„Páll Oddgeirsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Páll Oddgeirsson''' var fæddur 5. júní 1888 í Kálfholti í Rangárvallasýslu og lést 24. júlí 1971.<br>
'''Páll Oddgeirsson''' var fæddur 5. júní 1888 í Kálfholti í Rangárvallasýslu og lést 24. júlí 1971.<br>
Foreldrar hans voru séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeirs Guðmundsen]] og kona hans, [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja.<br> Fjölskyldan flutti til Eyja ári eftir fæðingu Páls því þar fékk faðir hans veitingu fyrir Vestmannaeyjaprestakalli. Séra Oddgeir var prestur í Eyjum í 35 ár við miklar vinsældir. Páll var í stórum systkinahóp, átti hann 14 systkini.
Foreldrar hans voru séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeirs Guðmundsen]] og kona hans, [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja.<br>  


Eiginkona Páls hét [[Matthildur Ísleifsdóttir (Miðgarði)|Matthildur Ísleifsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Þau giftust 17. janúar 1920. Þau eignuðust fimm börn. Matthildur lést í ágúst 1945 en Páll lést árið 1971. Þau bjuggu í [[Miðgarður|Miðgarð]] við [[Vestmannabraut]] ásamt móður Matthildar, [[Sigurlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Sigurlaugu Guðmundsdóttur]].
Börn Oddgeirs og Önnu voru:<br>
1. [[Guðmundur Oddgeirsson (Ofanleit)|Guðmundur Oddgeirsson]], f. 28. maí 1876 að Felli í Mýrdal, d. 5. nóvember 1920. Stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, kvæntur danskri konu.<br>
2. [[Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 26. maí 1877 að Felli í Mýrdal, d. 17. nóvember 1906. Hún var miðkona [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsar Jónssonar]] sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði.<br>
3. [[Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júní 1878 að Felli í Mýrdal, d. 3. maí 1968. Hún var þriðja kona [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsar Jónssonar]] sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði. <br>
4. [[Margrét Andrea Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Margrét Andrea Oddgeirsdóttir]] húsfreyja í Winnipeg, f. 25. september 1879 að Felli í Mýrdal, d. 6. mars 1966 í Californíu. Maður hennar var Skúli Gissurarson Barneson bakarameistari.<br>
5. Þórður Oddgeirsson, f. 19. september 1880 að Felli í Mýrdal, d. 28. september 1880.<br>
6. Þórður Oddgeirsson, f. 11. nóvember 1881 að Felli í Mýrdal, d. 13. júlí 1882.<br>
7. Jóhannes Oddgeirsson, f. 16. júlí 1882 að Miklaholti, d. 16. júlí 1882.<br>
8. [[Þórður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Þórður Oddgeirsson]] yngsti, prestur og prófastur á Sauðanesi í N-Þing., f. 1. september 1883 í Miklaholti, d. 3. ágúst 1966. Hann var fyrr kvæntur Þóru Ragnheiði Þórðardóttur, síðar Ólafíu Sigríði Árnadóttur.<br>
9. [[Guðlaug Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðlaug Oddgeirsdóttir]] verkakona, f. 20. janúar 1885 í Miklaholti, d. 21. desember 1966.<br>
10. [[Björn Oddgeirsson (Ofanleiti)|Björn Oddgeirsson]], tvíburi, verkamaður í Winnipeg, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 9. janúar 1983, ókvæntur.<br>
11. Haraldur Oddgeirsson, tvíburi, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 30. júlí 1886.<br>
12. [[Páll Oddgeirsson]] kaupmaður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1871. Kona hans var [[Matthildur Ísleifsdóttir (Miðgarði)|Matthildur Ísleifsdóttir]].<br>
13. Ingibjörg Oddgeirsdóttir, f. 17. ágúst 1889 í Kálfholti í Holtum, d. 1. júní 1890.<br>
14. [[Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 25. september 1890 að Ofanleiti, d. 15. febrúar 1945. Maður hennar var [[Þorvaldur Guðjónsson]] formaður. Þau skildu.<br>
15. [[Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Sigurður Oddgeirsson]] vélstjóri og verkamaður í Reykjavík, f. 24. apríl 1892 að Ofanleiti, d. 1. júní 1963. Kona hans var [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir]]<br> 
 
Fjölskyldan flutti til Eyja ári eftir fæðingu Páls því þar fékk faðir hans veitingu fyrir Vestmannaeyjaprestakalli. Séra Oddgeir var prestur í Eyjum í 35 ár við miklar vinsældir. Páll var í stórum systkinahóp, átti hann 14 systkini.
 
Eiginkona Páls var [[Matthildur Ísleifsdóttir (Miðgarði)|Matthildur Ísleifsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Þau giftust 17. janúar 1920. Þau eignuðust fimm börn. Matthildur lést í ágúst 1945 en Páll lést árið 1971. Þau bjuggu í [[Miðgarður|Miðgarð]] við [[Vestmannabraut]] ásamt móður Matthildar, [[Sigurlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Sigurlaugu Guðmundsdóttur]].


=== Menntun ===
=== Menntun ===

Leiðsagnarval