Jóhanna Vilhjálmsdóttir (Valhöll)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Vilhjálmsdóttir, frá Sandfellshaga í Öxarfirði, vinnukona, síðar húsfreyja á á Kirkjulandi í A.-Landeyjum 1943-1946 og í Eystra-Fróðholti á Rangárvöllum1946-1950, síðast á Selfossi, fæddist 24. október 1915 og lést 29. ágúst 1996.
Foreldrar hennar Vilhjálmur Benediktsson bóndi, f. 10. maí 1880, d. 26. mars 1938, og kona hans Júlíana Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 24. september 1888, d. 8. apríl 1928.

Jóhanna eignaðist barn með Friðþjófi 1939.
Þau Páll giftu sig 1947, eignuðust tvö börn, en misstu annað þeirra nýfætt.

I. Barnsfaðir Jóhönnu var Friðþjófur Ólafsson frá Suðureyri við Súgandafjörð, verkamaður, f. 11. júlí 1917, d. 10. júlí 1985.
Barn þeirra:
1. María Friðþórsdóttir (skírð Indíana María Axfjörð), húsfreyja, f. 18. sepember 1939, d. 15. janúar 2025.

II. Maður Jóhönnu var Páll Júlíus Pálsson, bóndi, f. 6. júlí 1916, d. 22. desember 1959.
Börn þeirra:
2. Vilhjálmur Þór Pálsson, rafvirki, f. 18. mars 1944.
3. Sigurpáll Karl Pálsson, f. 26. júní 1947, d. 21. október 1947.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.