæti''' ===
IBV og ÍA léku í síðustu umferð Landsbankadeildar karla á Hásteinsvelli þann 20.september. Eyjamenn léku gegn vindinum í fyrri hálfleik en aðstæður til fótboltaiðkunar voru ekki góðar. Leikmenn ÍBV  komust ekki oft inn í teig gestanna, skagamenn náðu hins vegar ekki að skapa mikla hættu upp við mark IBV. Það var helst þegar þeir fengu hornspyrnur að hætta skapaðist en Birkir Kristinsson var traustur á milli stanganna. Staðan í hálfleik var jöfn, 0-0. En undan vindi náðu leikmenn ÍBV ekki að skapa sér nein færi. Alla áræðni vantaði og hefði að ósekju mátt láta vaða á markið mun oftar. Eyjamenn voru mun meira með boltann í síðari hálfleik og það kom því eins og ísköld vatngusa í andlit áhorfenda þegar Skagamenn komust yfir, átta mínútum fyrir leikslok. Það var í raun eina markskot Skagamanna í síðari hálfleik og úr því varð mark. Eftir þetta lifnaði hins vegar yfir leik IBV og þremur mínútum fyrir leikslok komst Steingrímur Jóhannesson upp vinstri kantinn, sendi fyrir og þar var Gunnar Heiðar sem skoraði sitt fyrsta mark síðan í elleftu umferð íslandsmótsins. Gunnar fékk svo tækifæri til að stela öllum þremur stigunum en aðstæður urðu til þess að hann náði ekki að hemja boltann og færið rann út í sandinn.  
IBV og ÍA léku í síðustu umferð Landsbankadeildar karla á Hásteinsvelli þann 20.september. Eyjamenn léku gegn vindinum í fyrri hálfleik en aðstæður til fótboltaiðkunar voru ekki góðar. Leikmenn ÍBV  komust ekki oft inn í teig gestanna, skagamenn náðu hins vegar ekki að skapa mikla hættu upp við mark IBV. Það var helst þegar þeir fengu hornspyrnur að hætta skapaðist en Birkir Kristinsson var traustur á milli stanganna. Staðan í hálfleik var jöfn, 0-0. En undan vindi náðu leikmenn ÍBV ekki að skapa sér nein færi. Alla áræðni vantaði og hefði að ósekju mátt láta vaða á markið mun oftar. Eyjamenn voru mun meira með boltann í síðari hálfleik og það kom því eins og ísköld vatngusa í andlit áhorfenda þegar Skagamenn komust yfir, átta mínútum fyrir leikslok. Það var í raun eina markskot Skagamanna í síðari hálfleik og úr því varð mark. Eftir þetta lifnaði hins vegar yfir leik IBV og þremur mínútum fyrir leikslok komst Steingrímur Jóhannesson upp vinstri kantinn, sendi fyrir og þar var Gunnar Heiðar sem skoraði sitt fyrsta mark síðan í elleftu umferð íslandsmótsins. Gunnar fékk svo tækifæri til að stela öllum þremur stigunum en aðstæður urðu til þess að hann náði ekki að hemja boltann og færið rann út í sandinn.  


'''Enn fækkar á Hástcinsvelli'''  
=== '''Enn fækkar á Hástcinsvelli''' ===
 
KSÍ gaf út í september tölur yfír áhorfendafjölda í Landsbankadeild karla og þar kemur fram að áhorfendum fjölgar að meðaltali á hverjum leik. Þeir voru 1025 áhorfendurnir sem mættu að meðaltali á leiki í Landsbankadeildinni. Er það í annað sinn sem meðaltalsfjöldi áhorfenda fer yfir eitt þúsund. Alls komu 92.250 manns að sjá leikina sem voru 90 talsins og en fjöldi áhorfenda hefur farið vaxandi jafnt og þétt síðustu ár ef frá er talið keppnistímabilið 2002 þegar lítilsháttar fækkun varð. Eyjamenn virðast hins vegar vera undantekningin sem sannar regluna því undanfarin ár hefur áhorfendum fækkað á Hásteinsvelli. Þetta er vissulega mikið áhyggjuefni en í ár komu að meðaltali 420 á leiki ÍBV sem er 605 undir meðaltali. Næsta lið fyrir ofan IBV á listanum er KA með 669 áhorfendur að meðaltali á leiki liðsins fyrir norðan þannig að Eyjamenn eru nokkuð langt á eftir öðrum liðum Ágætis aðsókn er hins vegar á leiki liðsins á útivelli en alls sáu 1154 útileiki ÍBV að meðaltali og er það fjórða hæsta meðaltal liða á útivelli. Eins og áður sagði hefur aðsókn á leiki liðsins dregist saman undanfarin ár en árið 2002 voru að meðaltali 601 sem sáu leiki IBV á Hásteinsvelli, 2001 voru þeir 685 og árið 2000 mættu að meðaltali 707 á leiki ÍBV á heimavelli. Á þessum fjórum árum hefur áhorfendafjöldinn því farið úr 707 niður í 420 sem er fækkun um rúm 41%.  
KSÍ gaf út í september tölur yfír áhorfendafjölda í Landsbankadeild karla og þar kemur fram að áhorfendum fjölgar að meðaltali á hverjum leik. Þeir voru 1025 áhorfendurnir sem mættu að meðaltali á leiki í Landsbankadeildinni. Er það í annað sinn sem meðaltalsfjöldi áhorfenda fer yfir eitt þúsund. Alls komu 92.250 manns að sjá leikina sem voru 90 talsins og en fjöldi áhorfenda hefur farið vaxandi jafnt og þétt síðustu ár ef frá er talið keppnistímabilið 2002 þegar lítilsháttar fækkun varð. Eyjamenn virðast hins vegar vera undantekningin sem sannar regluna því undanfarin ár hefur áhorfendum fækkað á Hásteinsvelli. Þetta er vissulega mikið áhyggjuefni en í ár komu að meðaltali 420 á leiki ÍBV sem er 605 undir meðaltali. Næsta lið fyrir ofan IBV á listanum er KA með 669 áhorfendur að meðaltali á leiki liðsins fyrir norðan þannig að Eyjamenn eru nokkuð langt á eftir öðrum liðum Ágætis aðsókn er hins vegar á leiki liðsins á útivelli en alls sáu 1154 útileiki ÍBV að meðaltali og er það fjórða hæsta meðaltal liða á útivelli. Eins og áður sagði hefur aðsókn á leiki liðsins dregist saman undanfarin ár en árið 2002 voru að meðaltali 601 sem sáu leiki IBV á Hásteinsvelli, 2001 voru þeir 685 og árið 2000 mættu að meðaltali 707 á leiki ÍBV á heimavelli. Á þessum fjórum árum hefur áhorfendafjöldinn því farið úr 707 niður í 420 sem er fækkun um rúm 41%.  


'''Karen Burke og Birkir Kritins best'''
=== '''Karen Burke og Birkir Kritins best''' ===
 
Það var mikið um dýrðir á lokahófi knattspyrnunnar hjá IBV í Höllinni laugardagskvöldið 20.september. Þar voru samankomin um 350 manns, leikmenn, starfsmenn og dyggir stuðningsmenn. Úr þessu varð heilmikil veisla með frábærum mat að hætti Hallarmanna. Á eftir fylgdu ræðuhöld, verðlaunaafhendingar og loks stiginn dans við undirleik Írafárs og Birgittu Haukdal í boði Ölgerðarinnar. Í kvennaflokki fengu eftirtaldar viðurkenningar; Karen Burke var valin besti leikmaðurinn, Olga Færseth var markahæst, Hanna G. Guðmundsdóttir sýndi mestar framfarir, Sara Sigurlásdóttir var best í öðrum flokki, María Guðjónsdóttir sýndi mestar framfarir í öðrum flokki og Pálína Bragadóttir fékk svo Marteinsbikarinn. Í karlaflokki: Birkir Kristinsson var valinn bestur, Gunnar Heiðar Þorvaldsson var markahæstur, Atli Jóhannsson var valinn efnilegastur og Víðir Róbertsson var bestur í öðrum flokki. Að venju var efnilegasta knattspymufólkinu í yngri flokkum afhentir Fréttabikaramir. Þá hlutu að þessu sinni Sara Sigurlásdóttir og Víðir Róbertsson.  
Það var mikið um dýrðir á lokahófi knattspyrnunnar hjá IBV í Höllinni laugardagskvöldið 20.september. Þar voru samankomin um 350 manns, leikmenn, starfsmenn og dyggir stuðningsmenn. Úr þessu varð heilmikil veisla með frábærum mat að hætti Hallarmanna. Á eftir fylgdu ræðuhöld, verðlaunaafhendingar og loks stiginn dans við undirleik Írafárs og Birgittu Haukdal í boði Ölgerðarinnar. Í kvennaflokki fengu eftirtaldar viðurkenningar; Karen Burke var valin besti leikmaðurinn, Olga Færseth var markahæst, Hanna G. Guðmundsdóttir sýndi mestar framfarir, Sara Sigurlásdóttir var best í öðrum flokki, María Guðjónsdóttir sýndi mestar framfarir í öðrum flokki og Pálína Bragadóttir fékk svo Marteinsbikarinn. Í karlaflokki: Birkir Kristinsson var valinn bestur, Gunnar Heiðar Þorvaldsson var markahæstur, Atli Jóhannsson var valinn efnilegastur og Víðir Róbertsson var bestur í öðrum flokki. Að venju var efnilegasta knattspymufólkinu í yngri flokkum afhentir Fréttabikaramir. Þá hlutu að þessu sinni Sara Sigurlásdóttir og Víðir Róbertsson.  


'''Tap í fyrsta leik'''  
=== '''Tap í fyrsta leik''' ===
 
Karlalið ÍBV tók á móti ÍR í fyrstu umferð deildarinnar. Eyjamenn mættu grimmir til leiks og léku ágætan handbolta. Reyndar vantaði herslumuninn í varnarleik liðsins en 3-2-1 vörnin var dálítið opin fyrir sterkum skyttum ÍR-liðsins. Mikill hraði var í leiknum og staðan í hálfleik var 17-16 fyrir IBV en Zoltán Belányi skoraði síðasta mark hálfleiksins og þar með sitt fyrsta mark fyrir IBV í langan tíma. Síðari hálfleikur fór ágætlega af stað fyrir ÍBV sem strax komst þremur mörkum yfir, 19-16. En ÍR-ingar jöfnuðu leikinn og var lengst af jafnt. Um miðjan síðari hálfleik fóru dómarar leiksins hins vegar að vísa Eyjamönnum af leikvelli, hverjum á fætur öðrum. Þetta fóróskaplega í taugarnar á leikmönnum IBV, skiljanlega en leikmenn hefðu átt að einbeita sér að því að halda aftur af ÍR-ingum í stað þess að tuða í arfaslökum dómurum leiksins. Þetta nýttu IRingar sér og náðu forystunni sem þeir juku svo til leiksloka. Lokatölur urðu 30-34, tap í fyrsta leik hjá ÍBV. Mörk IBV: Sigurður Ari Stefánsson 8, Robert Bognar 7, Davíð Óskarsson, Björgvin Rúnarsson 3, Zoltán Belányi 3, Sigurður Bragason 3, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 16/2.  
Karlalið ÍBV tók á móti ÍR í fyrstu umferð deildarinnar. Eyjamenn mættu grimmir til leiks og léku ágætan handbolta. Reyndar vantaði herslumuninn í varnarleik liðsins en 3-2-1 vörnin var dálítið opin fyrir sterkum skyttum ÍR-liðsins. Mikill hraði var í leiknum og staðan í hálfleik var 17-16 fyrir IBV en Zoltán Belányi skoraði síðasta mark hálfleiksins og þar með sitt fyrsta mark fyrir IBV í langan tíma. Síðari hálfleikur fór ágætlega af stað fyrir ÍBV sem strax komst þremur mörkum yfir, 19-16. En ÍR-ingar jöfnuðu leikinn og var lengst af jafnt. Um miðjan síðari hálfleik fóru dómarar leiksins hins vegar að vísa Eyjamönnum af leikvelli, hverjum á fætur öðrum. Þetta fóróskaplega í taugarnar á leikmönnum IBV, skiljanlega en leikmenn hefðu átt að einbeita sér að því að halda aftur af ÍR-ingum í stað þess að tuða í arfaslökum dómurum leiksins. Þetta nýttu IRingar sér og náðu forystunni sem þeir juku svo til leiksloka. Lokatölur urðu 30-34, tap í fyrsta leik hjá ÍBV. Mörk IBV: Sigurður Ari Stefánsson 8, Robert Bognar 7, Davíð Óskarsson, Björgvin Rúnarsson 3, Zoltán Belányi 3, Sigurður Bragason 3, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 16/2.  


'''Skyldusigur þrátt fyrir meiðsli'''  
=== '''Skyldusigur þrátt fyrir meiðsli''' ===
 
Íslandsmeistarar IBV hófu titilvörn sína í ReMaxdeild kvenna gegn Fylki/ÍR á heimavelli þeirra síðarnefndu. Fyrirfram var talið nánast öruggt að Eyjastúlkur myndu sigra en mikil meiðsli eru í herbúðum IBV þannig að Aðalsteinn Eyjólfsson gat ekki stillt upp sínu sterkasta liði. Engu að síður var sigur IBV nokkuð öruggur og loka tölur urðu 19-25. Leikurinn fór vel af stað fyrir ÍBV en styrkleikamunurinn kom fljótlega í ljós. Eyjastúlkur náðu mest átta marka forystu, 4-12 en staðan í hálfleik var 6- 13. Í seinni hálfleik hélt ÍBV forystunni og um miðjan hálfleikinn fengu svo varamenn IBV að spreyta sig og munurinn á liðunum minnkaði hægt og sígandi. Engu að síður var sigur IBV aldrei í hættu. Mörk ÍBV: Anna Yakova 7, Sylvia Strass 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Birgit Engl 3, Aníta Ýr Eyþórsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimurova 18/2.
Íslandsmeistarar IBV hófu titilvörn sína í ReMaxdeild kvenna gegn Fylki/ÍR á heimavelli þeirra síðarnefndu. Fyrirfram var talið nánast öruggt að Eyjastúlkur myndu sigra en mikil meiðsli eru í herbúðum IBV þannig að Aðalsteinn Eyjólfsson gat ekki stillt upp sínu sterkasta liði. Engu að síður var sigur IBV nokkuð öruggur og loka tölur urðu 19-25. Leikurinn fór vel af stað fyrir ÍBV en styrkleikamunurinn kom fljótlega í ljós. Eyjastúlkur náðu mest átta marka forystu, 4-12 en staðan í hálfleik var 6- 13. Í seinni hálfleik hélt ÍBV forystunni og um miðjan hálfleikinn fengu svo varamenn IBV að spreyta sig og munurinn á liðunum minnkaði hægt og sígandi. Engu að síður var sigur IBV aldrei í hættu. Mörk ÍBV: Anna Yakova 7, Sylvia Strass 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Birgit Engl 3, Aníta Ýr Eyþórsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimurova 18/2.


'''Yngri flokkarnir í handbolta'''  
=== '''Yngri flokkarnir í handbolta''' ===
 
Unglingaflokkur kvenna lék í A-riðli en með ÍBV í riðli voru Grótta, Fram2, Grótta2 og HK2. ÍBV lék aðeins tvo leiki þar sem upp komu meiðsli hjá Eyjastúlkum þannig að Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins átti ekki í lið. IBV tapaði þessum tveimur leikjum gegn HK2 og Fram2 og enduðu stelpurnar því í neðsta sæti riðilsins. Þriðji flokkur karla lék í D-riðli Íslandsmótsins en fjölliðamótið fór fram á hófuðborgarsvæðinu. IBV leikur í riðli með Val, ÍR, Víking og KA2 en leikirnir fóru fram á laugardag og sunnudag. IBV vann leikina gegn Víkingum og KA2 en tapaði gegn Val og IR og enduðu strákarnir þar með í þriðja sæti riðilsins.
Unglingaflokkur kvenna lék í A-riðli en með ÍBV í riðli voru Grótta, Fram2, Grótta2 og HK2. ÍBV lék aðeins tvo leiki þar sem upp komu meiðsli hjá Eyjastúlkum þannig að Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins átti ekki í lið. IBV tapaði þessum tveimur leikjum gegn HK2 og Fram2 og enduðu stelpurnar því í neðsta sæti riðilsins. Þriðji flokkur karla lék í D-riðli Íslandsmótsins en fjölliðamótið fór fram á hófuðborgarsvæðinu. IBV leikur í riðli með Val, ÍR, Víking og KA2 en leikirnir fóru fram á laugardag og sunnudag. IBV vann leikina gegn Víkingum og KA2 en tapaði gegn Val og IR og enduðu strákarnir þar með í þriðja sæti riðilsins.


'''Sara með U-19 til Slóvakíu'''
=== '''Sara með U-19 til Slóvakíu''' ===
 
Sara Sigurlásdóttir er nú stödd með U-l 9 ára landsliði Íslands í Slóvakíu en þar tekur liðið þátt í undankeppni Evrópumótsins. Í fyrsta leik liðsins var Sara á varamannabekk íslenska liðsins og tók ekki þátt í leiknum en íslenska liðið vann öruggan sigur gegn Lettum 4-0. Auk Letta eru Slóvakía og Tékkland í riðlinum.  
Sara Sigurlásdóttir er nú stödd með U-l 9 ára landsliði Íslands í Slóvakíu en þar tekur liðið þátt í undankeppni Evrópumótsins. Í fyrsta leik liðsins var Sara á varamannabekk íslenska liðsins og tók ekki þátt í leiknum en íslenska liðið vann öruggan sigur gegn Lettum 4-0. Auk Letta eru Slóvakía og Tékkland í riðlinum.  


'''Andri á úrtaksæfingar'''  
=== '''Andri á úrtaksæfingar''' ===
 
Andri Ólafsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr IBV, var kallaður á úrtaksæfingar hjá U-19 ára landsliðsins í september en liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins. Þjálfari liðsins er Guðni Kjartansson en Andri tók ekki þátt í æfingunum þar sem hann lék með ÍBV á sama tíða og æfingarnar fóru fram.
Andri Ólafsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr IBV, var kallaður á úrtaksæfingar hjá U-19 ára landsliðsins í september en liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins. Þjálfari liðsins er Guðni Kjartansson en Andri tók ekki þátt í æfingunum þar sem hann lék með ÍBV á sama tíða og æfingarnar fóru fram.


