„Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 16644.jpg|thumb|300px|''Eiríkur og Sigurbjörg.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 16644.jpg|thumb|300px|''Eiríkur og Sigurbjörg.]]


'''Eiríkur Hjálmarsson''' var barnakennari í Vestmannaeyjum á árunum 1895-1928. Hann fæddist að Ketilsstöðum í Mýrdal 11. ágúst 1856.<br>
'''Eiríkur Hjálmarsson''' kennari á Vegamótum fæddist 11. ágúst 1829 á Ketilsstöðum í Mýrdal og lést 5. apríl 1931.<br>
Faðir hans var [[Hjálmar Eiríksson (Ketilsstöðum)|Hjálmar]] bóndi á Ketilsstöðum í Mýrdal og í Efri-Rotum undir Eyjafjöllum, f. 17. júlí 1829, d. 31. ágúst 1903, Eiríksson bónda á Ketilsstöðum, f. 1795 á Leirum u. Eyjafjöllum, Jónssonar bónda á Hrútafelli þar, f. 1769 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. apríl 1834 á Hrútafelli, Eiríkssonar, og konu Jóns á Hrútafelli, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á Raufarfelli þar, Bjarnadóttur.<br>
Faðir hans var [[Hjálmar Eiríksson (Ketilsstöðum)|Hjálmar]] bóndi á Ketilsstöðum í Mýrdal og í Efri-Rotum undir Eyjafjöllum, f. 17. júlí 1829, d. 31. ágúst 1903, Eiríksson bónda á Ketilsstöðum, f. 1795 á Leirum u. Eyjafjöllum, Jónssonar bónda á Hrútafelli þar, f. 1769 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. apríl 1834 á Hrútafelli, Eiríkssonar, og konu Jóns á Hrútafelli, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á Raufarfelli þar, Bjarnadóttur.<br>


Lína 10: Lína 10:
Móðir Guðrúnar húsfreyju á Ketilsstöðum og fyrri kona Jóns Þorlákssonar var Þorgerður húsfreyja, f. 1798 á Ytri-Ásum, d. 28. febrúar 1827 á Svartanúpi í Skaftártungu, Bjarnadóttir bónda, síðast á Borgarfelli í Skaftártungu, f. 1755 á Ytra-Hrauni í Landbroti, d. 27. júlí 1821 á Borgarfelli, Gunnsteinssonar, og konu Bjarna á Borgarfelli, Guðrúnar húsfreyju, f. 1754 á Hunkubökkum á Síðu, d. 25. febrúar 1827 á Borgarfelli, Steinsdóttur. <br>
Móðir Guðrúnar húsfreyju á Ketilsstöðum og fyrri kona Jóns Þorlákssonar var Þorgerður húsfreyja, f. 1798 á Ytri-Ásum, d. 28. febrúar 1827 á Svartanúpi í Skaftártungu, Bjarnadóttir bónda, síðast á Borgarfelli í Skaftártungu, f. 1755 á Ytra-Hrauni í Landbroti, d. 27. júlí 1821 á Borgarfelli, Gunnsteinssonar, og konu Bjarna á Borgarfelli, Guðrúnar húsfreyju, f. 1754 á Hunkubökkum á Síðu, d. 25. febrúar 1827 á Borgarfelli, Steinsdóttur. <br>


Snemma missti hann móður sína. Eiríkur fékk ekki mikla bóklega kennslu framan af en las það sem hann fékk lánað og komst í. Til 25 ára aldurs bjó hann hjá föður sínum og lærði á næsta bæ söðlasmíði. Flutti hann þá í Straumfjörð á Mýrum og fann þar eiginkonu sína. Fluttu þau árið 1885 til Vestmannaeyja. Var hann hér við verslunarstörf á [[Tanginn|Tanganum]]. Árið 1890 stofnaði hann sinn eigin barnaskóla og rak hann í fimm ár, eða þar til hann var ráðinn við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskóla Vestmannaeyja]] þegar deildum við skólann var fjölgað. Hann kenndi mest megnis yngri deildinni og hélt góðum aga jafnframt því að vera ljúfur.
Móðir Eiríks lést, er hann var fjögurra ára. Hann fékk ekki mikla bóklega kennslu framan af en las það sem hann fékk lánað og komst í. Til 25 ára aldurs bjó hann hjá föður sínum og lærði á næsta bæ söðlasmíði. Flutti hann þá í Straumfjörð á Mýrum og fann þar eiginkonu sína. Fluttu þau árið 1885 til Vestmannaeyja. Var hann hér við verslunarstörf á [[Tanginn|Tanganum]]. Árið 1890 stofnaði hann sinn eigin barnaskóla og rak hann í fimm ár, eða þar til hann var ráðinn við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskóla Vestmannaeyja]] þegar deildum við skólann var fjölgað 1895. Hann kenndi mest megnis yngri deildinni og hélt góðum aga jafnframt því að vera ljúfur. Hann lauk störfum sínum við skólann 1928.<br>
 
Eiríkur lést 1931 og Sigurbjörg 1946.
Kona Eiríks hét [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjörg R. Pétursdóttir]] og giftust þau árið 1888. Keyptu þau tómthúsið [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]]. Hann nefndi hús sitt [[Vegamót]] og hét það þar til húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Þau eignuðust 5 börn. Eiríkur lést 5. apríl árið 1931, 74 ára að aldri. Sigurbjörg, kona hans, lést árið 1946, 82 ára að aldri.  


Kona Eiríks hét [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjörg R. Pétursdóttir]] og giftust þau árið 1888. Keyptu þau tómthúsið [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]]. Hann nefndi hús sitt [[Vegamót]] og hét það þar til húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Þau eignuðust 5 börn. <br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. Vilhjálmur, f. 6. júlí 1889, d. 11. mars 1891.<br>
1. Vilhjálmur Eiríksson]], f. 6. júlí 1889, d. 10. mars 1891.<br>
2. [[Anna Eiríksdóttir|Anna]].<br>
2. [[Ágúst Vilhjálmur Eiríksson (Vegamótum)|Ágúst Vilhjálmur Eiríksson]] verslunarmaður, f. 1. febrúar 1893, d. 26. janúar 1927.<br>
3. [[Haraldur Eiríksson|Haraldur]].<br>
3. [[Haraldur Eiríksson]] rafvirkjameistari, kaupmaður, f. 21. júní 1896, d. 7. apríl 1986.<br>
4. [[Ágúst Vilhjálmur Eiríksson (Vegamótum|Ágúst]].<br>
4. [[Hjálmar Eiríksson]] verslunarstjóri, f. 25. janúar 1900, d. 18. ágúst 1940.<br>
5. [[Hjálmar Eiríksson|Hjálmar]].
5. [[Anna Eiríksdóttir (Vegamótum)|Anna Eiríksdóttir]] húsfreyja á Vegamótum, f. 24. október 1902, d. 4. janúar 1988.<br>


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 30: Lína 30:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. Kennaratal frá 1885–1904. ''[[Blik]].'' 23. árgangur 1962, bls. 127-130.
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
}}
*Íslendingabók.
 
*Manntöl.
[[Flokkur:Kennarar]]
*Prestþjónustubækur.
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. Kennaratal frá 1885–1904. ''[[Blik]].'' 23. árgangur 1962, bls. 127-130.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýja-Kastala]]
[[Flokkur: Íbúar á Vegamótum]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]

Leiðsagnarval