Jónína Sigurðardóttir (Háeyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jónína Sigurðardóttir húsfreyja, iðjuþjálfi hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra fæddist 27. október 1975.
Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson frá Háeyri, húsasmiður, tónlistarmaður, f. 17. maí 1931, og kona hans Elsa Guðjóna Einarsdóttir frá Viðey, húsfreyja, verkakona, f. 30. janúar 1936, d. 26. febrúar 2009.

Börn Elsu og Sigurðar:
1. Elísabet Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og húsfreyja, f. 26. október 1953. Maður hennar Jón Ólafur Karlsson.
2. Einar Hermann Sigurðsson veitingamaður, forstjóri í Bandaríkjunum, f. 3. júní 1959. Kona hans Ursula Sigurðsson.
3. Árni Sigurðsson tölvufræðingur, forstjóri í Bandaríkjunum, f. 22. maí 1965. Kona hans Andrea Sigurðsson.
4. Jónína Sigurðardóttir iðjuþjálfi og húsfreyja, f. 27. október 1975. Maður hennar Guðmundur T. Axelsson.

Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Jónínu er Guðmundur T. Axelsson frá Akureyri, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sparisjóða, f. 20. maí 1975. Foreldrar hans Axel Guðmundsson, f. 7. október 1942, d. 8. júlí 2016, og Guðbjörg Tómasdóttir, f. 22. júní 1945.
Börn þeirra:
1. Mía Marselína Guðmundsdóttir, f. 17. febrúar 2002.
2. Elsa Björg Guðmundsdóttir, f. 25. maí 2005.
3. Emil Aron Guðmundsson, f. 18. október 2008.
4. Karolína Ósk Guðmundsdóttir, f. 1. nóvember 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.