'''Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna'''  
=== '''Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna''' ===
 
Lokahóf sumarsins í yngri flokkum IBV fór fram í Týsheimilinu síðasta sunnudag septembermánaðar og var krökkunum boðið í kökuveislu. Þetta er orðinn fastur liður í starfi ÍBV-íþróttafélags og skemmtilegt er að sjá hvað margir mæta, ekki síst foreldrarnir sem telja ekki eftir sér að eyða þessari stund með börnum sínum. Veitt voru verðlaun í hverjum flokki fyrir sig og fengu eftirfarandi krakkar viðurkenningu:  
Lokahóf sumarsins í yngri flokkum IBV fór fram í Týsheimilinu síðasta sunnudag septembermánaðar og var krökkunum boðið í kökuveislu. Þetta er orðinn fastur liður í starfi ÍBV-íþróttafélags og skemmtilegt er að sjá hvað margir mæta, ekki síst foreldrarnir sem telja ekki eftir sér að eyða þessari stund með börnum sínum. Veitt voru verðlaun í hverjum flokki fyrir sig og fengu eftirfarandi krakkar viðurkenningu:  


Lína 3.894: Lína 3.788:
3. flokkur kvenna: Besta ástundun: Tanja Tómasdóttir Mestu framfarir: Sólveig Rut Magnúsdóttir Leikmaður ársins: Tanja Sigurjónsdóttir
3. flokkur kvenna: Besta ástundun: Tanja Tómasdóttir Mestu framfarir: Sólveig Rut Magnúsdóttir Leikmaður ársins: Tanja Sigurjónsdóttir


'''Jafntefli og naumt tap'''  
=== '''Jafntefli og naumt tap''' ===
 
ÍBV mætti Stjörnunni á heimavelli en bæði lið voru án stiga. Það vantaði ekkert upp á baráttuna og augljóst að bæði lið ætluðu sér sigur, en leiknum lauk með jafntefli, 26-26. Eyjamenn geta hins vegar nagað sig í handarbökin því eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik, voru þeir með undirtökin lengst af í þeim síðari. ÍBV komst m.a. þremur mörkum yfír þegar aðeins sjö mínútur voru til leiksloka. Í stað þess að halda áfram að sækja á mark andstæðinganna, ætluðu leikmenn liðsins að hanga á forystunni á lokakaflanum. Það varð til þess að ÍBV skoraði aðeins eitt mark það sem eftir lifði leiks á meðan gestirnir skoruðu fjögur og lokatölur því 26-26. Mörk ÍBV: Robert Bognar 8, Josep Bösze 6, Davíð Þór Óskarsson 4/3, Zoltán Belányi 2, Erlingur Richardsson 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Kári Kristjánsson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 16/1  
ÍBV mætti Stjörnunni á heimavelli en bæði lið voru án stiga. Það vantaði ekkert upp á baráttuna og augljóst að bæði lið ætluðu sér sigur, en leiknum lauk með jafntefli, 26-26. Eyjamenn geta hins vegar nagað sig í handarbökin því eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik, voru þeir með undirtökin lengst af í þeim síðari. ÍBV komst m.a. þremur mörkum yfír þegar aðeins sjö mínútur voru til leiksloka. Í stað þess að halda áfram að sækja á mark andstæðinganna, ætluðu leikmenn liðsins að hanga á forystunni á lokakaflanum. Það varð til þess að ÍBV skoraði aðeins eitt mark það sem eftir lifði leiks á meðan gestirnir skoruðu fjögur og lokatölur því 26-26. Mörk ÍBV: Robert Bognar 8, Josep Bösze 6, Davíð Þór Óskarsson 4/3, Zoltán Belányi 2, Erlingur Richardsson 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Kári Kristjánsson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 16/1  


ÍBV tók svo á móti HK en gestirnir höfðu að betur 32-34. Fyrri hálfleikur hjá ÍBV var mjög slakur. Breytt var um áherslu í varnarleik frá fyrstu leikjunum og spiluð 6-0 vörn. Hún virkaði hins vegar engan veginn og í raun ótrúlegt að sjá hversu auðveldlega leikmenn HK komust í gegnum miðja vörnina. Gestirnir náðu fljótlega undirtökunum, náðu mest fimm marka forystu en staðan í hálfleikvar 13-17. Síðari hálfleikur var hins vegar mun betri hjá Eyjamönnum sem breyttu aftur í 3-2-1 vörn sem hægði töluvert á gestunum. ÍBV sýndi mjög góðan leik fyrstu tuttugu mínútur hálfleiksins, baráttan var í algleymingi og hverju marki fagnað sem sigurmarki. IBV náði ekki einungis að jafna leikinn heldur komst tveimur mörkum yfír 25-23. En þá hrökk allt í baklás aftur, gestirnir skoruðu fimm mörk gegn tveimur mörkum IBV og komust aftur yfir. Þeir létu forystuna ekki af hendi það sem eftir lifði leiks og sigmðu með tveimur mörkum. Mörk ÍBV: Robert Bognar 8, Kári Kristjánsson 5, Sigurður Bragason 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Davíð Þór Óskarsson 4/2, Zoltán Belányi 4/2, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 17, Eyjólfur Hannesson 1.  
ÍBV tók svo á móti HK en gestirnir höfðu að betur 32-34. Fyrri hálfleikur hjá ÍBV var mjög slakur. Breytt var um áherslu í varnarleik frá fyrstu leikjunum og spiluð 6-0 vörn. Hún virkaði hins vegar engan veginn og í raun ótrúlegt að sjá hversu auðveldlega leikmenn HK komust í gegnum miðja vörnina. Gestirnir náðu fljótlega undirtökunum, náðu mest fimm marka forystu en staðan í hálfleikvar 13-17. Síðari hálfleikur var hins vegar mun betri hjá Eyjamönnum sem breyttu aftur í 3-2-1 vörn sem hægði töluvert á gestunum. ÍBV sýndi mjög góðan leik fyrstu tuttugu mínútur hálfleiksins, baráttan var í algleymingi og hverju marki fagnað sem sigurmarki. IBV náði ekki einungis að jafna leikinn heldur komst tveimur mörkum yfír 25-23. En þá hrökk allt í baklás aftur, gestirnir skoruðu fimm mörk gegn tveimur mörkum IBV og komust aftur yfir. Þeir létu forystuna ekki af hendi það sem eftir lifði leiks og sigmðu með tveimur mörkum. Mörk ÍBV: Robert Bognar 8, Kári Kristjánsson 5, Sigurður Bragason 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Davíð Þór Óskarsson 4/2, Zoltán Belányi 4/2, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 17, Eyjólfur Hannesson 1.  


'''Olga og Margrét Lára skoruðu'''
=== '''Olga og Margrét Lára skoruðu''' ===
Íslenska kvennalandsliðið lék gegn því pólska en fyrri leik þeirra lyktaði með 10-0 sigri Íslands. Leikurinn ytra var öllu erfiðari fyrir Ísland og Pólverjar skoruðu fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu. Olga Færseth jafnaði fjórum mínútum síðar og fjórum mínútum fyrir leikslok kom Margrét Lára Viðarsdóttir, Íslandi yfir. Fyrirliði íslenska liðsins, Ásthildur Helgadóttir bætti þriðja markinu við fyrir hálfleik en í síðari hálfleik skoruðu Pólverjar einu sinni og lokatölur því 2-3 sigur hjá íslenska liðinu.


Íslenska kvennalandsliðið lék gegn því pólska en fyrri leik þeirra lyktaði með 10-0 sigri Íslands. Leikurinn ytra var öllu erfiðari fyrir Ísland og Pólverjar skoruðu fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu. Olga Færseth jafnaði fjórum mínútum síðar og fjórum mínútum fyrir leikslok kom Margrét Lára Viðarsdóttir, Íslandi yfir. Fyrirliði íslenska liðsins, Ásthildur Helgadóttir bætti þriðja markinu við fyrir hálfleik en í síðari hálfleik skoruðu Pólverjar einu sinni og lokatölur því 2-3 sigur hjá íslenska liðinu.
=== '''Atli aftur inn í U-21 árs liðið''' ===
 
Ólafur Þórðarson, þjálfari U-21 árs landsliðs Íslands tilkynnti leikmannahópinn í lok september en liðið leikur gegn Þjóðverjum 10. október næstkomandi. Það vakti óskipta athygli fyrir síðasta leik, sem var einmitt heimaleikur gegn Þjóðverjum að Ólafur skyldi ekki hafa valið Atla Jóhannsson, einn efnilegasta knattspyrnumann landsins, í lið sitt. En Atli er aftur kominn í hópinn og auk hans eru þar Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Bjarnason.
'''Atli aftur inn í U-21 árs liðið'''  
 
Ólafur Þórðarson, þjálfari U-21 árs landsliðs Íslands tilkynnti leikmannahópinn í lok september en liðið leikur gegn Þjóðverjum 10. október næstkomandi. Það vakti óskipta athygli fyrir síðasta leik, sem var einmitt heimaleikur gegn Þjóðverjum að Ólafur skyldi ekki hafa valið Atla Jóhannsson, einn efnilegasta knattspyrnumann landsins, í lið sitt. En Atli er aftur kominn í hópinn og auk hans eru þar Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Bjarnason.  
 
'''Tap á útivelli og sigur heima'''


=== '''Tap á útivelli og sigur heima''' ===
IBV sótti Val heim en báðum liðum hefur verið spáð mikilli velgengni í vetur. ÍBV byrjaði betur, skoraði fyrstu tvö mörkin en Valsstúlkur voru fljótar að jafna og liðin skiptust á að skora út hálfleikinn. Staðan var jöfn í leikhléi, 9-9 en seinni hálfleikur fór afar illa af stað hjá ÍBV. Valsstúlkur skoruðu sex mörk gegn tveimur mörkum IBV og náðu svo mest sex marka forystu, 28- 22. En leikmenn ÍBV neituðu að gefast upp og með ótrúlegri baráttu náðu stelpumar að minnka muninn niður í eitt mark. Síðustu mínútumar vom æsispennandi en þrátt fyrir að vera tveimur fleiri tókst ÍBV ekki að jafna leikinn og síðasta mark leiksins skoruðu Valsstúlkur og lokatölur því 29-27. Mörk ÍBV: Birgit Engl 7, Anna Yakova 7/3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 2, Anja Nielsen 1, SylviaStrass 1. Varin skot: Julia Gantimorova 11.  
IBV sótti Val heim en báðum liðum hefur verið spáð mikilli velgengni í vetur. ÍBV byrjaði betur, skoraði fyrstu tvö mörkin en Valsstúlkur voru fljótar að jafna og liðin skiptust á að skora út hálfleikinn. Staðan var jöfn í leikhléi, 9-9 en seinni hálfleikur fór afar illa af stað hjá ÍBV. Valsstúlkur skoruðu sex mörk gegn tveimur mörkum IBV og náðu svo mest sex marka forystu, 28- 22. En leikmenn ÍBV neituðu að gefast upp og með ótrúlegri baráttu náðu stelpumar að minnka muninn niður í eitt mark. Síðustu mínútumar vom æsispennandi en þrátt fyrir að vera tveimur fleiri tókst ÍBV ekki að jafna leikinn og síðasta mark leiksins skoruðu Valsstúlkur og lokatölur því 29-27. Mörk ÍBV: Birgit Engl 7, Anna Yakova 7/3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 2, Anja Nielsen 1, SylviaStrass 1. Varin skot: Julia Gantimorova 11.  


Stelpurnar tóku svo á móti FH en þetta var jafnframt fyrsti heimaleikur ÍBV en lið FH-inga var engin hindrun fyrir ÍBV. Það var aðeins á fyrstu mínútum leiksins að jafnræði var með liðunum en eftir tæplega tíu mínútna leik tók Eyjaliðið góðan sprett, skoraði sjö mörk í röð og breytti stöðunni úr 3-4 í 10-4. Þama var grunnurinn lagður að sigri IBV og eftir þetta slökuðu heimastúlkur aðeins á klónni. Staðan í hálfleik var 14-7 en í síðari hálfleik hélt munurinn áfram að aukast. Mestur varð hann ellefu mörk en Hafnfirðingar náðu að minnka muninn aðeins á lokakaflanum. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari notaði alla leikmenn ÍBV í leiknum og kláruðu varamenn ÍBV leikinn, lokatölur 24-15. Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gokorian 5, Anna Yakova 4, Birgit Engl 3, Sylvia Strass 3, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 2, Anja Nielsen 1. Julia Gantimorova 13.
Stelpurnar tóku svo á móti FH en þetta var jafnframt fyrsti heimaleikur ÍBV en lið FH-inga var engin hindrun fyrir ÍBV. Það var aðeins á fyrstu mínútum leiksins að jafnræði var með liðunum en eftir tæplega tíu mínútna leik tók Eyjaliðið góðan sprett, skoraði sjö mörk í röð og breytti stöðunni úr 3-4 í 10-4. Þama var grunnurinn lagður að sigri IBV og eftir þetta slökuðu heimastúlkur aðeins á klónni. Staðan í hálfleik var 14-7 en í síðari hálfleik hélt munurinn áfram að aukast. Mestur varð hann ellefu mörk en Hafnfirðingar náðu að minnka muninn aðeins á lokakaflanum. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari notaði alla leikmenn ÍBV í leiknum og kláruðu varamenn ÍBV leikinn, lokatölur 24-15. Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gokorian 5, Anna Yakova 4, Birgit Engl 3, Sylvia Strass 3, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 2, Anja Nielsen 1. Julia Gantimorova 13.


'''Tryggvi aftur inn í landsliðshópinn'''  
=== '''Tryggvi aftur inn í landsliðshópinn''' ===
 
Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt leikmannahóp sinn sem mætir Þýskalandi 11. október næstkomandi í Þýskalandi. Leikurinn mun fara fram í Hamborg en í leikmannahópi íslenska liðsins má finna Birki Kristinsson, Hermann Hreiðarsson, Ívar Ingimarsson og Tryggva Guðmundsson, sem nú kemur aftur inn í landsliðshópinn eftir að hafa fótbrotnað fyrr í sumar.  
Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt leikmannahóp sinn sem mætir Þýskalandi 11. október næstkomandi í Þýskalandi. Leikurinn mun fara fram í Hamborg en í leikmannahópi íslenska liðsins má finna Birki Kristinsson, Hermann Hreiðarsson, Ívar Ingimarsson og Tryggva Guðmundsson, sem nú kemur aftur inn í landsliðshópinn eftir að hafa fótbrotnað fyrr í sumar.  


'''ÍBV komið áfram'''  
=== '''ÍBV komið áfram''' ===
 
Karlalið ÍBV er komið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta en liðið átti að mæta Þór frá Akureyri í 32ja liða úrslitum. Norðanmenn drógu lið sitt hins vegar út úr keppninni og því komst ÍBV sjálfkrafa áfram. IBV hefur ekki komist lengra í bikarkeppninni síðustu fjögur keppnistímabil en tímabilið 1998 til 1999 komst ÍBV í átta liða úrslit. Árið áður tapaði liðið hins vegar í undanúrslitum gegn Val þannig að nú þyrstir Eyjamenn í árangur í bikarkeppninni.
Karlalið ÍBV er komið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar en liðið átti að mæta Þór frá Akureyri í 32ja liða úrslitum. Norðanmenn drógu lið sitt hins vegar út úr keppninni og því komst ÍBV sjálfkrafa áfram. IBV hefur ekki komist lengra í bikarkeppninni síðustu fjögur keppnistímabil en tímabilið 1998 til 1999 komst ÍBV í átta liða úrslit. Árið áður tapaði liðið hins vegar í undanúrslitum gegn Val þannig að nú þyrstir Eyjamenn í árangur í bikarkeppninni.


'''Október'''
=== '''Október''' ===
 
'''Heimir þjálfari seinni umferðarinnar'''


=== '''Heimir þjálfari seinni umferðarinnar''' ===
Þann 1.október voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 13 til 18 í Landsbankadeild karla og 8 til 14 í Landsbankadeild kvenna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var valinn þjálfari seinni umferðarinnar enda var frammistaða IBV nánast óaðfinnanleg í síðustu sjö leikjunum ef frá er talinn útileikurinn gegn Stjörnunni. Þá voru Olga Færseth, Íris Sæmundsdóttir og Karen Burke allar valdar í úrvalslið seinni umferðarinnar en sú síðastnefnda var einnig í liði fyrri umferðar.  
Þann 1.október voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 13 til 18 í Landsbankadeild karla og 8 til 14 í Landsbankadeild kvenna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var valinn þjálfari seinni umferðarinnar enda var frammistaða IBV nánast óaðfinnanleg í síðustu sjö leikjunum ef frá er talinn útileikurinn gegn Stjörnunni. Þá voru Olga Færseth, Íris Sæmundsdóttir og Karen Burke allar valdar í úrvalslið seinni umferðarinnar en sú síðastnefnda var einnig í liði fyrri umferðar.  


'''Andri Ólafs í U-19 ára landsliðið'''  
=== '''Andri Ólafs í U-19 ára landsliðið''' ===
 
U-19 ára landsliðið sem tekur þált í undankeppni Evrópumótsins hefur verið valið en alls voru 18 leikmenn valdir. Andri Ólafsson hefur verið í æfingahópi liðsins og hann er einn af þeim átján sem munu leika síðar í þessum mánuði í Moldavíu. Auk Íslands og heimamanna eru Israelar og Hollendingar í riðlinum.
U-19 ára landsliðið sem tekur þált í undankeppni Evrópumótsins hefur verið valið en alls voru 18 leikmenn valdir. Andri Ólafsson hefur verið í æfingahópi liðsins og hann er einn af þeim átján sem munu leika síðar í þessum mánuði í Moldavíu. Auk Íslands og heimamanna eru Israelar og Hollendingar í riðlinum.


'''ÍBV fékk sex verðlaun og fjórar Eyjastelpur í liði ársins''' 
=== '''ÍBV fékk sex verðlaun og fjórar Eyjastelpur í liði ársins''' ===
 
Laugardaginn 4. október fór fram lokahóf KSÍ og var það að venju haldið á Broadway. Hófið var auðvitað allt hið glæsilegasta en heiðursgestur var Michel Platini og afhenti hann verðlaunin. Bestu leikmenn Íslandsmótsins voru að þessu sinni valin Allan Borgvardt, sóknarmaður úr FH og landsliðsfyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir. Efnilegastur hjá körlunum var Ólafur Ingi Skúlason en Margrét Lára Viðarsdóttir var valin efnilegust hjá konunum og kom það fáum á óvart. ÍBV átti þrjá af sex markahæstu leikmönnum sumarsins, Olga Færseth fékk silfurskóinn og Margrét Lára og Gunnar Heiðar Þorvaldsson fengu bronsskóinn. Þá fóru prúðmennskuverðlaunin bæði til ÍBV, í karlaflokki Hjalti Jóhannesson en í kvennaflokki Íris Sæmundsdóttir sem fengu þessa viðurkenningu. Í lið ársins í kvennafloklti mátti svo finna fjóra leikmenn úr ÍBV, þær Írisi, Margréti Láru, Olgu og Karen Burke en enginn leikmaður úr karlaliði IBV komst í lið ársins að þessu sinni.  
Laugardaginn 4. október fór fram lokahóf KSÍ og var það að venju haldið á Broadway. Hófið var auðvitað allt hið glæsilegasta en heiðursgestur var Michel Platini og afhenti hann verðlaunin. Bestu leikmenn Íslandsmótsins voru að þessu sinni valin Allan Borgvardt, sóknarmaður úr FH og landsliðsfyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir. Efnilegastur hjá körlunum var Ólafur Ingi Skúlason en Margrét Lára Viðarsdóttir var valin efnilegust hjá konunum og kom það fáum á óvart. ÍBV átti þrjá af sex markahæstu leikmönnum sumarsins, Olga Færseth fékk silfurskóinn og Margrét Lára og Gunnar Heiðar Þorvaldsson fengu bronsskóinn. Þá fóru prúðmennskuverðlaunin bæði til ÍBV, í karlaflokki Hjalti Jóhannesson en í kvennaflokki Íris Sæmundsdóttir sem fengu þessa viðurkenningu. Í lið ársins í kvennafloklti mátti svo finna fjóra leikmenn úr ÍBV, þær Írisi, Margréti Láru, Olgu og Karen Burke en enginn leikmaður úr karlaliði IBV komst í lið ársins að þessu sinni.  


