„Jóna Dóra Kristinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jóna Dóra Kristinsdóttir''' ljósmóðir fæddist í Vestmannaeyjum 25. september 1954.<br>  
'''Jóna Dóra Kristinsdóttir''' ljósmóðir fæddist í Vestmannaeyjum 25. september 1954.<br>  


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Foreldrar hennar voru [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] útgerðarmaður, f. í Eyjum 20. ágúst 1926, d. 4. okt. 2000, [[Páll Sigurgeir Jónasson | Páls Sigurgeirs]] útgerðarmanns og skipstjóra í [[Þingholt|Þingholti]] þar, f. 8. okt. 1900, d. 31. jan. 1951, Jónasar Péturs Jónssonar rafveitustjóra á Eskifirði og konu Jónasar Péturs, Margrétar Pálsdóttur.  Móðir Kristins og kona Páls var [[Þórsteina Jóhannsdóttir|Þórsteina]] húsfreyja í Þingholti, f. 22. jan. 1904, d. 23. nóv. 1991, [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhanns á Brekku]], f. 1877, d. 1931, [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfúsar]] Vigfússonar (amma Jóns Vigfúsar var [[Guðfinna Guðmundsdóttir (Stakkagerði)|Guðfinna Guðmundsdóttir]] ljósmóðir) og konu Jóhanns á Brekku, [[Kristín Árnadóttir|Kristínar]] húsfreyju, f. 1878, d. 1926, Árnadóttur. Móðir Jónu Dóru er [[Þóra Magnúsdóttir|Þóra]] skurðhjúkrunarfræðingur og húsfreyja, f. 13. apríl 1930, [[Magnús Bergsson|Magnúsar]] bakarameistara og útgerðarmanns, f. 2. okt. 1898 í Rvk, d. 9. des. 1961, [[Bergur Jónsson|Bergs]] skipstjóra og útgerðarmanns Jónssonar og konu (9. sept. 1924) Magnúsar, [[Halldóra Valdimarsdóttir|Halldóru]] húsfreyju (Dóru Bergs) frá Bolungarvík, f. 7. sept. 1903, d. 12. júní 1942, Valdemars Samúelssonar frá Miðdalsgröf, f. 1882, d. 1961 og konu Valdimars, Hávarðínu Hávarðardóttur. <br>
Foreldrar hennar voru [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] útgerðarmaður, f. í Eyjum 20. ágúst 1926, d. 4. okt. 2000, [[Páll Sigurgeir Jónasson | Páls Sigurgeirs]] útgerðarmanns og skipstjóra í [[Þingholt|Þingholti]] þar, f. 8. okt. 1900, d. 31. jan. 1951, Jónasar Péturs Jónssonar rafveitustjóra á Eskifirði og konu Jónasar Péturs, Margrétar Pálsdóttur.  Móðir Kristins og kona Páls var [[Þórsteina Jóhannsdóttir|Þórsteina]] húsfreyja í Þingholti, f. 22. jan. 1904, d. 23. nóv. 1991, [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhanns á Brekku]], f. 1877, d. 1931, [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfúsar]] Vigfússonar (amma Jóns Vigfúsar var [[Guðfinna Guðmundsdóttir (Stakkagerði)|Guðfinna Guðmundsdóttir]] ljósmóðir) og konu Jóhanns á Brekku, [[Kristín Árnadóttir|Kristínar]] húsfreyju, f. 1878, d. 1926, Árnadóttur. Móðir Jónu Dóru er [[Þóra Magnúsdóttir|Þóra]] skurðhjúkrunarfræðingur og húsfreyja, f. 13. apríl 1930, [[Magnús Bergsson|Magnúsar]] bakarameistara og útgerðarmanns, f. 2. okt. 1898 í Rvk, d. 9. des. 1961, [[Bergur Jónsson|Bergs]] skipstjóra og útgerðarmanns Jónssonar og konu (9. sept. 1924) Magnúsar, [[Halldóra Valdimarsdóttir|Halldóru]] húsfreyju (Dóru Bergs) frá Bolungarvík, f. 7. sept. 1903, d. 12. júní 1942, Valdemars Samúelssonar frá Miðdalsgröf, f. 1882, d. 1961 og konu Valdimars, Hávarðínu Hávarðardóttur. <br>
Hávarðína var systir Halldórs á Smáhömrum, ættföður [[Drífa Björnsdóttir|Drífu Björnsdóttur]] ljósmóður.
Hávarðína var systir Halldórs á Smáhömrum, ættföður [[Drífa Björnsdóttir|Drífu Björnsdóttur]] ljósmóður.
Lína 12: Lína 12:
Maki (19. júní 1999): Björgvin Þorsteinsson lögfræðingur í Reykjavík, f. 27. apríl 1953. Barn hans er Steina Rósa, f. 6. nóv. 1976.
Maki (19. júní 1999): Björgvin Þorsteinsson lögfræðingur í Reykjavík, f. 27. apríl 1953. Barn hans er Steina Rósa, f. 6. nóv. 1976.


== Nám og störf ==
= Nám og störf =
Jóna Dóra lauk verzlunarprófi við Verzlunarskóla Íslands 1973, ljósmæðraprófi við Ljósmæðraskóla Íslands 27. sept. 1980, hjúkrunarprófi við Hjúkrunarskóla Íslands 1985. Hún lauk prófi í uppeldis - og kennslufræði við Háskóla Íslands 1997.<br>
Jóna Dóra lauk verzlunarprófi við Verzlunarskóla Íslands 1973, ljósmæðraprófi við Ljósmæðraskóla Íslands 27. sept. 1980, hjúkrunarprófi við Hjúkrunarskóla Íslands 1985. Hún lauk prófi í uppeldis - og kennslufræði við Háskóla Íslands 1997.<br>
Meðan á námi stóð vann hún sem ljósmóðir á Landspítalanum. Hún var ljósmóðir 1995. Vann við Landspítalann frá jan. 1981 – sept. 1982; vann á læknastofu Hallgríms Magnússonar í nokkra mánuði 1988, var hjúkrunarforstjóri á Vogi 1989 –hausts. Kennari við Fjölbrautarskólann í Breiðholti var hún frá jan. 1996 – 2002; hóf störf við Miðstöð mæðraverndar hjá Heilsugæzlunni í Reykjavík í ágúst 2001 og starfar þar nú. Ljósmóðir í Eyjum var hún 1. júlí 1985 – 8. febr. 1988.
Meðan á námi stóð vann hún sem ljósmóðir á Landspítalanum. Hún var ljósmóðir 1995. Vann við Landspítalann frá jan. 1981 – sept. 1982; vann á læknastofu Hallgríms Magnússonar í nokkra mánuði 1988, var hjúkrunarforstjóri á Vogi 1989 –hausts. Kennari við Fjölbrautarskólann í Breiðholti var hún frá jan. 1996 – 2002; hóf störf við Miðstöð mæðraverndar hjá Heilsugæzlunni í Reykjavík í ágúst 2001 og starfar þar nú. Ljósmóðir í Eyjum var hún 1. júlí 1985 – 8. febr. 1988.
Lína 25: Lína 25:
* ''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands,1984.
* ''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands,1984.
* ''Vestfirzkar ættir''. Reykjavík, 1968.
* ''Vestfirzkar ættir''. Reykjavík, 1968.
* Þóra Magnúsdóttir, viðtal
* Þóra Magnúsdóttir, viðtal.}}
}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
 
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Leiðsagnarval