Jóhanna Ingimundardóttir
Fara í flakk
Fara í leit
Jóhanna Ingimundardóttir frá Önundarfirði, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 24. apríl 1953.
Foreldrar hennar Jensína Jóna Kristín Guðmundsdóttir, f. 8. febrúar 1918, d. 23. febrúar 2019, og Ingimundur Guðlaugur Guðmundsson, f. 8. desember 1917, d. 24. september 2001.
Þau Róbert Helgi giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum og Hfirði.
I. Maður Jóhönnu var Róbert Helgi Gränz sölumaður, f. 22. maí 1947, d. 13. maí 2017.
Börn þeirra:
1. Jenna Gränz, f. 2. desember 1975.
2. Daði Gränz, f. 21. mars 1977.
3. Ólafur Gränz, f. 18. ágúst 1984.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Víóletta.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.