Jóhanna Theodóra Bjarnadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Theodóra Bjarnadóttir fæddist 3. janúar 1931 og lést 30. nóvember 1990.
Foreldrar hennar voru Bjarni Sighvatsson bankastjóri, f. 22. júlí 1891, d. 20. ágúst 1953, og kona hans Kristín Gísladóttir húsfreyja, f. 26. október 1897, d. 17. desember 1957.

Börn Kristínar og Bjarna:
1. Sighvatur Bjarnason, f. 15. júní 1915, d. 6. desember 1998.
2. Gísli Bjarnason, f. 9. apríl 1921, d. 1. janúar 1943,
3. Lárus Bjarnason, f. 12. október 1922, d. 12. ágúst 1974.
4. Ásgeir Kristinn Bjarnason, f. 7. nóvemebr 1925, d. 4. janúar 1934.
5. Jóhanna Theodóra Bjarnadóttir, f. 3. janúar 1931, d. 30. nóvember 1990.

Jóhanna var með foreldrum sínum og flutti með þeim til Eyja um 1946-1947 og síðar til Reykjavíkur.
Þau Birgir giftu sig, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Guðjón giftu sig, eignuðust þrjú börn, en skildu.
Jóhanna Theodóra lést á Vífilsstaðaspítala 1990.

Jóhanna var tvígift.
I. Fyrri maður Jóhönnu, (skildu), var Birgir Þorgilsson ferðamálastjóri, f. 10. júlí 1927, d. 4. ágúst 2011.
Börn þeirra:
1. Hrefna Birgisdóttir skrifstofukona, f. 4. júní 1951, d. 10. febrúar 2017. Maður hennar Karl Alois Kreinig.
2. Brynja Birgisdóttir Helsinghoff starfsmaður Iceland Air, síðar rekandi fyrirtæki í Kaupmannahöfn, f. 7. febrúar 1953, d. 31. mars 2021. Maður hennar Jan Helsinghoff.

II. Síðari maður Jóhönnu, (1956, skildu), var Guðjón Guðmundsson rafvélavirki, rak fyrirtækið Flúrlampa, f. 17. september 1932, d. 2. desember 2018.
Börn þeirra:
3. Kristín Elísabet Guðjónsdóttir, f. 2. febrúar 1957.
4. Anna Margrét Guðjónsdóttir, f. 1. júní 1961.
5. Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, f. 4. janúar 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.