„Jónasína Runólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Jónasína Runólfsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 15780.jpg|thumb|250px|''Þórarinn og Jónasína]]
'''Jónasína Þóra Runólfsdóttir''' frá Hausthúsum á Eyrarbakka, húsfreyja á [[Jaðar|Jaðri]] fæddist 2. september 1894 á Óseyrarnesi á Eyrarbakka  og lést 8. janúar 1977.<br>
'''Jónasína Þóra Runólfsdóttir''' frá Hausthúsum á Eyrarbakka, húsfreyja á [[Jaðar|Jaðri]] fæddist 2. september 1894 á Óseyrarnesi á Eyrarbakka  og lést 8. janúar 1977.<br>
Faðir hennar var [[Runólfur Jónasson (Bræðratungu)|Runólfur]] frá Hausthúsum á Stokkseyri, bóndi, verkamaður,  f. 7. apríl 1872 í Magnúsfjósum í Sandvíkurhreppi, Árn., d. 19. júlí 1946, Jónasson bónda í Magnúsfjósum 1870, í Eyvakoti 1890, f. 28. febrúar 1838 í Kaldaðarnessókn, d. 17. mars 1894, Hannessonar bónda í Ranakoti efra á Stokkseyri 1832-1838, áður í Langholti í Flóa, f. 23. ágúst 1786, d. 2. febrúar 1839, Runólfssonar, og konu Hannesar Runólfssonar, Vilborgar húsfreyju, f. 22. maí 1808 í Vesturkoti á Skeiðum, d. 18. janúar 1860, Ingimundardóttur á Syðri-Brúnavöllum á Skeiðum Sigvaldasonar. <br>
Faðir hennar var [[Runólfur Jónasson (Bræðratungu)|Runólfur]] frá Hausthúsum á Stokkseyri, bóndi, verkamaður,  f. 7. apríl 1872 í Magnúsfjósum í Sandvíkurhreppi, Árn., d. 19. júlí 1946, Jónasson bónda í Magnúsfjósum 1870, í Eyvakoti 1890, f. 28. febrúar 1838 í Kaldaðarnessókn, d. 17. mars 1894, Hannessonar bónda í Ranakoti efra á Stokkseyri 1832-1838, áður í Langholti í Flóa, f. 23. ágúst 1786, d. 2. febrúar 1839, Runólfssonar, og konu Hannesar Runólfssonar, Vilborgar húsfreyju, f. 22. maí 1808 í Vesturkoti á Skeiðum, d. 18. janúar 1860, Ingimundardóttur á Syðri-Brúnavöllum á Skeiðum Sigvaldasonar. <br>
Lína 23: Lína 24:
1. [[Erlendur Hvannberg Eyjólfsson]] eldsmiður, f. 23. nóvember 1919, d. 28. desember 2000.<br>
1. [[Erlendur Hvannberg Eyjólfsson]] eldsmiður, f. 23. nóvember 1919, d. 28. desember 2000.<br>
2. [[Jónas Þórir Dagbjartsson]] tónlistarmaður, f. 20. ágúst 1926,  d. 6. desember 2014.
2. [[Jónas Þórir Dagbjartsson]] tónlistarmaður, f. 20. ágúst 1926,  d. 6. desember 2014.
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 15757.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15780.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15788.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15789.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15790.jpg
</gallery>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval