Hjörleifur Davíðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hjörleifur Davíðsson kaupmaður í herrafataversluninni Kölska í Rvk fæddist 22. maí 1990.
Foreldrar hans Davíð Guðmundsson í Tölvun, rafmagnsverkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 25. mars 1963, og kona hans Aðalheiður Jensdóttir húsfreyja, þroskaþjálfi, f. 20. nóvember 1964.

Börn Aðalheiðar og Davíðs:
1. Guðmundur Davíðsson, f. 9. október 1987.
2. Hjörleifur Davíðsson, f. 22. maí 1990.
3. Nanna Berglind Davíðsdóttir, f. 22. mars 1994.
4. Guðjón Kristinn Davíðsson, f. 17. ágúst 2007.

Þau Elínborg hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Hfirði.

I. Sambúðarkona Hjörleifs er Elínborg Friðriksdóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 2. nóvember 1993. Foreldrar hennar Jónína Gunnarsdóttir, f. 25. apríl 1966, og Friðrik Rúnar Friðriksson, f. 17. október 1965.
Börn þeirra:
1. Vordís Anja Hjörleifsdóttir, f. 8. júlí 2022.
2. Móey Marín Hjörleifsdóttir, f. 16. júlí 2025.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.