„Blik 1969/Húsið Frydendal í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:


Langa húsið á miðri myndinni er [[Frydendal]] eða [[Frydendal|Vertshúsið]], eins og það var kallað síðar, - eftir 1850. Hér var það, sem danska frúin  
Langa húsið á miðri myndinni er [[Frydendal]] eða [[Frydendal|Vertshúsið]], eins og það var kallað síðar, - eftir 1850. Hér var það, sem danska frúin  
[[Madama Roed|Ane Johanne Ericksen]] gerðist veitingakona. Hún var fyrst gift [[Morten Ericksen]] skipstjóra. Þau hófu búskap í Frydendal 1839. Ericksen drukknaði í hákarlalegu 1847. Eftir dauða manns síns stundaði frúin veitingasölu í Frydendal. Eftir það var hús þetta venjulega kallað Vertshúsið. <br>
[[Madama Roed|Ane Johanne Ericksen]] gerðist veitingakona. Hún var fyrst gift [[Morten Eriksen|Morten Ericksen]] skipstjóra. Þau hófu búskap í Frydendal 1839. Ericksen drukknaði í hákarlalegu 1847. Eftir dauða manns síns stundaði frúin veitingasölu í Frydendal. Eftir það var hús þetta venjulega kallað Vertshúsið. <br>
Síðar giftist frú Ericksen [[Carl Wilhelm Roed|C.W. Roed]] beyki. Eftir það festist við hana nafnið [[Madama Roed|Madame Roed]], - þekkt kona í sögu Vestmannaeyja fyrir brautryðjandastarf í garðrækt og svo kunn veitingakona í þorpinu. Hún kenndi Eyjabúum m.a. að rækta kartöflur.<br>
Síðar giftist frú Ericksen [[Carl Wilhelm Roed|C.W. Roed]] beyki. Eftir það festist við hana nafnið [[Madama Roed|Madame Roed]], - þekkt kona í sögu Vestmannaeyja fyrir brautryðjandastarf í garðrækt og svo kunn veitingakona í þorpinu. Hún kenndi Eyjabúum m.a. að rækta kartöflur.<br>
Madama Roed lézt 23. nóvember 1878, 68 ára að aldri.<br>
Madama Roed lézt 23. nóvember 1878, 68 ára að aldri.<br>

Leiðsagnarval