„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Frá síðustu tímum áraskipanna í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 27: Lína 27:
''sá kann smíða súðaljón,''<br>
''sá kann smíða súðaljón,''<br>
''seggja þarfir bæta.''<br>
''seggja þarfir bæta.''<br>
''Formanns situr síðu hjá''<br>
''með sífelld gamanlæti.''<br>
''Valdimar með blíða brá''<br>
''brögnum veldur kæti.''<br>
''Í miðrúminu er maður einn''<br>
''mér sýndist hann deigur,''<br>
''til ýmsra verka æði seinn''<br>
''eflaust nokkuð seigur.''<br>
''Í sama rúmi þá er þar''<br>
''til þorskaveiða slyngur,''<br>
''Ásgeir Kristinn krafta snar''<br>
''kátur Seyðfirðingur.''<br>
''Í andófinu allra mest''<br>
''oft þó rjúki úr bárum,''<br>
''Högnason þar sífellt sést''<br>
''á sínum laka árurn.''<br>
''Frammi á skipi fríðu þar''<br>
''fiskinn maður stendur.''<br>
''Kjartan nefnist kundur snar''<br>
''með kraftastinnar hendur.''<br>
''Karlmanns þrekið hefir hart''<br>
''hrós fær oft hjá meyjum''<br>
''fiskimaður frægri vart''<br>
''finnst í Vestmannaeyjum.''<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.085

breytingar

Leiðsagnarval