„Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Var hreppstjóri. Sigurður var faðir [[Einar ríki|Einars ríka]] og [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðssonar]].
'''Sigurður Sigurfinnsson''' var fæddur 6. nóvember 1851 í Ysta-bæli undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916. Sigurður fluttist til Eyjaárið 1872 og hóf sjómennsku. Hann varð fljótt formaður, bæði á opnum bátum og Hákarlaskútum.  hreppstjóri. Hann var annar til þess að kaupa vélbát til Eyja, en það var [[Knörrin]]. Sigurður seldina Knörrina ári síðar og smíðaði sér sjálfur bát sem hann kallaði [[Skeið]]. Á þeim bát var hann formaður tvo vetur en eftir það hætti hann formennsku. Siguður var hreppstjóri í tvo áratugi og framámaður í bæjarfélaginu frá upphafi. Sigurður var faðir [[Einar ríki|Einars ríka]] og [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðssonar]].


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Hreppstjórar]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval