„Stefán Guðjónsson (Hólatungu)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 13516.jpg|thumb|220px|Stebbi í Hólatungu.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 13516.jpg|thumb|220px|''Stefán í Hólatungu.]]


'''Stefán Guðjónsson''' var fæddur 8. maí 1904 og lést 4. nóvember 1987. Kona hans hét [[Rósa Runólfsdóttir]]. Þau bjuggu að [[Hólatunga|Hólatungu]] við [[Hólagata|Hólagötu]] 7.
'''Stefán Guðjónsson''' verkamaður í [[Hólatunga|Hólatungu]] fæddist 8. maí 1904 og lést 4. nóvember 1987.<br>
Foreldrar hans voru Guðjón Tómasson bóndi á Raufarfelli og í Selkoti u. Eyjafjöllum, f. 19. ágúst 1869, d. 5. desember 1915 og kona hans Ingveldur Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1872, d. 1. apríl 1964.


Stefán vann í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].
Bróðir Stefáns var [[Hjörleifur Guðjónsson (Breiðabliki)|Hjörleifur Guðjónsson]] bústjóri, síðar verkamaður, f. 21. maí 1893, d. 24. janúar 1973.<br>
Tómas afi þeirra var bróðir [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánssonar]] í [[Hlíðarhús]]i.
 
Stefán var með foreldrum sínum á Raufarfelli 1910 og 1920. Hann var sjómaður á Búðarfelli 1932 við fæðingu Ingveldar og við giftingu sína.<br>
Hann vann lengi í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].<br>
Þau Rósa bjuggu í Hólatungu, er hún lést 1948 og þar bjó hann enn 1953.
 
Kona Stefáns, (10. desember 1932), var [[Rósa Runólfsdóttir (Hólatungu)|Rósa Runólfsdóttir]] húsfreyja í [[Hólatunga|Hólatungu]], f. 9. nóvember 1909 í Norður-Vík í Mýrdal, d. 25. apríl 1948.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Ingveldur Stefánsdóttir (Hólatungu)|Ingveldur Stefánsdóttir]] húsfreyja í Hólatungu, síðast í Kópavogi, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999. Maður hennar var [[Rögnvaldur Bjarnason lögregluþjónn|Rögnvaldur Bjarnason]] lögregluþjónn, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.<br>
2. [[Guðjón Stefánsson (Hólatungu)|Guðjón Stefánsson]], Hólagötu 48, f. 7. janúar 1936. Kona hans er [[Erna Tómasdóttir (Efra-Hvoli)|Erna Tómasdóttir]] húsfreyja frá [[Efri-Hvoll|Efra-Hvoli]], f. 29. desember 1937.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hólatungu]]
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]]


== Myndir  ==
== Myndir  ==
Lína 14: Lína 36:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Verkamenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hólagötu]]

Leiðsagnarval