„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 171: Lína 171:
'''F. 24. júlí 1930 — D. 8. maí 1983.'''<br>
'''F. 24. júlí 1930 — D. 8. maí 1983.'''<br>
Hann var fæddur hér í Eyjum 24. dag júlímánaðar árið 1930. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 8. maí sl. Skorti hann því röska tvo mánuði upp á fullnuð 53 ár lífsgöngu sinnar hér í heimi.<br>
Hann var fæddur hér í Eyjum 24. dag júlímánaðar árið 1930. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 8. maí sl. Skorti hann því röska tvo mánuði upp á fullnuð 53 ár lífsgöngu sinnar hér í heimi.<br>
Foreldrar [[Guðjón Emil Aanes|Guðjóns]], eða Gæsa í [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]], eins og við strákarnir kölluðum hann, voru Arthur Aanes vélstjóri frá Sannesjöen í Noregi og því norskrar ættar, fær maður og kunnur borgari hér í Eyjum um árabil, og kona hans, [[Ragnheiður Jónsdóttir]] frá [[Brautarholt|Brautarholti]], Jónssonar frá [[Dalir|Dölum]] hér í Eyjum. Pau slitu samvistum. Síðari maður Ragnheiðar var [[Sigurður Ólason]] frá Víkingavatni og Lóni í Kelduhverfi N.-Þing., sem um árabil var forstjóri Fisksölusamlags Vestmannaeyja, mikill sómamaður í hvívetna. Sigurður var stjúpfaðir Guðjóns.<br>
Foreldrar [[Guðjón Emil Aanes|Guðjóns]], eða Gæsa í [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]], eins og við strákarnir kölluðum hann, voru [[Arthur Aanes]] vélstjóri frá Sannesjöen í Noregi og því norskrar ættar, fær maður og kunnur borgari hér í Eyjum um árabil, og kona hans, [[Ragnheiður Jónsdóttir]] frá [[Brautarholt|Brautarholti]], Jónssonar frá [[Dalir|Dölum]] hér í Eyjum. Þau slitu samvistum. Síðari maður Ragnheiðar var [[Sigurður Ólason (Þrúðvangi)|Sigurður Ólason]] frá Víkingavatni og Lóni í Kelduhverfi N.-Þing., sem um árabil var forstjóri Fisksölusamlags Vestmannaeyja, mikill sómamaður í hvívetna. Sigurður var stjúpfaðir Guðjóns.<br>
Ég man Gæsa ungan dreng, sem hafði leikvöll og vettvang fjörunnar og Botninn og Eiðið. Snemma beygðist krókur að því er síðar varð. Gæsi var alltaf hiklaus og frammá í öllum leikjum. Honum gekk vel í skóla og gat lagt fyrir sig hvað sem var. Hann fór ungur til sjós og lagði fyrir sig flestar tegundir sjómennsku, farmennsku og fiskveiðar. Hann nam ungur vélstjórnarfræði og starfaði sem slíkur á ýmsum bátum. Kominn af léttasta skeiði og orðinn fjölskyldufaðir, með ung börn, sest hann í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum]] og tekur hið meira fiskimannapróf. Flott gert hjá Guðjóni! Vissi ég um að hann lagði mikið á sig og studdur af sinni góðu konu náðist þessi áfangi með heiðri og sóma.<br>
Ég man Gæsa ungan dreng, sem hafði leikvöll og vettvang fjörunnar og Botninn og Eiðið. Snemma beygðist krókur að því er síðar varð. Gæsi var alltaf hiklaus og frammá í öllum leikjum. Honum gekk vel í skóla og gat lagt fyrir sig hvað sem var. Hann fór ungur til sjós og lagði fyrir sig flestar tegundir sjómennsku, farmennsku og fiskveiðar. Hann nam ungur vélstjórnarfræði og starfaði sem slíkur á ýmsum bátum. Kominn af léttasta skeiði og orðinn fjölskyldufaðir, með ung börn, sest hann í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum]] og tekur hið meira fiskimannapróf. Flott gert hjá Guðjóni! Vissi ég um að hann lagði mikið á sig og studdur af sinni góðu konu náðist þessi áfangi með heiðri og sóma.<br>
