„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/80 ár liðin frá björgunarafreki Jóns í Holti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''SIGURÐUR JÓNSSON'''</center>
<center>'''SIGURÐUR JÓNSSON'''</center>
<big><big><center>'''80 ár liðin frá björgunarafreki Jóns Vigfússonar í Holti'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''80 ár liðin frá björgunarafreki Jóns Vigfússonar í Holti'''</center><br>
[[Mynd:Sigurður Jónsson Sdbl. 2008.jpg|thumb|248x248dp|Sigurður Jónsson]]
Í febrúar í ár voru liðin 80 ár frá hinu einstaka björgunarafreki [[Jón Vigfússon (Holti)|Jóns í Holti]] er hann kleif Ofanleitishamar og bjargaði þannig skipsfélögum sínum á vélbátnum Sigríði.<br>
Í febrúar í ár voru liðin 80 ár frá hinu einstaka björgunarafreki [[Jón Vigfússon (Holti)|Jóns í Holti]] er hann kleif Ofanleitishamar og bjargaði þannig skipsfélögum sínum á vélbátnum Sigríði.<br>
Morgunblaðið segir svo frá í frétt um atburðinn:<br>
Morgunblaðið segir svo frá í frétt um atburðinn:<br>
Lína 12: Lína 13:
Seint um kvöldið höfðu allir bátarnir náð landi nema einn, v.b. Sigríður VE 240.<br>
Seint um kvöldið höfðu allir bátarnir náð landi nema einn, v.b. Sigríður VE 240.<br>
Vonuðu menn í landi að Sigríður hefði komist í landvar við Eyjarnar. Var ákveðið að Þór færi strax í morgunsárið til að svipast um eftir bátnum, væri hann þá ekki kominn til hafnar.<br>
Vonuðu menn í landi að Sigríður hefði komist í landvar við Eyjarnar. Var ákveðið að Þór færi strax í morgunsárið til að svipast um eftir bátnum, væri hann þá ekki kominn til hafnar.<br>
 
[[Mynd:Fjölskylda Jóns í Holti Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Fjölskylda Jóns í Holti. F.v.: Sigurður Jónsson, Jón Vigfússon, Guðbjörg Sigurðardóttir og Vigfús Jónsson.]]
'''Sigríður strandar.'''<br>
'''Sigríður strandar.'''<br>
Skipverjar á Sigríði lögðu línu sína við Einidrang um nóttina og hófu línudrátt snemma um morguninn. Á meðan verið var að draga, versnaði veðrið stöðugt. Dregið var þangað til 3 bjóð voru eftir af 39. Þá var hætt og farið að keyra heim. Fljótlega var þeim félögum á Sigríði ljóst að þeir myndu ekki ná til hafnar um kvöldið. Eftir þriggja tíma keyrslu á fullri ferð var báturinn enn á sama stað. Það var austanrok og slagveður og slæmt skyggni. Í viðtali sem Arni Johnsen tók árið 1985 segir pabbi: „Um klukkan 9 um kvöldið komum við upp undir hamarinn á Heimaey vestanverðri. Við vissum ekki nákvæmlega hvar við vorum en þar lá togari fyrir ankeri.Það var meiningin að bíða því skipstjórinn treysti sér ekki til að halda áffam þar sem hann vissi ekki nákvæmlega hvar við vorum staddir.
Skipverjar á Sigríði lögðu línu sína við Einidrang um nóttina og hófu línudrátt snemma um morguninn. Á meðan verið var að draga, versnaði veðrið stöðugt. Dregið var þangað til 3 bjóð voru eftir af 39. Þá var hætt og farið að keyra heim. Fljótlega var þeim félögum á Sigríði ljóst að þeir myndu ekki ná til hafnar um kvöldið. Eftir þriggja tíma keyrslu á fullri ferð var báturinn enn á sama stað. Það var austanrok og slagveður og slæmt skyggni. Í viðtali sem Arni Johnsen tók árið 1985 segir pabbi: „Um klukkan 9 um kvöldið komum við upp undir hamarinn á Heimaey vestanverðri. Við vissum ekki nákvæmlega hvar við vorum en þar lá togari fyrir ankeri.Það var meiningin að bíða því skipstjórinn treysti sér ekki til að halda áffam þar sem hann vissi ekki nákvæmlega hvar við vorum staddir.
Lína 24: Lína 25:
fötum sínum en það mistókst. Létti togarinn von bráðar akkerum og sigldi til hafs.<br>
fötum sínum en það mistókst. Létti togarinn von bráðar akkerum og sigldi til hafs.<br>
Pabbi sagði að þetta hefðu verið óskapleg vonbrigði, þeir hefðu lifað í voninni að þetta væri leiðin til að bjargast. Allar bjargir virtust nú bannaðar.<br>
Pabbi sagði að þetta hefðu verið óskapleg vonbrigði, þeir hefðu lifað í voninni að þetta væri leiðin til að bjargast. Allar bjargir virtust nú bannaðar.<br>
 
[[Mynd:Ljósmynd Torfa Sigtryggssonar Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Ljósmynd Torfa Sigtryggssonar. Talið er að Jón hafi klifið Hamarinn hinum megin við þetta nef.]]
'''Bergið klifið.'''<br>
'''Bergið klifið.'''<br>
Eiður skipstjóri stakk upp á því við pabba hvort hann væri tilbúinn að freista uppgöngu. Pabbi tók því vel og sagðist tilbúinn að reyna, það væri þeirra eina von. Pabbi var lítt reyndur bjargmaður þótt í ætt hans væru margir fjallagarpar og bjargmenn. Hann var hins vegar lipur, sterkur og fylginn sér.<br>
Eiður skipstjóri stakk upp á því við pabba hvort hann væri tilbúinn að freista uppgöngu. Pabbi tók því vel og sagðist tilbúinn að reyna, það væri þeirra eina von. Pabbi var lítt reyndur bjargmaður þótt í ætt hans væru margir fjallagarpar og bjargmenn. Hann var hins vegar lipur, sterkur og fylginn sér.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval