Hörður Sigurgeir Friðriksson
Hörður Sigurgeir Friðriksson, flutningabílstjóri í Danmörku, fæddist 16. apríl 1978.
Foreldrar hans Friðrik Harðarson, verkamaður, bæjarstarfsmaður, f. 14. júní 1953, og kona hans Guðrún Sveinsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 7. janúar 1957.
Börn Guðrúnar og Friðriks:
1. Hörður Sigurgeir Friðriksson, f. 16. apríl 1978.
2. Vilborg Friðriksdóttir, f. 9. desember 1982.
3. Sveinn Friðriksson, f. 11. október 1989.
Hörður bjó við Kirkjuveg 88, er nú flutningabílstjóri í Danmörku.
Hann á börn með tveim konum.
Kona hans er Ólöf.
I. Barnsmóðir Harðar er Díana Ester Einarsdóttir, f. 15. maí 1980.
Börn þeirra:
1. Friðrik Harðarson, f. 19. september 1997.
2. Eyþór Vilberg Harðarson, f. 4. ágúst 2000.
II. Barnsmóðir Harðar er Elísabet Stefanía Albertsdótir, f. 11. maí 1979.
Barn þeirra:
3. Albert Óskar Harðarson, f. 5. september 2012.
III. Kona Harðar er Ólöf.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Friðrik.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.