Hann er stýrimaður með Guðmundi Guðlaugssyni frá Lundi (Eyja-Gvendi) á v.b. Björgu VE 5 árið 1964. Síðan er hann samfellt yfirmaður á skipum og rær hér frá Eyjum og hélt út allt til að flytja varð hann í land sársjúkan. Guðjón var oft heppinn skipstjórnarmaður, sótti sjóinn fast og kom oft með hlaðafla þegar aðrir höfðu ekki mikið.<br>
Hann er stýrimaður með Guðmundi Guðlaugssyni frá Lundi (Eyja-Gvendi) á v.b. Björgu VE 5 árið 1964. Síðan er hann samfellt yfirmaður á skipum og rær hér frá Eyjum og hélt út allt til að flytja varð hann í land sársjúkan. Guðjón var oft heppinn skipstjórnarmaður, sótti sjóinn fast og kom oft með hlaðafla þegar aðrir höfðu ekki mikið.<br>
Guðjón giftist ungur Unu Þórðardóttur frá Neskaupsstað og stóð heimili þeirra bæði austanlands og hér í Eyjum. Íbúð áttu þau hjón að Fífilgötu 5. Allir sem þekkja Unu vita að hún er gæðakona, er stóð ákaflega vel með Gæsa sínum. Fæddi hún honum 6 börn, sem komist hafa vel áfram í lífinu. Þau em Ragnar Jón vélstjóri, Þóra húsmóðir, Sigurður Víglundur læknir, Helga húsmóðir, Kristín lyfjatækninemi og yngstur er Sverrir Guðjón netagerðarmaður. <br>
Guðjón giftist ungur Unu Þórðardóttur frá Neskaupsstað og stóð heimili þeirra bæði austanlands og hér í Eyjum. Íbúð áttu þau hjón að Fífilgötu 5. Allir sem þekkja Unu vita að hún er gæðakona, er stóð ákaflega vel með Gæsa sínum. Fæddi hún honum 6 börn, sem komist hafa vel áfram í lífinu. Þau eru Ragnar Jón vélstjóri, Þóra húsmóðir, Sigurður Víglundur læknir, Helga húsmóðir, Kristín lyfjatækninemi og yngstur er Sverrir Guðjón netagerðarmaður. <br>
Nú við andlát Guðjóns er skarð fyrir skildi í fjölskyldu hans og meðal okkar vina hans. Ég heimsótti hann sjúkan á Vífilstaðaspítala og eins á Sjúkrahúsið hér í Eyjum. Fannst mér að stefna sem nú er orðið. Eigi má sköpum renna. Eitt sinn hlýtur hver að deyja.<br>
Nú við andlát Guðjóns er skarð fyrir skildi í fjölskyldu hans og meðal okkar vina hans. Ég heimsótti hann sjúkan á Vífilstaðaspítala og eins á Sjúkrahúsið hér í Eyjum. Fannst mér að stefna sem nú er orðið. Eigi má sköpum renna. Eitt sinn hlýtur hver að deyja.<br>
Nú við leiðarlok Guðjóns Aanes vottar sjómannastétt Vestmannaeyja ekkju hans, börnum hans, systkinum og aldraðri móður og föður dýpstu samúð. Sjálfur minnist ég Guðjóns sem einlægs vinar, er ávallt sýndi mér fölskvalausa vináttu, sem nú skal þakkað.<br>
Nú við leiðarlok Guðjóns Aanes vottar sjómannastétt Vestmannaeyja ekkju hans, börnum hans, systkinum og aldraðri móður og föður dýpstu samúð. Sjálfur minnist ég Guðjóns sem einlægs vinar, er ávallt sýndi mér fölskvalausa vináttu, sem nú skal þakkað.<br>

Leiðsagnarval