Jóhanna Svanborg Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Svanborg Jónsdóttir frá Eyjanesi í Hrútafirði, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 12. maí 1961.
Foreldrar hennar Jón Jónsson, bóndi, f. 25. febrúar 1920, d. 13. júlí 1996, og kona hans Lára Guðlaug Pálsdóttir, húsfreyja, f. 31. ágúst 1933, d. 31. ágúst 1993.

Þau Sigurður Frans hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Bröttugötu 13. Þau skildu.
Jóhanna býr við Faxastíg 21.

I. Fyrrum sambúðarmaður Jóhönnu Svanborgar er Sigurður Frans Þráinsson, sjómaður, f. 1. júlí 1966.
Börn þeirra:
1. Ingunn Silja Sigurðardóttir, f. 21. ágúst 1996.
2. Þráinn Sigurðsson, f. 20. júní 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.