„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1991/Gígöldur og galsafjör“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big>Lýður Ægisson:</big><br> <big><big>Gígöldur og galsafjör</big></big><br> Fjórir kanadískir fjölmiðlamenn komu til Vestmannaeyja eftir páskastoppið til að kynna...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


<big><big>Gígöldur og galsafjör</big></big><br>
<big><big>Gígöldur og galsafjör</big></big><br>
 
[[Mynd:Höfundurinn sjálfur Sdbl. 1991.jpg|thumb|369x369dp|Höfundurinn sjálfur, hrekkjóttur og lævís, lygnir aftur augunum og lýgur.]]
Fjórir kanadískir fjölmiðlamenn komu til Vestmannaeyja eftir páskastoppið til að kynna sér atvinnulífið þar. Þeir byrjuðu á því að skoða fiskvinnslustöðvarnar og síðan skröngluðust þeir um eyjuna með allt sitt hafurtask sem var ekkert lítið og filmuðu allt í bak og fyrir. Þarna voru á ferðinni skemmtilegir karlar og á spurningum þeirra mátti greinilega heyra að þeir vissu meira um fisk og fiskvinnslu en gerist og gengur hjá vejulegum fréttamönnum. Þetta var á þeim tíma sem Kanadamenn voru sem harðastir í því að undirbjóða íslenska fiskinn á Ameríkumarkaðinum og fljótleg vaknaði sá grunur að þarna væru á ferðinni útsendarar frá kanadískum fiskframleiðendum sem einfaldlega væru að reyna að finna skýringu á því af hverju íslenski fiskurinn væri betri en sá kanadíski!<br>
Fjórir kanadískir fjölmiðlamenn komu til Vestmannaeyja eftir páskastoppið til að kynna sér atvinnulífið þar. Þeir byrjuðu á því að skoða fiskvinnslustöðvarnar og síðan skröngluðust þeir um eyjuna með allt sitt hafurtask sem var ekkert lítið og filmuðu allt í bak og fyrir. Þarna voru á ferðinni skemmtilegir karlar og á spurningum þeirra mátti greinilega heyra að þeir vissu meira um fisk og fiskvinnslu en gerist og gengur hjá vejulegum fréttamönnum. Þetta var á þeim tíma sem Kanadamenn voru sem harðastir í því að undirbjóða íslenska fiskinn á Ameríkumarkaðinum og fljótleg vaknaði sá grunur að þarna væru á ferðinni útsendarar frá kanadískum fiskframleiðendum sem einfaldlega væru að reyna að finna skýringu á því af hverju íslenski fiskurinn væri betri en sá kanadíski!<br>


Lína 14: Lína 14:
Baujan var innbyrt með lagni og það söng og hvein í færinu í hvert sinn sem aldan lyfti bátnum. En svo slaknaði á færinu aftur þegar báturinn seig niður í öldudalinn og þá náðist að draga inn nokkra faðma af færinu áður en allt varð pinnað á ný. Þessar aðfarir minntu dálítið á risavaxið jó-jó!<br>
Baujan var innbyrt með lagni og það söng og hvein í færinu í hvert sinn sem aldan lyfti bátnum. En svo slaknaði á færinu aftur þegar báturinn seig niður í öldudalinn og þá náðist að draga inn nokkra faðma af færinu áður en allt varð pinnað á ný. Þessar aðfarir minntu dálítið á risavaxið jó-jó!<br>
Drekinn kom upp og sertinn var dreginn. Síðan kom fyrsta netið í rúlluna og það var fullt af þorski. Það er skemmst frá því að segja að í þessari trossu voru 6 tonn af fiski.<br>
Drekinn kom upp og sertinn var dreginn. Síðan kom fyrsta netið í rúlluna og það var fullt af þorski. Það er skemmst frá því að segja að í þessari trossu voru 6 tonn af fiski.<br>
 
[[Mynd:Bergvin Oddson Sdbl. 1991.jpg|vinstri|thumb|365x365dp|Bergvin Oddsson; atti sjónvarpsmönnum út í vitlaust veður.]]
Glófaxamenn létu sig hafa það að draga þessa eina trossu og áttu þeir í hinu mesta basli með að koma henni á sinn stað í kantinum aftur vegna látanna í veðrinu. En áhöfninni til mikillar undrunar komu sjónvarpskarlarnir út á dekk til að fylgjast með aðförunum og þegar trossan var loks komin í hafið aftur var ekki til þurr þráður á þeim kanadísku. Beddi,sem var farinn að hálf skammmast sín fyrir meðferðina á þessum ágætu mönnum tilkynnti áhöfninni að ekki yrði meira dregið að sinni. Hann var farinn að kunna ágætlega við þessa sjónvarpsgarpa og hafði ekki átt von á því að þeir yrðu svona sprækir. Ekki reyndu þeir að taka neinar myndir við þessar aðstæður enda ógerlegt og á leiðinni í land voru þeir eitthvað að kvarta yfir því að hafa ekki getað filmað ævintýrið. Þá sagði Beddi með hneykslunar svip "Þið verðið að fá ykkur vatnsheldar græjur greyin mín" Svo hló hann alveg eins og tröllkarl að þessu öllu saman.<br>
Glófaxamenn létu sig hafa það að draga þessa eina trossu og áttu þeir í hinu mesta basli með að koma henni á sinn stað í kantinum aftur vegna látanna í veðrinu. En áhöfninni til mikillar undrunar komu sjónvarpskarlarnir út á dekk til að fylgjast með aðförunum og þegar trossan var loks komin í hafið aftur var ekki til þurr þráður á þeim kanadísku. Beddi,sem var farinn að hálf skammmast sín fyrir meðferðina á þessum ágætu mönnum tilkynnti áhöfninni að ekki yrði meira dregið að sinni. Hann var farinn að kunna ágætlega við þessa sjónvarpsgarpa og hafði ekki átt von á því að þeir yrðu svona sprækir. Ekki reyndu þeir að taka neinar myndir við þessar aðstæður enda ógerlegt og á leiðinni í land voru þeir eitthvað að kvarta yfir því að hafa ekki getað filmað ævintýrið. Þá sagði Beddi með hneykslunar svip "Þið verðið að fá ykkur vatnsheldar græjur greyin mín" Svo hló hann alveg eins og tröllkarl að þessu öllu saman.<br>
Um kvöldið lygndi og veðurstofan lofaði góðu veðri daginn eftir. Þeir kanadísku voru ekki á því að gefast upp við það að ná myndum af netaveiðum við Íslandsstrendur og því var það að Beddi hafði samband við mig og sagði mér frá þessu sprelli og var greinilegt að hann var hrifinn af því hvað þessir gaurar voru harðir af sér. Hann vildi reyna að bæta þeim grikkinn en því miður var eitthvað bilað í vélinni hjá honum þannig að hann reiknaði ekki með því að komast á sjó daginn eftir. Það varð því að samkomulagi að sjónvarpskarlarnir fengu að fara með okkur á Ófeigi VE daginn eftir að vitja netanna.
Um kvöldið lygndi og veðurstofan lofaði góðu veðri daginn eftir. Þeir kanadísku voru ekki á því að gefast upp við það að ná myndum af netaveiðum við Íslandsstrendur og því var það að Beddi hafði samband við mig og sagði mér frá þessu sprelli og var greinilegt að hann var hrifinn af því hvað þessir gaurar voru harðir af sér. Hann vildi reyna að bæta þeim grikkinn en því miður var eitthvað bilað í vélinni hjá honum þannig að hann reiknaði ekki með því að komast á sjó daginn eftir. Það varð því að samkomulagi að sjónvarpskarlarnir fengu að fara með okkur á Ófeigi VE daginn eftir að vitja netanna.
