Ingólfur Kristjánsson (Austurvegi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingólfur Kristjánsson, innkaupastjóri fæddist 8. febrúar 1972 í Eyjum.
Foreldrar hans Kristján Ingólfsson, stálsmiður, síðar áfengis- og vímuráðgjafi í Rvk, f. 29. nóvember 1950, og kona hans Hrefna Óskarsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 30. apríl 1951.

Börn Hrefnu og Kristjáns:
1. Kristrín Kristjánsdóttir, f. 30. júní 1968 í Eyjum.
2. Ingólfur Kristjánsson, f. 8. febrúar 1972 í Eyjum.
3. Eygló Svava Kristjánsdóttir, f. 22. apríl 1977, d. 27. mars 2020.

Þau Guðrún giftu sig, hafa eignast þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Ingólfs er Guðrún Kristberg Ástþórsdóttir, húsfreyja, leikskólaliði, f. 27. febrúar 1973. Foreldrar hennar Ástþór Kristberg Óskarsson, f. 12. apríl 1945, d. 1. júlí 2018, og Sigrún Pétursdóttir, f. 19. september 1944.
Börn þeirra:
1. Kristján Ingólfsson, f. 12. apríl 1995.
2. Ástþór Óskar Ingólfsson, f. 3. júní 1999.
3. Sigrún Eva Ingólfsdóttir, f. 17. janúar 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.