Helgi Marinó Sigmarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Helgi Marinó Sigmarsson.

Helgi Marinó Sigmarsson, frá Akureyri, sjómaður, matsveinn fæddist þar 21. júní 1932 og lést 31. janúar 2022 í Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Sigmar Hóseasson, f. 13. maí 1900, d. 22. nóvember 1985, og Hólmfríður Kristjánsdóttir, f. 27. júlí 1898, d 31. júlí 1933.
Fósturforeldrar Helga voru Kristófer Eggertsson skipstjóri, f. 28. nóvember 1892, d. 16. nóvember 1961, og Helga Eggertsdóttir, f. 6. september 1894, d. 29. maí 1967.

Þau Guðrún giftu sig 1960, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í Stóra-Hvammi við Kirkjuveg 39.

I. Kona Helga, (16. júní 1960), er Guðrún Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 10. mars 1938.
Börn þeirra:
1. Guðjón Viðar Helgason, f. 18. september 1960.
2. Sigrún Helgadóttir, f. 17. ágúst 1962.
3. Jóna Þorgerður Helgadóttir, f. 15. janúar 1964.
4. Hólmfríður Helga Helgadóttir, f. 15. desember 1964.
5. Kristófer Helgi Helgason, f. 10. nóvember 1966.
6. Sigmar Helgason, f. 18. desember 1970.
7. Guðbjörg Helgadóttir, f. 22. júní 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.