'''Tryggvi ekki til Þýskalands'''  
=== '''Tryggvi ekki til Þýskalands''' ===
 
Tryggvi Guðmundsson, leikmaður Stabæk, féll út úr íslenska landsliðshópnum þegar landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tilkynntu 20 manna leikmannahóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Þjóðverjum. Þeir voru búnir að velja 22 manna hóp en Tryggvi féll út ásamt Gylfa Einarssyni. Hermann Hreiðarsson, Birkir Kristinsson og Ivar Ingimarsson eru hins vegar allir á sfnum stað. Með ungmennaliðinu fara þrír Eyjamenn, þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Tryggvi Bjarnason og Atli Jóhannsson en auk þeirra verða Magnús Gylfason og Hjalti Kristjánsson í starfsmannaliði íslenska liðsins.  
Tryggvi Guðmundsson, leikmaður Stabæk, féll út úr íslenska landsliðshópnum þegar landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tilkynntu 20 manna leikmannahóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Þjóðverjum. Þeir voru búnir að velja 22 manna hóp en Tryggvi féll út ásamt Gylfa Einarssyni. Hermann Hreiðarsson, Birkir Kristinsson og Ivar Ingimarsson eru hins vegar allir á sfnum stað. Með ungmennaliðinu fara þrír Eyjamenn, þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Tryggvi Bjarnason og Atli Jóhannsson en auk þeirra verða Magnús Gylfason og Hjalti Kristjánsson í starfsmannaliði íslenska liðsins.  


'''Þriðji flokkur''' 
=== '''3. flokkur''' ===
 
Þriðji flokkur karla lék í milliriðli í Íslandsmótinu en í riðlinum léku, auk IBV, FH, Haukar og Grótta. Eyjapeyjar léku fyrst gegn FH og unnu þann leik 32-27. Næsti leikur var svo gegn Gróttu en sá leikur tapaðist 21-28. Þriðji og síðasti leikur liðsins var gegn Haukum en lokatölur í þeim leikurðu 24-17.  
Þriðji flokkur karla lék í milliriðli í Íslandsmótinu en í riðlinum léku, auk IBV, FH, Haukar og Grótta. Eyjapeyjar léku fyrst gegn FH og unnu þann leik 32-27. Næsti leikur var svo gegn Gróttu en sá leikur tapaðist 21-28. Þriðji og síðasti leikur liðsins var gegn Haukum en lokatölur í þeim leikurðu 24-17.  


'''Aníta Ýr hætt'''  
=== '''Aníta Ýr hætt''' ===
 
Enn hafa Íslandsmeistararnir orðið fyrir blóðtóku því í byrjun október tilkynnti Aníta Ýr Eyþórsdóttir að hún væri að hætta og á leið út til Þýskalands sem Au-pair. Aníta fékk Fréttabikarinn árið 2002 en hún hefur verið fastamaður í leikmannahópi Íslandsmeistaranna og spilað reglulega. Leikmannahópur ÍBV er þunnskipaður fyrir en alls hafa níu leikmenn horfið á braut frá því á síðasta tímabili.
Enn hafa Íslandsmeistararnir orðið fyrir blóðtóku því í byrjun október tilkynnti Aníta Ýr Eyþórsdóttir að hún væri að hætta og á leið út til Þýskalands sem Au-pair. Aníta fékk Fréttabikarinn árið 2002 en hún hefur verið fastamaður í leikmannahópi Íslandsmeistaranna og spilað reglulega. Leikmannahópur ÍBV er þunnskipaður fyrir en alls hafa níu leikmenn horfið á braut frá því á síðasta tímabili.


'''Tveir sigrar gegn KA/Þór'''
=== '''Tveir sigrar gegn KA/Þór''' ===
 
IBV lék fyrstu helgina í október tvo leiki gegn KA/Þór og fóru þeir báðir fram fyrir norðan. Annar leikurinn var í þriðju umferð Remaxdeildarinnar. Þetta er gert til að spara ferðakostnaðinn og lögðu leikmenn og forráðamenn ÍBV m.a. það á sig að ferðast með Herjólfi, keyra norður yfir heiðar og svo aftur til baka en samanlagt er ferðalagið tæpur sólarhringur. Það kom hins vegar ekki að sök því IBV sigraði í báðum leikjunum nokkuð örugglega. Fyrri leikurinn fór fram á föstudeginum en stelpurnar lögðu upp frá Eyjum daginn áður. ÍBV var mun sterkari aðilinn í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 6-18 fyrir IBV en munurinn hélst nokkum veginn í síðari hálfleik enda fengu varamenn ÍBV að spreyta sig. Lokatölur urðu 18-31 ÍBV í vil Mörk ÍBV: Anna Yakova 7, Sylvia Strass 7, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir 2, Anja Nielsen 2 og AllaGokorian 1. Varin skot: Julia Gantimorova 22. Í seinni leiknum hafði IBV ekki eins mikla yfirburði en engu að síður voru Eyjastúlkur mun sterkari. Leikurinn var jafn framan af en Eyjastúlkur náðu góðum leikkafla undir lok fyrri hálfleiks og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-17. Í seinni hálfleiks hélst munurinn en mikil stemmning var á pöllunum í Húsavík og hafði stuðningurinn þau áhrif að lið KA/Þórs tvíefldist. Sigur IBV var þó aldrei í hættu og lokatölur urðu 26:31. Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Anna Yakova 6, Alla Gokorian 6, Sylvia Strass 5, Birgit Engl 3, Elísa Sigurðardóttir 2, Anja Nielsen 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 18  
IBV lék fyrstu helgina í október tvo leiki gegn KA/Þór og fóru þeir báðir fram fyrir norðan. Annar leikurinn var í þriðju umferð Remaxdeildarinnar. Þetta er gert til að spara ferðakostnaðinn og lögðu leikmenn og forráðamenn ÍBV m.a. það á sig að ferðast með Herjólfi, keyra norður yfir heiðar og svo aftur til baka en samanlagt er ferðalagið tæpur sólarhringur. Það kom hins vegar ekki að sök því IBV sigraði í báðum leikjunum nokkuð örugglega. Fyrri leikurinn fór fram á föstudeginum en stelpurnar lögðu upp frá Eyjum daginn áður. ÍBV var mun sterkari aðilinn í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 6-18 fyrir IBV en munurinn hélst nokkum veginn í síðari hálfleik enda fengu varamenn ÍBV að spreyta sig. Lokatölur urðu 18-31 ÍBV í vil Mörk ÍBV: Anna Yakova 7, Sylvia Strass 7, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir 2, Anja Nielsen 2 og AllaGokorian 1. Varin skot: Julia Gantimorova 22. Í seinni leiknum hafði IBV ekki eins mikla yfirburði en engu að síður voru Eyjastúlkur mun sterkari. Leikurinn var jafn framan af en Eyjastúlkur náðu góðum leikkafla undir lok fyrri hálfleiks og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-17. Í seinni hálfleiks hélst munurinn en mikil stemmning var á pöllunum í Húsavík og hafði stuðningurinn þau áhrif að lið KA/Þórs tvíefldist. Sigur IBV var þó aldrei í hættu og lokatölur urðu 26:31. Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Anna Yakova 6, Alla Gokorian 6, Sylvia Strass 5, Birgit Engl 3, Elísa Sigurðardóttir 2, Anja Nielsen 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 18  


'''Neyðarlegt tap'''  
=== '''Neyðarlegt tap''' ===
 
Strákarnir spiluðu gegn Breiðabliki og þó að Blikamir hafi styrkst töluvert þá hefði sigur IBV að öllu jöfnu verið eðlilegur. En Eyjamenn töpuðu leiknum með einu marki, 34-33. Eins og sjá má á þessum tölum var ekki mikið um varnarleik hjá liðunum í Kópavogi. 3-2-1 vöm IBV, sem hefur oft virkað ágætlega, var ekki vel leikin um helgina og þegar leið á fyrri hálfleik var skipt yfir í 6-0 vörn. Ekki tók þá betra við, leikmenn virðast hreinlega ekki kunna þá varnaraðferð og Blikarnir óðu oftar en ekki óareittir inn fyrir punktalínu. Að tapa fyrir Breiðabliki segir meira um slaka frammistöðu IBV en getu Breiðabliks. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 11/6, Robert Bognar 7, Sigurður Ari Stefánsson 6, Joseph Bösze 3, Sigurður Bragason 3, Kári Kristjánsson 1, Sindri Haraldsson 1, Michael Lauritsen 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 12.  
Strákarnir spiluðu gegn Breiðabliki og þó að Blikamir hafi styrkst töluvert þá hefði sigur IBV að öllu jöfnu verið eðlilegur. En Eyjamenn töpuðu leiknum með einu marki, 34-33. Eins og sjá má á þessum tölum var ekki mikið um varnarleik hjá liðunum í Kópavogi. 3-2-1 vöm IBV, sem hefur oft virkað ágætlega, var ekki vel leikin um helgina og þegar leið á fyrri hálfleik var skipt yfir í 6-0 vörn. Ekki tók þá betra við, leikmenn virðast hreinlega ekki kunna þá varnaraðferð og Blikarnir óðu oftar en ekki óareittir inn fyrir punktalínu. Að tapa fyrir Breiðabliki segir meira um slaka frammistöðu IBV en getu Breiðabliks. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 11/6, Robert Bognar 7, Sigurður Ari Stefánsson 6, Joseph Bösze 3, Sigurður Bragason 3, Kári Kristjánsson 1, Sindri Haraldsson 1, Michael Lauritsen 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 12.  


'''Heimir þjálfar áfram'''  
=== '''Heimir þjálfar áfram''' ===
 
Heimir Hallgrímsson gaf það út á í byrjun október að hann ætlaði sér að halda áfram þjálfun meistaraflokkskvenna. En Heimir var að ljúka sínu fjórða ári með liðið. Undir stjóm hans hefur ÍBV tekið miklum framförum en auk þess var Heimir kosinn besti þjálfarinn af blaðamönnum og KSÍ í seinni umferð Íslandsmótsins. Heimir sagði í samtali við Fréttir að líklega yrði sami mannskapur hjá ÍBV næsta sumar. ''„Við erum búin að tala við leikmenn og allar stelpumar hafa sagt mér að þær ætli að halda áfram. Við bættum okkur það mikið í sumar að það væri synd að geta ekki haldið því starfi áfram. Það er óneitanlega betra andrúmsloft innan liðsins núna en á sama tíma í fyrra, stelpurnar era jákvæðar og ákveðnar í að bæta sig enn frekar."''
Heimir Hallgrímsson gaf það út á í byrjun október að hann ætlaði sér að halda áfram þjálfun meistaraflokkskvenna. En Heimir var að ljúka sínu fjórða ári með liðið. Undir stjóm hans hefur ÍBV tekið miklum framförum en auk þess var Heimir kosinn besti þjálfarinn af blaðamönnum og KSÍ í seinni umferð Íslandsmótsins. Heimir sagði í samtali við Fréttir að líklega yrði sami mannskapur hjá ÍBV næsta sumar. ''„Við erum búin að tala við leikmenn og allar stelpumar hafa sagt mér að þær ætli að halda áfram. Við bættum okkur það mikið í sumar að það væri synd að geta ekki haldið því starfi áfram. Það er óneitanlega betra andrúmsloft innan liðsins núna en á sama tíma í fyrra, stelpurnar era jákvæðar og ákveðnar í að bæta sig enn frekar."''


'''Gjaldþrot Móa kemur illa við ÍBV'''
=== '''Gjaldþrot Móa kemur illa við ÍBV''' ===
 
Nú stefnir allt í það að Móar kjúklingabú fari í gjaldþrot en tilraunir til að bjarga fyrirtækinu virðast nú runnar út í sandinn. Gjaldþrotið mun snerta handknattleiksdeild kvenna ÍBV illa en Móar hafa undanfarin ár verið aðalstyrktaraðili liðsins. ''„Þetta skiptir okkur miklu máli, það er ekki auðvelt að fá peninga í dag og Móar hafa reynst okkur mjög vel síðustu ár,"'' sagði Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildarinnar og sagði að nú þegar væru menn farnir að kanna aðra möguleika. „''Með gjaldþroti Móa hverfa tíu prósent af rekstrartekjum deildarinnar og það er stórbiti að kyngja."''
Nú stefnir allt í það að Móar kjúklingabú fari í gjaldþrot en tilraunir til að bjarga fyrirtækinu virðast nú runnar út í sandinn. Gjaldþrotið mun snerta handknattleiksdeild kvenna ÍBV illa en Móar hafa undanfarin ár verið aðalstyrktaraðili liðsins. ''„Þetta skiptir okkur miklu máli, það er ekki auðvelt að fá peninga í dag og Móar hafa reynst okkur mjög vel síðustu ár,"'' sagði Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildarinnar og sagði að nú þegar væru menn farnir að kanna aðra möguleika. „''Með gjaldþroti Móa hverfa tíu prósent af rekstrartekjum deildarinnar og það er stórbiti að kyngja."''


'''Fjölmennt mót hjá IBV'''
=== '''Fjölmennt mót hjá IBV''' ===
 
Helgina 11-12 október fór fra riðlakeppni íslandsmótsins. ÍBV sá um einn riðilin en í honum eru auk ÍBV, Haukar, HK og Valur en um 50 stelpur komu til Eyja. Til að gera langa sögu stutta þá tapaði ÍBV öllum þremur leikjum sínum í mótinu en HK vann alla sína og vann því mótið. Íslandsmótið fer þannig fram að lið geta unnið sig á milli deilda og því fer HK upp um deild. Úrslit mótsins urðurþessi, staðan í hálfleik í sviga: ÍBV-Haukar 13-14 (8-6 ) ÍBV-HK 11-19 (3-11 ) ÍBV-Valur 12-16(5-10) Mörk IBV um helgina gerðu Hekla 13, Ester 10, Birgitta 4, Anna María 3, Þóra Sif 2 og Sædís 2.  
Helgina 11-12 október fór fra riðlakeppni íslandsmótsins. IBV sá um einn riðilin en í honum eru auk ÍBV, Haukar, HK og Valur en um 50 stelpur komu til Eyja. Til að gera langa sögu stutta þá tapaði ÍBV öllum þremur leikjum sínum í mótinu en HK vann alla sína og vann því mótið. Íslandsmótið fer þannig fram að lið geta unnið sig á milli deilda og því fer HK upp um deild. Úrslit mótsins urðurþessi, staðan í hálfleik í sviga: ÍBV-Haukar 13-14 (8-6 ) ÍBV-HK 11-19 (3-11 ) ÍBV-Valur 12-16(5-10) Mörk IBV um helgina gerðu Hekla 13, Ester 10, Birgitta 4, Anna María 3, Þóra Sif 2 og Sædís 2.  
 
'''Framtíðarnefnd stofnuð hjá ÍBV'''


=== '''Framtíðarnefnd stofnuð hjá ÍBV''' ===
Í október var haldinn fundur með þjálfumm ÍBV-íþróttafélags um framtíð félagsins en gengi yngri flokka félagsins í sumar var afar slakt. Óskar Freyr Brynjarsson, formaður IBV sagði í samtali við Fréttir að fundurinn hefði verið mjög gagnlegur fyrir alla aðila. „''Það kom margt fram á fundinum sem ég tel að eigi eftir að nýtast okkur vel í framtíðinni. En það sem mér fannst best við þennan fund var að ákveðið var að setja á laggirnar nefnd sem mætti kalla framtíðanefnd. Henni er ætlað að móta stefnu félagsins í framtíðinni og við fengum til liðs við okkur fært fólk,"'' sagði Óskar Freyr. Í nefndinni eru Sigurlás Þorleifsson, Heimir Hallgrímsson, Unnur Sigmarsdóttir, Erlingur Richardsson og Aðalsteinn Eyjólfsson.
Í október var haldinn fundur með þjálfumm ÍBV-íþróttafélags um framtíð félagsins en gengi yngri flokka félagsins í sumar var afar slakt. Óskar Freyr Brynjarsson, formaður IBV sagði í samtali við Fréttir að fundurinn hefði verið mjög gagnlegur fyrir alla aðila. „''Það kom margt fram á fundinum sem ég tel að eigi eftir að nýtast okkur vel í framtíðinni. En það sem mér fannst best við þennan fund var að ákveðið var að setja á laggirnar nefnd sem mætti kalla framtíðanefnd. Henni er ætlað að móta stefnu félagsins í framtíðinni og við fengum til liðs við okkur fært fólk,"'' sagði Óskar Freyr. Í nefndinni eru Sigurlás Þorleifsson, Heimir Hallgrímsson, Unnur Sigmarsdóttir, Erlingur Richardsson og Aðalsteinn Eyjólfsson.


'''Strákarnir stóðu sig vel'''  
=== '''Strákarnir stóðu sig vel''' ===
 
Ungmennalið Íslands lék í síðustu viku gegn jafnöldrum sínum frá Þýskalandi. Gengi íslenska liðsins hefur verið afleitt í keppninni og hafði það tapað öllum leikjunum. En íslensku strákarnir sýndu einn sinn besta leik í keppninni. Þar átti ÍBV þrjá fulltrúa, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Atla Jóhannsson og Tryggva Bjarnason en í DV var Tryggvi valinn maður leiksins- Leiknum lauk hins vegar með eins marks sigri Þjóðverja, 1-0 og endaði Ísland því í neðsta sætí riðilsins með ekkert stig.  
Ungmennalið Íslands lék í síðustu viku gegn jafnöldrum sínum frá Þýskalandi. Gengi íslenska liðsins hefur verið afleitt í keppninni og hafði það tapað öllum leikjunum. En íslensku strákarnir sýndu einn sinn besta leik í keppninni. Þar átti ÍBV þrjá fulltrúa, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Atla Jóhannsson og Tryggva Bjarnason en í DV var Tryggvi valinn maður leiksins- Leiknum lauk hins vegar með eins marks sigri Þjóðverja, 1-0 og endaði Ísland því í neðsta sætí riðilsins með ekkert stig.  


'''Útileikirnir á Fjölsýn'''
=== '''Útileikirnir á Fjölsýn''' ===
 
Í vetur munu upptökur frá útileikjum karla- og kvennaliðs IBV verða sýndar á Fjölsýn. Fengist hefur leyfi frá RÚV, sem er með sýningarétt Remaxdeildarinnar um að sýna leikina en um er að ræða samstarf milli Fjölsýnar og ÍBV. Með þessu vonast forráðamenn ÍBV að auka áhugann á handboltanum en leikimir verða sýndir klukkan 20.00 kvöldið eftir leikdag eða eftir auglýsta dagskrá Fjölsýnar.  
Í vetur munu upptökur frá útileikjum karla- og kvennaliðs IBV verða sýndar á Fjölsýn. Fengist hefur leyfi frá RÚV, sem er með sýningarétt Remaxdeildarinnar um að sýna leikina en um er að ræða samstarf milli Fjölsýnar og ÍBV. Með þessu vonast forráðamenn ÍBV að auka áhugann á handboltanum en leikimir verða sýndir klukkan 20.00 kvöldið eftir leikdag eða eftir auglýsta dagskrá Fjölsýnar.  


'''Tveir sigrar hjá strákunum'''  
=== '''Tveir sigrar hjá strákunum''' ===
 
Eyjamenn mættu Selfyssingum á útivelli um miðjan október. Eyjamenn voru nánast allan leikinn yfir, náðu mest sex marka forystu í síðari hálfleik en gáfu eftir undir lokin. Þannig varð leikurinn nokkuð spennandi á lokamínútunum eftir að Selfyssingar náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 27-28 þegar tvær mínútur voru til leiksloka. En Sigurður Bragason tryggði ÍBV sigurinn með glæsilegu marki þegar ein og hálf mínúta var eftir, 27-29. Mörk IBV: Davíð Þór Óskarsson 6/3, Kári Kristjánsson 5, Robert Bognar 5, Zoltán Belányi 4/1, Sigurður Bragason 3, Sigurður Ari Stefánsson 2, Josep Bösze 2, Björgvin Rúnarsson 1, Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 15/1.  
Eyjamenn mættu Selfyssingum á útivelli um miðjan október. Eyjamenn voru nánast allan leikinn yfir, náðu mest sex marka forystu í síðari hálfleik en gáfu eftir undir lokin. Þannig varð leikurinn nokkuð spennandi á lokamínútunum eftir að Selfyssingar náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 27-28 þegar tvær mínútur voru til leiksloka. En Sigurður Bragason tryggði ÍBV sigurinn með glæsilegu marki þegar ein og hálf mínúta var eftir, 27-29. Mörk IBV: Davíð Þór Óskarsson 6/3, Kári Kristjánsson 5, Robert Bognar 5, Zoltán Belányi 4/1, Sigurður Bragason 3, Sigurður Ari Stefánsson 2, Josep Bösze 2, Björgvin Rúnarsson 1, Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 15/1.  


