Jóna Þórdís Eggertsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóna Þórdís Eggertsdóttir húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 17. maí 1995.
Foreldrar hennar Eggert Björgvinsson, f. 27. apríl 1965, og Hulda Líney Blöndal Magnúsdóttir, f. 24. nóvember 1971.

Þau Snorri Benedikt giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Jónu Þórdísar er Snorri Benedikt Rafnsson rafvirki, f. 30. ágúst 1995.
Börn þeirra:
1. Ívar Helgi Snorrason, f. 31. desember 2018.
2. Eggert Árni Snorrason, f. 19. mars 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.