Indíana Auðunsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Indíana Auðunsdóttir trésmiður fæddist 5. febrúar 1980.
Foreldrar hennar Auðunn Arnar Stefnisson frá Siglufirði, útgerðarmaður, sjómaður, trillukarl, f. 30. september 1956, og kona hans Katrín Gísladóttir húsfreyja, veitingamaður, rekur fyrirtækið ,,Slippurinn“, f. 1. mars 1960.

Börn Katrínar og Auðuns:
1. Indíana Auðunsdóttir, f. 5. febrúar 1980 í Eyjum.
2. Katrín Eva Auðunsdóttir, f. 1. mars 1983 í Eyjum.
3. Rakel Stefý Auðunsdóttir, f. 3. ágúst 1985 í Eyjum.
4. Gísli Matthías Auðunsson, f. 25. mars 1989 í Eyjum.

Þau Gísli hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarmaður Indíönu er Gísli Hrafn Atlason úr Rvk, leiðsögumaður, f. 17. febrúar 1974. Foreldrar hans Atli Ingibjargar Gíslason, f. 12. ágúst 1947, og Unnur Jónsdóttir, f. 4. febrúar 1949.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.