„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(→‎Tíundi áratugurinn: Bókagjöf Sigmundar bakara)
Lína 202: Lína 202:
Á landsmótinu í skólaskák vorið 2001 varð [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] í öðru sæti í eldri flokki. Þá lenti [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] í öðru sæti á unglingameistaramóti Íslands sem haldið var á Akureyri í byrjun nóvember 2001.
Á landsmótinu í skólaskák vorið 2001 varð [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] í öðru sæti í eldri flokki. Þá lenti [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] í öðru sæti á unglingameistaramóti Íslands sem haldið var á Akureyri í byrjun nóvember 2001.
'''Haustmót 2001:''' Sigurvegari varð [[Sverrir Unnarsson]], en í öðru sæti urðu þeir [[Sigurjón Þorkelsson]] og [[Ágúst Örn Gíslason]] jafnir. Á Skákþingi Akureyrar 2002 sigraði [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]]. Í október 2002 kom bandaríski skákmaðurinn og pókerspilarinn '''Ylon Schwartz''' til Eyja og sigraði á hraðmóti sem sett var upp í tilefni af komu hans.  31. ágúst 2003 varð [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] Norðurlandameistari með Menntaskólanum á Akureyri. Hinn 2. nóvember 2003 [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] tók þátt á HM ungmenna.
'''Haustmót 2001:''' Sigurvegari varð [[Sverrir Unnarsson]], en í öðru sæti urðu þeir [[Sigurjón Þorkelsson]] og [[Ágúst Örn Gíslason]] jafnir. Á Skákþingi Akureyrar 2002 sigraði [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]]. Í október 2002 kom bandaríski skákmaðurinn og pókerspilarinn '''Ylon Schwartz''' til Eyja og sigraði á hraðmóti sem sett var upp í tilefni af komu hans.  31. ágúst 2003 varð [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] Norðurlandameistari með Menntaskólanum á Akureyri. Hinn 2. nóvember 2003 [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] tók þátt á HM ungmenna.
Er '''[[Sigmundur Andrésson]]''' bakari gaf félaginu skákbækur sínar á páskadag 27. mars 2005, ræða hans af því tilefni;
Er '''[[Sigmundur Andrésson]]''' bakari gaf félaginu skákbækur sínar á páskadag 27. mars 2005, ræða hans af því tilefni;
Kæru félagar, Það er mér sönn ánægja að koma hér í þetta nýja húsnæði ykkar, sem Taflfélagið nú loks hefur eignast og ræður eftir vild og þörfum.
Kæru félagar, Það er mér sönn ánægja að koma hér í þetta nýja húsnæði ykkar, sem Taflfélagið nú loks hefur eignast og ræður eftir vild og þörfum.
494

breytingar

Leiðsagnarval