„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Aflaklær og sjóvíkingar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 39: Lína 39:
En hvað með tæknina, kunna menn að spyrja. Veiðar eru ýmist stundaðar með „staðbundnum" veiðarfærum — netum, línu og gildrum, til dæmis — eða „hreyfanlegum" — til að mynda trolli og hringnót. (Látum handfærin liggja á milli hluta.) Er hugsanlegt að skýringin á hinum ólíku hugmyndum eigi rætur að rekja til mismunandi veiðarfæra? Sú tilgáta hefur reyndar verið sett fram. Því hefur verið haldið fram, að tilkoma nýrra veiðarfæra hafi valdið róttækum breytingum á hugmyndum sjómanna á Hjaltlandseyjum um ábyrgð og aflabrögð. Aratugum saman veiddu eyjaskeggjar síld í reknet. Netin voru lögð á hefðbundna staði og enginn var gerður ábyrgur fyrir því hvernig fiskaðist. Eyjaskeggjar tóku hringnótina í notkun fyrir nokkrum árum og um svipað leyti setti samkeppnisandi í vaxandi mæli mark sitt á veiðisamfélag þeirra. Vald skipstjórans jókst og sömuleiðis varð mönnum tíðrætt um það að bátar öfluðu misvel og að sumir skipstjórar fiskuðu betur en aðrir.<br>
En hvað með tæknina, kunna menn að spyrja. Veiðar eru ýmist stundaðar með „staðbundnum" veiðarfærum — netum, línu og gildrum, til dæmis — eða „hreyfanlegum" — til að mynda trolli og hringnót. (Látum handfærin liggja á milli hluta.) Er hugsanlegt að skýringin á hinum ólíku hugmyndum eigi rætur að rekja til mismunandi veiðarfæra? Sú tilgáta hefur reyndar verið sett fram. Því hefur verið haldið fram, að tilkoma nýrra veiðarfæra hafi valdið róttækum breytingum á hugmyndum sjómanna á Hjaltlandseyjum um ábyrgð og aflabrögð. Aratugum saman veiddu eyjaskeggjar síld í reknet. Netin voru lögð á hefðbundna staði og enginn var gerður ábyrgur fyrir því hvernig fiskaðist. Eyjaskeggjar tóku hringnótina í notkun fyrir nokkrum árum og um svipað leyti setti samkeppnisandi í vaxandi mæli mark sitt á veiðisamfélag þeirra. Vald skipstjórans jókst og sömuleiðis varð mönnum tíðrætt um það að bátar öfluðu misvel og að sumir skipstjórar fiskuðu betur en aðrir.<br>
Það kann að vera, að sum veiðarfæri ýti undir samkeppni. Svo virðist sem hreyfanleg veiðarfæri séu notuð í flestum þeim tilvikum þar sem ímynd hins fiskna skipstjóra er við lýði. En þótt sum veiðarfæri hafi kannski gert þá  kenningu  trúverðuga að skipstjórinn skipti mestu máli fyrir aflabrögð, getur veiðitæknin ekki talist skýring á hugmyndum um fiskveiðar. Staðbundin veiðarfæri eru til dæmis notuð í Maine í Bandaríkjunum og við norðurströnd Brasilíu og þó er þar lögð áhersla á framlag skipstjórans. Og hér við land voru staðbundin veiðarfæri, bæði lína og þorsknet. mjög áberandi á blómaskeiði samkeppninnar.<br>
Það kann að vera, að sum veiðarfæri ýti undir samkeppni. Svo virðist sem hreyfanleg veiðarfæri séu notuð í flestum þeim tilvikum þar sem ímynd hins fiskna skipstjóra er við lýði. En þótt sum veiðarfæri hafi kannski gert þá  kenningu  trúverðuga að skipstjórinn skipti mestu máli fyrir aflabrögð, getur veiðitæknin ekki talist skýring á hugmyndum um fiskveiðar. Staðbundin veiðarfæri eru til dæmis notuð í Maine í Bandaríkjunum og við norðurströnd Brasilíu og þó er þar lögð áhersla á framlag skipstjórans. Og hér við land voru staðbundin veiðarfæri, bæði lína og þorsknet. mjög áberandi á blómaskeiði samkeppninnar.<br>
Ýmislegt bendir til þess, eins og ég gat um áður, að félagsleg atriði fremur en tæknileg veiti skýringu á því að sumir hópar sjómanna fela skipstjórum ábyrgð á aflabrögðum en aðrir ekki. Mér er ekki grunlaust um að þetta eigi við um veiðibúskap á Hjaltlandseyjum. Atvinnuhættir eyjaskeggja tóku miklum stakkaskiptum um leið og áðurnefndar breytingar á hugmyndum og veiðitækni áttu sér stað. Hefðbundin skipting starfa eftir árstíðum leið undir lok. Þáttur heimilisfram-leiðslunnar minnkaði og fiskveiðar urðu sér-hæft starf.
Ýmislegt bendir til þess, eins og ég gat um áður, að félagsleg atriði fremur en tæknileg veiti skýringu á því að sumir hópar sjómanna fela skipstjórum ábyrgð á aflabrögðum en aðrir ekki. Mér er ekki grunlaust um að þetta eigi við um veiðibúskap á Hjaltlandseyjum. Atvinnuhættir eyjaskeggja tóku miklum stakkaskiptum um leið og áðurnefndar breytingar á hugmyndum og veiðitækni áttu sér stað. Hefðbundin skipting starfa eftir árstíðum leið undir lok. Þáttur heimilisframleiðslunnar minnkaði og fiskveiðar urðu sérhæft starf.
Ég hef haldið því fram hér að framan, að Iíta megi svo á að hugmyndir manna séu „svörun" við þeim félagslegu og efnahags-legu aðstæðum sem þeir búa við. Eg sýndi fram á að hugmyndir íslenskra sjómanna um fiskveiðar hafa tekið umtalsverðum breyt-ingum í tímans rás. Jafnframt benti ég á að hugmyndir um fiskveiðar eru mjög breyti-legar frá einu samfélagi til annars. Eg hef að lokum sýnt fram á að sú staðreynd, að hug-myndir um fiskni og aflabrögö eru jafn breytilegar og raun ber vitni. er hvorki einber tilviljun né einföld afleiðing af tæknilegum og vistfræðilegum skilyrðum. Þessi staðreynd á miklu fremur rætur að rekja til þess að um-ræddir sjómenn búa viö ólík samfélög.
Ég hef haldið því fram hér að framan, að Iíta megi svo á að hugmyndir manna séu „svörun" við þeim félagslegu og efnahagslegu aðstæðum sem þeir búa við. Eg sýndi fram á að hugmyndir íslenskra sjómanna um fiskveiðar hafa tekið umtalsverðum breytingum í tímans rás. Jafnframt benti ég á að hugmyndir um fiskveiðar eru mjög breytilegar frá einu samfélagi til annars. Eg hef að lokum sýnt fram á að sú staðreynd, að hugmyndir um fiskni og aflabrögð eru jafn breytilegar og raun ber vitni. er hvorki einber tilviljun né einföld afleiðing af tæknilegum og vistfræðilegum skilyrðum. Þessi staðreynd á miklu fremur rætur að rekja til þess að umræddir sjómenn búa viö ólík samfélög.<br>
Gísli Pálsson.
'''Gísli Pálsson.'''
461

breyting

Leiðsagnarval