„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2000/Starf vélstjórnarbrautar Framhaldskólans“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum 1999-2000'''</big></big></center><br> Hér á eftir ætla ég að gera lítillega grein fyrir starfi vélstjórnarbrautar Fra...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
Breytist námið talsvert þegar nýja kerfið tekur við. Hægt hefur verið, eftir gamla kerfinu að samnýta talsvert nám á málmiðnabraut og vélstjórnabraut, og hefði jafnvel mátt gera meira af því að mínu mati. Sá stuðningur sem þannig fæst hjálpar til við að halda vélstjórnarbrautinni gangandi, því til þess þarf alltaf lágmarks nemendafjölda.<br>
Breytist námið talsvert þegar nýja kerfið tekur við. Hægt hefur verið, eftir gamla kerfinu að samnýta talsvert nám á málmiðnabraut og vélstjórnabraut, og hefði jafnvel mátt gera meira af því að mínu mati. Sá stuðningur sem þannig fæst hjálpar til við að halda vélstjórnarbrautinni gangandi, því til þess þarf alltaf lágmarks nemendafjölda.<br>
Hvort nýja kerfíð býður upp á þessa samnýtingu veit ég ekki, en ef svo er ekki gæti það reynst báðum brautum erfitt.<br>
Hvort nýja kerfíð býður upp á þessa samnýtingu veit ég ekki, en ef svo er ekki gæti það reynst báðum brautum erfitt.<br>
Einnig mætti vel hugsa sér að nýta vélstjórnarnámið sem grunn við annað raungreinanám við skólann, því það hefur sýnt sig að þeir sem ljúka námi frá Vélskóla íslands leita allt eins í framhaldsnám, og í vinnu sem vélstjórar, og er það t.d. einn þáttur í því að skortur er á vélstjórum til sjós.<br>
Einnig mætti vel hugsa sér að nýta vélstjórnarnámið sem grunn við annað raungreinanám við skólann, því það hefur sýnt sig að þeir sem ljúka námi frá Vélskóla Íslands leita allt eins í framhaldsnám, og í vinnu sem vélstjórar, og er það t.d. einn þáttur í því að skortur er á vélstjórum til sjós.<br>
Það hlýtur að vera skólanum metnaður að bjóða upp á sem fjölbreyttast nám, og halda með því sem mestum nemendafjölda. Fag og verknám er því nauðsynlegt inn í þá flóru, jafnvel þó verknámsbrautirnar séu oft dýrari í rekstri en bóknámsbrautimar. Því verður að reyna að hlúa að því verknámi sem er við skólann nú þegar, og helst að reyna að bæta við frekar en hitt.<br>
Það hlýtur að vera skólanum metnaður að bjóða upp á sem fjölbreyttast nám, og halda með því sem mestum nemendafjölda. Fag og verknám er því nauðsynlegt inn í þá flóru, jafnvel þó verknámsbrautirnar séu oft dýrari í rekstri en bóknámsbrautimar. Því verður að reyna að hlúa að því verknámi sem er við skólann nú þegar, og helst að reyna að bæta við frekar en hitt.<br>
Vestmannaeyjum 2. apríl 2000<br>
Vestmannaeyjum 2. apríl 2000<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval