„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Pössum okkur að segja ekki of mikið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Nettenging skipa varð að veruleika fyrir ekki svo mörgum árum síðan en það hefur haft í för með sér gríðarlegar breytingar fyrir sjómenn og fjölskyldur þeirra. Samband sjómanna við sína nánustu er í mun öruggari farvegi nú en áður þegar talstöðvasamband var það eina sem tengdi áhafnir við umheiminn. Þetta hefur ekki síst haft mikið að segja fyrir þá sem eru í löngum túrum, eins og þeir sem róa á kolmunna og í norsk-íslensku síldina, að ótöldum frystitogurunum. Samband í gegnum gervihnött hefur gert það að verkum að nú geta sjómenn hringt án teljandi fyrirhafnar í sína nánustu án þess að allir geti heyrt hvað fer þeim á milli, nú eða sest fyrir framan tölvuskjáinn og „spjallað“ við fólkið sitt á msn.<br>
Nettenging skipa varð að veruleika fyrir ekki svo mörgum árum síðan en það hefur haft í för með sér gríðarlegar breytingar fyrir sjómenn og fjölskyldur þeirra. Samband sjómanna við sína nánustu er í mun öruggari farvegi nú en áður þegar talstöðvasamband var það eina sem tengdi áhafnir við umheiminn. Þetta hefur ekki síst haft mikið að segja fyrir þá sem eru í löngum túrum, eins og þeir sem róa á kolmunna og í norsk-íslensku síldina, að ótöldum frystitogurunum. Samband í gegnum gervihnött hefur gert það að verkum að nú geta sjómenn hringt án teljandi fyrirhafnar í sína nánustu án þess að allir geti heyrt hvað fer þeim á milli, nú eða sest fyrir framan tölvuskjáinn og „spjallað“ við fólkið sitt á msn.<br>
Einn anginn af betri nettengingu sjómanna er blogg. Í dag er varla til sú áhöfn sem ekki heldur úti bloggsíðu enda virðast sjómenn lesa síður hver annars og er stundum skotið fast á milli skipa. Ein fyrsta áhöfnin til að tileinka sér bloggið var áhöfnin á Hugin VE en Gylfi Birgisson var einn þeirra sem komu bloggsíðu áhafnarinnar af stað.<br>
Einn anginn af betri nettengingu sjómanna er blogg. Í dag er varla til sú áhöfn sem ekki heldur úti bloggsíðu enda virðast sjómenn lesa síður hver annars og er stundum skotið fast á milli skipa. Ein fyrsta áhöfnin til að tileinka sér bloggið var áhöfnin á Hugin VE en Gylfi Birgisson var einn þeirra sem komu bloggsíðu áhafnarinnar af stað.<br>
  ''Gleðilegt sumar! og við erum á leið til Eyja Við fengum góð tvöhundruð tonn í gœrkvöldi og erum því komnir með rúm 1.200 tonn sem dugar til heimferðar, þar sem það er ekki til kvóti fyrir meiru. Það var komin skítabrœla á okkur og var svo í nótt, en það var hœgara með morgninum og er aftur von á skœlingi í dag. Þó verður að segjast eins og er að þessi elska getur oltið eins og korktappi þegar hún er vel hlaðin þó veður og sjólag sé ekki í takt við þœr veltur. Því eru lappa- og mjaðmaœf- ingarþœr einu sem við stundum vœntanlega á þessu heimstími.''<br> http://alseyve2.123.is/<br>
  ''Gleðilegt sumar! og við erum á leið til Eyja Við fengum góð tvöhundruð tonn í gærkvöldi og erum því komnir með rúm 1.200 tonn sem dugar til heimferðar, þar sem það er ekki til kvóti fyrir meiru. Það var komin skítabræla á okkur og var svo í nótt, en það var hægara með morgninum og er aftur von á skælingi í dag. Þó verður að segjast eins og er að þessi elska getur oltið eins og korktappi þegar hún er vel hlaðin þó veður og sjólag sé ekki í takt við þœr veltur. Því eru lappa- og mjaðmaæfingar þær einu sem við stundum væntanlega á þessu heimstími.''<br> http://alseyve2.123.is/<br>


'''Nógu öflugt samband fyrir bloggið'''<br>
'''Nógu öflugt samband fyrir bloggið'''<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval