„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1952/ Hrakningur m.b. Síðuhalls 1929“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:


Í tilefni sjómannadagsins birti ég hér með samkv. beiðni, eina sjóhrakningasögu. Er hún gerð eftir skýrslu skipstjórans strax eftir sjóferðina, skýr og skilmerkileg frásögn en þó með sama marki og hinar tvær fyrrnefndu, að lofa meir störf háseta sinna en sín eigin, svo menn verða að lesa mikið í málið.
Í tilefni sjómannadagsins birti ég hér með samkv. beiðni, eina sjóhrakningasögu. Er hún gerð eftir skýrslu skipstjórans strax eftir sjóferðina, skýr og skilmerkileg frásögn en þó með sama marki og hinar tvær fyrrnefndu, að lofa meir störf háseta sinna en sín eigin, svo menn verða að lesa mikið í málið.
[[Mynd:Lagt af stað í róður.png|500px|thumb|Lagt af stað í róður]]<br>


Þriðjudaginn 12. febrúar 1929 reru allflestir Eyjabátar og var lagt af stað kl. 04,30 í dágóðu veðri. Héldu bátarnir á ýms fiskimið kringum Eyjar en þó flestir vestur fyrir, svo sem 2ja til 3ja tíma keyrslu úr höfn.
Þriðjudaginn 12. febrúar 1929 reru allflestir Eyjabátar og var lagt af stað kl. 04,30 í dágóðu veðri. Héldu bátarnir á ýms fiskimið kringum Eyjar en þó flestir vestur fyrir, svo sem 2ja til 3ja tíma keyrslu úr höfn.
Lína 37: Lína 39:


Þeir réru vestur á Hraun (Einidragshraun) og lögðu þar línuna sem var 15 stampar og létu hana liggja tvo og hálfan tíma. Þá var byrjað að hvessa allmikið af SA og kominn töluverður sjór. Þegar þeir voru rétt nýbyrjaðir að draga slitnaði línan og færðu þeir sig þá að miðduflinu. Þegar þangað kom var komið skafningsrok, bylur og veðurútlit orðið mjög ljótt. Um hádegið höfðu þeir náð fimm bjóðum af línunni og fengið 200 fiska en er þeir koma að miðduflinu aftur og ætluðu að draga hinn enda línunnar, bilaði vél bátsins. Hafði hún brætt úr sér Krumtappalegur. Í bátnum voru varalegur, sem komnar voru beint frá verksmiðjunni, en al eðlilegum ástæðum ekki yfirfarnar þar sem búast varð við að þær væru í lagi.
Þeir réru vestur á Hraun (Einidragshraun) og lögðu þar línuna sem var 15 stampar og létu hana liggja tvo og hálfan tíma. Þá var byrjað að hvessa allmikið af SA og kominn töluverður sjór. Þegar þeir voru rétt nýbyrjaðir að draga slitnaði línan og færðu þeir sig þá að miðduflinu. Þegar þangað kom var komið skafningsrok, bylur og veðurútlit orðið mjög ljótt. Um hádegið höfðu þeir náð fimm bjóðum af línunni og fengið 200 fiska en er þeir koma að miðduflinu aftur og ætluðu að draga hinn enda línunnar, bilaði vél bátsins. Hafði hún brætt úr sér Krumtappalegur. Í bátnum voru varalegur, sem komnar voru beint frá verksmiðjunni, en al eðlilegum ástæðum ekki yfirfarnar þar sem búast varð við að þær væru í lagi.
[[Mynd:Auðunn Oddsson.png|300px|thumb|Auðunn Oddsson]]


Bjuggust þeir til að setja þessar legur í og gera við smurolíuleiðsluna, sem stíflast hafði, settu út drifakker og bjuggust um sem bezt mátti verða. Fór þá erlendur togari fram hjá þeim og gáfu þeir á Síðuhalli honum hjálparmerki, en hann sinnti því ekkert og hélt leiðar sinnar. Voru það mikil vonbrigði í aðsteðjandi erfiðleikum, sem þó enginn skipverja lét á sér sjá eða heyra. Bátur frá Eyjum var rétt hjá Síðuhalli er vél hans bilaði, en sá bátur gat enga hjálp í té látið þar eð hann átti full erfitt að hjálpa sjálfum sér í veðurofsanum, sem kominn var og sjórinn ógnarlegur.
Bjuggust þeir til að setja þessar legur í og gera við smurolíuleiðsluna, sem stíflast hafði, settu út drifakker og bjuggust um sem bezt mátti verða. Fór þá erlendur togari fram hjá þeim og gáfu þeir á Síðuhalli honum hjálparmerki, en hann sinnti því ekkert og hélt leiðar sinnar. Voru það mikil vonbrigði í aðsteðjandi erfiðleikum, sem þó enginn skipverja lét á sér sjá eða heyra. Bátur frá Eyjum var rétt hjá Síðuhalli er vél hans bilaði, en sá bátur gat enga hjálp í té látið þar eð hann átti full erfitt að hjálpa sjálfum sér í veðurofsanum, sem kominn var og sjórinn ógnarlegur.
Lína 59: Lína 63:


[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason, símritari]].
[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason, símritari]].
[[Mynd:Sr. Sigurður Einarsson að flytja ræðu á Sjómannadaginn 1951.png|500px|ctr]]<br>
Sr. Sigurður Einarsson að flytja ræðu á Sjómannadaginn 1951 - (Ljósm.: Hörður Sigurgeirsson)


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval