Heiðar Elís Helgason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Heiðar Elís Helgason, húsasmiður í Grindavík fæddist 8. nóvember 1985.
Foreldrar hans Helgi Vilberg Sæmundsson, húsasmíðameistari, rak eigið byggingafyrirtæki, f. 13. júlí 1955, d. 27. ágúst 2024, og kona hans Hafdís Björg Hilmarsdóttir, húsfreyja, keramiklistamaður, f. 29. júní 1953.

Börn Hafdísar og Helga :
1. Hilmar Þór Helgason, f. 4. júlí 1974, d. 11. apríl 1991.
2. Hafþór Bjarni Helgason, f. 13. október 1978.
3. Hlynur Sæberg Helgason, f. 17. maí 1980.
4. Heiðar Elís Helgason, f. 8. nóvember 1985.

Þau Birgitta Rán giftu sig, hafa eignast fjögur börn. Þau búa í Grindavík.

I. Kona Heiðars er Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, frá Þingeyri, húsfreyja, bæjarfulltrúi, f. 3. apríl 1985. Foreldrar hennar Friðfinnur Sigurður Sigurðsson, f. 20. maí 1951, d. 5. ágúst 2023, og Sigríður Helgadóttir, f. 19. nóvember 1957.
Börn þeirra:
1. Gunnar Helgi Heiðarsson, f. 11. ágúst 2008.
2. Kristján Örn Heiðarsson, f. 6. mars 2012.
3. Hekla Rut Heiðarsdóttir, f. 28. ágúst 2018.
4. Hilmar Þór Heiðarsson, f. 22. febrúar 2022.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.