„Hjálmar Eiríksson (Ketilsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
I. [[Guðrún Jónsdóttir (Ketilsstöðum)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á Ketilsstöðum og á Fögruvöllum, f. 1823 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. ágúst 1860 á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].<br>
I. [[Guðrún Jónsdóttir (Ketilsstöðum)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á Ketilsstöðum og á Fögruvöllum, f. 1823 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. ágúst 1860 á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].<br>
Börn þeirra í Eyjum:<br>
Börn þeirra í Eyjum:<br>
1. [[Þórunn Hjálmarsdóttir (Lágafelli)|Þórunn Hjálmarsdóttir]] húskona á [[Lágafell]]i, fyrr húsfreyja á Ljótarstöðum, kona Sigurðar Sigurðssonar bónda þar, fædd 13. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal og lést 15. janúar 1938 í Skammadal þar.<br>
1. [[Þórunn Hjálmarsdóttir (Lágafelli)|Þórunn Hjálmarsdóttir]] húskona á [[Lágafell]]i, fyrr húsfreyja og ljósmóðir á Ljótarstöðum í Skaftártungu, kona Sigurðar Sigurðssonar bónda þar, fædd 13. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 15. janúar 1938 í Skammadal þar.<br>
2. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerður Hjálmarsdóttir]] húsfreyja í [[Dalir|Dölum]], f. 4. júní 1855 á Ketilsstöðum, d. 2. mars 1939 í Eyjum, kona [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jóns Gunnsteinssonar]] bónda.<br>
2. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerður Hjálmarsdóttir]] húsfreyja í [[Dalir|Dölum]], f. 4. júní 1855 á Ketilsstöðum, d. 2. mars 1939 í Eyjum, kona [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jóns Gunnsteinssonar]] bónda.<br>
3. [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um, maður Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur húsfreyju, fæddur 11. ágúst 1856 á Ketilsstöðum, d. 5. apríl 1931 í Eyjum.<br>
3. [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um, maður [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur]] húsfreyju, fæddur 11. ágúst 1856 á Ketilsstöðum, d. 5. apríl 1931 í Eyjum.<br>


Síðari kona Hjálmars, (16. nóvember 1877) var<br>
Síðari kona Hjálmars, (16. nóvember 1877) var<br>
Lína 29: Lína 29:
4. [[Hjálmrún Hjálmarsdóttir]] vinnukona, síðar ráðskona í Reykjavík, f. 16. mars 1878, d. 9. mars 1950. Sambýlismaður hennar var Sigurður Sigmundsson frá Kotströnd í Ölfusi, verkamaður í Reykjavík.<br>
4. [[Hjálmrún Hjálmarsdóttir]] vinnukona, síðar ráðskona í Reykjavík, f. 16. mars 1878, d. 9. mars 1950. Sambýlismaður hennar var Sigurður Sigmundsson frá Kotströnd í Ölfusi, verkamaður í Reykjavík.<br>
5. [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrún Hjálmarsdóttir]] húsfreyja á [[Akur|Akri]], f. 12. apríl 1879 á Efri-Rotum, d. 23. september 1928 í Eyjum, kona [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundar Þórðarsonar]] vélstjóra og útgerðarmanns.<br>
5. [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrún Hjálmarsdóttir]] húsfreyja á [[Akur|Akri]], f. 12. apríl 1879 á Efri-Rotum, d. 23. september 1928 í Eyjum, kona [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundar Þórðarsonar]] vélstjóra og útgerðarmanns.<br>
6. [[Helgi Hjálmarsson (Hamri)|Helgi Hjálmarsson]], – að [[Hamar|Hamri]], f. 13. október 1880 á Efri-Rotum, d. 6. apríl 1876. Konur hans voru [[Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir (Hamri)|Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir]] húsfreyja og [[Sigríður Sigurðardóttir (Hamri)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja.<br>
6. [[Helgi Hjálmarsson (Hamri)|Helgi Hjálmarsson]] smiður á [[Hamar|Hamri]], f. 13. október 1880 á Efri-Rotum, d. 6. apríl 1876. Konur hans voru [[Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir (Hamri)|Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir]] húsfreyja og [[Sigríður Sigurðardóttir (Hamri)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja.<br>


III. Barnsmóðir Hjálmars var Ingibjörg Gísladóttir, síðar húsfreyja í Oddakoti í A-Landeyjum, f. 2. mars 1852, d. 31. desember 1933.<br>
III. Barnsmóðir Hjálmars var Ingibjörg Gísladóttir, síðar húsfreyja í Oddakoti í A-Landeyjum, f. 2. mars 1852, d. 31. desember 1933.<br>

Leiðsagnarval