Klukkan 3 um nóttina voru þeir mættir með draslið um borð og eftir að búið var að ganga frá öllum þeim græjum lögðum við af stað. Það var komið fínasta veður. Netin átti ég vestan við Eyjar, nánar til tekið við Hvítbjarnarboðann. Þar voru fimm trossur en aðrar fimm trossur voru við Skötuhrygginn en hann er vestan við Surtsey. Þessi dagur átti eftir að verða mér eftirminnilegur á margan hátt. Það var laugardagur og greinileg tilhlökkun í körlunum mínum út af væntanlegu helgarfríi. Ég þóttist viss um að í dag yrði mikill kraftur í þeim við netadráttinn. Og ekki skemmdi það stemminguna að kanadísku sjónvarpsmennirnir voru með okkur í túrnum. Ég sagði mínum mönnum frá ferð þeirra með Glófaxa daginn áður og þótti þeim mikið til Bedda koma að láta sér detta í hug að framkvæma þetta sprell.<br>
Klukkan 3 um nóttina voru þeir mættir með draslið um borð og eftir að búið var að ganga frá öllum þeim græjum lögðum við af stað. Það var komið fínasta veður. Netin átti ég vestan við Eyjar, nánar til tekið við Hvítbjarnarboðann. Þar voru fimm trossur en aðrar fimm trossur voru við Skötuhrygginn en hann er vestan við Surtsey. Þessi dagur átti eftir að verða mér eftirminnilegur á margan hátt. Það var laugardagur og greinileg tilhlökkun í körlunum mínum út af væntanlegu helgarfríi. Ég þóttist viss um að í dag yrði mikill kraftur í þeim við netadráttinn. Og ekki skemmdi það stemminguna að kanadísku sjónvarpsmennirnir voru með okkur í túrnum. Ég sagði mínum mönnum frá ferð þeirra með Glófaxa daginn áður og þótti þeim mikið til Bedda koma að láta sér detta í hug að framkvæma þetta sprell.<br>
Þar sem ekki var nema klukkutíma sigling vestur að Hvítbjarnarboða, tók því ekki fyrir karlana að fara í koju á útstíminu Kokkurinn útbjó morgunverð. Hafragraut, skyr, slátur, egg, smurt brauð, og venjulega setti hann síðast á borðið kornfleks, Cherios og Kókópuffs. Honum þótti það ekki vera merkilegur matur fyrir vinnandi menn. "Þetta - var hann vanur að segja þegar hann skellti pökkunum á borðið - er sko fuglafóður og þið sem étið þetta eruð - furðufuglar!!!<br>
Þar sem ekki var nema klukkutíma sigling vestur að Hvítbjarnarboða, tók því ekki fyrir karlana að fara í koju á útstíminu Kokkurinn útbjó morgunverð. Hafragraut, skyr, slátur, egg, smurt brauð, og venjulega setti hann síðast á borðið kornfleks, Cherios og Kókópuffs. Honum þótti það ekki vera merkilegur matur fyrir vinnandi menn. "Þetta - var hann vanur að segja þegar hann skellti pökkunum á borðið - er sko fuglafóður og þið sem étið þetta eruð - furðufuglar!!!<br>
 
[[Mynd:Glófaxi VE 300 Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|Glófaxi VE 300.]]
Eftir að kokkurinn var búinn að útbúa morgunverðarborðið kom hann upp í brú til mín til að athuga hvort ég vildi ekki fá mér að borða. Þetta var dálítið einkennilegur vani hjá honum. Ég hafði verið með insúlínháða sykursýki í nokkur ár og mátti ekki borða neitt fyrr en klukkan átta á morgnana eða eftir að ég hafði fengið insúlín sprautu dagsins. Við vorum góðir vinir og hann gat aldrei sætt sig við það að ég missti alltaf af morgunverðarkrásunum hans út af sykursýkinni. „Þetta er bara ekki sanngjarnt Lýður minn. Þú situr bara hérna og sveltur á meðan úlfarnir éta frá þér matinn þarna niðri - Þeir eru eins og hrægammar í fuglafóðrinu." var hann vanur að bæta við.<br>
