„Eyjólfur Einarsson (Gesthúsakoti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Eyjólfur Einarsson''' frá Níelsarhjalli sjómaður, bóndi í Gestshúsakoti og víðar á Álftanesi fæddist 6. júní 1817 og lést 30. maí 1888.<br> Fað...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Eyjólfur var með móður sinni og Níels stjúpföður sínum í Níelsarhjalli 1827 og 1828, 11 og 12 ára.<br>
Eyjólfur var með móður sinni og Níels stjúpföður sínum í Níelsarhjalli 1827 og 1828, 11 og 12 ára.<br>
Þau fluttust á Álftanes, sennilega 1830,  bjuggu í Hliði 1835 og þar var  Eyjólfur hjá þeim. Níels lést 1840 og þá var Eyjólfur grashúsmaður á Skógtjörn þar með móður sína hjá sér. <br>
Þau fluttust á Álftanes, sennilega 1830,  bjuggu í Hliði 1835 og þar var  Eyjólfur hjá þeim. Níels lést 1840 og þá var Eyjólfur grashúsmaður á Skógtjörn þar með móður sína hjá sér. <br>
Þau Jóhanna voru í Deild á Álftanesi við giftingu 1842.<br>
1845 var Eyjólfur sjómaður á Svalbarði, var þar með Jóhönnu konu sinni og Hallberu móður sinni.<br>
1845 var Eyjólfur sjómaður á Svalbarði, var þar með Jóhönnu konu sinni og Hallberu móður sinni.<br>
Hallbera fór aftur til Eyja 1848, en Eyjólfur bjó með Jóhönnu á Skógtjörn 1850.<br>
Hallbera fór aftur til Eyja 1848, en Eyjólfur bjó með Jóhönnu á Skógtjörn 1850.<br>
Lína 21: Lína 22:
Þau hjón létust bæði 1888.   
Þau hjón létust bæði 1888.   


Kona Eyjólfs var Jóhanna Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 20. september 1812 í Hólasókn í Eyjafirði, d. 9. febrúar 1888.
Kona Eyjólfs, (3. nóvember 1842), var Jóhanna Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 20. september 1812 í Hólasókn í Eyjafirði, d. 9. febrúar 1888.<br>
Börn finnast ekki.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval