Jóna Ingibjörg Benediktsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóna Ingibjörg Benediktsdóttir frá Sléttu í Holtshreppi í Skagafirði, húsfreyja fæddist 29. desember 1943.
Foreldrar hennar voru Ingimar Benedikt Stefánsson bóndi á Sléttu og Minni-Brekku í Holtshreppi, Skagaf., f. 27. apríl 1915, d. 5. janúar 1999, og kona hans Kristín Pálsdóttir frá Hvammi í Fljótum, húsfreyja, f. 16. nóvember 1921.

Þau Brynjar giftu sig, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Bragi giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Heiðarveg 24.

I. Maður Jónu Ingibjargar, skildu, var Arnþór Brynjar Þormóðsson sjómaður, verkamaður, húsvörður, f. 10. ágúst 1944, d. 6. maí 2005. Foreldrar hans voru Þormóður Ottó Jónsson frá Skuld á Blönduósi, f. 1. október 1917, d. 27. desember 1965, og Emilía Benediktsdóttir frá Ólafsvík, f. 19. júlí 1908, d. 5. júlí 1993.
Barn þeirra:
1. Kristín Inga Brynjarsdóttir, f. 16. apríl 1968.

II. Maður Jónu Ingibjargar er Bragi Fannbergsson sjómaður, stýrimaður, f. 6. júlí 1944.
Börn þeirra:
1. Petra Fanney Bragadóttir, f. 8. júlí 1976.
2. Stefán Bragason, f. 14. ágúst 1878.
Fósturdóttir Braga, dóttir Jónu:
1. Kristín Inga Brynjarsdóttir, f. 16. apríl 1968.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Arnþórs Brynjars.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.