Helgi Sigfinnur Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Helgi Sigfinnur Guðmundsson sjómaður fæddist 7. apríl 1919 og lést 6. mars 1975.
Foreldrar hans voru Guðmundur Halldórsson bóndi og útgerðarmaður í Barðsnesgerði í Norðfirði, f. 25. desember 1892, d. 29. apríl 1976, og kona hans Þórunn Guðbjörg Halldórsdóttir húsfreyja, f. 4. desember 1894, d. 12. september 1977.

Þau Fífa Guðmunda giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Jómsborg, síðan í Rvk.

I. Kona Helga Sigfinns var Fífa Guðmunda Ólafsdóttir frá Bakka, húsfreyja, f. 16. nóvember 1925, d. 20. júlí 2009.
Börn Fífu og Helga:
1. Ólafur Siggeir Helgason, f. 17. mars 1975, ókvæntur.
2. Ásdís Helgadóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 30. júní 1956. Maður hennar er Gunnar Oddur Rósarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.