„Landakirkja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
   
   
=== Fyrsta kirkjan árið 1000 ===
=== Fyrsta kirkjan árið 1000 ===
Rétt áður en kristni var lögtekin á Íslandi var fyrsta kirkjan á landinu byggð í Eyjum.  Efniviðinn fluttu þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason með sér frá Noregi í júní árið 1000. Að fyrirmælum Ólafs konungs Tryggvasonar skyldi kirkjan reist þar sem þeir kæmu fyrst á land. Var hún reist á Hörgaeyri sunnan undir Heimakletti eftir að hlutkesti var varpað um það hvorum megin hún skyldi byggð. Blótstaðir Vestmannaeyinga viku fyrir kirkju Krists, helgaðri hinum heilaga Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
[[Mynd:Slenskur þjóðbúningur.JPG|thumb|200px|Kór Landakirkju árið 1987.]]Rétt áður en kristni var lögtekin á Íslandi var fyrsta kirkjan á landinu byggð í Eyjum.  Efniviðinn fluttu þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason með sér frá Noregi í júní árið 1000. Að fyrirmælum Ólafs konungs Tryggvasonar skyldi kirkjan reist þar sem þeir kæmu fyrst á land. Var hún reist á Hörgaeyri sunnan undir Heimakletti eftir að hlutkesti var varpað um það hvorum megin hún skyldi byggð. Blótstaðir Vestmannaeyinga viku fyrir kirkju Krists, helgaðri hinum heilaga Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.


=== Fyrsta Landakirkjan byggð árið 1573 ===
=== Fyrsta Landakirkjan byggð árið 1573 ===
11.675

breytingar

Leiðsagnarval