„Hans Edvard Thomsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
I. Kona Thomsens í Eyjum, (29. október 1832),  var [[Christiane Dorothea Thomsen]] húsfreyja, dóttir Lauritz Michael Knudsens kaupmanns í Reykjavík og konu hans Margrete Andrea Hölter Knudsen húsfreyju, f. 4. janúar 1781, d. 3. maí 1849. Christiane var fædd 9. október 1814 og lést 31. júlí 1859.<br>
I. Kona Thomsens í Eyjum, (29. október 1832),  var [[Christiane Dorothea Thomsen]] húsfreyja, dóttir Lauritz Michael Knudsens kaupmanns í Reykjavík og konu hans Margrete Andrea Hölter Knudsen húsfreyju, f. 4. janúar 1781, d. 3. maí 1849. Christiane var fædd 9. október 1814 og lést 31. júlí 1859.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Aurora Engeline Thomsen, f. 7. mars 1833. Hún var í Knudtsonshúsi með foreldrum sínum 1835, með móður sinni og systkinum á Vatneyri 1840 og fluttist með foreldrum sínum til Danmerkur. Maður hennar var Carl Möller.<br>
1. [[Aurora Engeline Thomsen]], f. 7. mars 1833 í Eyjum. Hún var í Knudtsonshúsi með foreldrum sínum 1835, með móður sinni og systkinum á Vatneyri 1840 og fluttist með foreldrum sínum til Danmerkur. Maður hennar var Carl Möller.<br>
2. Nicoline Henriette Christiane Thomsen, f. 30. ágúst 1835. Hún var með móður sinni og systkinum á Vatneyri 1840 og fluttist með foreldrum sínum til Danmerkur. Maður hennar var Thomas Thomsen. Þau munu hafa búið í Noregi og síðar í Ameríku, ókunn að öðru leyti.<br>
2. Nicoline Henriette Christiane Thomsen, f. 30. ágúst 1835. Hún var með móður sinni og systkinum á Vatneyri 1840 og fluttist með foreldrum sínum til Danmerkur. Maður hennar var Thomas Thomsen. Þau munu hafa búið í Noregi og síðar í Ameríku, ókunn að öðru leyti.<br>
3. Hans Thomsen, f. 1. apríl 1837, d. 13. maí 1837.<br>
3. Hans Thomsen, f. 1. apríl 1837, d. 13. maí 1837.<br>

Leiðsagnarval