Eftir að kokkurinn var búinn að útbúa morgunverðarborðið kom hann upp í brú til mín til að athuga hvort ég vildi ekki fá mér að borða. Þetta var dálítið einkennilegur vani hjá honum. Ég hafði verið með insúlínháða sykursýki í nokkur ár og mátti ekki borða neitt fyrr en klukkan átta á morgnana eða eftir að ég hafði fengið insúlín sprautu dagsins. Við vorum góðir vinir og hann gat aldrei sætt sig við það að ég missti alltaf af morgunverðarkrásunum hans út af sykursýkinni. „Þetta er bara ekki sanngjarnt Lýður minn. Þú situr bara hérna og sveltur á meðan úlfarnir éta frá þér matinn þarna niðri - Þeir eru eins og hrægammar í fuglafóðrinu." var hann vanur að bæta við.<br>
"Hafðu engar áhyggjur af því Óli minn, ég þamba svo mikið kaffi á meðan þeir eru að puða á dekkinu að þegar upp er staðið þá er ég nú ekki viss um að kostreikningurinn sé þeim í hag."<br>
"Hafðu engar áhyggjur af því Óli minn, ég þamba svo mikið kaffi á meðan þeir eru að puða á dekkinu að þegar upp er staðið þá er ég nú ekki viss um að kostreikningurinn sé þeim í hag."<br>
Óli kokkur hellti kaffi í könnuna mína og var hugsi á svip. Ég saup á og eins og svo oft áður fann ég á kaffistyrknum að Óli hafði gefið sér tíma til að hella á könnuna sérstaklega fyrir mig. Ég vildi hafa sopann sterkan og það vissi sá gamli. Eftir að við vorum komnir fyrir Klettinn setti ég sjálfstýringuna á og kom mér vel fyrir í stólnum. Ég fann á mér að það var eitthvað sem Óla langaði að spyrja mig um og að lokum kom spurningin. "Það er eitt sem ég hef aldrei getað skilið í sambandi við þessa sykursýki þína. Ég veit að þetta insúlín sem þú þarft að sprauta þig með tvisvar á dag er baneitrað helvíti og ef ég mundi setja það í mig mundi ég steindrepast en hitt get ég ekki skilið að hverju í helvítinu þú mátt stundum ekki éta neitt en þess á milli étur þú allan andskotann eins og þér sé borgað fyrir það og meira að segja mylur þú stundum í þig sykur eins og ég veit ekki hvað?<br>
Óli kokkur hellti kaffi í könnuna mína og var hugsi á svip. Ég saup á og eins og svo oft áður fann ég á kaffistyrknum að Óli hafði gefið sér tíma til að hella á könnuna sérstaklega fyrir mig. Ég vildi hafa sopann sterkan og það vissi sá gamli. Eftir að við vorum komnir fyrir Klettinn setti ég sjálfstýringuna á og kom mér vel fyrir í stólnum. Ég fann á mér að það var eitthvað sem Óla langaði að spyrja mig um og að lokum kom spurningin. "Það er eitt sem ég hef aldrei getað skilið í sambandi við þessa sykursýki þína. Ég veit að þetta insúlín sem þú þarft að sprauta þig með tvisvar á dag er baneitrað helvíti og ef ég mundi setja það í mig mundi ég steindrepast en hitt get ég ekki skilið að hverju í helvítinu þú mátt stundum ekki éta neitt en þess á milli étur þú allan andskotann eins og þér sé borgað fyrir það og meira að segja mylur þú stundum í þig sykur eins og ég veit ekki hvað?<br>
"Eftir þessa ræðu saup kokkurinn vel á kaffinu og ég fann að nú yrði ég að svala forvitni hans. "Ég skal segja þér allt sem þú þarft að vita um þessi mál Óli minn en ég verð að byrja á því að biðja þig að þurrka allt út úr hausnum á þér sem þú heldur að þú vitir um þennan sjúkdóm sem kallaður er sykursýki.<br>
"Eftir þessa ræðu saup kokkurinn vel á kaffinu og ég fann að nú yrði ég að svala forvitni hans. "Ég skal segja þér allt sem þú þarft að vita um þessi mál Óli minn en ég verð að byrja á því að biðja þig að þurrka allt út úr hausnum á þér sem þú heldur að þú vitir um þennan sjúkdóm sem kallaður er sykursýki.<br>
"Óli samþykkti það og ég velti fyrir mér hvernig best væri að byrja fyrirlesturinn.<br>
"Óli samþykkti það og ég velti fyrir mér hvernig best væri að byrja fyrirlesturinn.
 
<br>
"Í fyrsta lagi er nafnið á þessum sjúkdómi kolvitlaust og margir halda að þeir sem ganga með hann megi alls ekki smakka sykur en það er tóm vitleysa. Ég þarf að borða sem svarar 60 sykurmolum á dag til að halda mér gangandi! Sykurinn virkar eins og bensín á bíl. Ef bensínið klárast úr tankinum á bílnum þá stoppar hann og sama er með mig og þig, ef við höfum ekki sykur í blóðinu þá setjum við bara tærnar upp. Það er ekki nóg með að nafnið á þessum sjúkdóm sé kolvitlaust heldur er þetta nafn á tveimur sjúkdómum sem að vísu eru skyldir á margan hátt en samt er regin mismunur á þeim. Sú sykursýki sem ég er með er nefnd INSÚLÍN HÁÐ sykursýki og stafar af því að það líffæri sem framleiðir hormónið insúlín, dó fyrir tímann. Verksmiðjan fór hreinlega á hausinn. Kviss bang búið. <br>Sorry, no more insulín! Þessa tegund sykursýki fá menn helst á æskuárum og er hún ólæknandi. Hina tegundina af sykursýkinni fá menn oftast eftir að þeir eru orðnir fullorðnir og einkum og sér í lagi ef þeir eru of feitir - eins og þú.... - og stafar hún þá af því að brisið sem framleiðir insúlínið hefur ekki undan að framleiða þetta hormón. Það eru til lyf til að örva brisið í svona tröllkörlum eins og þú ert sem fá þennan sjúkdóm en oft dugar í þeim tilfellum að fara einfaldlega í megrun.<br>
"Í fyrsta lagi er nafnið á þessum sjúkdómi kolvitlaust og margir halda að þeir sem ganga með hann megi alls ekki smakka sykur en það er tóm vitleysa. Ég þarf að borða sem svarar 60 sykurmolum á dag til að halda mér gangandi! Sykurinn virkar eins og bensín á bíl. Ef bensínið klárast úr tankinum á bílnum þá stoppar hann og sama er með mig og þig, ef við höfum ekki sykur í blóðinu þá setjum við bara tærnar upp. Það er ekki nóg með að nafnið á þessum sjúkdóm sé kolvitlaust heldur er þetta nafn á tveimur sjúkdómum sem að vísu eru skyldir á margan hátt en samt er regin mismunur á þeim. Sú sykursýki sem ég er með er nefnd INSÚLÍN HÁÐ sykursýki og stafar af því að það líffæri sem framleiðir hormónið insúlín, dó fyrir tímann. Verksmiðjan fór hreinlega á hausinn. Kviss bang búið. <br>Sorry, no more insulín! Þessa tegund sykursýki fá menn helst á æskuárum og er hún ólæknandi. Hina tegundina af sykursýkinni fá menn oftast eftir að þeir eru orðnir fullorðnir og einkum og sér í lagi ef þeir eru of feitir - eins og þú.... - og stafar hún þá af því að brisið sem framleiðir insúlínið hefur ekki undan að framleiða þetta hormón. Það eru til lyf til að örva brisið í svona tröllkörlum eins og þú ert sem fá þennan sjúkdóm en oft dugar í þeim tilfellum að fara einfaldlega í megrun.<br>
Óli horfði hugsandi niður á bumbuna á sér og leit svo á mig kankvís á svip - " Hvernig stendur eiginlega á því að við eru allt í einu farnir að tala um bumbuna á mér? Ég hélt að ég hefði verið að spyrja þig um kramið í þér maður!<br>
Óli horfði hugsandi niður á bumbuna á sér og leit svo á mig kankvís á svip - " Hvernig stendur eiginlega á því að við eru allt í einu farnir að tala um bumbuna á mér? Ég hélt að ég hefði verið að spyrja þig um kramið í þér maður!
[[Mynd:Ófeigur VE 324 Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|Ófeigur VE 324, áður Árni í Görðum.]]
<br>
Ég hló.- "Það er sennilega af því að ég hef áhyggjur af insúlínverksmiðjunni í þér Óli minn -Veistu að æðakerfið í þér er að minnsta kosti þrisvar sinnum lengra en í mér - hlunkurinn þinn - sem þýðir að brisið í þér þarf að framleiða óeðlilega mikið insulín til að halda þér á löppum?"<br>
Ég hló.- "Það er sennilega af því að ég hef áhyggjur af insúlínverksmiðjunni í þér Óli minn -Veistu að æðakerfið í þér er að minnsta kosti þrisvar sinnum lengra en í mér - hlunkurinn þinn - sem þýðir að brisið í þér þarf að framleiða óeðlilega mikið insulín til að halda þér á löppum?"<br>
"Nú" -sagði Óli og leit aftur niður á íturvaxinn belginn. "Og hvað ætti ég svo að gera ef allt í einu kæmi í ljós að brisið í mér hefði ekki undan að framleiða?"<br>
"Nú" -sagði Óli og leit aftur niður á íturvaxinn belginn. "Og hvað ætti ég svo að gera ef allt í einu kæmi í ljós að brisið í mér hefði ekki undan að framleiða?"<br>
Lína 48: Lína 52:
Jæja, þetta var nú bara byrjunin á þessum degi og enn átti ýmislegt skrítið eftir að ske. Við áttum þarna sex trossur og í þeim öllum var aulaþorskur frá einu tonni og mest tvö og hálft tonn. Þetta voru allt 10 til tuttugu og fimm kílóa fiskar og greinilegt var að kanadísku sjónvarpsmennirnir höfðu aldrei séð svona stóran þorsk. Ég laug því að sjálfsögðu að allur okkar fiskur væri svona yfirleitt á Íslandsmiðum en ég var alveg jafn hissa og þeir á þessu. Þetta var eini dagurinn á þessari vertíð sem við fengum svona jafnstóran fisk.<br>
Jæja, þetta var nú bara byrjunin á þessum degi og enn átti ýmislegt skrítið eftir að ske. Við áttum þarna sex trossur og í þeim öllum var aulaþorskur frá einu tonni og mest tvö og hálft tonn. Þetta voru allt 10 til tuttugu og fimm kílóa fiskar og greinilegt var að kanadísku sjónvarpsmennirnir höfðu aldrei séð svona stóran þorsk. Ég laug því að sjálfsögðu að allur okkar fiskur væri svona yfirleitt á Íslandsmiðum en ég var alveg jafn hissa og þeir á þessu. Þetta var eini dagurinn á þessari vertíð sem við fengum svona jafnstóran fisk.<br>
Restin af netunum var vestan við Surtsey og á leiðinni þangað suðureftir var glatt á hjalla um borð. Mikill galsi var í strákunum því þeir sáu fram á að við yrðum snemma í landi þar sem vel hafði gengið að draga fyrra partíið. Undanfarna daga hafði ekki verið mikill afli í þeim trossum sem voru við Skötuhrygginn.<br>
Restin af netunum var vestan við Surtsey og á leiðinni þangað suðureftir var glatt á hjalla um borð. Mikill galsi var í strákunum því þeir sáu fram á að við yrðum snemma í landi þar sem vel hafði gengið að draga fyrra partíið. Undanfarna daga hafði ekki verið mikill afli í þeim trossum sem voru við Skötuhrygginn.<br>
 
[[Mynd:Frár VE 78 Sdbl. 1991.jpg|thumb|365x365dp|Frár VE 78]]
Kanadamennirnir voru á ferð og flugi við að filma og dáðust af útsýninu og vinnubrögðum karlanna minna. Strákarnir höfðu, eftir að þeir voru búnir að jafna sig eftir baðið í stóru öldunni, logið því að aumingja sjónvarpskörlunum að þetta væri alltaf að gerast og sennilega væri skýringin á þessu undarlega sjólagi sú að botninn í kringum Ísland væri alveg morandi af virkum eldgígum sem spýttu sjónum svona upp í loft og enginn vissi hvar næsta GÍG ALDA kæmi upp!<br>
Kanadamennirnir voru á ferð og flugi við að filma og dáðust af útsýninu og vinnubrögðum karlanna minna. Strákarnir höfðu, eftir að þeir voru búnir að jafna sig eftir baðið í stóru öldunni, logið því að aumingja sjónvarpskörlunum að þetta væri alltaf að gerast og sennilega væri skýringin á þessu undarlega sjólagi sú að botninn í kringum Ísland væri alveg morandi af virkum eldgígum sem spýttu sjónum svona upp í loft og enginn vissi hvar næsta GÍG ALDA kæmi upp!<br>
Kanadamennirnir skimuðu í allar áttir og biðu spenntir eftir því að ná svona öldu á filmu.<br>
Kanadamennirnir skimuðu í allar áttir og biðu spenntir eftir því að ná svona öldu á filmu.<br>
Lína 73: Lína 77:
Maggi Emils stýrimaður var uppi í brú þegar drengurinn sveif yfir lunninguna og þegar hann sá hvað gerðist datt upp úr honum um leið og hann snaraðist út til að hjálpa strákunum "Vá sástu þetta. Ég hélt að hann ætlaði að snara baujuna en svo trítlar hann bara eftir henni !!! "<br>
Maggi Emils stýrimaður var uppi í brú þegar drengurinn sveif yfir lunninguna og þegar hann sá hvað gerðist datt upp úr honum um leið og hann snaraðist út til að hjálpa strákunum "Vá sástu þetta. Ég hélt að hann ætlaði að snara baujuna en svo trítlar hann bara eftir henni !!! "<br>
Eftir að Siggi var kominn um borð var hann drifinn í þurr föt og galsinn í strákunum var mikill. Einn þeirra fullyrti að kúrekinn hefði verið svo snöggur að snúa sér við í sjónum að hárið á honum hafi ekki náð að blotna í gegn!.<br>
Eftir að Siggi var kominn um borð var hann drifinn í þurr föt og galsinn í strákunum var mikill. Einn þeirra fullyrti að kúrekinn hefði verið svo snöggur að snúa sér við í sjónum að hárið á honum hafi ekki náð að blotna í gegn!.<br>
 
[[Mynd:Magnús Emilsson Sdbl. 1991.jpg|thumb|372x372dp|Magnús Emilsson]]
'''Blautur koss'''<br>
'''Blautur koss'''<br>
Um tíuleytið vorum við að draga næstu trossuna þegar þykk alda reið undir bátinn og skipti það engum togum að báðir teinarnir hrukku í sundur. Við vorum á góðum botni þarna og ég ákvað að reyna að slæða trossuna upp strax. Það var reyndar kominn haugasjór og vindur var að snúast til suðaustanáttar en með heppni átti þetta að takast. Það var alltaf slæmt að þurfa að skilja eftir niðurslitin net yfir helgi. Karlarnir settu krökuna út og síðan var byrjað að slæða eftir trossunni. Það vantaði sjö net af henni. Sjólagið var orðið mjög einkennilegt. Suðvestan brimið virtist ekki ætla að ganga niður og á sama tíma rauk hann upp á suðaustan. Flestir bátarnir í kantinum voru hættir að draga og höfðu tekið stefnuna til lands. Klukkan ellefu gafst ég upp við að reyna að ná upp netunum sem höfðu slitnað niður og við hífðum upp krökuna. Við áttum eftir að leggja eina trossu sem var bakborðsmegin í bátnum og það sem við höfðum náð af trossunni sem slitnaði, u.þ.b. tíu net. og var sú trossa í stjórnborðsganginum. Sjólagið var orðið slíkt að ég ákvað að reyna ekki að leggja netin í kantinn. Ég lensaði inná brún á hægustu ferð á meðan strákarnir gerðu trossurnar klárar til að leggja þær. Sjólagið var orðið slíkt að ekki var þorandi að hafa þessi net á dekkinu og því var ekki um annað að ræða en að reyna að koma þeim í hafið sem fyrst svo að hægt væri að gera bátinn almennilega sjókláran fyrir heimsiglinguna.<br>
