„Ingigerður Jóhannsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ingigerður Jóhannsdóttir''' húsfreyja, fæddist 6. september 1902 á Krossi í Mjóafirði eystra og lézt 10. desember 1993 á Jósefsspítala í Hafnarfirði.
'''Ingigerður Jóhannsdóttir''' húsfreyja, fæddist 6. september 1902 á Krossi í Mjóafirði eystra og lézt 10. desember 1993 á Jósefsspítala í Hafnarfirði.
          
          
==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Faðir Ingigerðar var Jóhann bóndi og sjómaður á Reykjum og Krossi í Mjóafirði eystra, f. 21. september 1860 í Sandvík í Norðfjarðarhreppi, S-Múl., d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteins bónda í Sandvík, f. 13. september 1824 í Sandvík, d. 12. maí 1861, Magnússonar bónda í Sandvík, f. 1796, Marteinssonar og bústýru Marteins bónda, Dagbjartar, f. 14. apríl 1819 í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði, d. 13. marz 1904 að Krossi í Mjóafirði eystra, Eyjólfs bónda í Keldudal, f. um 1741 á Litlu-Seylu á Langholti í Glaumbæjarsókn, d. 5. des. 1821, Gunnlaugssonar og seinni konu Eyjólfs bónda í Keldudal, Þórönnu húsfreyju, f. 1781 í Litlu-Hlíð í Goðdalasókn í Skagafirði, Magnúsar bónda á Starrastöðum í Fremribyggð, f. um 1759, d. 22. sept. 1813, Magnússonar.<br>  
Faðir Ingigerðar var Jóhann bóndi og sjómaður á Reykjum og Krossi í Mjóafirði eystra, f. 21. september 1860 í Sandvík í Norðfjarðarhreppi, S-Múl., d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteins bónda í Sandvík, f. 13. september 1824 í Sandvík, d. 12. maí 1861, Magnússonar bónda í Sandvík, f. 1796, Marteinssonar og bústýru Marteins bónda, Dagbjartar, f. 14. apríl 1819 í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði, d. 13. marz 1904 að Krossi í Mjóafirði eystra, Eyjólfs bónda í Keldudal, f. um 1741 á Litlu-Seylu á Langholti í Glaumbæjarsókn, d. 5. des. 1821, Gunnlaugssonar og seinni konu Eyjólfs bónda í Keldudal, Þórönnu húsfreyju, f. 1781 í Litlu-Hlíð í Goðdalasókn í Skagafirði, Magnúsar bónda á Starrastöðum í Fremribyggð, f. um 1759, d. 22. sept. 1813, Magnússonar.<br>  


