„Hæli“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
2 bæti fjarlægð ,  4. júlí 2017
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Fæddar á þessum árum voru dætur Hannesar og konu hans [[Vilborg Guðlaugsdóttir|Vilborgar Guðlaugsdóttur]], f. 1892 d. 1932, [[Magnea Hannesdóttir frá Hæli|Magnea]], 1922, fædd í [[Breiðholt|Breiðholti]] þar sem fjölskyldan bjó meðan Hæli var í byggingu, [[Jóna Hannesdóttir frá Hæli|Jóna]], fædd 1925, [[Ásta Hannesdóttir frá Hæli|Ásta]], fædd 1929. [[Hrönn Hannesdóttir frá Hæli|Hrönn]] fæddist 1939, dóttir Hannesar og seinni konu hans, [[Jóhanna Sveinsdóttir frá Hæli|Jóhönnu Sveinsdóttur]] frá Miðkoti í Fljótshlíð, f. 1896 d. 1949. En þrjár síðastnefndu systurnar fæddust allar að Hæli.
Fæddar á þessum árum voru dætur Hannesar og konu hans [[Vilborg Guðlaugsdóttir|Vilborgar Guðlaugsdóttur]], f. 1892 d. 1932, [[Magnea Hannesdóttir frá Hæli|Magnea]], 1922, fædd í [[Breiðholt|Breiðholti]] þar sem fjölskyldan bjó meðan Hæli var í byggingu, [[Jóna Hannesdóttir frá Hæli|Jóna]], fædd 1925, [[Ásta Hannesdóttir frá Hæli|Ásta]], fædd 1929. [[Hrönn Hannesdóttir frá Hæli|Hrönn]] fæddist 1939, dóttir Hannesar og seinni konu hans, [[Jóhanna Sveinsdóttir frá Hæli|Jóhönnu Sveinsdóttur]] frá Miðkoti í Fljótshlíð, f. 1896 d. 1949. En þrjár síðastnefndu systurnar fæddust allar að Hæli.


Hannes Hreinsson stundaði sjómennsku fyrst eftir að hann fluttist til Eyja, varð síðan verkstjóri við útgerð [[Kjartan Guðmundsson|Kjartans Guðmundssonar]] ljósmyndara í [[Geirseyri]] við [[Strandvegur|Strandveg]] og síðar fiskimatsmaður. Stjúpfaðir Hannesar, [[Þorsteinn Gíslason f. 1865|Þorsteinn Gíslason]] f. 1865 d. 1954, átti hlut í Hæli með Hannesi en Hannes keypti hans hlut 1937 þegar Þorsteinn flutti til sonar síns [[Jóhann Kristinn Þorsteinsson|Jóhanns Kristins]] málara.
Hannes Hreinsson stundaði sjómennsku fyrst eftir að hann fluttist til Eyja, varð síðan verkstjóri við útgerð [[Kjartan Guðmundsson|Kjartans Guðmundssonar]] ljósmyndara í [[Geirseyri]] við [[Strandvegur|Strandveg]] og síðar fiskimatsmaður. Stjúpfaðir Hannesar, [[Þorsteinn Gíslason Hæli|Þorsteinn Gíslason]] f. 1865 d. 1954, átti hlut í Hæli með Hannesi en Hannes keypti hans hlut 1937 þegar Þorsteinn flutti til sonar síns [[Jóhann Kristinn Þorsteinsson|Jóhanns Kristins]] málara.


[[Þorsteinn Lúther Jónsson]] sem seinna varð sóknarprestur í Eyjum, var systursonur Vilborgar og bjó um tíma á Hæli. Þá starfaði hann sem „innanbúðarmaður“ í Verslun [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] og mun á þeim tíma hafa kynnst konuefni sínu, [[Júlía Matthíasdóttir|Júlíu Matthíasdóttur]] frá [[Litluhólar|Litlhólum]].
[[Þorsteinn Lúther Jónsson]] sem seinna varð sóknarprestur í Eyjum, var systursonur Vilborgar og bjó um tíma á Hæli. Þá starfaði hann sem „innanbúðarmaður“ í Verslun [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] og mun á þeim tíma hafa kynnst konuefni sínu, [[Júlía Matthíasdóttir|Júlíu Matthíasdóttur]] frá [[Litluhólar|Litlhólum]].

Leiðsagnarval