„Samgöngur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
120 bætum bætt við ,  22. júní 2006
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


== Skipaferðir 1940-1942 ==
== Skipaferðir 1940-1942 ==
Árið 1940 tóku [[Sigurjón Ingvarsson]] og [[Jón Í. Sigurðsson]] vélbát á leigu sem hafði það að markmiði að fara á milli Stokkseyrar og Vestmannaeyja. Sá bátur het [[Skíðblaðnir]]. Hann voru þeir með fyrsta sumarið, síðan [[Hersteinn|Herstein]] og loks Gísla Johnsen sem þeir félagar keyptu árið 1943. Sá bátur var rúmlega 32 lestir. Í bátinn voru settar upp 44 kojur og auk farþega voru fluttar vörur eftir því sem plássið leyfði. Síðasta ár Gísla Johnsen var árið 1956. Alls flutti hann 23 þúsund farþega í 730 ferðum.  Eftir að Gísli Johnsen hætti þótti mönnum nauðsynlegt að fá bát til Þorlákshafnarferða. [[Einar Sv. Jóhannesson]] keypti þá bátinn [[Vonarstjarna|Vonarstjörnu]] og hélt hann uppi sjóflutningum til Eyja sex daga vikunnar í þrjú ár en hann hætti árið 1958.
Árið 1940 tóku [[Sigurjón Ingvarsson]] og [[Jón Í. Sigurðsson]] vélbát á leigu sem hafði það að markmiði að fara á milli Stokkseyrar og Vestmannaeyja. Sá bátur het [[Skíðblaðnir]]. Hann voru þeir með fyrsta sumarið, síðan [[Hersteinn|Herstein]] og loks Gísla Johnsen sem þeir félagar keyptu árið 1943. Sá bátur var rúmlega 32 lestir. Í bátinn voru settar upp 44 kojur og auk farþega voru fluttar vörur eftir því sem plássið leyfði. Síðasta ár Gísla Johnsen var árið 1956. Alls flutti hann 23 þúsund farþega í 730 ferðum.  Eftir að Gísli Johnsen hætti þótti mönnum nauðsynlegt að fá bát til Þorlákshafnarferða. [[Einar Sv. Jóhannesson]] keypti þá bátinn [[Vonarstjarna|Vonarstjörnu]] og hélt hann uppi sjóflutningum til Eyja sex daga vikunnar í þrjú ár en hann hætti árið 1958. Töldu menn almennt að Einar og félagar höfðu staðið sig mjög vel, meðal annars vegna hættulegra vetrarveðra.




2.379

breytingar

Leiðsagnarval