Um tíuleytið vorum við að draga næstu trossuna þegar þykk alda reið undir bátinn og skipti það engum togum að báðir teinarnir hrukku í sundur. Við vorum á góðum botni þarna og ég ákvað að reyna að slæða trossuna upp strax. Það var reyndar kominn haugasjór og vindur var að snúast til suðaustanáttar en með heppni átti þetta að takast. Það var alltaf slæmt að þurfa að skilja eftir niðurslitin net yfir helgi. Karlarnir settu krökuna út og síðan var byrjað að slæða eftir trossunni. Það vantaði sjö net af henni. Sjólagið var orðið mjög einkennilegt. Suðvestan brimið virtist ekki ætla að ganga niður og á sama tíma rauk hann upp á suðaustan. Flestir bátarnir í kantinum voru hættir að draga og höfðu tekið stefnuna til lands. Klukkan ellefu gafst ég upp við að reyna að ná upp netunum sem höfðu slitnað niður og við hífðum upp krökuna. Við áttum eftir að leggja eina trossu sem var bakborðsmegin í bátnum og það sem við höfðum náð af trossunni sem slitnaði, u.þ.b. tíu net. og var sú trossa í stjórnborðsganginum. Sjólagið var orðið slíkt að ég ákvað að reyna ekki að leggja netin í kantinn. Ég lensaði inná brún á hægustu ferð á meðan strákarnir gerðu trossurnar klárar til að leggja þær. Sjólagið var orðið slíkt að ekki var þorandi að hafa þessi net á dekkinu og því var ekki um annað að ræða en að reyna að koma þeim í hafið sem fyrst svo að hægt væri að gera bátinn almennilega sjókláran fyrir heimsiglinguna.<br>
Lína 91: Lína 95:
"Þarf þess ekki - það steinlíður yfir þig þegar ég byrja að bora" sagði karlinn um leið og hann tók upp borvél að Black & Deccer gerð og fór að paufast við að setja í hana þriggja millimetra bor.
"Þarf þess ekki - það steinlíður yfir þig þegar ég byrja að bora" sagði karlinn um leið og hann tók upp borvél að Black & Deccer gerð og fór að paufast við að setja í hana þriggja millimetra bor.
Þá hljóp Maggi út og fimm mínútum seinna var hann kominn í bullandi fiskaðgerð úti á dekki og tannpínan var horfin eins og dögg fyrir sólu! <br>
Þá hljóp Maggi út og fimm mínútum seinna var hann kominn í bullandi fiskaðgerð úti á dekki og tannpínan var horfin eins og dögg fyrir sólu! <br>
 
[[Mynd:Guðfinnur Þorgeirsson Sdbl. 1991.jpg|thumb|364x364dp|Guðfinnur Þorgeirsson, frá Hamri. Öll mein bætt með brennsluspritti.]]
'''Galdrameðalið'''<br>
'''Galdrameðalið'''<br>
Ég var stýrimaður í eitt og hálft ár á 100 tonna bát frá Vestmannaeyjum sem hét Árni í Görðum. Skipstjórinn hét Guðfinnur og var úrvalsmaður í alla staði og sótti sjó af miklum krafti. Hann læknaði alla kvilla bæði hjá sjálfum sér og áhöfninni með sama meðalinu. Galdrameðalið var -brennsluspritt - Guðfinnur hafði tröllatrú á sprittinu og notaði það óspart á liðið. Magaverkur - ein matskeið á fastandi maga. Tannpína - teskeið í holuna o.s.frv. Einu sinni fékk hann sjálfur slæma ígerð í fingur, sem hafðist illa við. Finnur var með þær stærstu hendur sem ég hef séð á nokkrum manni. Jæja - nú var einn fingurinn illa bólginn og minnti einna helst á nautstittling með vessandi kýli! <br>
Ég var stýrimaður í eitt og hálft ár á 100 tonna bát frá Vestmannaeyjum sem hét Árni í Görðum. Skipstjórinn hét Guðfinnur og var úrvalsmaður í alla staði og sótti sjó af miklum krafti. Hann læknaði alla kvilla bæði hjá sjálfum sér og áhöfninni með sama meðalinu. Galdrameðalið var -brennsluspritt - Guðfinnur hafði tröllatrú á sprittinu og notaði það óspart á liðið. Magaverkur - ein matskeið á fastandi maga. Tannpína - teskeið í holuna o.s.frv. Einu sinni fékk hann sjálfur slæma ígerð í fingur, sem hafðist illa við. Finnur var með þær stærstu hendur sem ég hef séð á nokkrum manni. Jæja - nú var einn fingurinn illa bólginn og minnti einna helst á nautstittling með vessandi kýli! <br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval