Jón Haukur Daníelsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Haukur Daníelsson, íþróttakennari, trillukarl á Skagaströnd, rekur ferðaskrifstofu fæddist 18. desember 1957.
Foreldrar hans voru Daníel Willard Fiske Traustason sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 18. júní 1928 í Grímsey, d. 27. september 1981, og kona hans Hildur Jónsdóttir frá Rafnsholti við Kirkjuveg 64, húsfreyja, kennari, f. 10. nóvember 1935.

Börn Hildar og Daníels:
1. Jón Haukur Daníelsson kennari, trillukarl, síðar á Skagaströnd, f. 18. desember 1957.
2. Úlfar Daníelsson kennari, f. 18. ágúst 1959, d. 23. júlí 2020.
3. Íris Daníelsdóttir verkakona, verslunarmaður, f. 19. júní 1962.

Þau Erna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Skagaströnd.

I. Kona Jóns Hauks er Erna Líndal Kjartansdóttir húsfreyja, félagsfræðingur, heilsunuddkona, f. 21. janúar 1962. Foreldrar hennar Kjartan Jónsson, f. 17. apríl 1930, d. 10. janúar 2017, og Emilía Lindal Jóhannesdóttir, f. 9. desember 1931.
Börn þeirra:
1. Daníel Jónsson, f. 22. apríl 1984.
2. Hildur Jónsdóttir, f. 8. október 1988.
3. Hafdís Jónsdóttir, f. 26. ágúst 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.