Ingunn Ragna Sæmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingunn Ragna Sæmundsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður hjá Eimskip í Eyjum, nú öryrki fæddist 11. september 1975.
Foreldrar hennar Guðmunda Steingrímsdóttir sjúkraliði, f. 27. apríl 1958, og barnsfaðir hennar Sæmundur Guðmundsson, f. 21. desember 1952.

Þau Heiðar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Ingunnar Rögnu er Heiðar Kristinsson úr Rvk, sjálfstætt starfandi parketslípari, f. 20. janúar 1970. Foreldrar hans Sigríður Jónsdóttir, f. 27. nóvember 1932, d. 1. desember 2024, og Kristinn Reynholt Alexandersson, f. 18. janúar 1939, d. 26. mars 2021.
Börn þeirra:
1. Alexander Heiðarsson, f. 16. ágúst 2000.
2. Guðjón Ingi Heiðarsson, f. 11. febrúar 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.