Móðir Ingigerðar og kona Jóhanns bónda var [[Katrín Gísladóttir (Goðasteini)|Katrín]] húsfreyja, f. 2. október 1862 á Krossi í Mjóafirði eystra, d. 30. október 1950 í [[Goðasteinn|Goðasteini]], Gísla bónda á Krossi, f. 20. marz 1832, d. 5. marz 1904, Eyjólfs bónda síðast í Stóru-Breiðavík í Reyðarfirði, f. 1796, d. 10. október 1842, Guðmundssonar og konu Eyjólfs bónda, Katrínar húsfreyju, f. 1796, d. 6. júlí 1862, Árbjartsdóttur.<br>
Móðir Ingigerðar og kona Jóhanns bónda var [[Katrín Gísladóttir (Goðasteini)|Katrín]] húsfreyja, f. 2. október 1862 á Krossi í Mjóafirði eystra, d. 30. október 1950 í [[Goðasteinn|Goðasteini]], Gísla bónda á Krossi, f. 20. marz 1832, d. 5. marz 1904, Eyjólfs bónda síðast í Stóru-Breiðavík í Reyðarfirði, f. 1796, d. 10. október 1842, Guðmundssonar og konu Eyjólfs bónda, Katrínar húsfreyju, f. 1796, d. 6. júlí 1862, Árbjartsdóttur.<br>
Móðir Katrínar og kona Gísla bónda á Krossi var Halldóra húsfreyja og ljósmóðir, f. 27. júlí 1837, d. 3. janúar 1927 í Neskaupstað, Eyjólfsdóttir, Péturssonar og konu Eyjólfs, Sigríðar „yngri“ húsfreyju, f. 12. maí 1815, Guðmundsdóttur.
Móðir Katrínar og kona Gísla bónda á Krossi var Halldóra húsfreyja og ljósmóðir, f. 27. júlí 1837, d. 3. janúar 1927 í Neskaupstað, Eyjólfsdóttir, Péturssonar og konu Eyjólfs, Sigríðar „yngri“ húsfreyju, f. 12. maí 1815, Guðmundsdóttur.
==Æviferill ==
=Æviferill =
Ingigerður ólst upp hjá foreldrum sínum á Krossi. Hún hlaut stutta en haldgóða skólagöngu hjá Steini Jónssyni kennara í Mjóafirði, sem mótaði hjá henni jákvæð lífsviðhorf og beindi huga hennar til lesturs og ljóðrænu. Ekki var um frekari skólagöngu að ræða enda lífsbjörgin dýrmætust þar. <br>
Ingigerður ólst upp hjá foreldrum sínum á Krossi. Hún hlaut stutta en haldgóða skólagöngu hjá Steini Jónssyni kennara í Mjóafirði, sem mótaði hjá henni jákvæð lífsviðhorf og beindi huga hennar til lesturs og ljóðrænu. Ekki var um frekari skólagöngu að ræða enda lífsbjörgin dýrmætust þar. <br>
Hún leitaði sér atvinnu í Reykjavík, þar sem hún vann m.a. sem „stuepige” á heimili Jóns Þorlákssonar þáverandi landsverkfræðings, síðar forsætisráðherra. Einnig lærði hún fatasaum. Hún veiktist af berklum og var um skeið á Vífilsstaðaspítala, þar sem hún náði fullum bata á skömmum tíma.<br>  
Hún leitaði sér atvinnu í Reykjavík, þar sem hún vann m.a. sem „stuepige” á heimili Jóns Þorlákssonar þáverandi landsverkfræðings, síðar forsætisráðherra. Einnig lærði hún fatasaum. Hún veiktist af berklum og var um skeið á Vífilsstaðaspítala, þar sem hún náði fullum bata á skömmum tíma.<br>  
Lína 19: Lína 19:
[[Mynd:Háigarður.jpg|200px|thumb|Háigarður um 1942]]
[[Mynd:Háigarður.jpg|200px|thumb|Háigarður um 1942]]


Þau hjón keyptu húsið [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] 2. júní 1932. Þar fæddist [[Víglundur Þór Þorsteinsson|Víglundur Þór]] 24. júlí 1934. Ekki tókst þeim að halda [[Brekka|Brekku]], en seldu hana 1936 og keyptu [[Háigarður|Háagarð]] við [[Austurvegur|Austurveg]]. Þar fæddist [[Inga Dóra Þorsteinsdóttir|Inga Dóra]] 2. maí 1946.  
Þau hjón keyptu húsið [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] 2. júní 1932. Þar fæddist [[Víglundur Þór Þorsteinsson|Víglundur Þór]] 24. júlí 1934. Ekki tókst þeim að halda [[Brekka|Brekku]], en seldu hana 1936 og keyptu [[Háigarður|Háagarð]] við [[Austurvegur|Austurveg]]. Þar fæddist [[Inga Dóra Þorsteinsdóttir|Inga Dóra]] 2. maí 1946. <br>
Í Háagarði ráku þau hjón nokkurn búskap með kúm og stundum sauðfé. Mest bar þó á garðrækt. Þau sáðu til garðávaxta, kartaflna,  gulrófna, gulróta og kálplantna, seldu plöntur úr vermireitum til ræktunar og ræktuðu sjálf. Reistu þau rúmgott jarðhús til geymslu jarðarávaxta til eigin nota suður af jaðri gamla bæjarstæðisins, en hluta seldu þau, einkum á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsið]]. <br>
Í Háagarði ráku þau hjón nokkurn búskap með kúm og stundum sauðfé. Mest bar þó á garðrækt. Þau sáðu til garðávaxta, kartaflna,  gulrófna, gulróta og kálplantna, seldu plöntur úr vermireitum til ræktunar og ræktuðu sjálf. Reistu þau rúmgott jarðhús til geymslu jarðarávaxta til eigin nota suður af jaðri gamla bæjarstæðisins, en hluta seldu þau, einkum á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsið]]. <br>
Um skeið gerðu þeir [[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] (Einar í Vöruhúsinu, kallaður síðar ríki) með sér félag um garðrækt, en það félag þótti Einari ekki nógu arðbært og datt það upp fyrir.<br>
Um skeið gerðu þeir [[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] (Einar í Vöruhúsinu, kallaður síðar ríki) með sér félag um garðrækt, en það félag þótti Einari ekki nógu arðbært og datt það upp fyrir.<br>

Leiðsagnarval