Jón Kristinn Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Kristinn Óskarsson loftskeytamaður fæddist 22. septembe 1936 og lést 13. maí 2025.
Foreldrar hans Óskar Jónsson, f. 25. desember 1900, d. 8. desember 1958, og Guðrún Sigríður Stefánsdóttir, f. 27. mars 1907, d. 13. janúar 1987.

Jón lauk loftskeytamannsprófi 1955. Hann starfaði í Gufunesi 1955-1965 og loftskeytastöðinni í Vestmannaeyjum 1965-1973. Eftir það hjá Ritsímanum í Reykjavík þar sem hann endaði starfsævi sína.

Þau Sigurborg Hlíf giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu við Helgafellsbraut 27, síðast í Hafnarrfirði.

I. Kona Jóns Kristins var Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 30. janúar 1932, d. 13. nóvember 2017.
Börn þeirra:
1. Sigríður Ósk Jónsdóttir, f. 7. mars 1960.
2. Magnús Rúnar Jónsson, f. 10. janúar1962.
3. Ásdís Stefanía Jónsdóttir, f. 29. maí 1963.
4. Óskar Steinar Jónsson, f. 20. maí 1967.
5. Sigurbjörg Guðrún Jónsdóttir, f. 1. október 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.