Í kjölfarið á fyrsta sigri vetrarins kom fyrsti heimasigurinn þegar Arnar Pétursson, Svavar Vignisson og félagar þeirra í FH komu í heimsókn. Í liði FH mátti finna eina fimm fyrrverandi leikmenn ÍBV og höfðu menn á orði að þarna væru A og B-lið Eyjamanna að mætast. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en svo fór að draga í sundur með liðunum. Eyjamenn náðu samt sem áður ekki að hrista gestina af sér fyrr en undir lok fyrri hálfleiks að munurinn varð fjögur mörk en Arnar Pétursson skoraði síðasta mark hálfleiksins og staðan 17-14 þegar leikmenn gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var á svipuðum nótum og sá fyrri, Eyjamenn héldu þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn tókst Hafnfírðingum að jafna 21-21. En í kjölfarið komu fjögur mörk frá Eyjamönnum gegn aðeins einu marki FH og munurinn aftur kominn í þrjú mörk. Undir lok leiksins reyndu gestirnir allt hvað þeir gátu til að fiska boltann en leikmenn IBV voru skynsamir og innbyrtu sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu, 33-29. Erlingur Richardsson var að vonum ánægður með sigrana tvo. „''Við gerðum það sem við ætluðum okkur í þessum leik, spiluðum eins og við lögðum upp með og þá getum við látið finna fyrir okkur. Mér fannst við stjórna allan leikinn og þó að þeir hafi jafnað í seinni hálfleik hafði ég aldrei neinar áhyggjur. Við höfum verið óheppnir í leikjum okkar til þessa, áttum að vinna Stjörnuna og fá meira út úr leikjunum gegn HK og ÍR en svo var tapið gegn Breiðablik ófyrirgefanlegt. Ef við hefðum unnið þann leik værum við með sjö stig og í toppbaráttunni en nú verðum við að sækja stig hjá toppliðinum."'' Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 8/2, Robert Bognar 7, Jozep Bösze 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Kári Kristjánsson 3, Zoltán Belányi 2/2, Sigurður Bragason 2, Erlingur Richardsson 1, Björgvin Þór Rúnarsson 1. Varin skot: Jóhann G. 15/1.
Í kjölfarið á fyrsta sigri vetrarins kom fyrsti heimasigurinn þegar Arnar Pétursson, Svavar Vignisson og félagar þeirra í FH komu í heimsókn. Í liði FH mátti finna eina fimm fyrrverandi leikmenn ÍBV og höfðu menn á orði að þarna væru A og B-lið Eyjamanna að mætast. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en svo fór að draga í sundur með liðunum. Eyjamenn náðu samt sem áður ekki að hrista gestina af sér fyrr en undir lok fyrri hálfleiks að munurinn varð fjögur mörk en Arnar Pétursson skoraði síðasta mark hálfleiksins og staðan 17-14 þegar leikmenn gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var á svipuðum nótum og sá fyrri, Eyjamenn héldu þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn tókst Hafnfírðingum að jafna 21-21. En í kjölfarið komu fjögur mörk frá Eyjamönnum gegn aðeins einu marki FH og munurinn aftur kominn í þrjú mörk. Undir lok leiksins reyndu gestirnir allt hvað þeir gátu til að fiska boltann en leikmenn IBV voru skynsamir og innbyrtu sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu, 33-29. Erlingur Richardsson var að vonum ánægður með sigrana tvo. „''Við gerðum það sem við ætluðum okkur í þessum leik, spiluðum eins og við lögðum upp með og þá getum við látið finna fyrir okkur. Mér fannst við stjórna allan leikinn og þó að þeir hafi jafnað í seinni hálfleik hafði ég aldrei neinar áhyggjur. Við höfum verið óheppnir í leikjum okkar til þessa, áttum að vinna Stjörnuna og fá meira út úr leikjunum gegn HK og ÍR en svo var tapið gegn Breiðablik ófyrirgefanlegt. Ef við hefðum unnið þann leik værum við með sjö stig og í toppbaráttunni en nú verðum við að sækja stig hjá toppliðinum."'' Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 8/2, Robert Bognar 7, Jozep Bösze 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Kári Kristjánsson 3, Zoltán Belányi 2/2, Sigurður Bragason 2, Erlingur Richardsson 1, Björgvin Þór Rúnarsson 1. Varin skot: Jóhann G. 15/1.


'''Haukastúlkur voru kjöldregnar'''  
=== '''Haukastúlkur voru kjöldregnar''' ===
 
Haukar koma í heimsókn í lok október en leikir IBV og Hauka hafa undanfarin ár verið jafnir og spennandi. Haukar voru betri lengst af í fyrri hálfleik, voru einu til tveimur mörkum yfir og virtust hafa leikinn í hendi sér. En á síðustu sjö mínútum síðari hálfleiks tókst Eyjastúlkum að gera út um leikinn. Þá breyttist staðan úr 10- 11 í 17-12 og stóðu leikmenn Hauka eins og illa gerðir hlutir á vellinum enda hefur annar eins viðsnúningur í handboltaleik varla átt sér stað. Það var augljóst í byrjun síðari hálfleiks að gestirnir voru búnir að gefast upp og leikmenn IBV sýndu enga miskunn. Jafnt og þétt jókst munurinn og skipti engu þótt varamenn ÍBV kæmu inn á, munurinn hélt áfram að aukast. Lokatölur urðu 36-23, ótrúlegir yfirburðir ÍBV. Mörk ÍBV: Anna Yakova 8, Sylvia Strass 7/1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gokorian 5, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 4, Anja Nielsen 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1, Birgit Engl 1 og Nína K. Björnsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 14, BirnaÞórsdóttir5/l.  
Haukar koma í heimsókn í lok október en leikir IBV og Hauka hafa undanfarin ár verið jafnir og spennandi. Haukar voru betri lengst af í fyrri hálfleik, voru einu til tveimur mörkum yfir og virtust hafa leikinn í hendi sér. En á síðustu sjö mínútum síðari hálfleiks tókst Eyjastúlkum að gera út um leikinn. Þá breyttist staðan úr 10- 11 í 17-12 og stóðu leikmenn Hauka eins og illa gerðir hlutir á vellinum enda hefur annar eins viðsnúningur í handboltaleik varla átt sér stað. Það var augljóst í byrjun síðari hálfleiks að gestirnir voru búnir að gefast upp og leikmenn IBV sýndu enga miskunn. Jafnt og þétt jókst munurinn og skipti engu þótt varamenn ÍBV kæmu inn á, munurinn hélt áfram að aukast. Lokatölur urðu 36-23, ótrúlegir yfirburðir ÍBV. Mörk ÍBV: Anna Yakova 8, Sylvia Strass 7/1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gokorian 5, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 4, Anja Nielsen 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1, Birgit Engl 1 og Nína K. Björnsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 14, BirnaÞórsdóttir5/l.  


'''Gerðu það sem þurfti'''  
=== '''Gerðu það sem þurfti''' ===
 
ÍBV tók á móti Gróttu/KR í óskemmtilegum leik. Grótta/KR var sterkari aðilinn til að byrja með en góður leikkafli Eyjastúlkna undir lok fyrri hálfleiks gerði það að verkum að IBV var yfir í hálfleik 15-11. Síðari hálfleikur var heldur skárri en sá fyrri, leikmenn ÍBV spiluðu betri varnarleik og fyrir vikið fékk liðið fleiri hraðaupphlaup. Leikurinn endaði með tíu marka sigri ÍBV, 34- 24. ÍBV spilaði lengst af mjög illa, varnarleikurinn var slakur, lítil markvarsla í fyrri hálfleik og sóknarleikurinn byggðist á stórum kafla upp á einstaklingsframtaki. Það býr hins vegar mikið í liðinu og oft er talað um að það séu einkenni góðra liða að leika illa en vinna samt. Mörk ÍBV: Anna Yakova 9/6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gokorian 5, Sylvia Strass 4, Birgit Engl 4, Nína K. Björnsdóttir 3, Anja Nielsen 1, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1, Elfsa Sigurðardóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 14
ÍBV tók á móti Gróttu/KR í óskemmtilegum leik. Grótta/KR var sterkari aðilinn til að byrja með en góður leikkafli Eyjastúlkna undir lok fyrri hálfleiks gerði það að verkum að IBV var yfir í hálfleik 15-11. Síðari hálfleikur var heldur skárri en sá fyrri, leikmenn ÍBV spiluðu betri varnarleik og fyrir vikið fékk liðið fleiri hraðaupphlaup. Leikurinn endaði með tíu marka sigri ÍBV, 34- 24. ÍBV spilaði lengst af mjög illa, varnarleikurinn var slakur, lítil markvarsla í fyrri hálfleik og sóknarleikurinn byggðist á stórum kafla upp á einstaklingsframtaki. Það býr hins vegar mikið í liðinu og oft er talað um að það séu einkenni góðra liða að leika illa en vinna samt. Mörk ÍBV: Anna Yakova 9/6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gokorian 5, Sylvia Strass 4, Birgit Engl 4, Nína K. Björnsdóttir 3, Anja Nielsen 1, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1, Elfsa Sigurðardóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 14


'''Andri í byrjunarliðinu'''  
=== '''Andri í byrjunarliðinu''' ===
 
Andri Ólafsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr ÍBV, var í byrjunarliði íslenska U-19 ára landsliðs Íslands sem lék í undankeppni Evrópumótsins. Riðill Islands var leikinn í Moldóvíu og auk heimamanna og íslands vom ísraelar og Hollendingar í riðlinum. Íslenska liðið gerði jafntefli við Holland í fyrsta leik, tapaði svo fyrir Ísrael en unnu Moldóva. Andri var í byrjunarliðinu í öllum leikjum liðsins en var skipt út af gegn Ísrael.  
Andri Ólafsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr ÍBV, var í byrjunarliði íslenska U-19 ára landsliðs Íslands sem lék í undankeppni Evrópumótsins. Riðill Islands var leikinn í Moldóvíu og auk heimamanna og íslands vom ísraelar og Hollendingar í riðlinum. Íslenska liðið gerði jafntefli við Holland í fyrsta leik, tapaði svo fyrir Ísrael en unnu Moldóva. Andri var í byrjunarliðinu í öllum leikjum liðsins en var skipt út af gegn Ísrael.  


'''Tvö töp gegn toppliðunum'''  
=== '''Tvö töp gegn toppliðunum''' ===
 
Karlalið ÍBV lék gegn ÍR á útivelli þar sem heimamenn höfðu betur, 32-28 en sigurinn var tæpari en tölurnar gefa til kynna. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleik og voru ávallt yfir en náðu aldrei að hrista Eyjamenn af sér. Varnarleikur og markvarsla er enn vandamál hjá IBV en þó komu ágætir leikkaflar hjá liðinu. Í hálfleik höfðu ÍR-ingar fímm marka forystu 18-13 og útlitið ekki gott hjá ÍBV. En leikmenn IBV neituðu að gefast upp og fljótlega fór að draga saman með liðunum í síðari hálfleik. Þannig náðu Eyjamenn að minnka muninn niður í eitt mark, 20-19 þegar tíu mínútur voru búnar af hálfleiknum en náðu ekki að jafna í það skiptið. Sindri Haraldsson minnkaði muninn aftur í eitt mark þegar átta mínútur voru eftir af leiknum og Sigurður Ari Stefánsson jafnaði leikinn í 26-26 þegar sjö mínútur voru eftir. Í stöðunni 27-27 fengu Eyjamenn kjörið tækifæri til að komast yfir í leiknum, Zoltán Belányi komst þá í hraðaupphlaup, einn gegn markverði ÍR-inga sem sá við honum. Í staðinn skoruðu ÍR-ingar næstu fjögur mörk en lokatölur leiksins urðu 32-28. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 5, Josep Bösze 5, Zoltán Belányi 5/3, Robert Bognar 4, Sigurður Bragason 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Sindri Haraldsson 1, Björgvin Þór Rúnarsson 1, Kári Kristjánsson 1, Michael Lauritzen 1, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 13.    
Karlalið IBV lék gegn ÍR á útivelli þar sem heimamenn höfðu betur, 32-28 en sigurinn var tæpari en tölurnar gefa til kynna. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleik og voru ávallt yfir en náðu aldrei að hrista Eyjamenn af sér. Varnarleikur og markvarsla er enn vandamál hjá IBV en þó komu ágætir leikkaflar hjá liðinu. Í hálfleik höfðu ÍR-ingar fímm marka forystu 18-13 og útlitið ekki gott hjá ÍBV. En leikmenn IBV neituðu að gefast upp og fljótlega fór að draga saman með liðunum í síðari hálfleik. Þannig náðu Eyjamenn að minnka muninn niður í eitt mark, 20-19 þegar tíu mínútur voru búnar af hálfleiknum en náðu ekki að jafna í það skiptið. Sindri Haraldsson minnkaði muninn aftur í eitt mark þegar átta mínútur voru eftir af leiknum og Sigurður Ari Stefánsson jafnaði leikinn í 26-26 þegar sjö mínútur voru eftir. Í stöðunni 27-27 fengu Eyjamenn kjörið tækifæri til að komast yfir í leiknum, Zoltán Belányi komst þá í hraðaupphlaup, einn gegn markverði ÍR-inga sem sá við honum. Í staðinn skoruðu ÍR-ingar næstu fjögur mörk en lokatölur leiksins urðu 32-28. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 5, Josep Bösze 5, Zoltán Belányi 5/3, Robert Bognar 4, Sigurður Bragason 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Sindri Haraldsson 1, Björgvin Þór Rúnarsson 1, Kári Kristjánsson 1, Michael Lauritzen 1, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 13.    
 
Karlalið IBV mætti Haukum á Ásvöllum þar sem ÍBV átti litla möguleika gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. Haukar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og skoruðu hvorki fleiri né færri en sautján mörk, mörg hver úr hraðaupphlaupum og lentu Eyjamenn strax undir. Fyrri hálfleikur hjá ÍBV var líklega einn sá lélegasti hjá ÍBV það sem af er í vetur, mestur varð munurinn níu mörk 15-6 en staðan í hálfleikvar 17-12. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað hjá IBV, Haukar skoruðu sex mörk gegn aðeins einu marki IBV og komust tíu mörkum yfir, 23-13. En í framhaldi af því kom góður leikkafli hjá ÍBV og þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 26-22. Svo virðist sem leikmenn IBV hafi fengið trú á að þeir ættu virkilegan möguleika gegn Haukum og þegar tvær mínútur voru eftir, var munurinn aðeins tvö mörk, 29-27. En lengra komust Eyjamenn ekki, íslandsmeistararnir skomðu síðasta markið og sigruðu því með þremur mörkum, 30-27. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 9/4, Robert Bognar 5, Josep Bösze 4, Michael Lauritzen 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Sigurður Bragason 2, Björgvin Rúnarsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 20/1
 
'''Úr í bikarnum'''


Þriðji flokkur karla tók á móti Valsmönnum í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar hér í Eyjum. Liðin leika í sama riðli í Íslandsmótinu og höfðu áður mæst og þá sigruðu Valsmenn með sex mörkum, 26-20. Valsmenn bættu um betur í þetta sinn, lokatölur bikarleiksins urðu 21-28 og er ÍBV því úr leik í bikamum. Fjórði flokkur karla lék gegn Aftureldingu en þá léku liðin í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar. Fyrri hálfleikur var afar illa leikinn hjá ÍBV enda komu strákarnir nánast beint úr Herjólfi og í leikinn en munurinn í hálfleik var tíu mörk. Síðari hálfleikur var hins vegar mun jafnari en heimamenn úr Aftureldingu komust áfram eftir ellefu marka sigur á ÍBV, 28-17.
Karlalið ÍBV mætti Haukum á Ásvöllum þar sem ÍBV átti litla möguleika gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. Haukar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og skoruðu hvorki fleiri né færri en sautján mörk, mörg hver úr hraðaupphlaupum og lentu Eyjamenn strax undir. Fyrri hálfleikur hjá ÍBV var líklega einn sá lélegasti hjá ÍBV það sem af er í vetur, mestur varð munurinn níu mörk 15-6 en staðan í hálfleikvar 17-12. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað hjá IBV, Haukar skoruðu sex mörk gegn aðeins einu marki IBV og komust tíu mörkum yfir, 23-13. En í framhaldi af því kom góður leikkafli hjá ÍBV og þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 26-22. Svo virðist sem leikmenn IBV hafi fengið trú á að þeir ættu virkilegan möguleika gegn Haukum og þegar tvær mínútur voru eftir, var munurinn aðeins tvö mörk, 29-27. En lengra komust Eyjamenn ekki, íslandsmeistararnir skomðu síðasta markið og sigruðu því með þremur mörkum, 30-27. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 9/4, Robert Bognar 5, Josep Bösze 4, Michael Lauritzen 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Sigurður Bragason 2, Björgvin Rúnarsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 20/1


'''Enginn unglingaflokkur?'''
=== '''Úr í bikarnum''' ===
3. flokkur karla tók á móti Valsmönnum í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar hér í Eyjum. Liðin leika í sama riðli í Íslandsmótinu og höfðu áður mæst og þá sigruðu Valsmenn með sex mörkum, 26-20. Valsmenn bættu um betur í þetta sinn, lokatölur bikarleiksins urðu 21-28 og er ÍBV því úr leik í bikamum. Fjórði flokkur karla lék gegn Aftureldingu en þá léku liðin í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar. Fyrri hálfleikur var afar illa leikinn hjá ÍBV enda komu strákarnir nánast beint úr Herjólfi og í leikinn en munurinn í hálfleik var tíu mörk. Síðari hálfleikur var hins vegar mun jafnari en heimamenn úr Aftureldingu komust áfram eftir ellefu marka sigur á ÍBV, 28-17.


=== '''Enginn unglingaflokkur?''' ===
Stelpumar áttu að leika tvo leiki um um miðjan október en hvorugur þeirra fór fram. Leikmannahópurinn telur aðeins þrjá leikmenn og átti að notast við leikmenn úr fjórða flokki til að fylla upp í þær stöður sem vantaði. Þegar komið var að leikjunum voru hins vegar meiðsli á meðal þeirra þriggja sem skipa unglingaflokkinn auk þess sem leikmenn úr fjórða flokki gátu ekki spilað. HSÍ er nú að skoða málið og ef allt fer á versta veg verður IBV vísað úr keppni en unglingaflokkur samanstendur af öðrum og þriðja flokki kvenna samkvæmt gamla skipulaginu. Í flokknum eru því fjórir árgangar og sorglegt að aðeins þrír leikmenn skuli vera í flokknum. .  
Stelpumar áttu að leika tvo leiki um um miðjan október en hvorugur þeirra fór fram. Leikmannahópurinn telur aðeins þrjá leikmenn og átti að notast við leikmenn úr fjórða flokki til að fylla upp í þær stöður sem vantaði. Þegar komið var að leikjunum voru hins vegar meiðsli á meðal þeirra þriggja sem skipa unglingaflokkinn auk þess sem leikmenn úr fjórða flokki gátu ekki spilað. HSÍ er nú að skoða málið og ef allt fer á versta veg verður IBV vísað úr keppni en unglingaflokkur samanstendur af öðrum og þriðja flokki kvenna samkvæmt gamla skipulaginu. Í flokknum eru því fjórir árgangar og sorglegt að aðeins þrír leikmenn skuli vera í flokknum. .  


'''Gunnar Berg í landsliðið'''  
=== '''Gunnar Berg í landsliðið''' ===
 
Í október tilkynnti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslands í handbolta, leikmannahóp sinn sem kemur til með að mæta Pólverjum í þremur æfingaleikjum. Í fyrsta sinn í langan tíma var enginn Eyjamaður í landsliðinu en rétt fyrir leik kallaði Guðmundur á Gunnar Berg Viktorsson inn í hópinn vegna meiðsla Sigfúsar Sigurðssonar. Leikirnir verða, föstudaginn 31. október, laugardaginn 1. nóvember og sunnudaginn 2. nóvember.  
Í október tilkynnti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslands í handbolta, leikmannahóp sinn sem kemur til með að mæta Pólverjum í þremur æfingaleikjum. Í fyrsta sinn í langan tíma var enginn Eyjamaður í landsliðinu en rétt fyrir leik kallaði Guðmundur á Gunnar Berg Viktorsson inn í hópinn vegna meiðsla Sigfúsar Sigurðssonar. Leikirnir verða, föstudaginn 31. október, laugardaginn 1. nóvember og sunnudaginn 2. nóvember.  


'''Guðbjörg með átta mörk'''  
=== '''Guðbjörg með átta mörk''' ===
 
Íslenska kvennalandsliðið lék í lok október í Silesia Cup mótinu sem fór fram í Póllandi en auk Íslands og heimastúlkna léku Tékkland, Slóvakía og Túnis. Íslenska liðið tapaði þremur af þessum fjórum leikjum en sigurinn kom í síðasta leik gegn Túnis. Í íslenska landsliðshópnum var einn leikmaður ÍBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir og skoraði hún átta mörk í tveimur leikjum og skoraði m.a. fjögur mörk í sigurleiknum gegn Túnis.  
Íslenska kvennalandsliðið lék í lok október í Silesia Cup mótinu sem fór fram í Póllandi en auk Íslands og heimastúlkna léku Tékkland, Slóvakía og Túnis. Íslenska liðið tapaði þremur af þessum fjórum leikjum en sigurinn kom í síðasta leik gegn Túnis. Í íslenska landsliðshópnum var einn leikmaður ÍBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir og skoraði hún átta mörk í tveimur leikjum og skoraði m.a. fjögur mörk í sigurleiknum gegn Túnis.  


'''Sylvia og Birgit saman í austurríska landsliðinu'''  
=== '''Sylvia og Birgit saman í austurríska landsliðinu''' ===
 
Um leið og íslenska landsliðið lék á Silesia Cup lék austuríska landsliðið tvo leiki gegn Makedóníu. í austurríska liðinu voru tveir leikmenn IBV, þær Sylvia Strass og Birgit Engl en í fyrri leiknum skoraði Sylvia þrjú mörk og Birgit eitt. Í síðari leiknum skoraði svo Sylvia fjögur mörk en austurríska liðið vann fyrri leikinn en tapaði þeim síðari.  
Um leið og íslenska landsliðið lék á Silesia Cup lék austuríska landsliðið tvo leiki gegn Makedóníu. í austurríska liðinu voru tveir leikmenn IBV, þær Sylvia Strass og Birgit Engl en í fyrri leiknum skoraði Sylvia þrjú mörk og Birgit eitt. Í síðari leiknum skoraði svo Sylvia fjögur mörk en austurríska liðið vann fyrri leikinn en tapaði þeim síðari.  


'''Ester á landsliðsæfíngar'''
=== '''Ester á landsliðsæfíngar''' ===
 
Ester Óskarsdóttir, handknattleiksstúlkan efnilega í IBV hefur verið valin í æfingahóp íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum fæddum 1987 og 1988. Alls verða 25 leikmenn á æfingunum sem fara fram helgina 7. til 9. nóvember.
Ester Óskarsdóttir, handknattleiksstúlkan efnilega í IBV hefur verið valin í æfingahóp íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum fæddum 1987 og 1988. Alls verða 25 leikmenn á æfingunum sem fara fram helgina 7. til 9. nóvember.


'''Nóvember'''
=== '''Nóvember''' ===
 
'''Mikil törn hjá stelpunum'''


=== '''Mikil törn hjá stelpunum''' ===
Stelpurnar í ÍBV spiluðu þrjá leiki á aðeins sjö dögum  í byrjun nóvember. Fyrst gegn Stjörnunni  í bikarnum, svo tók deildin við fyrst léku stelpurnar gegn Víkingi og en síðan aftur gegn Stjörnuni. Bikarleikurinn var nokkuð skrautlegur og mótspyma Stjörnu stúlkna var töluvert meiri en flestir áttu von á. Liðið barðist mjög vel og voru Eyjastúlkur langt frá því að finna taktinn í fyrri hálfleik. Í hálfleik voru gestimir einu marki yfir 13-14 en í síðari hálfleik snerist dæmið nánast gjörsamlega við. Nú voru Eyjastúlkur allt í öllu og gestimir skoruðu aðeins fjögur mörk fyrstu tuttugu mínúturnar á meðan leikmenn ÍBV röðuðu inn mörkunum. ÍBV náði mest átta marka forystu, 27-19 en lokatölur urðu 28-24. Mörk ÍBV: Anna Yakova 10/5, Sylvia Strass 7/1, Birgit Engl 3, Alla Gokorian 3, Anja Nielsen 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 12, Bima Þórsdóttir 2.
Stelpurnar í ÍBV spiluðu þrjá leiki á aðeins sjö dögum  í byrjun nóvember. Fyrst gegn Stjörnunni  í bikarnum, svo tók deildin við fyrst léku stelpurnar gegn Víkingi og en síðan aftur gegn Stjörnuni. Bikarleikurinn var nokkuð skrautlegur og mótspyma Stjörnu stúlkna var töluvert meiri en flestir áttu von á. Liðið barðist mjög vel og voru Eyjastúlkur langt frá því að finna taktinn í fyrri hálfleik. Í hálfleik voru gestimir einu marki yfir 13-14 en í síðari hálfleik snerist dæmið nánast gjörsamlega við. Nú voru Eyjastúlkur allt í öllu og gestimir skoruðu aðeins fjögur mörk fyrstu tuttugu mínúturnar á meðan leikmenn ÍBV röðuðu inn mörkunum. ÍBV náði mest átta marka forystu, 27-19 en lokatölur urðu 28-24. Mörk ÍBV: Anna Yakova 10/5, Sylvia Strass 7/1, Birgit Engl 3, Alla Gokorian 3, Anja Nielsen 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 12, Bima Þórsdóttir 2.


Lína 4.038: Lína 3.900:
Leikurinn á móti Stjörnunni var svipaður og bikarleikurinn nokkrum dögum áður. Gestimir voru betri í fyrri hálfleik en í þeim síðari var Eyjaliðið mun sterkara og sigraði að lokum með níu mörkum, 29 - 20. Það er samt sem áður orðið einkennandi fyrir leik ÍBV að leikmenn virðast vita að það dugi að spila vel í tíu mínútur til þess að vinna leiki. Þannig voru nokkrir leikmenn liðsins algjörlega úti á þekju í fyrri hálfleik, köstuðu boltanum út af og hver mistökin ráku önnur. En Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari IBV, var greinilega ekki sáttur í leikhléi þegar staðan var 12-12 og hálfleiksræða hans hefur greinilega vakið leikmenn IBV af þeim þyrnirósarblundi sem þær vom í. í síðari hálfleik fór Alla Gokorian hreinlega á kostum, skoraði sjö mörk í öllum regnbogans litum eftir að hafa skorað aðeins þrjú mörk í fyrri hálfleik úr sjö tilraunum. Julia Gantimorova sýndi Eyjamönnum einnig hvers megnug hún er í markinu, varði sautján skot, þar af tvö víti. Mörk IBV: Alla Gokorian 11/2, Anna Yakova 5/1, Sylvia Strass 4, Birgit Engl 3, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 2, Anja Nielsen 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 17/2, Birna Þórsdóttir 1/1. 
Leikurinn á móti Stjörnunni var svipaður og bikarleikurinn nokkrum dögum áður. Gestimir voru betri í fyrri hálfleik en í þeim síðari var Eyjaliðið mun sterkara og sigraði að lokum með níu mörkum, 29 - 20. Það er samt sem áður orðið einkennandi fyrir leik ÍBV að leikmenn virðast vita að það dugi að spila vel í tíu mínútur til þess að vinna leiki. Þannig voru nokkrir leikmenn liðsins algjörlega úti á þekju í fyrri hálfleik, köstuðu boltanum út af og hver mistökin ráku önnur. En Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari IBV, var greinilega ekki sáttur í leikhléi þegar staðan var 12-12 og hálfleiksræða hans hefur greinilega vakið leikmenn IBV af þeim þyrnirósarblundi sem þær vom í. í síðari hálfleik fór Alla Gokorian hreinlega á kostum, skoraði sjö mörk í öllum regnbogans litum eftir að hafa skorað aðeins þrjú mörk í fyrri hálfleik úr sjö tilraunum. Julia Gantimorova sýndi Eyjamönnum einnig hvers megnug hún er í markinu, varði sautján skot, þar af tvö víti. Mörk IBV: Alla Gokorian 11/2, Anna Yakova 5/1, Sylvia Strass 4, Birgit Engl 3, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 2, Anja Nielsen 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 17/2, Birna Þórsdóttir 1/1. 


'''Sigþór hættir''' 
=== '''Sigþór hættir''' ===
Einn af efnilegustu handknattleiksmönnum ÍBV, Sigþór Friðriksson, þarf að leggja skóna á hilluna aðeins rétt tvítugur að aldri. Sigþór hefur undanfarin misseri glímt við meiðsli í hné en hefur leikið með ÍBV þrátt fyrir það. Undanfarnar vikur voru meiðslin hins vegar orðin það slæm að hann hefur ekkert leikið með liðinu í undanfömum leikjum og í síðustu viku fór Sigþór í speglun. Þar kom í ljós að liðþófinn var rifinn og mikil brjóskeyðing sem varð til þess að læknar ráðlögðu honum að hætta allri íþróttaiðkun. Þetta er að sjálfsögðu mikið áfall fyrir Sigþór og líka fyrir ÍBV en Sigþór hafði fram til þessa verið einn af lykilmönnum liðsins í varnarleiknum. 


Einn af efnilegustu handknattleiksmönnum IBV, Sigþór Friðriksson, þarf að leggja skóna á hilluna aðeins rétt tvítugur að aldri. Sigþór hefur undanfarin misseri glímt við meiðsli í hné en hefur leikið með ÍBV þrátt fyrir það. Undanfarnar vikur voru meiðslin hins vegar orðin það slæm að hann hefur ekkert leikið með liðinu í undanfömum leikjum og í síðustu viku fór Sigþór í speglun. Þar kom í ljós að liðþófinn var rifinn og mikil brjóskeyðing sem varð til þess að læknar ráðlögðu honum að hætta allri íþróttaiðkun. Þetta er að sjálfsögðu mikið áfall fyrir Sigþór og líka fyrir ÍBV en Sigþór hafði fram til þessa verið einn af lykilmönnum liðsins í varnarleiknum. 
=== '''Samstarfsamningur við Crewe''' ===
 
Birgir Stefánsson, framkvæmdastjórí knattspyrnudeildar IBV og Gísli Hjartarson í stjórn knattspymudeildar voru á dögunum staddir í Englandi þar sem þeir heimsóttu enska 1. deildarliðið Crewe Alexandra. Þeir Ian Jeffs og Tom Betts, sem léku með ÍBV í sumar em leikmenn Crewe. Markmið ferðarinnar var að koma á föstu sambandi við enska félagið og í samtali við Fréttir sagði Birgir að þeir félagar hafi náð góðum samningi. „''Við vorum í samningaviðræðum við forráðamenn Crewe um samstarf milli þeirra og IBV. Hugmyndin var að við fengjum lánaða leikmenn hjá þeim og við gætum sent okkar menn á æfingar hjá þeim í vetur,"'' sagði Birgir og bætti því við að forráðamenn Crewe hefðu tekið vel í málið. „''Við hittum Dario Gradi, framkvæmdastjóra og Neil Baker, aðstoðarþjálfara og þeir voru mjög áhugasamir. Samkomulagið við Crewe er þannig að nú fáum við lista yfir leikmenn sem hafa áhuga á að koma til Íslands næsta sumar og leika með okkur. Ég tel að þessi samningur sé mjög góður fyrir ÍBV og ef við hefðum svona samning við tvö til þrjú félög eins og Crewe, þá gætum við búið til heilt fótboltalið þó að það standi að sjálfsögðu ekki til."''
'''Samstarfsamningur við Crewe''' 
 
Birgir Stefánsson, framkvæmdastjórí knattspyrnudeildar IBV og Gísli Hjartarson í stjórn knattspymudeildar voru á dögunum staddir í Englandi þar sem þeir heimsóttu enska 1. deildarliðið Crewe Alexandra. Þeir Ian Jeffs og Tom Betts, sem léku með ÍBV í sumar em leikmenn Crewe. Markmið ferðarinnar var að koma á föstu sambandi við enska félagið og í samtali við Fréttir sagði Birgir að þeir félagar hafi náð góðum samningi. „''Við vorum í samningaviðræðum við forráðamenn Crewe um samstarf milli þeirra og IBV. Hugmyndin var að við fengjum lánaða leikmenn hjá þeim og við gætum sent okkar menn á æfingar hjá þeim í vetur,"'' sagði Birgir og bætti því við að forráðamenn Crewe hefðu tekið vel í málið. „''Við hittum Dario Gradi, framkvæmdastjóra og Neil Baker, aðstoðarþjálfara og þeir voru mjög áhugasamir. Samkomulagið við Crewe er þannig að nú fáum við lista yfir leikmenn sem hafa áhuga á að koma til Íslands næsta sumar og leika með okkur. Ég tel að þessi samningur sé mjög góður fyrir ÍBV og ef við hefðum svona samning við tvö til þrjú félög eins og Crewe, þá gætum við búið til heilt fótboltalið þó að það standi að sjálfsögðu ekki til."'' 
 
'''Dómaraskandall og einelti'''


=== '''Dómaraskandall og einelti''' ===
B-lið ÍBV spilaði gegn Fylki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar og var búist við hörkuleik enda B-liðið skipað sannkölluðum þungavigtarmönnum. En Fylkismenn komu heimamönnum á óvart og sigruðu 26-32. Jóhann Pétursson sagði að dómgæslan hafi komið Eyjamönnum um koll. „''Dómgæslan var þannig að örugg skytta eins og Magnús Amgrímsson fann sig tilknúinn til að þruma boltanum með reglubundnum hætti í magann á markmanni Fylkis og vildi með því mótmæla dómgæslunni með áberandi hætti. Þá var varnarleikur ÍBV mjög óöruggur og það var ekki fyrr en í síðari hálfleik að Jón Snædal reif sig upp og sýndi gamalkunna takta,"'' segir Jóhann en Jón fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik. „''En ÍBV-liðið lofar að mæta að ári með sitt sterkasta lið og þá verður ekki látið staðar numið í 16 liða úrslitum, það er víst,"'' sagði Jóhann að lokum. 
B-lið ÍBV spilaði gegn Fylki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar og var búist við hörkuleik enda B-liðið skipað sannkölluðum þungavigtarmönnum. En Fylkismenn komu heimamönnum á óvart og sigruðu 26-32. Jóhann Pétursson sagði að dómgæslan hafi komið Eyjamönnum um koll. „''Dómgæslan var þannig að örugg skytta eins og Magnús Amgrímsson fann sig tilknúinn til að þruma boltanum með reglubundnum hætti í magann á markmanni Fylkis og vildi með því mótmæla dómgæslunni með áberandi hætti. Þá var varnarleikur ÍBV mjög óöruggur og það var ekki fyrr en í síðari hálfleik að Jón Snædal reif sig upp og sýndi gamalkunna takta,"'' segir Jóhann en Jón fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik. „''En ÍBV-liðið lofar að mæta að ári með sitt sterkasta lið og þá verður ekki látið staðar numið í 16 liða úrslitum, það er víst,"'' sagði Jóhann að lokum. 


'''Tryggvi eini Eyjamaðurinn í hópnum''' 
=== '''Tryggvi eini Eyjamaðurinn í hópnum''' ===
 
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tilkynntu íslenska A-landsliðshópinn sem mun mæta Mexíkó í Bandaríkjunum 20. nóvember næstkomandi. Hvorki Hermann Hreiðarsson né Birkir Kristinsson eru í hópnum og þá dró Ívar Ingimarsson sig líka úr hópnum en lið Hermanns og Ívars þrýstu á þá að leika ekki leikinn. Tryggvi Guðmundsson kemur hins vegar aftur inn í hópinn eftir langvarandi meiðsli og er hann eini Eyjamaðurinn í leikmannahópnum að þessu sinni. 
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tilkynntu íslenska A-landsliðshópinn sem mun mæta Mexíkó í Bandaríkjunum 20. nóvember næstkomandi. Hvorki Hermann Hreiðarsson né Birkir Kristinsson eru í hópnum og þá dró Ívar Ingimarsson sig líka úr hópnum en lið Hermanns og Ívars þrýstu á þá að leika ekki leikinn. Tryggvi Guðmundsson kemur hins vegar aftur inn í hópinn eftir langvarandi meiðsli og er hann eini Eyjamaðurinn í leikmannahópnum að þessu sinni. 


'''Guðfinnur á leið til ÍBV'''
=== '''Guðfinnur á leið til ÍBV''' ===
 
Stjórn handknattleiksdeildar IBV karla hefur verið í viðræðum við Eyjamanninn Guðfinn Kristmannsson sem hefur verið búsettur í Svíþjóð undanfarin ár. Guðfinnur hefur ákveðið að slá til og stefnir allt í að hann spili með liðinu í deildarkeppni Íslandsmótsins sem hefst í byrjun febrúar. Viktor Ragnarsson, formaður handknattleiksráðs sagði í samtali við Fréttir að það væru vissulega gleðitíðindi fyrir IBV að Guðfinnur væri á leiðinni heim. „''Við vitum hvern mann Guffi hefur að geyma og hvar hjartað slær. Í honum er stórt IBV hjarta og við erum mjög heppnir með að fá hann til Eyja aftur. Hann hefur reyndar ekki skrifað undir en sagðist ætla koma og orð hans eru fyrir mér það sama og undirritaður samningur,"'' sagði Viktor og bætti því við að almenn ánægja væri hjá karlaliði IBV með komu Guðfinns.
Stjórn handknattleiksdeildar IBV karla hefur verið í viðræðum við Eyjamanninn Guðfinn Kristmannsson sem hefur verið búsettur í Svíþjóð undanfarin ár. Guðfinnur hefur ákveðið að slá til og stefnir allt í að hann spili með liðinu í deildarkeppni Íslandsmótsins sem hefst í byrjun febrúar. Viktor Ragnarsson, formaður handknattleiksráðs sagði í samtali við Fréttir að það væru vissulega gleðitíðindi fyrir IBV að Guðfinnur væri á leiðinni heim. „''Við vitum hvern mann Guffi hefur að geyma og hvar hjartað slær. Í honum er stórt IBV hjarta og við erum mjög heppnir með að fá hann til Eyja aftur. Hann hefur reyndar ekki skrifað undir en sagðist ætla koma og orð hans eru fyrir mér það sama og undirritaður samningur,"'' sagði Viktor og bætti því við að almenn ánægja væri hjá karlaliði IBV með komu Guðfinns.


'''Komnir í 8-liða úrslit'''
=== '''Komnir í 8-liða úrslit''' ===
 
Eyjamenn léku gegn B-liði Vals í 16 - liða úrslitum bikarkeppninnar. Í liði Vals voru ekki ómerkari kempur en Geir Sveinsson, Sigurður Sveinsson, Jón Kristjánsson og fleiri. Þessir leikmenn mega hins vegar flestir muna sinn fífil fegurri og frískir Eyjapeyjar sigruðu nokkuð örugglega. Leikurinn var í járnum til að byrja með og Eyjamenn áttu í nokkrum vandræðum með að finna réttu leiðina framhjá vörn Valsmanna. Undir lok fyrri hálfleiks náðu Eyjamenn samt góðum leikkafla, skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 12-15. Í síðari hálfleik bættu Eyjamenn svo forskotið jafnt og þétt enda úthaldið töluvert betra hjá ÍBV og lokatölur urðu 28-36. Já, það er ekki á hverjum degi sem ÍBV vinnur átta marka sigur á Hlíðarenda. IBV er þar með komið í átta liða úrslit en þangað hefur liðið ekki komist síðan seint á tíunda áratug síðustu aldar. Markaskorarar IBV: Zoltán Belányi 10, Robert Bognar 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Björgvin Þór Rúnarsson 4, Kárí Kristjánsson 3, Josep Bösze 3, Erlingur Richardsson 2, Davíð Þór Óskarsson 2, Sigurður Bragason 1, Michael Lauritzen I. Varin skot: Jóhann Guðmunds. 24. 
Eyjamenn léku gegn B-liði Vals í 16 - liða úrslitum bikarkeppninnar. Í liði Vals voru ekki ómerkari kempur en Geir Sveinsson, Sigurður Sveinsson, Jón Kristjánsson og fleiri. Þessir leikmenn mega hins vegar flestir muna sinn fífil fegurri og frískir Eyjapeyjar sigruðu nokkuð örugglega. Leikurinn var í járnum til að byrja með og Eyjamenn áttu í nokkrum vandræðum með að finna réttu leiðina framhjá vörn Valsmanna. Undir lok fyrri hálfleiks náðu Eyjamenn samt góðum leikkafla, skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 12-15. Í síðari hálfleik bættu Eyjamenn svo forskotið jafnt og þétt enda úthaldið töluvert betra hjá ÍBV og lokatölur urðu 28-36. Já, það er ekki á hverjum degi sem ÍBV vinnur átta marka sigur á Hlíðarenda. IBV er þar með komið í átta liða úrslit en þangað hefur liðið ekki komist síðan seint á tíunda áratug síðustu aldar. Markaskorarar IBV: Zoltán Belányi 10, Robert Bognar 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Björgvin Þór Rúnarsson 4, Kárí Kristjánsson 3, Josep Bösze 3, Erlingur Richardsson 2, Davíð Þór Óskarsson 2, Sigurður Bragason 1, Michael Lauritzen I. Varin skot: Jóhann Guðmunds. 24. 


'''Einn sigur og tveir tapleikir''' 
=== '''Einn sigur og tveir tapleikir''' ===
 
Fjórði flokkur karla lék í annarri umferð Íslandsmótsins en IBV er í 2. deild og lék í A-riðli ásamt Víkingi, Gróttu og ÍR. Riðillinn var leikinn hér í Eyjum og unnu Eyjamenn einn leik en töpuðu tveimur. Sigurður Bragason, þjálfari strákanna, var samt sem áður mjög ánægður með lið sitt. ''„Strákarnir lögðu sig alla fram í leikjunum og í raun vorum við óheppnir á móti ÍR. Þar brenndum við af víti undir lokin og ÍR vann með einu marki. Annars er þetta langbesta frammistaða sem ég hef séð hjá flokknum síðan ég tók við þeim fyrir rúmu árí síðan. Þetta er líka fjólmennur hópur, 17-18 strákar sem æfa að staðaldri og mikið fjör hjá okkur."'' Úrslit helgarinnar urðu annars þessi: ÍBV-Víkingur 19-13. Mörk ÍBV: Daði Magnússon 7, Óttar Steingrímsson 4, Birkir Hlynsson, Þórhallur Friðriksson og Björn Kristmannsson 1. ÍBV-Grótta 15-20. Mörk ÍBV: Daði Magnússon 8, Bergur Gylfason 3, Birkir Hlynsson, Ellert Scheving og Sæþór Garðars. 1. ÍBV-ÍR 14-15 Mörk ÍBV: Ellert Scheving 5, Birkir Hlynsson 3, Daði Magnússon, Þórhallur Friðriksson og Bergur Gylfa. 2
Fjórði flokkur karla lék í annarri umferð Íslandsmótsins en IBV er í 2. deild og lék í A-riðli ásamt Víkingi, Gróttu og ÍR. Riðillinn var leikinn hér í Eyjum og unnu Eyjamenn einn leik en töpuðu tveimur. Sigurður Bragason, þjálfari strákanna, var samt sem áður mjög ánægður með lið sitt. ''„Strákarnir lögðu sig alla fram í leikjunum og í raun vorum við óheppnir á móti ÍR. Þar brenndum við af víti undir lokin og ÍR vann með einu marki. Annars er þetta langbesta frammistaða sem ég hef séð hjá flokknum síðan ég tók við þeim fyrir rúmu árí síðan. Þetta er líka fjólmennur hópur, 17-18 strákar sem æfa að staðaldri og mikið fjör hjá okkur."'' Úrslit helgarinnar urðu annars þessi: ÍBV-Víkingur 19-13. Mörk ÍBV: Daði Magnússon 7, Óttar Steingrímsson 4, Birkir Hlynsson, Þórhallur Friðriksson og Björn Kristmannsson 1. ÍBV-Grótta 15-20. Mörk ÍBV: Daði Magnússon 8, Bergur Gylfason 3, Birkir Hlynsson, Ellert Scheving og Sæþór Garðars. 1. ÍBV-ÍR 14-15 Mörk ÍBV: Ellert Scheving 5, Birkir Hlynsson 3, Daði Magnússon, Þórhallur Friðriksson og Bergur Gylfa. 2


  '''Fjórði flokkur féll úr bikarnum''' 
=== '''4. flokkur féll úr bikarnum''' ===
 
4.  flokkur kvenna í handknattleik lék gegn Haukum í bikarkeppní flokksins og var leikið hér í Eyjum. Haukar sigruðu með einu marki, 15-14 en staðan í hálfleik var 7-8 og er IBV þar með fallið úr keppni í bikarnum. Mörk ÍBV: Hekla Hannesdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 3, Anna María Halldórsdóttir 2, Birgitta Rúnarsdóttir 2, Sædís Magnúsdóttir 1. Elísabet Þorvaldsdóttir varði ágætlega.
Fjórði flokkur kvenna í handknattleik lék gegn Haukum í bikarkeppní flokksins og var leikið hér í Eyjum. Haukar sigruðu með einu marki, 15-14 en staðan í hálfleik var 7-8 og er IBV þar með fallið úr keppni í bikarnum. Mörk ÍBV: Hekla Hannesdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 3, Anna María Halldórsdóttir 2, Birgitta Rúnarsdóttir 2, Sædís Magnúsdóttir 1. Elísabet Þorvaldsdóttir varði ágætlega. 
 
'''Guðjón á úrtaksæfingu''' 


=== '''Guðjón á úrtaksæfingu''' ===
Guðjón Ólafsson hefur verið valinn á úrtaksæfingu hjá U-16 ára landsliðinu í knattspyrnu en æfingarnar fara fram seinni part desember mánaðar. 
Guðjón Ólafsson hefur verið valinn á úrtaksæfingu hjá U-16 ára landsliðinu í knattspyrnu en æfingarnar fara fram seinni part desember mánaðar. 


'''Samskip styrkja framkvæmdina'''
=== '''Samskip styrkja framkvæmdina''' ===
 
Í desember stóðu yfir töluverðar framkvæmdir við malarvöllinn fyrirofan Þórsvöll. Þar hafa forráðamenn ÍBV-íþróttafélags verið að tyrfa svæðið sem upphaflega var hugsað sem æfingasvæði en hefur aldrei þjónað öðrum tilgangi en sem bílastæði og geymslupláss. Nú á hins vegar að bæta úr vallarþörf knattspymumanna en í samstarfi við Samskip var ráðist í að tyrfa svæðið og verður völlurinn kallaður Samskipavöllur í framtíðinni. Svæðið nær því reyndar ekki að vera lögleg stærð keppnisvallar en er góð viðbót við vellina, sem að mati knattspyrnufróðra manna í Vestmannaeyjum, eru of fáir. Svæðið verður fyrst og fremst hugsað fyrir æfingar snemma á vorin svo knattspyrnumenn Eyjamanna komist sem fyrst á gras án þess að það bitni á völlum bæjarins en yfir sumartímann mun svæðið einnig nýtast sem æfingasvæði. 
Í desember stóðu yfir töluverðar framkvæmdir við malarvöllinn fyrirofan Þórsvöll. Þar hafa forráðamenn ÍBV-íþróttafélags verið að tyrfa svæðið sem upphaflega var hugsað sem æfingasvæði en hefur aldrei þjónað öðrum tilgangi en sem bílastæði og geymslupláss. Nú á hins vegar að bæta úr vallarþörf knattspymumanna en í samstarfi við Samskip var ráðist í að tyrfa svæðið og verður völlurinn kallaður Samskipavöllur í framtíðinni. Svæðið nær því reyndar ekki að vera lögleg stærð keppnisvallar en er góð viðbót við vellina, sem að mati knattspyrnufróðra manna í Vestmannaeyjum, eru of fáir. Svæðið verður fyrst og fremst hugsað fyrir æfingar snemma á vorin svo knattspyrnumenn Eyjamanna komist sem fyrst á gras án þess að það bitni á völlum bæjarins en yfir sumartímann mun svæðið einnig nýtast sem æfingasvæði. 


'''Glæsileg handboltaveisla'''
=== '''Glæsileg handboltaveisla''' ===
 
Um miðjan nóvember fóru fram mikil veisluhöld í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum en þá var tveimur handboltaleikjum slegið saman í eina handboltaveislu. Handknattleiksráð karla- og kvenna ákváðu að prófa þessa leið og ekki stóð á Eyjamönnum en þegar mest var voru um 600 manns í íþróttahöllinni. Á inilli leikja og í hálfleik var velunnurum liðanna boðið upp á léttar veitingar . þannig að segja má að boðið hafi verið í mat og skemmlun. Leikirnir voru svo ágætis skemmtun, kvennaliðið tók topplið deildarinnar í kennslustund en karlaliðið tapaði fyrir Íslandsmeisturum Hauka. 
Um miðjan nóvember fóru fram mikil veisluhöld í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum en þá var tveimur handboltaleikjum slegið saman í eina handboltaveislu. Handknattleiksráð karla- og kvenna ákváðu að prófa þessa leið og ekki stóð á Eyjamönnum en þegar mest var voru um 600 manns í íþróttahöllinni. Á inilli leikja og í hálfleik var velunnurum liðanna boðið upp á léttar veitingar . þannig að segja má að boðið hafi verið í mat og skemmlun. Leikirnir voru svo ágætis skemmtun, kvennaliðið tók topplið deildarinnar í kennslustund en karlaliðið tapaði fyrir Íslandsmeisturum Hauka. 


Lína 4.086: Lína 3.937:
Þá var komið að karlaliðinu sem tók á móti Islandsmeisturum Hauka sem hafa án efa best mannaða liðið í Remaxdeildinni. Þrátt fyrir það voru það leikmenn ÍBV sem voru mun betri fyrstu tíu mínúturnar og komst ÍBV fjórum mörkum yfír 9-4. Þá virtist allt hrökkva í baklás og næstu níu mörk komu frá Íslandsmeisturunum sem voru þar með komnir fjórum mörkum yfir,9-13. Á þessum leikkafla gerðu Eyjamenn mistök. Í stað þess að spila eins og í upphafí leiks og keyra á sömu mönnum og í byrjun var skipt inn á tveimur leikmönnum sem komust aldrei í takt við leikinn. Staðan í hálfleik var 10-14. Í síðari hálfleik léku gestirnir á alls oddi, léku sterkan varnarleik og fengu fyrir vikið töluvert af hraðaupphlaupum sem þeir nýttu vel. Eyjamenn gátu í raun ekkert gert annað en að læra af meisturunum og lokatölur urðu 25-33. Mörk ÍBV: Zoltán Bragi Belányi 6/1, Sigurður Bragason 6, Kári Kristj- ánsson 4, Robert Bognar 3, Josep Bösze 3, Michael Lauritsen 2, Björgvin Rúnarsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 15, Eyjólfur Hannesson 1. 
Þá var komið að karlaliðinu sem tók á móti Islandsmeisturum Hauka sem hafa án efa best mannaða liðið í Remaxdeildinni. Þrátt fyrir það voru það leikmenn ÍBV sem voru mun betri fyrstu tíu mínúturnar og komst ÍBV fjórum mörkum yfír 9-4. Þá virtist allt hrökkva í baklás og næstu níu mörk komu frá Íslandsmeisturunum sem voru þar með komnir fjórum mörkum yfir,9-13. Á þessum leikkafla gerðu Eyjamenn mistök. Í stað þess að spila eins og í upphafí leiks og keyra á sömu mönnum og í byrjun var skipt inn á tveimur leikmönnum sem komust aldrei í takt við leikinn. Staðan í hálfleik var 10-14. Í síðari hálfleik léku gestirnir á alls oddi, léku sterkan varnarleik og fengu fyrir vikið töluvert af hraðaupphlaupum sem þeir nýttu vel. Eyjamenn gátu í raun ekkert gert annað en að læra af meisturunum og lokatölur urðu 25-33. Mörk ÍBV: Zoltán Bragi Belányi 6/1, Sigurður Bragason 6, Kári Kristj- ánsson 4, Robert Bognar 3, Josep Bösze 3, Michael Lauritsen 2, Björgvin Rúnarsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 15, Eyjólfur Hannesson 1. 


'''Jón Skaftason til ÍBV''' 
=== '''Jón Skaftason til ÍBV''' ===
 
Leikmannamál knattspyrnuliðs ÍBV hafa verið að skýrast á undanförnum dögum, Jón Skaftason, ungur knattspyrnumaður úr KR, hefði skrifað undir þriggja ára samning við Eyjamenn. Jón lék reyndar með Vfkingi í 1. deildinni síðastliðið sumar og þótti standa sig vel. 
Leikmannamál knattspyrnuliðs ÍBV hafa verið að skýrast á undanförnum dögum, Jón Skaftason, ungur knattspyrnumaður úr KR, hefði skrifað undir þriggja ára samning við Eyjamenn. Jón lék reyndar með Vfkingi í 1. deildinni síðastliðið sumar og þótti standa sig vel. 


'''Tróna á toppnum''' 
=== '''Tróna á toppnum''' ===
 
Eyjastúlkur léku tvo síðustu leiki sína á þessu ári í nóvember en þá fór liðið í góða ferð á höfuðborgarsvæðið. Fyrst var leikið gegn Fylki/ÍR en gegn FH tveimur dögum síðar. Leikurinn gegn Fylki/ÍR átti að vera formsatriði enda ÍBV með mun sterkari mannskap en gestgjafarnir. Sem oft fyrr mættu Eyjastúlkur með hangandi haus í fyrri hálfleik sem varð til þess að hann var jafnari en hefði þurft að vera. IBV var samt sem áður með undirtökin og staðan í hálfleik var 13-16. ÍBV byrjaði svo síðari hálfleikinn af miklum krafti og lagði þar grunninn að sigri sínum. Niðurstaðan varð átta marka sigur Eyjastúlkna, 26-34 og var liðið þar með komið í efsta sæti Remaxdeildarinnar. Mörk ÍBV: Anna Yakova 9, Nína K. Björnsdóttir 7, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Alla Gokorian 4, Birgit Engl 4, Sylvia Strass 3, Elísa Sigurðardóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1 og Sæunn Magnúsdóttir 1. 
Eyjastúlkur léku tvo síðustu leiki sína á þessu ári í nóvember en þá fór liðið í góða ferð á höfuðborgarsvæðið. Fyrst var leikið gegn Fylki/ÍR en gegn FH tveimur dögum síðar. Leikurinn gegn Fylki/ÍR átti að vera formsatriði enda ÍBV með mun sterkari mannskap en gestgjafarnir. Sem oft fyrr mættu Eyjastúlkur með hangandi haus í fyrri hálfleik sem varð til þess að hann var jafnari en hefði þurft að vera. IBV var samt sem áður með undirtökin og staðan í hálfleik var 13-16. ÍBV byrjaði svo síðari hálfleikinn af miklum krafti og lagði þar grunninn að sigri sínum. Niðurstaðan varð átta marka sigur Eyjastúlkna, 26-34 og var liðið þar með komið í efsta sæti Remaxdeildarinnar. Mörk ÍBV: Anna Yakova 9, Nína K. Björnsdóttir 7, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Alla Gokorian 4, Birgit Engl 4, Sylvia Strass 3, Elísa Sigurðardóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1 og Sæunn Magnúsdóttir 1. 


Lið ÍBV byrjaði mjög vel í leiknum gegn FH og náði strax þriggja marka forystu. IBV lét forystuna ekki af hendi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks, munaði yfirleitt þremur til sex mörkum og staðan í hálfleik var 14-17. Það sama var svo uppi á teningnum í síðari hálfleik, leikmenn IBV létu forystuna ekki af hendi en Hafnfirðingar voru aldrei langt undan. Lokatölur urðu 27- 31 en eins og tölurnar bera með sér var varnarleikur og markvarsla IBV ekki góð í leiknum. Mörk ÍBV: Anna Yakova 10, Alla Gokorian 7, Sylvia Strass 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Birgit Engl 3 og Anja Nielsen 2. 
Lið ÍBV byrjaði mjög vel í leiknum gegn FH og náði strax þriggja marka forystu. IBV lét forystuna ekki af hendi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks, munaði yfirleitt þremur til sex mörkum og staðan í hálfleik var 14-17. Það sama var svo uppi á teningnum í síðari hálfleik, leikmenn IBV létu forystuna ekki af hendi en Hafnfirðingar voru aldrei langt undan. Lokatölur urðu 27- 31 en eins og tölurnar bera með sér var varnarleikur og markvarsla IBV ekki góð í leiknum. Mörk ÍBV: Anna Yakova 10, Alla Gokorian 7, Sylvia Strass 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Birgit Engl 3 og Anja Nielsen 2. 


'''Draumur um efri deild úr sögunni''' 
=== '''Draumur um efri deild úr sögunni''' ===
 
Vonir karlaliðs IBV um að komast í efri deild Íslandsmótsins í handbolta  að lokinni riðlakeppni urðu nánast að engu þegar liðið tapaði naumlega gegn Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en smám saman náðu heimamenn undirtökunum. Eyjamenn voru samt sem áður aldrei langt undan og í hálfleik var staðan 13-10 fyrir Stjörnuna. Strax í upphafi síðari hálfleiks jöfnuðu Eyjamenn 14-14 en aftur náðu heimamenn undirtökunum þegar leið á hálfleikinn. Stjarnan náði mest fjögurra marka forystu undir lokin en Eyjamenn náðu aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en töpuðu með tveimur mörkum. Lokatölur voru 29 - 27. Mörk ÍBV: Zoltán Bragi Belányi 8/3, Robert Bognar 4, Sigurður Bragason 4, Kári Kristjánsson 3, Josep Bösze 3, Sigurður Ari Stefánsson 3, Björgvin Rúnarsson 2. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 13. 
Vonir karlaliðs IBV um að komast í efri deild Íslandsmótsins að lokinni riðlakeppni urðu nánast að engu þegar liðið tapaði naumlega gegn Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en smám saman náðu heimamenn undirtökunum. Eyjamenn voru samt sem áður aldrei langt undan og í hálfleik var staðan 13-10 fyrir Stjörnuna. Strax í upphafi síðari hálfleiks jöfnuðu Eyjamenn 14-14 en aftur náðu heimamenn undirtökunum þegar leið á hálfleikinn. Stjarnan náði mest fjögurra marka forystu undir lokin en Eyjamenn náðu aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en töpuðu með tveimur mörkum. Lokatölur voru 29 - 27. Mörk ÍBV: Zoltán Bragi Belányi 8/3, Robert Bognar 4, Sigurður Bragason 4, Kári Kristjánsson 3, Josep Bösze 3, Sigurður Ari Stefánsson 3, Björgvin Rúnarsson 2. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 13
 
'''Tveir tapleikir hjá þriðja flokki''' 
 
Þriðji flokkur karla ÍBV lék norðan heiða, bæði gegn Þór og KA. Fyrst var leikið gegn Þór og eftir slæma byrjun í leiknum náðu Eyjamenn að rétta sinn hlut þegar leið á leikinn. Lokatölur urðu hins vegar 29-26, þriggja marka tap ÍBV. Daginn eftir léku strákarnir svo gegn KA og var sá leikur mun jafnari en gegn Þór. Eftir æsispennandi leik var staðan jöfn þegar leiktíminn var liðinn en KA-menn áttu aðeins eftir eitt aukakast. Þeir gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skoruðu sigurmarkið úr aukakastinu og lokatölur urðu 27-26


'''Stelpurnar í 2. sæti''' 
=== '''Tveir tapleikir hjá 3ja lokki''' ===
3.  flokkur karla ÍBV lék norðan heiða, bæði gegn Þór og KA. Fyrst var leikið gegn Þór og eftir slæma byrjun í leiknum náðu Eyjamenn að rétta sinn hlut þegar leið á leikinn. Lokatölur urðu hins vegar 29-26, þriggja marka tap ÍBV. Daginn eftir léku strákarnir svo gegn KA og var sá leikur mun jafnari en gegn Þór. Eftir æsispennandi leik var staðan jöfn þegar leiktíminn var liðinn en KA-menn áttu aðeins eftir eitt aukakast. Þeir gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skoruðu sigurmarkið úr aukakastinu og lokatölur urðu 27-26. 


=== '''Stelpurnar í 2. sæti''' ===
Fjórði flokkur kvenna lék í fjölliðamóti um miðjan nóvember en þá fór fram önnur umferð Íslandsmótsins. ÍBV leikur í 2. deild og var í riðli með Haukum, Val og Stjörnunni. Eyjastelpur unnu tvo leiki en töpuðu gegn Haukum og enduðu því í öðru sæti riðilsins. Úrslit leikjanna urðu þessi: ÍBV-Haukar 11-17, ÍBV-Valur 22-16 og ÍBVStjarnan 18-17. 
Fjórði flokkur kvenna lék í fjölliðamóti um miðjan nóvember en þá fór fram önnur umferð Íslandsmótsins. ÍBV leikur í 2. deild og var í riðli með Haukum, Val og Stjörnunni. Eyjastelpur unnu tvo leiki en töpuðu gegn Haukum og enduðu því í öðru sæti riðilsins. Úrslit leikjanna urðu þessi: ÍBV-Haukar 11-17, ÍBV-Valur 22-16 og ÍBVStjarnan 18-17. 


'''Fimm marka tap fyrir HK'''
=== '''Fimm marka tap fyrir HK''' ===
ÍBV sótti HK heim þar sem HK sigraði 33-28. Leikmenn ÍBV voru lengi í gang í leiknum og það virtist duga heimamónnum að spila á hálfum hraða til þess að komast þremur mörkum yfir. Heimamenn juku muninn jafnt og þétt það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Mestur varð munurinn sex mörk, 12-6 en Eyjamenn náðu aðeins að klóra í bakkann fyrir leikhlé og staðan í hálfleik var 14-9. Síðari hálfleikur fór ágætlega af stað hjá ÍBV, Eyjamenn skomðu þrjú mörk gegn einu marki heimamanna og munurinn var þar með kominn niður í þrjú mörk, 15-12. En þá virtust heimamenn aftur gefa í og náðu strax í kjölfarið aftur fimm marka forystu. Mestur varð munurinn hins vegar sjö mörk í síðari hálfleik, 27-20 en lokatölur urðu 33-28. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 7/5, Davíð Þór Óskarsson 6, Kári Kristjánsson 4, Sigurður Ari Stefánsson 4, Josep Bösze 3, Robert Bognar 3, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 7


ÍBV sótti HK heim þar sem HK sigraði 33-28. Leikmenn ÍBV voru lengi í gang í leiknum og það virtist duga heimamónnum að spila á hálfum hraða til þess að komast þremur mörkum yfir. Heimamenn juku muninn jafnt og þétt það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Mestur varð munurinn sex mörk, 12-6 en Eyjamenn náðu aðeins að klóra í bakkann fyrir leikhlé og staðan í hálfleik var 14-9. Síðari hálfleikur fór ágætlega af stað hjá ÍBV, Eyjamenn skomðu þrjú mörk gegn einu marki heimamanna og munurinn var þar með kominn niður í þrjú mörk, 15-12. En þá virtust heimamenn aftur gefa í og náðu strax í kjölfarið aftur fimm marka forystu. Mestur varð munurinn hins vegar sjö mörk í síðari hálfleik, 27-20 en lokatölur urðu 33-28. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 7/5, Davíð Þór Óskarsson 6, Kári Kristjánsson 4, Sigurður Ari Stefánsson 4, Josep Bösze 3, Robert Bognar 3, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 7 
=== '''Gott gengi yngri flokka''' ===
 
3. flokkur karla lék tvo leiki, annars vegar gegn FH og hinsvegar ÍR2.  Í fyrri leiknum reyndust Hafnfirðingarnir sterkari, lokatölur urðu 29- 21 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-10. Daginn eftir  var svo komið að fyrsta sigurleik IBV í vetur þegar liðið lék gegn ÍR2. Eyjamenn reyndust vera mun sterkari aðilinn í leiknum og voru sex mörkum yfir í hálfleik. Lokatölur urðu svo 17-27, tíu marka útisigur hjá IBV. Fimmti flokkur kvenna spilaði líka en frá ÍBV fóru A-, B- og Clið og alls um 25 stelpur. Keppni flokksins í Íslandsmótinu er nokkuð flókin, þannig er annað hvert fjölliðamót leikið í deildarkeppni eftir styrkleika en liðin raðast í styrkleika eftir að hafa leikið í riðlakeppnum í hinum fjölliðamótunum. Í lok vetrar em svo talin saman stigin sem liðin safna sér með árangri úr riðlakeppninni. Árangur IBV um helgina var mjög góður, A- og B-liðin urðu í fyrsta sæti í 2. deild og C-liðið í öðru sæti í 1. deild. Úrslit urðu þessi:
'''Gott gengi yngri flokka'''
 
Þriðji flokkur karla lék tvo leiki, annars vegar gegn FH og hinsvegar ÍR2.  Í fyrri leiknum reyndust Hafnfirðingarnir sterkari, lokatölur urðu 29- 21 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-10. Daginn eftir  var svo komið að fyrsta sigurleik IBV í vetur þegar liðið lék gegn ÍR2. Eyjamenn reyndust vera mun sterkari aðilinn í leiknum og voru sex mörkum yfir í hálfleik. Lokatölur urðu svo 17-27, tíu marka útisigur hjá IBV. Fimmti flokkur kvenna spilaði líka en frá ÍBV fóru A-, B- og Clið og alls um 25 stelpur. Keppni flokksins í Íslandsmótinu er nokkuð flókin, þannig er annað hvert fjölliðamót leikið í deildarkeppni eftir styrkleika en liðin raðast í styrkleika eftir að hafa leikið í riðlakeppnum í hinum fjölliðamótunum. Í lok vetrar em svo talin saman stigin sem liðin safna sér með árangri úr riðlakeppninni. Árangur IBV um helgina var mjög góður, A- og B-liðin urðu í fyrsta sæti í 2. deild og C-liðið í öðru sæti í 1. deild. Úrslit urðu þessi:


A-lið: ÍBV-Valur 11-8, ÍBV-FH 6-6, ÍBV-Fjölnir 10-14, ÍBV-Stjaman 9-8. 
A-lið: ÍBV-Valur 11-8, ÍBV-FH 6-6, ÍBV-Fjölnir 10-14, ÍBV-Stjaman 9-8. 
Lína 4.128: Lína 3.972:
B-lið: ÍBV-Grótta/KR 6-15, ÍBVValur 12-7, ÍBV-Fjölnir 9-7, ÍBV-Breiðablik 13-10. 
B-lið: ÍBV-Grótta/KR 6-15, ÍBVValur 12-7, ÍBV-Fjölnir 9-7, ÍBV-Breiðablik 13-10. 


'''Íslenska kvennalandsliðið áfram'''
=== '''Íslenska kvennalandsliðið áfram''' ===
 
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik lék í forkeppni undankeppni Evrópumótsins en í riðli íslenska liðsins voru Makedónía, Portúgal og Ítalía. Makedónía þótti sterkasta liðið en þrjú lið komust áfram í undankeppnina sjálfa og stóð baráttan á milli Portúgals, Íslands og Ítalíu en riðillinn var leikinn á Sikiley. Ísland sigraði Portúgal, en steinlá gegn Makidóníu og tapaði með einu gegn Ítaíu, þrátt fyrir það komst liðið áfram.. Guðbjörg Guðmannsdóttir var í leikmannahópi íslenska liðsins en lék lítið og náði ekki að skora mark. 
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik lék í forkeppni undankeppni Evrópumótsins en í riðli íslenska liðsins voru Makedónía, Portúgal og Ítalía. Makedónía þótti sterkasta liðið en þrjú lið komust áfram í undankeppnina sjálfa og stóð baráttan á milli Portúgals, Íslands og Ítalíu en riðillinn var leikinn á Sikiley. Ísland sigraði Portúgal, en steinlá gegn Makidóníu og tapaði með einu gegn Ítaíu, þrátt fyrir það komst liðið áfram.. Guðbjörg Guðmannsdóttir var í leikmannahópi íslenska liðsins en lék lítið og náði ekki að skora mark. 


'''Birkir áfram''' 
=== '''Birkir áfram''' ===
 
Birkir Kristinsson hefur tilkynnt forráðamönnum ÍBV að hann ætli að spila með liðinu næsta sumar. Eyjamenn hafa beðið með öndina í hálsinum að undanförnu enda voru sögusagnir um að Birkir myndi skipta um lið eða jafnvel leggja skóna á hilluna. Birkir hefur nú tekið af allan vafa í málinu en þessi 39 ára gamli unglingur átti mjög gott sumar á milli stanganna í ár og sýndi það enn og aftur að þar er á ferðinni einn besti markvörður íslensku deildarinnar. 
Birkir Kristinsson hefur tilkynnt forráðamönnum ÍBV að hann ætli að spila með liðinu næsta sumar. Eyjamenn hafa beðið með öndina í hálsinum að undanförnu enda voru sögusagnir um að Birkir myndi skipta um lið eða jafnvel leggja skóna á hilluna. Birkir hefur nú tekið af allan vafa í málinu en þessi 39 ára gamli unglingur átti mjög gott sumar á milli stanganna í ár og sýndi það enn og aftur að þar er á ferðinni einn besti markvörður íslensku deildarinnar. 


'''Fimmtán marka sigur'''
=== '''Fimmtán marka sigur''' ===
 
ÍBV tók á móti Breiðabliki laugardaginn 29.nóvember. Leikurinn var reyndar lítið fyrir augað og Eyjamenn hafa oft leikið betur. Í upphafi var eins og leikmenn ÍBV vanmætu andstæðinginn og upphafsmínúturnar voru jafnar. Smám saman sigu Eyjamenn hins vegar fram úr og í hálfleik var staðan 20-14 fyrir ÍBV. Í síðari hálfleik kom hins vegar aftur upp vanmat hjá ÍBV og gestirnir gengu á lagið. Minnstur varð munurinn í síðari hálfleik fjögur mörk, 23-19 en eftir það tóku Eyjamenn öll völd á vellinum og keyrðu hreinlega yfir andstæðinga sína, lokatölur 37-22. Mörk IBV: Davíð Þór Óskarsson 8/4,  Robert Bognar 8, Sigurður Ari Stefánsson 6, Josef Bösze 5, Zoltán  Belányi 4, Björgvin Rúnarsson 2, Magnús Sigurðsson 1, Kári Kristjánsson 1, Michael Lauritsen 1, Sigurður Bragason 1.    Varins skot: Eyjólfur Hannesson 8, Jóhann Guðmundsson 8/1. 
ÍBV tók á móti Breiðabliki laugardaginn 29.nóvember. Leikurinn var reyndar lítið fyrir augað og Eyjamenn hafa oft leikið betur. Í upphafi var eins og leikmenn ÍBV vanmætu andstæðinginn og upphafsmínúturnar voru jafnar. Smám saman sigu Eyjamenn hins vegar fram úr og í hálfleik var staðan 20-14 fyrir ÍBV. Í síðari hálfleik kom hins vegar aftur upp vanmat hjá ÍBV og gestirnir gengu á lagið. Minnstur varð munurinn í síðari hálfleik fjögur mörk, 23-19 en eftir það tóku Eyjamenn öll völd á vellinum og keyrðu hreinlega yfir andstæðinga sína, lokatölur 37-22. Mörk IBV: Davíð Þór Óskarsson 8/4,  Robert Bognar 8, Sigurður Ari Stefánsson 6, Josef Bösze 5, Zoltán  Belányi 4, Björgvin Rúnarsson 2, Magnús Sigurðsson 1, Kári Kristjánsson 1, Michael Lauritsen 1, Sigurður Bragason 1.    Varins skot: Eyjólfur Hannesson 8, Jóhann Guðmundsson 8/1. 


'''Stelpurnar komust í úrslitin'''
=== '''Stelpurnar komust í úrslitin''' ===
 
Í lok nóvember fór fram Íslandsmót í efstu deildum í innanhússknattspymu og áttu Eyjamenn þrjá fulltrúa, kvenna- og karlalið IBV og Smástund en karlaliðin léku í sama riðli. Það kom í hlut leikmanna kvennaliðsins að halda uppi merki IBV því liðið komst alla leið í úrslitaleikinn á meðan hvorugt karlaliðanna komst áfram eftir riðlakeppnina. Fyrirkomulagið í 1. deild Íslandsmótins er þannig að byrjað var að leika í fjórum riðlum þar sem fjögur lið léku gegn hvert öðru. Tvö efstu liðin komust svo í átta liða úrslit þar sem leikið var með útsláttarfyrirkomulagi. Þrátt fyrir að tapa ekki leik í riðlakeppninni þá komst ÍBV ekki áfram en liðið gerði þrjú jafntefli. Í kvennakeppninni er leikið í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit. ÍBV vann alla leiki sína í riðlinum og mætti KR í undanúrslitum. ÍBV sigraði þann leik 2-1 og í úrslitum mætti liðið Val. Þar beið ÍBV hins vegar skipsbrot því Valsstúlkur sigruðu 7-1 og eru því Íslandsmeistarar í innanhússknattspymu. Eina mark ÍBV í úrslitum skoraði Elena Einisdóttir.
Í lok nóvember fór fram Íslandsmót í efstu deildum í innanhússknattspymu og áttu Eyjamenn þrjá fulltrúa, kvenna- og karlalið IBV og Smástund en karlaliðin léku í sama riðli. Það kom í hlut leikmanna kvennaliðsins að halda uppi merki IBV því liðið komst alla leið í úrslitaleikinn á meðan hvorugt karlaliðanna komst áfram eftir riðlakeppnina. Fyrirkomulagið í 1. deild Íslandsmótins er þannig að byrjað var að leika í fjórum riðlum þar sem fjögur lið léku gegn hvert öðru. Tvö efstu liðin komust svo í átta liða úrslit þar sem leikið var með útsláttarfyrirkomulagi. Þrátt fyrir að tapa ekki leik í riðlakeppninni þá komst ÍBV ekki áfram en liðið gerði þrjú jafntefli. Í kvennakeppninni er leikið í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit. ÍBV vann alla leiki sína í riðlinum og mætti KR í undanúrslitum. ÍBV sigraði þann leik 2-1 og í úrslitum mætti liðið Val. Þar beið ÍBV hins vegar skipsbrot því Valsstúlkur sigruðu 7-1 og eru því Íslandsmeistarar í innanhússknattspymu. Eina mark ÍBV í úrslitum skoraði Elena Einisdóttir.


'''Desember'''
=== '''Desember''' ===
 
'''Harðort bréf til bæjarstjórnar'''


=== '''Harðort bréf til bæjarstjórnar''' ===
Í Fréttum kemur fram að ÍBV- íþróttafélag lagði bréf fyrir bæjarráð í byrjun desember þar sem óskað er eftir því að bæjaryfirvöld hefji þegar í stað viðræður við Vegagerðina um aukaferðir Herjólfs í kringum Shellmót og þjóðhátíð. Segir í bréfinu að sá háttur sem hafður hefur verið síðustu ár að skríða á hnjánum fyrir fulltrúa Vegagerðarinnar, stuttu fyrir þessa stóru viðburði sé molbúaháttur sem hljóti að vera bam síns tíma. Allir viti að þessir viðburðir hleypi miklu lífi í verslun og þjónustu í bæjarfélaginu og niðurstaðan um auknar ferðir sé svo háð duttlungum einhverra embættismanna. ''„Það er tímabært að fara fram á það við Vegagerðina að hún viðurkenni mikilvægi þessara viðburða fyrir Vestmannaeyinga og þörfina fyrir opinn þjóðveg á þessum tímum. Það þarf ekki að birtast fulltrúum Vegagerðarinnar eins og þruma úr heiðskíru lofti, að haldin sé útihátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi, þjóðhátíð hefur verið haldin síðan 1874 og Shellmótið var tuttugu ára síðastliðið sumar."'' Ennfremur segir að umtalsverðum fjármunum sé varið til markaðssetningar á þjóðhátíð og Herjólfur er ekki bara ódýrasti kosturinn, heldur eini öruggi kosturinn til Eyja. IBV - íþróttafélag hvetur því bæjaryfirvöld til að vopnast nú þegar, leggjast í víking og bera höfuðið hátt þegar barið er í borðið og þess krafíst sem okkur sannarlega ber. Félagið er reiðubúið að leggja til bardagamann í reisuna. Undir þetta skrifar Páll Scheving Ingvarsson framkvæmdarstjóri. 
Í Fréttum kemur fram að ÍBV- íþróttafélag lagði bréf fyrir bæjarráð í byrjun desember þar sem óskað er eftir því að bæjaryfirvöld hefji þegar í stað viðræður við Vegagerðina um aukaferðir Herjólfs í kringum Shellmót og þjóðhátíð. Segir í bréfinu að sá háttur sem hafður hefur verið síðustu ár að skríða á hnjánum fyrir fulltrúa Vegagerðarinnar, stuttu fyrir þessa stóru viðburði sé molbúaháttur sem hljóti að vera bam síns tíma. Allir viti að þessir viðburðir hleypi miklu lífi í verslun og þjónustu í bæjarfélaginu og niðurstaðan um auknar ferðir sé svo háð duttlungum einhverra embættismanna. ''„Það er tímabært að fara fram á það við Vegagerðina að hún viðurkenni mikilvægi þessara viðburða fyrir Vestmannaeyinga og þörfina fyrir opinn þjóðveg á þessum tímum. Það þarf ekki að birtast fulltrúum Vegagerðarinnar eins og þruma úr heiðskíru lofti, að haldin sé útihátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi, þjóðhátíð hefur verið haldin síðan 1874 og Shellmótið var tuttugu ára síðastliðið sumar."'' Ennfremur segir að umtalsverðum fjármunum sé varið til markaðssetningar á þjóðhátíð og Herjólfur er ekki bara ódýrasti kosturinn, heldur eini öruggi kosturinn til Eyja. IBV - íþróttafélag hvetur því bæjaryfirvöld til að vopnast nú þegar, leggjast í víking og bera höfuðið hátt þegar barið er í borðið og þess krafíst sem okkur sannarlega ber. Félagið er reiðubúið að leggja til bardagamann í reisuna. Undir þetta skrifar Páll Scheving Ingvarsson framkvæmdarstjóri. 


'''Einn Eyjamaður í æfingahópi u-17''' 
=== '''Einn Eyjamaður í æfingahópi u-17''' ===
 
Lúkas Kostic, landsliðsþjálfari U- 17 ára landsliðs Íslands í knattspymu, hefur valið 58 leikmenn til æfinga og er einn Eyjamaður í hópnum. Sá heitir Ellert Scheving Pálsson og hefur verið viðloðandi landsliðið að undanförnu en æfingamar fara fram um helgina. Athygli vekur að ÍBV er aðeins úthlutað einu sæti af tæplega sextíu, jafn mörgum og Selfossi, Víði, Hetti og Leikni en lið eins og BÍ sendir þrjá leikmenn og Njarðvík tvo. 
Lúkas Kostic, landsliðsþjálfari U- 17 ára landsliðs Íslands í knattspymu, hefur valið 58 leikmenn til æfinga og er einn Eyjamaður í hópnum. Sá heitir Ellert Scheving Pálsson og hefur verið viðloðandi landsliðið að undanförnu en æfingamar fara fram um helgina. Athygli vekur að ÍBV er aðeins úthlutað einu sæti af tæplega sextíu, jafn mörgum og Selfossi, Víði, Hetti og Leikni en lið eins og BÍ sendir þrjá leikmenn og Njarðvík tvo. 


'''Ekkert bikarævintýri í ár''' 
=== '''Ekkert bikarævintýri í ár''' ===
 
Það varð ekkert bikarævintýri í ár, frekar en síðustu ár hjá karlaliði ÍB V. Það var niðurstaðan eftir leik gegn Val í byrjun desember. Eyjamenn hafa ekki náð langt í keppninni undanfaríð en voru nú komnir í átta liða úrslit. Leikurinn var leikinn á Hlíðarenda en Valsmenn, sem eru á toppi Norðurriðils voru fyrirfram taldir eiga sigurinn nokkuð vísan. Það fór líka þannig að Hlíðarendapiltar voru ekki í teljandi vandræðum með IBV og eftir að hafa verið 17-11 yfir í hálfleik, breikkuðu þeir bilið í síðari hálfleik og endaði leikurinn með þrettán marka sigri Valsmanna, 37-24. Leikurinn er af mörgum talinn einn sá slakasti hjá IBV í vetur og grátlegt að lenda í slíku í bikarkeppninni. Mörk ÍBV: Davíð Þór Oskarsson 5, Björgvin Rúnarsson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Michael Lauritsen 2, Robert Bognar 2, Zoltán Belányi 2, Ríkharð Guðmundsson 1, Josef Bösze 1, Sigurður Bragason 1, Kári Kristjánsson 1. 
Það varð ekkert bikarævintýri í ár, frekar en síðustu ár hjá karlaliði ÍB V. Það var niðurstaðan eftir leik gegn Val í byrjun desember. Eyjamenn hafa ekki náð langt í keppninni undanfaríð en voru nú komnir í átta liða úrslit. Leikurinn var leikinn á Hlíðarenda en Valsmenn, sem eru á toppi Norðurriðils voru fyrirfram taldir eiga sigurinn nokkuð vísan. Það fór líka þannig að Hlíðarendapiltar voru ekki í teljandi vandræðum með IBV og eftir að hafa verið 17-11 yfir í hálfleik, breikkuðu þeir bilið í síðari hálfleik og endaði leikurinn með þrettán marka sigri Valsmanna, 37-24. Leikurinn er af mörgum talinn einn sá slakasti hjá IBV í vetur og grátlegt að lenda í slíku í bikarkeppninni. Mörk ÍBV: Davíð Þór Oskarsson 5, Björgvin Rúnarsson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Michael Lauritsen 2, Robert Bognar 2, Zoltán Belányi 2, Ríkharð Guðmundsson 1, Josef Bösze 1, Sigurður Bragason 1, Kári Kristjánsson 1. 


'''Heillum horfnir í seinni hálf leik''' 
=== '''Heillum horfnir í seinni hálf leik''' ===
 
ÍBV lék gegn FH í Remaxdeild karla. Eyjamenn komust fjórum mörkum yfir í upphafi leiks, 2-6 en lengst af í fyrri hálfleik munaði fimm mörkum á liðunum. FH-ingar náðu hins vegar að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir hálfleik og héldu þar með í vonina um sigur. FH-ingar, með þá Svavar Vignisson og Arnar Pétursson innanborðs, eru í harðri baráttu við Stjörnuna um fjórða sæti Suðurriðils og þurftu því nauðsynlega á sigri að halda. Þorbergur Áðalsteinsson, þjálfari FH og fyrrverandi þjálfari IBV hélt greinilega réttu hálfleiksræðuna yfir sínum mönnum því í síðari hálfleik tóku Hafnfirðingar öll völd á vellinum. Eyjamenn héldu þó forystunni fyrstu mínúturnar en eftir tíu mínútur hrundi leikur IBV. Staðan breyttist úr 19-22 í 25-22 og með þessum sex mörkum lögðu FH-ingar grunninn að sigrinum. Eyjamenn virtust algjörlega heillum horfnir og varð munurinn mestur sex mörk, 31- 25 en leikmenn IBV skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins og lokatölur því 31-29. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 8/3, Robert Bognar 6, Josef Bösze 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Davíð Þór Óskarsson 4/3, Sigurður Bragason 2. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 22/1. 
ÍBV lék gegn FH í Remaxdeild karla. Eyjamenn komust fjórum mörkum yfir í upphafi leiks, 2-6 en lengst af í fyrri hálfleik munaði fimm mörkum á liðunum. FH-ingar náðu hins vegar að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir hálfleik og héldu þar með í vonina um sigur. FH-ingar, með þá Svavar Vignisson og Arnar Pétursson innanborðs, eru í harðri baráttu við Stjörnuna um fjórða sæti Suðurriðils og þurftu því nauðsynlega á sigri að halda. Þorbergur Áðalsteinsson, þjálfari FH og fyrrverandi þjálfari IBV hélt greinilega réttu hálfleiksræðuna yfir sínum mönnum því í síðari hálfleik tóku Hafnfirðingar öll völd á vellinum. Eyjamenn héldu þó forystunni fyrstu mínúturnar en eftir tíu mínútur hrundi leikur IBV. Staðan breyttist úr 19-22 í 25-22 og með þessum sex mörkum lögðu FH-ingar grunninn að sigrinum. Eyjamenn virtust algjörlega heillum horfnir og varð munurinn mestur sex mörk, 31- 25 en leikmenn IBV skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins og lokatölur því 31-29. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 8/3, Robert Bognar 6, Josef Bösze 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Davíð Þór Óskarsson 4/3, Sigurður Bragason 2. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 22/1. 


'''Birgit og Sylvia komust áfram'''
=== '''Birgit og Sylvia komust áfram''' ===
 
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik fór fram í Króatíu. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa á mótinu, þær Birgit Engl og Sylviu Strass, sem leika með austurríska landsliðinu sem er í B-riðli. Liðið fór vel af stað í mótinu og vann fyrstu þrjá leiki sína en tapaði svo síðustu tveimur en komst engu að síður upp úr riðlinum. Þær stöllur hafa spilað talsvert með liði sínu og skoraði Sylvia níu mörk í þessum fimm leikjum og Birgit átta. Birgit hefur reyndar verið veik hluta af mótinu og lék lítið í síðustu þremur leikjunum. 
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik fór fram í Króatíu. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa á mótinu, þær Birgit Engl og Sylviu Strass, sem leika með austurríska landsliðinu sem er í B-riðli. Liðið fór vel af stað í mótinu og vann fyrstu þrjá leiki sína en tapaði svo síðustu tveimur en komst engu að síður upp úr riðlinum. Þær stöllur hafa spilað talsvert með liði sínu og skoraði Sylvia níu mörk í þessum fimm leikjum og Birgit átta. Birgit hefur reyndar verið veik hluta af mótinu og lék lítið í síðustu þremur leikjunum. 


'''Vel sótt þjálfaranámskeið'''
=== '''Vel sótt þjálfaranámskeið''' ===
 
Um miðjan desember stóð IBV fyrir þjálfaranámskeiði í knattspyrnu og var Þorlákur Már Arnason, þjálfari Fylkis fenginn til að stýra námskeiðinu. Birgir Stefánsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV, sagði í samtali við Fréttir að námskeiðið hafi gengið vel. ''„Það var mjög góð þátttaka í námskeiðinu, í allt um 14 manns og margir efnilegir þjálfarar þar á meðal. Láki var mjög ánægður með þátttökuna en hann gaf okkur skýrslu eftir námskeiðið og benti okkur á efnilega þjálfara úr hópnum. Hann lét okkur líka fá punkta um starfið héma í Eyjum, sagði m.a að það ætti að vera yfirþjálfari hjá ÍBV auk fleiri punkta sem við erum að skoða."''
Um miðjan desember stóð IBV fyrir þjálfaranámskeiði í knattspyrnu og var Þorlákur Már Arnason, þjálfari Fylkis fenginn til að stýra námskeiðinu. Birgir Stefánsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV, sagði í samtali við Fréttir að námskeiðið hafi gengið vel. ''„Það var mjög góð þátttaka í námskeiðinu, í allt um 14 manns og margir efnilegir þjálfarar þar á meðal. Láki var mjög ánægður með þátttökuna en hann gaf okkur skýrslu eftir námskeiðið og benti okkur á efnilega þjálfara úr hópnum. Hann lét okkur líka fá punkta um starfið héma í Eyjum, sagði m.a að það ætti að vera yfirþjálfari hjá ÍBV auk fleiri punkta sem við erum að skoða."'' 
 
'''Samningar við yngri leikmenn''' 


=== '''Samningar við yngri leikmenn''' ===
Knattspyrnudeild ÍBV hefur á undanförnum vikum farið af stað með hugmyndafræði sem verið hefur áður hjá klúbbnum sem gengur út á að leikmenn sem eru ungir að árum og eru enn í 2. flokki karla fái leikmannasamning. Með þessu vill knattspyrnuráð karla gera 2. flokk karla enn tengdari meistaraflokknum og hafa starfsemi klúbbsins að erlendri fyrirmynd líkt og vinafélag ÍBV, Crewe. Leikmenn taka þátt í almennri starfsemi félagsins líkt og leikdögum mfl., fjáröflunum, skemmtikvöldum sem leikmenn halda ásamt fleim innan klúbbsins. Með kvöðum koma fríðindi sem leikmenn fá, svo ekki er þetta eintómt puð og vinna. Verið er að gera leikmenn 2. flokks fyrr reiðubúna til að takast á við verkefni, kröfur og væntingar sem gerðar eru til leikmanna meistaraflokks svo að hægt verði að gera leikmenn fyrr reiðubúna fyrir meistaraflokkinn. Með þessu vonar knattspymudeildin að leikmönnum fjölgi sem eiga þess kost að æfa með 2. flokki sem og þeim leikmönnum sem skila sér upp í meistaraflokk karla á næstu árum sem fullmótaðir knattspymumenn. 
Knattspyrnudeild ÍBV hefur á undanförnum vikum farið af stað með hugmyndafræði sem verið hefur áður hjá klúbbnum sem gengur út á að leikmenn sem eru ungir að árum og eru enn í 2. flokki karla fái leikmannasamning. Með þessu vill knattspyrnuráð karla gera 2. flokk karla enn tengdari meistaraflokknum og hafa starfsemi klúbbsins að erlendri fyrirmynd líkt og vinafélag ÍBV, Crewe. Leikmenn taka þátt í almennri starfsemi félagsins líkt og leikdögum mfl., fjáröflunum, skemmtikvöldum sem leikmenn halda ásamt fleim innan klúbbsins. Með kvöðum koma fríðindi sem leikmenn fá, svo ekki er þetta eintómt puð og vinna. Verið er að gera leikmenn 2. flokks fyrr reiðubúna til að takast á við verkefni, kröfur og væntingar sem gerðar eru til leikmanna meistaraflokks svo að hægt verði að gera leikmenn fyrr reiðubúna fyrir meistaraflokkinn. Með þessu vonar knattspymudeildin að leikmönnum fjölgi sem eiga þess kost að æfa með 2. flokki sem og þeim leikmönnum sem skila sér upp í meistaraflokk karla á næstu árum sem fullmótaðir knattspymumenn. 


'''Sigur í síðasta leik''' 
=== '''Sigur í síðasta leik''' ===
 
ÍBV og Selfoss mættust í síðustu umferð Suðurriðils þar sem ÍBV sigraði 30-28. Eyjamenn byrjuðu af miklum krafti, komust í 8-1 og allt stefndi í stórsigur IBV. Eina mark Selfyssinga fyrstu tólf mínútumar var úr víti en eftir að annað markið kom þá komust þeir á bragðið. Eyjamenn héldu ágætu forskoti framan af í síðari hálfleik en undir lok hálfleiksins skoruðu gestirnir fjögur mörk gegn aðeins einu marki IBV og staðan í hálfleik var 13-10. Skömmu fyrir leikhlé misstu gestirnir litháíska leikmanninn Ramuros Mikalonis út af vegna þriggja brottvísana og áttu Eyjamenn því von á vængbrotnu liði Selfyssinga í síðari hálfleik. En sú varð ekki raunin, Selfyssingar mættu tvíefldir til leiks og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 14- 13 og svo 15-14. En þá vöknuðu Eyjamenn loksins úr rotinu, þeir skoruðu fimm mörk gegn einu marki gestanna og náðu aftur þægilegu forskoti. Eyjamenn héldu fimm marka forystu allt þar til undir lok leiksins en þá fengu varamenn IBV að spreyta sig. Þá minnkaði forystan niður í tvö mörk og var farið að fara um áhorfendur en strákarnir héldu haus og sigraðu með tveimur mörkum. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 7, Sindri Haraldsson 6, Davíð Óskarsson 5/3, Joseph Bösze 3, Michael Lauritzen 3, Kári Kristjánsson 2, Zoltán Belányi 2, Björgvin Rúnarsson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 18/1, Eyjólfur Hannesson 2/1. 
ÍBV og Selfoss mættust í síðustu umferð Suðurriðils þar sem ÍBV sigraði 30-28. Eyjamenn byrjuðu af miklum krafti, komust í 8-1 og allt stefndi í stórsigur IBV. Eina mark Selfyssinga fyrstu tólf mínútumar var úr víti en eftir að annað markið kom þá komust þeir á bragðið. Eyjamenn héldu ágætu forskoti framan af í síðari hálfleik en undir lok hálfleiksins skoruðu gestirnir fjögur mörk gegn aðeins einu marki IBV og staðan í hálfleik var 13-10. Skömmu fyrir leikhlé misstu gestirnir litháíska leikmanninn Ramuros Mikalonis út af vegna þriggja brottvísana og áttu Eyjamenn því von á vængbrotnu liði Selfyssinga í síðari hálfleik. En sú varð ekki raunin, Selfyssingar mættu tvíefldir til leiks og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 14- 13 og svo 15-14. En þá vöknuðu Eyjamenn loksins úr rotinu, þeir skoruðu fimm mörk gegn einu marki gestanna og náðu aftur þægilegu forskoti. Eyjamenn héldu fimm marka forystu allt þar til undir lok leiksins en þá fengu varamenn IBV að spreyta sig. Þá minnkaði forystan niður í tvö mörk og var farið að fara um áhorfendur en strákarnir héldu haus og sigraðu með tveimur mörkum. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 7, Sindri Haraldsson 6, Davíð Óskarsson 5/3, Joseph Bösze 3, Michael Lauritzen 3, Kári Kristjánsson 2, Zoltán Belányi 2, Björgvin Rúnarsson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 18/1, Eyjólfur Hannesson 2/1. 


'''Anna Yakova íslenskur ríkisborgari'''
=== '''Anna Yakova íslenskur ríkisborgari''' ===
 
Í Umsókn erlendra aðila að íslenskum ríkisborgararétti var eitt af þeim málum sem komið var í gegn á Alþingi á lokadögum þingsins. Leikmaður ÍBV til tveggja ára, Anna Yakova var á meðal umsækjenda og var henni veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Anna er þar með orðin gjaldgeng í íslenska kvennalandsliðið og mun án efa koma til með að spila með liðinu enda er Anna í hópi bestu skyttna deildarinnar. Tveir leikmenn ÍBV hafa þar með öðlast íslenskan rikisborgararétt en Alla Gokorian varð íslensk fyrr á þessu ári. 
Í Umsókn erlendra aðila að íslenskum ríkisborgararétti var eitt af þeim málum sem komið var í gegn á Alþingi á lokadögum þingsins. Leikmaður ÍBV til tveggja ára, Anna Yakova var á meðal umsækjenda og var henni veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Anna er þar með orðin gjaldgeng í íslenska kvennalandsliðið og mun án efa koma til með að spila með liðinu enda er Anna í hópi bestu skyttna deildarinnar. Tveir leikmenn ÍBV hafa þar með öðlast íslenskan rikisborgararétt en Alla Gokorian varð íslensk fyrr á þessu ári. 


'''Eyjamenn ósáttir við HSÍ''' 
=== '''Eyjamenn ósáttir við HSÍ''' ===
Handknattleiksráð kvenna sótti um, í síðustu viku, breytingu á leikdegi IBV liðsins í byrjun janúar. Þannig er mál með vexti að ÍBV á að leika miðvikudaginn 7. janúar næstkomandi útileik gegn Gróttu/KR og var send beiðni til mótanefndar HSÍ um að færa leikinn til laugardagsins 10.janúar. Ástæðan fyrir breytingunni var sú að dýrara er fyrir Eyjaliðið að leika í miðri viku, þar sem því fylgir kvöldflug sem eykur kostnaðinn töluvert. Forráðamenn ÍBV bentu á það að liðið væri að leika í Evrópukeppninni í sama mánuði en því fylgja mikil útgjöld og því væru ráðsmenn með allar klær úti við að spara. Til að gera langa sögu stutta þá hafnaði mótanefnd HSI beiðni IBV á þeim rökum að í upphafi vetrar hafi verið lagt hart að mótanefnd að finna fasta leikdaga sem yrði ekki breytt. Kaldhæðnin í málinu er hins vegar sú að upphaflega átti leikur ÍBV og Gróttu/KR að fara fram 10. janúar en því var breytt vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppninni.


Handknattleiksráð kvenna sótti um, í síðustu viku, breytingu á leikdegi IBV liðsins í byrjun janúar. Þannig er mál með vexti að ÍBV á að leika miðvikudaginn 7. janúar næstkomandi útileik gegn Gróttu/KR og var send beiðni til mótanefndar HSÍ um að færa leikinn til laugardagsins 10.janúar. Ástæðan fyrir breytingunni var sú að dýrara er fyrir Eyjaliðið að leika í miðri viku, þar sem því fylgir kvöldflug sem eykur kostnaðinn töluvert. Forráðamenn ÍBV bentu á það að liðið væri að leika í Evrópukeppninni í sama mánuði en því fylgja mikil útgjöld og því væru ráðsmenn með allar klær úti við að spara. Til að gera langa sögu stutta þá hafnaði mótanefnd HSI beiðni IBV á þeim rökum að í upphafi vetrar hafi verið lagt hart að mótanefnd að finna fasta leikdaga sem yrði ekki breytt. Kaldhæðnin í málinu er hins vegar sú að upphaflega átti leikur ÍBV og Gróttu/KR að fara fram 10. janúar en því var breytt vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppninni.
== 2004 ==


=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
160

breytingar

Leiðsagnarval