„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1958/ Fáein kveðjuorð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
Það var snemma árs 1912, að franskur togari strandaði á Þykkvabæjarfjöru, skammt vestar en Skaftá féll í sjó. Þetta var stórt skip, með rúmlega 30 manna áhöfn, gert út til langrar útivistar, en var ekki byrjað á veiðum, þegar því hlekktist á. Það hafði innanborðs mikið af veiðarfærum og ríflegan matarforða. Einn skipverja drukknaði í lendingu. Hinir björguðust ómeiddir og voru fluttir til bæja.<br>
Það var snemma árs 1912, að franskur togari strandaði á Þykkvabæjarfjöru, skammt vestar en Skaftá féll í sjó. Þetta var stórt skip, með rúmlega 30 manna áhöfn, gert út til langrar útivistar, en var ekki byrjað á veiðum, þegar því hlekktist á. Það hafði innanborðs mikið af veiðarfærum og ríflegan matarforða. Einn skipverja drukknaði í lendingu. Hinir björguðust ómeiddir og voru fluttir til bæja.<br>
Ég átti þá heima á Efri-Steinsmýri í Meðallandi og var því ekki langt frá þessum vettvangi.<br>
Ég átti þá heima á Efri-Steinsmýri í Meðallandi og var því ekki langt frá þessum vettvangi.<br>
Hreppstjóri Kirkjubæjarhrepps var [[Björn Runólfsson (Stóra-Gerði)|Björn Runólfsson]] í [[Holt|Holti]]. Hann hafði umsjón þessa strandaða skips í umboði sýslumanns.<br>
Hreppstjóri Kirkjubæjarhrepps var Björn Runólfsson í Holti. Hann hafði umsjón þessa strandaða skips í umboði sýslumanns.<br>
Innan fárra daga var tekið til við að bjarga úr skipinu öllu lauslegu, og var ákveðið, að þeir, sem að björgun unnu, fengju einn þriðja söluverðs þess, er á land næðist bvern dag.<br>
Innan fárra daga var tekið til við að bjarga úr skipinu öllu lauslegu, og var ákveðið, að þeir, sem að björgun unnu, fengju einn þriðja söluverðs þess, er á land næðist bvern dag.<br>
Helgi Þórarinsson, bóndi í Þykkvabæ, var settur verkstjóri úti á skipinu, en hreppstjóri tók á móti og skrásetti það, sem á land kom. Helgi var dugnaðarmaður, útsjónargóður og röggsamur.<br>
Helgi Þórarinsson, bóndi í Þykkvabæ, var settur verkstjóri úti á skipinu, en hreppstjóri tók á móti og skrásetti það, sem á land kom. Helgi var dugnaðarmaður, útsjónargóður og röggsamur.<br>

Leiðsagnarval