„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Þegar Ceres VE 151 fórst 2. marz 1920“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Mótorbáturinn Ceres VE. 151 var 10,34 tonn að stærð með 12 hestafla Dan-vél, súðbyrðingur
Mótorbáturinn Ceres VE. 151 var 10,34 tonn að stærð með 12 hestafla Dan-vél, súðbyrðingur
úr eik, smíðaður í Danmörku 1911.  
úr eik, smíðaður í Danmörku 1911.  
 
[[Mynd:Magnús Hjörleifsson formaður á Ceres.png|250px|thumb|Magnús Hjörleifsson formaður á Ceres.]]
Eigendur bátsins voru þessir menn: [[Kristmann Þorkelsson]] Steinholti, [[N. B. Nilsen]] Reykjavík, [[Ólafur Arinbjarnarson]] Garði og [[Jóhann Jónsson]] á Brekku. Fyrstu tvær vertíðirnar, 1912 og 1913, var Jóhann á Brekku formaður á bátnum. Árið 1914 tók við bátnum [[Bjarni Hávarðsson]] frá Norðfirði, og var hann með Ceres þá vertíð. [[Magnús Hjörleifsson]] var ráðinn fyrir bátinn á vertíðina 1915, en hann hafði verið háseti á Ceres frá því að báturinn kom til landsins.  
Eigendur bátsins voru þessir menn: [[Kristmann Þorkelsson]] Steinholti, [[N. B. Nilsen]] Reykjavík, [[Ólafur Arinbjarnarson]] Garði og [[Jóhann Jónsson]] á Brekku. Fyrstu tvær vertíðirnar, 1912 og 1913, var Jóhann á Brekku formaður á bátnum. Árið 1914 tók við bátnum [[Bjarni Hávarðsson]] frá Norðfirði, og var hann með Ceres þá vertíð. [[Magnús Hjörleifsson]] var ráðinn fyrir bátinn á vertíðina 1915, en hann hafði verið háseti á Ceres frá því að báturinn kom til landsins.  


Lína 11: Lína 11:


Mótorbáturinn Málmey átti línuna við Mannklakkinn, og hélt hann til lands á fjórða tímanum og tók stefnu fyrir sunnan Bjarnarey. Formaður á Málmey var [[Gísli Jónsson Ben]] á Haukafelli. Hann sá bát á undan sér á landleið, en bilið var langt á milli bátanna. Gísli keyrði hæga ferð og missir sjónar af bátnum, sem var á undan. Eftir góða stund, kemur Gísli að báti á hvolfi, kjölur er upp og skrúfan. Hefur þá báturinn að líkindum fengið á sig ólag og stafnstungist. Ekki þekkti Gísli bátinn, og ekkert var á floti í kringum hann nema línubelgur ómerktur. Þetta var í álnum suður af  Bjarnarey.  
Mótorbáturinn Málmey átti línuna við Mannklakkinn, og hélt hann til lands á fjórða tímanum og tók stefnu fyrir sunnan Bjarnarey. Formaður á Málmey var [[Gísli Jónsson Ben]] á Haukafelli. Hann sá bát á undan sér á landleið, en bilið var langt á milli bátanna. Gísli keyrði hæga ferð og missir sjónar af bátnum, sem var á undan. Eftir góða stund, kemur Gísli að báti á hvolfi, kjölur er upp og skrúfan. Hefur þá báturinn að líkindum fengið á sig ólag og stafnstungist. Ekki þekkti Gísli bátinn, og ekkert var á floti í kringum hann nema línubelgur ómerktur. Þetta var í álnum suður af  Bjarnarey.  
<center>[[Mynd:Mótorbátur frá Eyjum 1906-´20.png|500px|thumb|center|Mótorbátur frá Eyjum 1906-´20. Teikning Karl S. Guðmundsson.]]</center>
   
   
Þegar Málmey kom að landi, spurðist Gísli fyrir um, hverjir væru ókomnir, og var honum sagt, að allir væru komnir nema Ceres. [[Hansína VE 200]], [[Kópur VE 212]] og Skarphéðinn VE 145 voru þá allir nýkomnir.  
Þegar Málmey kom að landi, spurðist Gísli fyrir um, hverjir væru ókomnir, og var honum sagt, að allir væru komnir nema Ceres. [[Hansína VE 200]], [[Kópur VE 212]] og Skarphéðinn VE 145 voru þá allir nýkomnir.  
Lína 23: Lína 24:
      
      
Vertíðin 1920 mun hafa verið fyrsta vertíð Gríms í Vestmannaeyjum.
Vertíðin 1920 mun hafa verið fyrsta vertíð Gríms í Vestmannaeyjum.
 
<center>[[Mynd:Stýrimannanámskeið árið 1929.png|500px|thumb|center|Stýrimannanámskeið árið 1929. Fremri röð talið frá vinstri: Magnús Helgason formaður með Hebron vertíðina 1930(faðir Magnúsar bæjarstjóra, Hermanns símritara og þeirra systkina), Einar Jónsson Moldnúp, V-Eyjafjöllum formaður á Atlantis, Vin o.fl. bátum. Sigfús Scheving forstöðumaður námskeiðsins og aðalkennari(Sigfús hafði á hendi forstöðu stýrimannanámskeiða í fjöldamörg ár, frá1918, er fyrsta stýrimannanámskeiðið var haldið í Vestmannaeyjum og fram undir 1940. Stóðu námskeið þessi í þrjá til fjóra mánuði og veittu réttindi minna fiskimannaprófs). Óskar Lárusson Velli, Árni Oddsson Fagradal, formaður með Ásdísi og fleiri báta, var þó mest mótoristi. Atari röð talið frá vinstri: Sigurjón Jónsson Háagarði, formaður með Sísí, Maí og fleiri báta, var meðeigandi í Fylki, Dagur Halldórsson Reykjavík, var lengi hjá Jóni Ben, Willum Andersen Sólbakka, þekktur skipstjóri í Vestmannaeyjum í tugi ára, var m.a. með Geir goða, Herjólf, Friðþjóf, Gulltopp, Metu og Skógafoss eldri og yngri, en samfleytt var Willum farsæll skipstjóri í 37 ár, frá 1933-1970, Pétur Ísleifsson Nýjahúsi, formaður með Ófeig IVE 217. Hann var mikill fiskimaður, sem sótti stíft og var vaxandi í starfi. Pétur drukknaði ungur með Sigurði Péturssyni frá Siglufirði, Andrés Guðjónsson Berjanesi, A-Eyjafjöllum.]]</center>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval