„Friðrik Benónýsson (Gröf)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Friðrik Benónýsson (Gröf)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:OddnogFririk.jpg|thumb|300 px|right|Friðrik Benónýsson og Oddný Benónýsdóttir]]
[[Mynd:OddnogFririk.jpg|thumb|300 px|right|''Friðrik Benónýsson og Oddný Benónýsdóttir]]


'''Friðrik Gissur Benónýsson''' fæddist árið 1857 í Ormskoti undir Eyjafjöllum og lést 28. ágúst 1943. Friðrik gerðist bóndi á Núpi og var jafnhliða formaður í Vestmannaeyjum á veturna.<br>
'''Friðrik Gissur Benónýsson''' fæddist árið 1857 í Ormskoti undir Eyjafjöllum og lést 28. ágúst 1943. Friðrik gerðist bóndi á Núpi og var jafnhliða formaður í Vestmannaeyjum á veturna.<br>
Hann kvæntist [[Oddný Benediktsdóttir (Gröf)|Oddnýju Benediktsdóttur]] árið 1887 en hún var fædd á Efri-Grund í V-Eyjafjallahr., Holtssókn, Rang. 15. desember 1865 og látin 10. apríl 1940.
Hann kvæntist [[Oddný Benediktsdóttir (Gröf)|Oddnýju Benediktsdóttur]] árið 1886 en hún var fædd á Efri-Grund í V-Eyjafjallahr., Holtssókn, Rang. 15. desember 1865 og látin 10. apríl 1940.


Þau fluttu alfarið til Vestmannaeyja 1902 og fimm árum síðar, 1907, tók Friðrik við formennsku á [[Portland]]i. Samhliða skipstjórastarfi sínu starfaði Friðrik einnig sem dýralæknir í Vestmannaeyjum.
Þau fluttu alfarið til Vestmannaeyja 1902 og fimm árum síðar, 1907, tók Friðrik við formennsku á [[Portland]]i. Samhliða skipstjórastarfi sínu starfaði Friðrik einnig sem dýralæknir í Vestmannaeyjum.
Lína 13: Lína 13:


Friðrik var með foreldrum sínum í Ormskoti þar 1860, var niðursetningur þar 1870, vinnumaður þar 1880.<br>
Friðrik var með foreldrum sínum í Ormskoti þar 1860, var niðursetningur þar 1870, vinnumaður þar 1880.<br>
Þau Oddný giftu sig 1887, eignuðust 19 börn, en misstu átta þeirra á ungum aldri. Þau  ólu upp dótturson. Þau  bjuggu á Núpi u. Eyjafjöllum 1890 og 1901. <br>
Þau Oddný giftu sig 1886, eignuðust 19 börn, en misstu átta þeirra á ungum aldri. Þau  ólu upp dótturson. Þau  bjuggu á Núpi u. Eyjafjöllum 1890 og 1901. <br>
Þau fluttust til Eyja 1902.<br>
Þau fluttust til Eyja 1902.<br>
Þau bjuggu í fyrstu í  [[Péturshús]]i (áður [[Vanangur]]) við [[Urðavegur|Urðaveg]], þá á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], en voru komin í Gröf 1905.<br>
Þau bjuggu í fyrstu í  [[Péturshús]]i (áður [[Vanangur]]) við [[Urðavegur|Urðaveg]], þá á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], en voru komin í Gröf 1905.<br>


I. Kona Friðriks Gissurar, (12. nóvember 1886), var [[Oddný Benediktsdóttir (Gröf)|Oddný Benediktsdóttir]] frá Efstu-Grund u. Eyjafjöllum, f. 15. desember 1865, d. 10. apríl 1940.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigríður Friðriksdóttir (Gröf)|Sigríður Friðriksdóttir]]  
1. [[Sigríður Friðriksdóttir (Gröf)|Sigríður Friðriksdóttir]]  

Leiðsagnarval