„Magnús Ólafsson Bergmann“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Magnús var bróðir [[Helgi Ólafsson Bergmann (Gjábakka)|Helga Ólafssonar Bergmann]] lögsagnara á [[Gjábakki|Gjábakka]] f. 1772, d.  27. ágúst 1818.<br>
Magnús var bróðir [[Helgi Ólafsson Bergmann (Gjábakka)|Helga Ólafssonar Bergmann]] lögsagnara á [[Gjábakki|Gjábakka]] f. 1772, d.  27. ágúst 1818.<br>


Magnús var  verslunarstjóri í Reykjavík um aldamótin 1800, var í Kaupmannahöfn 1801. Þau Þórunn giftu sig 1804 og voru komin til Eyja 1812 með börnin, bjuggu í  [[Kornhóll|Kornhól]]. Börnin voru 5, Björn 8 ára, Teitur 7 ára, Guðríður  6 ára, Guðúnu 2 ára og Margrét á fyrsta ári. Þar var hann með sömu áhöfn 1813, en 1814 var Teitur ekki með þeim. Hann var í fóstri á Hlíðarenda í Fljótshlíð hjá Vigfúsi Thorarensen sýslumanni. 1815 hafði Jón bæst við hópinn. <br>
Magnús var  verslunarstjóri í Reykjavík um aldamótin 1800, var í Kaupmannahöfn 1801. Þau Þórunn giftu sig 1804. Magnús var fyrsti formaður á áraskipinu [[Þurfalingur, áraskip|Þurfalingi]], en var orðinn verslunarstjóri hjá [[Westy Petreus]] í [[Garðurinn|Garðinum]] 1812. Þau Þórunn bjuggu þá í  [[Kornhóll|Kornhól]]. Börnin voru 5, Björn 8 ára, Teitur 7 ára, Guðríður  6 ára, Guðúnu 2 ára og Margrét á fyrsta ári. Þar var hann með sömu áhöfn 1813, en 1814 var Teitur ekki með þeim. Hann var í fóstri á Hlíðarenda í Fljótshlíð hjá Vigfúsi Thorarensen sýslumanni. 1815 hafði Jón bæst við hópinn. <br>
1816 bjuggu hjónin  á [[Gjábakki|Gjábakka]], en [[Grímur Pálsson (Kornhól)|Grímur Pálsson]] var orðinn faktor í Kornhól. <br>
1816 bjuggu hjónin  á [[Gjábakki|Gjábakka]], en [[Grímur Pálsson (Kornhól)|Grímur Pálsson]] var orðinn faktor í Kornhól. <br>
Þau eignuðust tvíbura í maí 1817, en þeir dó báðir nokkurra daga gamlir,  og Björn sonur þeirra hrapaði til bana í [[Bjarnarey]] í júlí. 1819 eignuðust þau andvana sveinbarn.<br>
Þau eignuðust tvíbura í maí 1817, en þeir dó báðir nokkurra daga gamlir,  og Björn sonur þeirra hrapaði til bana í [[Bjarnarey]] í júlí. 1819 eignuðust þau andvana sveinbarn.<br>
Lína 30: Lína 30:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Áminningarræðan]].
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Þurfalingsslysið]].
*Ættir Austur-Húnvetninga. Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björnsson. Mál og mynd 1999.}}
*Ættir Austur-Húnvetninga. Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björnsson. Mál og mynd 1999.}}
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]

Leiðsagnarval